Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 3. febrúar 1996 HVAÐ ER A SEYÐI LEIKKUS • LEIKHUS • LEIKHUS Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, sveitarkeppnin, heldur áfram, annar dagur af fimm, kl. 13 í Risinu, sunnudag. Félagsvist kl. 14 sunnudag. Gub- mundur stjórnar. Dansaö í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Páskaföndur hefst 20. febr. Inn- ritun er á skrifstofu í s. 5528812. Breibfirbingafélagib Félagsvist verður spiluð sunnu- daginn 4. febr. kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. 1. dagur í 4ra daga keppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Fundur hjá SSH S.S.H., Stuðnings- og sjálfshjálp- arhópur hálshnykkssjúklinga, verö- ur meö fund í ÍSÍ-hótelinu í Laugar- dal mánudaginn 5. febrúar kl. 20. Gestur fundarins verður Ingibjörg G. Guðmundsdóttir hómópati. Áskirkja Safnaðarfélag Áskirkju verður með kaffisölu að lokinni messu sunnudaginn 4. febrúar. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Eutopcar Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheim- ili kirkjunnar. Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffiveitingar. Hraungerbiskirkja í Flóa Messa á morgun, sunnudag, kl. 13.30. Eftir messu verður fundur með fermingarbömum og foreldr- um þeirra. Kristinn Á. Friðfinnsson. Safn Ásgríms Jónssonar Sýning á vatnslitamyndum Ás- gríms Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga, kl. 13.30-16. Stendur til31.mars. Englaspil í Ævintýra-Kringlunni í dag, laugardaginn 3. febrúar, kl. 14.30 kemur Helga Arnalds í heim- sókn með brúðuleikhúsið sitt, Tíu fingur. Hún flytur brúbuleiksýning- una Englaspil, en Helga hefur sjálf samið þáttinn og hannað brúðurn- ar. Leikstjóri er Ása Hlín Svavars- dóttir. Englaspil fjallar um vinátt- una, en þar koma við sögu púki og engill sem er svo lofthræddur að hann þorir ekki að fljúga. Leikritið er ætlað 2ja til 8 ára börnum og eru þau látin taka virkan þátt í sýning- unni. Miðaverð er 500 kr. Ævintýra-Kringlan er Iistasmiðja fyrir börn þar sem þau geta hlustað á sögur, sungið, málað og margt fleira á meðan foreldrarnir versla í rólegheitum. Ævintýra-Kringlan er á 3. hæð í Kringlunni og er opin frá kl. 14 til 18.30 virka daga og á laugardögum eropiðfrá 10-16. Svend Wiig Hansen í Deiglunni í dag, laugardag, kl. 15 verður opnuð í Deiglunni á Akureyri myndlistarsýning á vegum Gilfé- lagsins í samvinnu viö Norræna húsið. Þar verða'sýnd prentlistáverk eftir danska málarann, myndhöggv- arann og grafíklistamanninn Svend Wiig Hansen (f. 1922). Hann vakti fyrst á sér athygli í dönsku listalífi snemma á sjötta áratugnum og hef- ur síðan veriö í hópi fremstu lista- manna Dana. Yrkisefni Svends Wiig Hansen eru einkum maðurinn, einn og yfirgef- inn, aridspænis margbreytileika um- hverfis og heims. Þannig tekst hon- um á sinn næma hátt að takast á við grundvallarspurningar um mannlega einsemd og stöðu mannsins í eigin heimi. Sýningin stendur til sunnudags- ins 18. febrúar. Stórútsala á bókum í Norræna húsinu Um þessa helgi, 4. og 5. febrúar, mun bókasafn Norræna hússins standa fyrir stórútsölu á bókum í anddyri Norræna hússins. Starfsmenn bókasafnsins hafa verið að grisja bókakost safnsins og af því tilefni eru nú boönar til sölu á afar vægu verði m.a. skáldsögur, kvæði, fræðirit og barnabækur frá hinum Norðurlöndunum, ásamt plakötum og sýningarskrám. Skáld- sögur verða seldar á 100 kr. og barnabækur á 50 kr. Bóksalan verður opin laugardag og sunnudag frá kl. 10-19. Allir vel- komnir. Ljóbatónleikar Cerbubergs Sunnudaginn 4. febrúar kl. 17 verða fyrstu Ljóðatónleikar Geröu- bergs á nýju ári. Þá flytja þau Anna Sigríöur Helgadóttir mezzósópran og Gerrit Schuil píanóleikari óvenju fjölbreytta efnisskrá sönglaga frá þessari og síðustu öld. Flutt verða verk eftir B. Britten, Dvorák, Gunn- ar Reyni Sveinsson og bandaríska sönglagahöfunda. TIL HAMINGJU Þann 2. desember 1995 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Guðmundi Ó. Ólafssyni, þau Margrét Jónsdóttir og Sigurour J. Lúovíksson. Heimili þeirra er að Reynimel 80, Reykjavík. Liásmyndastofa Sigríbar Bachmann LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ajð Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 3/2, örfá saeti laus föstud. 9/2, fáein saeti laus, laugard. 10/2, laugard. 17/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á morgun 4/2 kl. 14.00, fáein sæti laus laugard. 10/2 kl. 14.00 sunnud. 18/2 Stóra svio kl. 20 Viö borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 8/2, föstud. 16/2 aukasýningar Þú kaupir einn mioa, færb tvo. Samstarfsverkefni vio Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svioi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 3/2, uppselt föstud 9/2, örfá sæti laus, laugard. 10/2, föstud. 16/2, laugard. 17/2 Barflugur sýna i Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright í kvöld 3/2, kl. 23.00, örfá sæti laus fimmtud. 8/2, örfá sæti laus 30. sýning laugard. 10/2, sunnud. 11/2, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi þribjud. 6/2. Kabaretthljómsveit Péturs Crétarssonar. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk. Mibaverbkr. 1000. Höfundasmibja LR ídag 3/2 kl. 16.00 Þrjú verk eftir Benóný Ægisson Mibaverb kr. 500. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. dl^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Föstud. 9/2 - Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Glerbrot eftir Arthur Miller Á morgun 4/2 Sunnud. 11/2 - Laugard. 17/2 - Sunnud. 25/2 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 3/2. Uppselt Fimmtud. 8/2. Uppselt - Laugard. 10/2. Uppselt Fimmtud. 15/2. Uppselt - Föstud. 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt Laugard. 24/2. Nokkur sæti laus Fimmtud. 29/2 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner í dag 3/2 kl. 14.00. Uppselt Á morgun 4/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 10/2 kl. 14.00. Uppselt Sunnud.il/2kl. 14.00. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Litla svioib kl. 20:30 Kirkjugarosklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 4/2. Uppselt Mibvikud. 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Sunnud. 11/2. Örfá sæti laus Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2 - Mibvikud. 21/2. Uppselt Föstud. 23/2. Uppselt - Sunnud. 25/2 Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 8. sýn. á morgun 4/2. Uppselt 9. sýn. föstud. 9/2 - Sunnud. 11 /2 Laugard. 17/2 - Sunnud. 18/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Astarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánud. 5/2 kl. 20.30 „Reykjavík eba Bjartur og borgarmyndin" Frásagnir og Ijób tengd Reykjavík. Tríóib Skárr'en ekkert leikur undir lestrinum. Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 3.febrúar ^m^^ 6.45 Veburfregnir /^¦J\ 6.50 Bæn \fj/ 8.00 Fréttir ^Jj^ 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Tónlist 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Eitt, tvö, þrjú, fjögur! 15.00 Strengir .16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1996 17.09 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Morb í mannlausu húsi 18.05 Nautib á þakinu 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar qg veöurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.00 Skotið, smásaga eftir Alexander Púsjkin 23.30 Dustað af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Umlágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Laugardagur 3. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 13.45 Syrpan 14.10 Einn-x-tveir 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (34:39) 18.30 Sterkasti mabur heims (5:6) 19.00 Strandverbir (18:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Cestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (2:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Guönason. 21.35 Mömmuskipti (The Mommy Market) Bandarísk gamanmynd frá 1993 um þrjú börn sem eru orbin leib á mömmu sinni og tekst ab láta hana hverfa með sprenghlægilegum afleibingum. Leikstjóri: Tia Brelis. Abalhlutverk: Sissy Spacek og Anna Clumsky. jfsMl w •^ 10.< 23.20 Betty Frönsk spennumynd frá 1992 byggb á sögu eftir Ceorges Simenon. Leikstjóri er Claude Chabrol og abalhlutverk leika Marie Trintignant og Stéphane Audran. Þýbandi: Valfribur Gísladóttir. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 3. febrúar 09.00 MeðAfa 10.00 Eðluknlin ).15 Hrói Höttur ).40 ÍEÖIubæ 10.55 Sögur úr Andabæ 11.20 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 NBA-tilþrif 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn 13.00 Hvaðerást? 15.00 3-BÍÓ. Sagan endalausa 16.30 Andrés önd og Mikki mús 17.00 OprahWinfrey 18.00 Frumbyggjar í Ameríku (e) 19.00 19<20 20.00 Smith og Jones (3:12) 20.35 Hótel Tindastóll (3:12) (Fawlty Towers) 21.10 Blákaldur veruleiki (Reality Bites) Gamansöm og mannleg kvikmynd um ástir og lífsbaráttu fólks á þrítugsaldri. Lela- ina Pierce er nýútskrifub úr skóla og vib tekur blákaldur veruleikinn. Hún fær vinnu á lítilli sjónvarps- stöb en ekki eru allir trúaðir á hæfi- leika hennar og óvíst er um ab hún náin nokkurn tíma frama inn- an fyrirtækisins. Á sama tíma þarf hún ab gera upp á milli mannanna í lífi sínu en þeir eru eins ólíkir og dagur og nótt. Abalhlutverk leika Winona Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller. Leikstjóri: Ben Stiller. 1994. 22.50 Köngulóin og flugan (Spider and the Fly) Háspennu- mynd um tvo glæpasagnahöf- unda, karl og konu sem í samein- ingu spinna upp glæpafléttu þar sem hib fullkomna morb er framib. Skömmuö síbar er framinn glæpur sem er íöllum smáatriðum ná- kvæmlega eins og sá sem þau höfbu hugsab upp. Hvort þeirra um sig gæti hafa verib þar ab verki. Getur þetta verið tilviljun? Getur verið aö þau séu þrátt fyrir allt bæði saklaus? Aöalhlutverk leika Mel Harris og Ted Shac- kleford. Leikstjóri er Michael Katleman. 1994. Stranglega bönn- uð börnum. 00.20 Aftur á vaktinni 2 (Another Stakeout 2) Það er snúib verkefni ab hafa eftirlit með grun- uöum glæpamönnum og það er aðeins á færi reyndustu lögreglu- manna. Þvíer hætt við að allt fari í handaskolum þegar leynilöggun- um Chris Lecce og Bill Reimers er falib verkefni á þessu sviði og ekki bætir úr skák ao þeir eru meb Ginu Garrett, aöstoöarkonu saksóknar- ans, og hundinn hennar í eftir- dragi. Abalhlutverk. Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O'Donnell og Dennis Farina. Leik- stjóri. John Badham. 1993. 02.05 Dagskrárlok Laugardagur 3. febrúar **+ 17.00 Taumlaus tón- ! 1 svn |ist «**/ . 19.30 Áhjólum 20.00 Hunter 21.00 Ástarlyf númer 9 22.30 Óráðnargátur 23.30 Leyndarmál Emmanuelle 01.00 Grunsamleg rábagerö 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 3. febrúar . 09.00 Barnatími Stöbv- 3 1.00 Körfukrakkar 1.50 Fótbolti um víba veröld 12.20 Subur-ameríska knattspyrnan 13.15 Háskólakarfan 14.45 Hlé 1 7.15 Nærmynd 1 7.40 Gestir (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Gerb myndarinnar Moneytrain 20.25 Galtastekkur 20.55 Kuffs 22.30 Martin 22.55 Sakleysi 00.25 Hrollvekjur 00.45 Köttur í bóli bjarnar 02.15 Dagskrárlok Stöðvar 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.