Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 13
Þri&judagur 6. febrúar 1996 W Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Mosfellsbær Spilum í Háholti 1, föstudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.30. Mosfellingar! Mætum og tökum meö okkur gesti. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Létt spjall á laugardegi Finnur Ingólfsson verður með létt spjall laugardaginn 10. febrúar að Hafnarstræti 20, 3. hæö, kl. 10.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkur Laust er til umsóknar starf yfirmanns á Fræöslumiðstöö Reykjavíkur Samkvæmt lögum um grunnskóla frá 8. mars 1995 munu grunnskólar heyra undir sveitarfélögin frá og meö 1. ágúst 1996. í Reykjavík verður sett á stofn ný skrifstofa skólamála — Fræöslumiðstöö Reykjavíkur, sem mun í stórum dráttum taka við þeim verkefnum sem til þessa hafa verið unnin á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur annars vegar og Skólaskrifstofu Reykjavíkur hins vegar. Laust er til um- sóknar starf yfirmanns Fræðslumiðstöðvarinnar. Helstu verkefni yfirmanns Fræðslumiðstöbvar Reykjavíkur: • Hafa forystu og sýna frumkvæði við uppbyggingu og skipulagningu nýrrar stofnunar. • Sjá til þess, í umboði borgarstjórnar, að lögum um grunnskóla sé framfylgt í borginni. • Stjórna því starfi sem fram fer á Fræðslumiðstöö Reykjavíkur. • Hafa umsjón og eftirlit með rekstri grunnskólanna í Reykjavík. • Hafa forgöngu um þróunarstarf í skólum borgarinnar. • Tryggja að þjónusta við börn, foreldra þeirra, kennara og skólastjórnendur sé eins og best verði á kosið. Kröfur gerðar til umsækjenda: • Stjórnunarhæfileikar og -reynsla. • Háskólamenntun, eða önnur sambærileg menntun á sviði kennslu-, uppeldis- eða annarra hug- eba félags- vísinda. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurb í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir sínar í ræbu og riti. • Þekking á svibi rekstrar er æskileg. Yfirmenn: Borgarstjóri og framkvæmdastjóri menning- ar, uppeldis- og félagsmála. Undirmenn: Allt starfsfólk Fræbslumiðstöðvar Reykjavík- ur. Skólastjórnendur í Reykjavík. Nefndarstörf: Fagnefnd er skólamálaráb og framfylgir yfirmabur samþykktum þess eftir því sem honum er faI- ib. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar n.k. Æskilegt er að yf- irmaöur á Fræbslumibstöb geti hafið störf sem fyrst. Um- sóknir sendist framkvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og félagsmála, skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. febrúar 1996. Rétt er ab vekja athygli á að það er stefna borgaryfirvalda ab auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgbarstöbum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. f— í Elskulegur sambýlismaöur minn Kristján Oddsson Víbivöllum 2 Selfossi > er látinn. Rósanna Hjartardóttir johnny Depp á hœlum ástkonu sinnar. Afmælisveisla Kate Moss mætti meb föður sinn upp á arminn til að halda upp á 22ja ára afmæli sitt í London fyrir skömmu — en hin eina sanna ást, Johnny Depp, var ekki langt undan. Depp er sagður hafa borgað fyrir veisluna og hélt hann sig í SPEGLI TÍIVIANS Stella McCartney dálítiö nibur- dregin, enda er mamma hennar nýkomin ár aögerö vegna brjóstakrabba. nálægt elskunni sinni allt kvöldið og kæfbi þar með, a.m.k. um stundarsakir, orð- róm um að samband þeirra stæði á brauðfótum einum saman. Kate klæddist austurlensk- um satínkjól og kjaftaði vjð sína 45 gesti, en á meðal þeirra var Stella McCartney, dóttir þeirra Lindu og Pauls. ■ Kate mœtir til veislu meö fööur sínum. Ólíkinda- saga Björk okkar fræga var fyrir skömmu gerð að umtalsefni greinar í hinu virta menning- arblaði The Sunday Times. Greinarhöfundur undrar sig á asísku og sérstöku útliti henn- ar. Enn fremur á hann erfitt meb að finna söngkonu sem svipaö gæti til hennar, en dettur helst í hug að raddir Bjarkar og Yoko Ono hafi yfir sér svipaðan blæ. Höfundur telur texia BjarK- ar, sem upphaflega eru skrif- aðir á íslensku, hafa týnt öllu þegar þeir hafa veriö þýddir á ensku — nema undarleikan- um. Hann furbar sig því ekki á ab margir hafa kallað hana vinalega geggjaða. Dularfyllst af öllu þykir blaöamanni þó að Björk hafi tekist að halda sérvisku sinni eftir að hafa náb sínum gífur- legu vinsældum. Búist var viö að Debut seldist í 50.000 ein- tökum, en í reynd varð upp- lagib 60 sinnum meira. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.