Tíminn - 03.02.1996, Page 21

Tíminn - 03.02.1996, Page 21
Laugardagur 3. febrúar 1996 21 Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Mosfellsbær Spilum í Háholti 1, föstudagskvöldib 9. febrúar kl. 20.30. Mosfellingar! Mætum og tökum meö okkur gesti. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Framsóknarvist Félagsvist verbur spilub í Hvoli 4. febrúar og 11. febrúar. Vegleg kvöldverblaun. Geymib auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Þorrablót 10. febrúar Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur haldib laugardaginn 10. febrúar. Stabsetning: Ibnabarmannasalur, Skipholti 70. Heibursgestur: Steingrímur Hermannsson. Veislustjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Verb kr. 2.600 (matur, ball). Bara ball: kr. 1.000. Húsib opnar kl. 19.30, en borbhald hefst kl. 20.00. Tekib er á móti mibapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562-4480 eba hjá Ingibjörgu í sfma 560-5548. Vmis skemmtiatribi verba og svo aubvitab hljómsveit. Öll umsjón er í höndum'FUF í Reykjavík. Allir velkomnir. Stjórn FUF Reykjavík Framsóknarvist Félagsvist (regnbogavist) verbur spilub í Hvoli sunnudagskvöldib 4. febrúar n.k. kl. 21. Vegleg kvöldverblaun. Sibasta spilakvöld vetrarins verbur síban 11. febrúar. Þá mun Isólfur Gylfi Pálmason alþingismabur flytja ávarp og einnig verba dregin út aukaverblaun handa heppnum þátttakendum. Geymib auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Framsóknarfólk Flutningur grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga Fundur um þetta mikilvæga málefni verbur haldinn ab Hótel Lind, Raubarárstíg mánudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Mebal frummælanda verba: Sigrún Magnúsdóttir, formabur skólamálarábs, Reykjavík Áslaug Brynjólfsdóttir, fræbslustjóri, Reykjavík Elín jóhannsdóttir, kennari, Kópavogi jóna Dís Bragadóttir, fulltrúi í skólanefnd, Mosfellsbæ Fjölmennib og takib meb gesti Stjórnir Esju Mosfellsboe, Freyju Kópavogi og Félags framsóknarkvenna Reykjavík Félag járniðnaðarmanna Járnibnaðarmenn, skipa- smibir, netagerbarmenn Fundur í félagi jámiðnaðarmanna verður haldinn mið- vikudaginn 7. febrúar kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Verkefni í málmiðnaði vegna ísal stækkunar o.fl. 3. Samningur ASÍ og VSÍ um lífeyrissjóði Kaffiveitingar í fundarlok Félag járniðnaðarmanna Póstur og sími óskar að ráða svæðisumsjónarmann (rafeindavirkja) á Sauðárkróki. Upplýsingar veita stöðvarstjóri \ síma 453-5335 og um- dæmisverkfræðingur í síma 463- 0709. Umsóknir sendist til starfsmannadeildar, Landssímahús- inu við Austurvöll, 150 Reykjavík fyrir 10. febrúar nk. Póstur og sími PÓSTUR OG SÍMI Pagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur © 4. febrúar 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Hjá Márum 11.00 Messa í Ábæjarkirkju, Austurdal í ágúst 1995 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 114.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins, Frátekna borbib í Lourdes 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Leyndardómur vínartertunnar 1 7.00 Ný tónlistarhljóbrit 18.05 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 íslenskt mál 19.50 Út um græna grundu 20.40 Hljómplöturabb 21.20 Sagnaslób 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 4. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Morgunbíó 12.10 Hlé 14.00 íslandjmót í badminton 15.55 Steini og Olli í villta vestrinu 17.00 Uppfinningamaburinn 17.40 Á Biblíuslóbum (3:12) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Pila 19.00 Geimskipib Voyager (10:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Komib og dansib (Kom og dans) Þáttur frá norska sjónvarpinu um starfsemi samtaka áhugafólks um almenna dansþátttöku á íslandi. Farib er á ball meb hljómsveit Geirmundar Valtýssonar og félagar f Þjóbdansafélagi Reykjavíkur sýna stutta þjóbdansa. Þýbandi: Matthías Kristiansen. 21.05 Tónsnillingar (2:7) Sibasta von Hándels (Composer's Special: Hándels Last Chance) Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma vib sögu í sjö sjálfstæbum þáttum. Þýbandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Helgarsportib 22.30 Kontrapunktur (3:12) Danmörk - Svíþjób Spurningakeppni Norburlandaþjóba um sígilda tónlist. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 4. febrúar 09.00 Kærleiksbirnirnir gjnrffnn 09.10 í Vallaþorpi f“ú/Uíl/ 09.15 Magbalena 09.40 Fjallageiturnar 10.05 Himinn og jörb 10.30 Snar og Snöggur 10.50 Ungir eldhugar 11.05 Addamsfjölskyldan ■11.30 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Saga McGregor fjölskyldunar 17.50 Vika 40 á Flórida 18.10 í svibsljósinu 19.00 19 >20 20.00 Chicago sjúkrahúsib (13:22) (Chicago Hope) 20.55 Þegar húmar ab (Twilight Time) Áhrifamikil og mannleg kvikmynd. Þegar Marko Sekulovic yfirgaf litla þorpib sitt í Júgóslavíu og flutti til Bandaríkj- anna, var þab markmibtians ab safna nægum peningum til ab geta snúib aftur til heimalandsins og keypt búgarb. Núna, fimmtíu árum síbar hefur þessi draumur fyrir löngu ræst. Marko dvelst á búgarbinum sínum í Júgóslavíu á- samt tveimur barnabörnum en foreldrar barnanna hafa verib vib störf í Þýskalandi undanfarin tvö ár. Marko fær bréf frá syni sínum þar sem sonurinn segi hjónband sitt á enda og óvíst sé hvort hann snúi nokkurn tfma aftur til júgó- slavíu. Marko leynir börnin þess- um sannleika og lætur eins og ¥ von sé á foreldrunum meb vorinu. Abalhlutverk leika Karl Malden, Damien Nash og Mia Roth. Leik- stjóri: Goran Paskaljevic. 1983. 22.45 60 Mínútur 23.35 Banvæn kynni (Fatal Love)Alison Gertz hefur ekki getab jafnab sig af flensu og fer í rannsókn á sjúkrahúsi í New York. Niburstöburnar eru reibarslag fyrir hana, foreldra hennar og unnusta. Hún er meb alnæmi. Ali er fjarri því ab vera í áhættuhópi. Hún hefur aldrei verib lauslát, ekki sprautab sig meb eiturlyfjum og aldrei þurft ab þiggja blób. Unnustinn er ósmitabur og því verbur Ali ab grafast fyrir um þab hvar hún smitabist og hvenær. Abalhlutverk. Molly Ringwald, Lee Grant, Perry King og Martin Landau. Leikstjóri. Tom McLoug- hlin. 1992. Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok Sunnudagur 4. febrúar a 17.00 Taumlaus tónlist C I qún 18 00 Evrópukörfubolti «3TI' 18 30 fshokkí 19.30 Italski boltinn 21.15 Gillette-sportpakkinn 21.45 Golfþáttur 22.45 Skólamorbinginn 00.15 Dagskrárlok Sunnudagur 4. febrúar 09.00 Barnatími Stöbv- ar 3 11.10 Bjallan hringir 11.35 Hlé 16.00 Enska knattspyrnan - bein út- sending 1 7.50 Iþróttapakkinn 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Framtíbarsýn 20.45 Byrds-fjölskyldan 21.35 Gestir 22.10 Vettvangur Wolffs 23.00 David Letterman 23.45 Lykill ab morbi 01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3 Mánudagur 5. febrúar 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 1 3.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Gengib á lagib 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 1 7.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Endurflutt sunnudagsleikrit 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 5. febrúar 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsportib 1 7.00 Fréttir 1 7.05 Leibarljós (326) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Köttur íkrapinu (5:10) 18.30 Fjölskyldan á Fibrildaey (11:16) 18.55 Sókn í stöbutákn (4:10) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.00 Krókódilaskór (5:7) (Crocodile Shoes) Breskur mynda- flokkur um ungan verkamann frá Newcastle sem heldur út í heim til ab freista gæfunnar sem tónlistar- mabur. Abalhlutverk: Jimmy Nail og )ames Wilby. Þýbandi: Örnólfur Árnason. 21.55 Undir gervitungli Umræbuþáttur um íslenska menningu á umbrotatímum. Umræbum stýrir Ingólfur Margeirsson og abrir þátttakendur eru Björn Bjarnason menntamála- rábherra, Hjálmar H. Ragnarsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, Magnús E. Kristjánsson, framkvæmdastjóri markabssvibs Stöbvar 2, Sveinbjörn I. Baldvinsson, dagskrárstjóri innlendrar dagskrárdeildar hjá Sjón- varpinu og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Þorgeir Gunnarsson stjórnar upptöku. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er sýnt úr leikjum sibustu umferbar í ensku knattspyrnunni, sagbar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþrótta- fréttamabur íleiki komandi helgar. Þátturinn verbur endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok Mánudagur 5.febrúar ^ 12.00 Hádegisfréttir . 12.05 r “Sw/}'2 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Kokkhús Kládíu 13.10 Ómar 13.35 Andinn íflöskunni 14.00 Babe Ruth 16.00 Fréttir 16.05 Núll 3 (e) 16.30 Glæstarvonir 17.00 Stórfiskaleikur (e) 17.30 Himinn og jörb (e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 <20 20.00 Eiríkur Vibtalsþáttur Eiríks verbpr hér eftir á þessum tíma kvölds. Þátturinn er á dagskrá á mánudags^, þribjudags- og mibvikudagskvöldum. 20.25 Neybarlíhan (5:25) (Rescue 911) 21.15 Sekt og sakleysi (16:22) (Reasonable Doubt) 22.05 Ab hætti Sigga Hail Matur og matargerb, vínmenning og vfngerb og skemmtilegur lífstíll ab hætti Sigga Hall. Dagskrárgerb: Þór Freysson. Stöb 2 1996. 22.35 Öllsundlokub (Nowhere to Run) Strokufangi á flótta kynnist ungri ekkju og börnum hennar sem eiga undir högg ab sækja því miskunnarlaus athafnamabur ætlar ab sölsa jörb þeirra undir sig. Strokufanginn gefur sér tíma til ab libsinna ekkj- unni og þar meb þarf hann ekki ab- eins ab kjást vib lögregluna heldur einnig leigumorbingja athafna- mannsins. Abalhlutverk. |ean- Claude Van Damme, Rosanna Arquette, Kieran Culkin og |oss Ackland. Leikstjóri. Robert Harmon. 1993. Lokasýning. 00.05 Dagskrárlok Mánudagur 5. febrúar 1 7.00 Taumlaus { \ qún tónlist J T11 ! 9 30 Spítalalíf 20.00 Harbjaxlar 21.00 Valdasprotar 22.30 Réttlæti í myrkri 23.30 í ræsinu 01:15 Dagskrárlok Mánudagur 5. febrúar, 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Músagengib frá Mars 18.05 Nærmynd 18.30 Spænska knattspyrnan; 19.05 Murphy Brown 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Átímamótum 20.25 Skaphundurinn 20.50 Verndarengill 21.40 Símon 22.10 Sakamál í Suburhöfum . 23.00 David Letterman \ 23.45 Einfarinn j 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 ¥

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.