Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 24
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Vestfjaröa: Su&austan hvassviöri e&a stormur meö • Noröurland eystra til Austfjaröa: Sunnan kaldi eöa stinningskaldi sniókomu eöa slyddu en síöar rigningu. Hlýnandi ve&ur, hiti 3 til 6 stig og þykknar upp og hlýnar í dag. í oag. • Su&austurland: Sunnan stinningskaldi, skýjaö og dálítil súld eöa • Strandir og Nor&urland vestra: Allhvass e&a hvass su&austan og smá skúrir. Hlýnandi veöur, hiti 2 til 5 stig í dag. slydda eöa rigning vestan til. Hlýnandi veöur, hiti 3 til 6 stig í dag. Nefnd um heildarskipulag áfallahjálpar skilar afsér tillögum: Miöstöð áfallahjálpar komið á Miöstöö áfallahjálpar veröur á Slysadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur. Skipulag fyrstu aögeröa á vettvangi veröur endurbætt meö því aö fjölgaö veröur í greiningarsveitum um einn aöila sem hefur sérþekkingu í áfallahjálp og stýrir aögeröum á staönum. Þá veröur fariö af staö meö sérstakt átak til aö bæta þekkingu tiltekinna starfstétta um allt land á áfallastreitu og undirstööuat- riöum áfallahjálpar. Sighvatur Björgvinsson, þá- verandi heilbrigöisráöherra, skipaöi þann 15. mars sl. nefnd til aö endurskipuleggja áfalla- hjálp í heilbrigöisþjónustunni. Nefndin hefur nú skilaö tillög- um sínum en slysiö á Flateyri varö til aö tefja starf nefndar- innar. Hugtakiö áfallahjálp hefur veriö nokkuö á reiki í umræö- unni. Nefndin leggur til aö hug- takiö áfallahjálp veröi notaö sem heildarhugtak yfir sálræna skyndihjálp og tilfinningalega úrvinnslu viö þolendur áfalla. I.ögö er áhersla á aö ekki er ver- iö aö fást viö sjúklinga heldur viö fólk sem sýnir eölileg viö- brögö viö óeölilegum aöstæö- um. Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigöisráöherra hefur þegar Samkvæmt samkomulagi ís- lendinga og Færeyinga um veiöar úr norsk- íslenska síld- arstofninum fá íslendingar í sinn hlut 244 þúsund tonn en Færeyingar 86 þúsund tonn. Ákvöröun þessa efnis var tek- in í framhaldi af árangurs- lausum viöræöum þjóöanna viö Norömenn og Rússa í Moskvu og á fundi NEAFC í London um norsk-íslenska síldarstofninn. Samkomulag íslendinga og ákveðiö aö nokkrum af tillögum nefndarinnar verði hrint í fram- kvæmd. Meðal þeirra er tillaga um að Miðstöð áfallahjálpar verði á Slysadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur. Miðstööin á aö veita öll- um þeim þolendum áfalla sem leita til Slysadeildarinnar sál- ræna skyndihjálp. Einnig verö- ur veitt þar símaráðgjöf. Þá veröa starfsmenn Miöstöðvar- innar þeim til leiðsagnar sem sinna þolendum á landsbyggð- inni. Ingibjörg Pálmadóttir segir aö þegar hafi veriö rætt í ríkis- stjórninni aö Sjúkrahúsinu verði gert fært aö taka þetta hlutverk að sér. Á landsbyggðinni er ætlunin aö efla heilsugæslustöðvar til aö þær geti sinnt þessu starfi. í því skyni veröur á næstunni fariö af staö meö fundaherferð um landið á vegum Landlæknis- embættisins. Heilsugæslustöðv- um í hverju umdæmi hafa verið send bréf þar sem boðið var upp á fræöslu og þjálfun fyrir starfs- fólk. Flestar stöövarnar hafa þegiö þetta boö. Einnig hefur veriö ákveðið að sérstakur verkefnisstjóri í áfalla- hjálp veröi í hverri greiningar- sveit sem eru á 17 stööum á landinu. Verkefnisstjórinn veröi Færeyinga um fiskveiöimál felur einnig í sér að Færeyingar fá aö veiða allt aö 10 þúsund tonn af loðnu mun sunnar en verið hef- ur úti fyrir Austfjöröum á ver- tíðinni og 20 þúsund á næstu vertíð. Þessi loönukvóti Færey- inga er úr íslenska heildarkvót- anum. Hagsmunaaöilar í sjávar- útvegi hafa mótmælt þessu ákvæöi í samningnum viö Fær- eyinga og óttast aö þaö kunni aö vera fordæmisskapandi fyrir aörar þjóðir. -grh meðal þeirra sem fara fyrst á vettvang þar sem hafa orðið náttúruhamfarir eöa stórslys og stýri aögeröum á staðnum. Nefndin leggur einnig áherslu á aö fræðsla um áfallastreitu og grunnatriði áfallahjálpar verði liöur í grunnnámi tiltekinna starfsstétta. Er þar átt við auk heilbrigöisstétta t.d. kennara, leikskólakennara, presta og starfsfólk viö félagslega þjón- ustu. -GBK Fjárhagsáætlun samþykkt Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborg- ar var samþykkt á fundi borgar- stjórnar í gærmorgun eftir þrettán klukkustunda fundarhöld. Samþykktar voru minniháttar tilfærslur fjármagns á milli liða en niðurstöðutölur eru þær sömu og í frumvarpinu. Þrettán breytingatil- lögum Sjálfstæðismanna var ýmist vísaö frá eða til nefnda. -GBK Með einu handtaki iyftist barna- stóllinn upp og barnið getur notað bílbeltið á öruggan hátt. V RENAULT fer é kostum ÁRMÚLA 13 SlMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 INNBYGGT ÖRYGGI FYRIR BÖRNIN! Innbyggði barnabílstóllinn í Renault 19 veitir barninu öryggi án þess að vera fyrir þegar barnið er ekki í bílnum. En Renault 19 RN er fleiri góðum kostum búinn: Aflstýri, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðri samlasingu á hurðum, fjarstýrðu útvarpi og segulbandstœki með þjáfavörn, tvískiptu niðurfellanlegu aftursœti með höfuðpúðum og styrktarbitum í „ hurðum svo fátt eitt sé talið. I Renault 19 RN er því örugglega góður kostur fyrir alla fjölskylduna því verðið er nú aðeins •0 | kominn á götuna. KOMIO OG REYNSLUAKIO. Norsk-íslenska síldin: Kvóti íslendinga 244 þúsund tonn I HIRTU TENNURNAR VEL — engleymdu ekki undirstöðunni! Skyrið er fitusnauð miólkurafurð og ein allra kalkrlkasta fæða sem við neytum að jafnaði. Hún er einnig auðug af prðfeini, fosfóri, ýmsum B-vitaminum og gefur zink, magnium og lleiri efni sem eru líkamanum nauðsynleg. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.