Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 14
14 Þribjudagur 6. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing hjá Sigvalda kl. 20 í kvöld. Allt eldra fólk vel- komiö. Framsagnarnámskeiðið byrj- ar í Risinu kl. 16 í dag. Listi kjörnefndar til stjórnar- kjörs á aðalfundi 25. febr. ligg- ur frammi á skrifstofu félags- ins, Hverfisgötu 105. Gjábakki, Fannborg 8 Leikfimi fyrir hádegi í dag. Námskeiö í glerskurði kl. 09.30. Námskeið í ensku kl. 14. Þriðjudagsgangan kl. 14. Kaffispjall eftir gönguna. Tónleikar í Listasafni Kópavogs í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 verða tónleikar í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. Flytj- endur veröa þau Laufey Sig- urðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari. Flutt verður tónlist eftir N. Paganini, J. Haydn, G.F. Handel, J. Gossec, M.T. Parad- is, F. Mendelssohn og J. Ibert. Tónleikar þessir eru mjög BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar áhugaverðir og tónlistin eftir þekkta listamenn. Ættu tónlist- arunnendur því ekki að láta þá fram hjá sér fara. Lesley Foxcroft sýnir á „Annarri hæb" Opnub hefur verib sýning á verkum ensku listakonunnar Lesley Foxcroft. Hún hóf list- feril sinn árið 1976. Listakon- an notar pappír og pappa í verk sín og notar þessi efni í samhengi við veggi sýningar- salarins. Rétt er að vekja at- hygli á því að sýningin stendur einungis til 14. febrúar. Eftir þessa sýningu hefst sýn- ing á verkum Vincents Shrine frá Chicago, sem einnig er ein- ungis opin í 3 vikur eba til 6. mars. Sýningarsalurinn „Önnur hæð" er að Laugavegi 37. Hann er opinn á miðvikudög- um frá kl. 14-18 eða eftir sam- komulagi. Námskeib í kínversku í febrúar og mars verba hald- in kvöldnámskeið í kínversku á vegum Endurmenntunar- stofnunar Háskólans og heim- spekideildar. Um er að ræða byrjendanámskeið, níu mið- vikudagskvöld, þar sem fjallað verður m.a. um undirstöðuat- ribi kínverskrar tungu, upp- runa, þróun og uppbyggingu rittáknanna, æfingar í skrift og framburði hljóða sem ekki eru til í íslensku, um hljóðskrifta- kerfið og kínversku skrifaða með vestrænu stafrófi. Leið- beinandi verður Hjörleifur Sveinbjörnsson, er stundaði nám við Pekingháskóla árin 1976-'81. Framhaldsnámskeið í kín- versku verður einnig haldið níu fimmtudagskvöld í febrúar og mars, en það er ætlað þeim sem tekið hafa inngangsnám- skeið í kínversku og öðrum sem einhvern grunn hafa í tungumálinu. Leiðbeinandi á því verður Edda Kristjánsdóttir, BA í kín- versku og heimspeki frá Pek- ingháskóla og BA frá Kaup- mannahafnarháskóla í Austur- landasögu. Nánari upplýsingar og skrán- ing er í síma 5254923-24-25. Sigrún Valbergsdóttir. Sigrún Valbergsdóttir rábin abstobarleik- hússtjóri L.R. Sigrún Valbergsdóttir hefur verið ráðin abstobarleikhús- stjóri Leikfélags Reykjavíkur frá og með næsta leikári. Hún hef- ur þegar hafib störf til undir- búnings næsta leikárs. Sigrún er fædd 1948. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslun- arskóla íslands 1968, fyrri hluta uppeldis- og kennslu- fræði frá Háskóla íslands 1969 og leikaraprófi frá Leiklistar- skóla Þjóðleikhússins 1970. Frá 1970 til 1978 bjó hún í Þýska- landi, þar sem hún starfaði sem ritari og skrifstofustjóri við rannsóknarstofnun í hálf- leiðaratækni við tækniháskól- ann í Aachen (1970- 75) og stundaði nám í leikhúsfræðum við Kölnarháskóla (1975-78). Sigrún hefur starfað mikið ab íslensku leiklistarlífi, m.a. hef- ur hún sett upp 25 leiksýning- ar á íslandi og í Færeyjum, leikstýrt hjá Útvarpsleikhúsinu og annast margvíslega dag- skrárgerb bæði fyrir sjónvarp og útvarp. Einnig hefur hún þýtt bókmenntir og leikrit úr þýsku og yfir á þýsku (það síð- astnefnda í samvinnu vib Gudrun M.H. Kloes). Sigrún er gift Gísla Má Gísla- syni, rafmagnsverkfræbingi og bókaútgefanda, og eiga þau tvö börn. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 9/2, fáein sæti laus, laugard. 10/2, fáein saeti laus laugard. 17/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren laugard. 10/2 kl. 14.00 sunnud. 18/2, fáein sæti laus sunnud.25/2 Stóra svib Id. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo fimmtud. 8/2, föstud. 16/2 aukasýningar Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleíkhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir föstud 9/2, uppselt laugard. 10/2, föstud. 16/2, örfá sæti laus laugard. 17/2, örfá sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright fimmtud. 8/2, uppselt 30. sýning laugard. 10/2, fáein sæti laus sunnud. 11/2, fáein sæti laus föstud. 16/2, laugard. 17/2, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi í kvöld 6/2. Kabaretthljómsveit Péturs Crétarssonar. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk. Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekið á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12, Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Föstud. 9/2 - Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud. 11/2 - Laugard. 17/2 - Sunnud. 25/2 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 8/2. Uppselt - Laugard. 10/2. Uppselt Fimmtud. 15/2. Uppselt - Föstud. 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 10/2 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Uppselt laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Laugard. 24/2 Sunnud. 25/2 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Sunnud. 11/2. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2 - Mibvikud. 21/2. Uppselt Föstud. 23/2. Uppselt - Sunnud. 25/2 Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 9. sýn. föstud. 9/2 - Sunnud. 11/2 Laugard. 17/2 - Sunnud. 18/2 Athugið ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Astarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 0 6. febrúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni h»imsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Morb í mannlausu húsi, 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Pálína meb prikib 18.25 Píla 16.05 Ab hætti Sigga Hall 15.00 Fréttir 18.55 Bert (12:12) 16.30 Glæstarvonir 15.03 Ungt fólk og vísindi 19.30 Dagsljós 17.00 Frumskógardýrin 15.53 Dagbók 20.00 Fréttir 17.10 Jimbó 16.00 Fréttir 20.30 Vebur 17.15 í Barnalandi 16.05 Tónstiginn 20.35 Dagsljós 1 7.30 Barnapfurnar 17.00 Fréttir 21.00 Frasier (5:24) 18.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda Bandarískur gamanmyndaflokkur 18.05 Nágrannar 17.30 Allrahanda um Frasier, sálfræbinginn úr 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.52 Daglegt mál Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey 19.00 19 <20 18.00 Fréttir Gramer. 20.00 Eiríkur 18.03 Mál dagsins 21.30 0 20.20 VISAsport 18.20 Kviksjá Þáttur meb fjölbreyttu efni fyrir ungt 20.50 Barnfóstran (21:24) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar fólk. Umsjónarmenn eru Markús Þór (The Nanny) 19.00 Kvöldfréttir Andrésson og Selma Björnsdóttir, 21.15 Þorpslöggan (4:6) 19.30 Auglýsingar og veburfregnir Ásdfs Ólsen er ritstjóri og Steinþór (Dangerfield) 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Birgisson sér um dagskrárgerð. 22.10 New York löggur (14:22) 20.00 Þú, dýra list < 21.55 Derrick (13:16) (N.Y.P.D. Blue) 21.00 Kvöldvaka Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, 23.00 Dómurinn 22.00 Fréttir rannsóknarlögreglumann í Gudgement) Sannsöguleg mynd um 22.10 Veburfregnir Múnchen, og ævintýri hans. hjónin Pierre og Emmeline Guitry 22.20 Lestur Passíusálma Abalhlutverk: Horst Tappert. sem búa í bandarískum smábæ og 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. lifa ab miklu leyti fyrir trúna. Þau eru 23.10 Þjóblífsmyndir 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok kaþólsk og er sonur þeirra 24.00 Fréttir altarissveinn í sóknarkirkjunni. Þegar 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum Þriðjudagur pilturinn stabhæfir ab séra Aubert hafi misnotab hann kynferbislega rásum til morguns. Veburspá 6. febrúar verbur þab þeim mikib áfall en Þriðjudagur 6.febrúar yA 12.00 Hádegisfréttir ffSTÚOÍ Sjónvarpsmarkaburinn “ 13.00 Kokkhús Kládfu þegar hjónin komast ab því ab presturinn hefur gerst nærgöngull vib fleiri drengi, ákveba þau ab leggja til atlögu vib veldi kaþólsku 13.30 Alþingi ■VV lþ 17.00 Fréttir 13.10 Ómar kirkjunnar. Abalhlutverk. Keith 13.35 Andinn í flöskunni Carradine, Blythe Danner og David 17.05 Leibarljós (327) fL J* 17.50 Táknmálsfréttir 14.00 Dómurinn 15.35 Ellen (3:13) Strathairn. Leikstjóri. Tom Topor. 1991. Lokasýning. 18.00 Barnagull 16.00 Fréttir 00.40 Dagskrárlok Þriðjudagur 6. febrúar nl 7.00 Taumlaus tónlist CÚn 19.30 Spítalalíf **nl 20.00Walker 21.00 Löglaus innrás 22.30 Valkyrjur 23.30 Síbasti útlaginn 01:00 Dagskrárlok m Þriðjudagur 6. febrúar 17.00 Læknamibstöbin 17.55 Skyggnst yfir svib- ib 18.40 Leiftur 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Jphn Larroquette 20.20 Fyrirsætur 21.05 Hudsonstræti 21.30 Höfubpaurinn 22.15 48 stundir 23.00 David Letterman 23.45 Nabran 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.