Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. febrúar 1996 3 Fœreyingar fá aö veiba 5 þús. tonn afbotnfiski innan ísl. lögsögu á þessu ári. Utanríkisráö- herra um veiöar úr norsk-íslenska síldarstofninum: Bjartsýnn á ab meirihhiti kvót- ans veiöist á heimamiöum „Ég er svo bjartsýnn að ég er at> gera mér vonir um ab megnib af þessu veibist í ís- lenskri lögsögu," segir Hall- dór Ásgrímsson utanríkis- rábherra um veibar íslenskra skipa úr norsk- íslenska síld- arstofninum. Hann segir ekkert ákvebib hvenær síld- veibarnar hefjast en á síb- ustu vertíb veiddi íslenski flotinn töluverban hluta af sínum afla innan færeyskrar lögsögu. Búist er vib ab í þessari viku verbi gengib formlega frá samningum um samvinnu ís- lands og Færeyinga í fiskveiði- málum meb bréfaskiptum milli Halldórs Ásgrímssonar utanríkisrábherra og F.dmund Joensen lögmanns Færeyja. Ábur hafbi verib ákveðið, þ.e. í byrjun janúar sl. að færeysk- um skipum væri heimilt að veiba 5 þúsund tonn af botn- fiski vib ísland á yfirstandandi ári. Þessi veibiheimild var ákvebin á grundvelli samnings landanna frá 1976 um heim- ildir Færeyinga til veiba í lög- sögu íslands. I þessum tveimur samning- um landanna tveggja um fisk- veiðimál er annarsvegar um að ræða samning um veibar úr norsk-íslenska síldarstofnin- um, þar sem kvóti íslendinga verbur 244 þúsund tonn og Færeyinga 86 þúsund tonn og hinsvegar samning um veiðar á lobnu, kolmunna, makríl og síld annarri en norsk-íslenskri innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu. Samningur landanna tveggja um veibar úr norsk-ís- lenska síldarstofninum gerir ráð fyrir gagnkvæmum að- gangi skipa hvors abila að lög- sögu hins. Hinsvegar er heim- ilt að takmarka fjölda íslenskra skipa sem stunda veiðar sam- tímis innan lögsögu Færeyja vib 25 skip og fjölda færeyskra skipa sem stunda veiðar sam- tímis innan lögsögu íslands vib 8 skip. Þetta er gert er til aö tryggja skipulegar veiðar. Samkvæmt hinum samn- ingnum veröur færeyskum nótaskipum veitt heimild til veiða á allt aö 30 þúsund tonnum af lobnu innan ís- lenskrar lögsögu. Það skiptist þannig ab færeysk skip mega veiða allt að 10 þúsund tonn frá febrúar til maí á þessu ári og allt ab 20 þúsund tonn á tímabilinu júlí til desember í ár. Þá er gert ráö fyrir því að heimilt veröi ab landa aflan- um til vinnslu í íslenskum höfnum. Aftur á móti verður óheimilt ab vinna eöa frysta afla sem veiddur er á fyrra tímabilinu um borð og utan íslands verði einungis heimilt ab landa þeim afla til bræðslu. Magnús Stefánsson þingmab- ur Framsóknarflokksins í Vesturlandskjördæmi segist persónulega halda ab nei- kvæb umfjöllun um kvóta- kerfib mebal almennings byggist m.a. á framsalinu og þá einkum ab þeim þætti þess er lýtur ab peningalegum greiöslum sem útgeröir. fá í sinn vasa vib sölu eba leigu á aflaheimildum. Hann segist Samningurinn gerir einnig ráð fyrir gagnkvæmri heimild skipa hvors aðila til kolmuna- veiba innan lögsögu hins á þessu ári, auk þess sem íslensk skip fá heimild til að veiða allt að 1000 tonn af makríl og 2000 tonn af síld, annarri en norsk-íslenskri síld innan fær- hinsvegar vera algjör- lega andvígur veibileyfa- gjaldi í sjávar- útvegi, enda ekki séö nein rök sem mæla meb því. „Þarna eru menn að fá pening fyrir einhver tonn sem þeir veiða ekki og hefðu aldrei fengið fyr- ir daga kvótakerfisins. Eg held líka ab þetta hafi kallað fram þessa umræðu um veiðileyfa- gjaldið," segir þingmaðurinn. Af þeim sökum sé það sjónar- mið áberandi í umræöunni mebal almennings afhverju útgerbir séu ekki látnar greiða hluta af andviröi kvótasölu eða kvótaleigu til samneysl- unnar í stað þess ab stinga því í eigin vasa. Hann segir að málið horfi hinsvegar allt öbruvísi viö þegar um er að ræða skipti útgerða á kvóta Sögusagnir um minnkandi áhuga erlendra fjárfesta vegna Hvalfjaröarganganna. Gylfi Þóröarson: „Alrangt" Gylfi Þóröarsson, stjórnarformaður Spalar hf., segir að nú sé örstutt í undirskrift samninga um gerð Hval- fjarðarganga. Undanfarið hafa verið miklar umræður um Hvalfjarðar- göngin og hafa margir lýst efasemd- um sínum um ab erlendir fjár- mögnunaraðilar hafi jafn mikinn áhuga á þessu máli nú og ábur. Gylfi Þórbarson segir þetta alrangt. „Þeir eru búnir að vera tilbúnir síð- an í vor, þannig að það er alrangt." Hann segir það eðlilegt að upp komi ýmsar sögusagnir um verkefni sem þetta, enda sé þab mjög stórt í e i n s t a k r a fisktegunda. M a g n ú s segir að hann og Hjálmar Árnason hafi v i s s u 1 e g a k a s t a ð óformlega á milli sín ýms- um hug- myndum er lúta að því að sníða mestu ag- núana af kvótakerfinu og m.a. því er snýr að peningalegum greiðslum í kvótaviðskiptum. Hann leggur hinsvegar áherslu á að í þessum efnum hefur ekkert verið sett á blaö. Aftur á móti sé engin launung á því að aflamarkskerfið sé ekki gallalaust fremur en mörg önnur mannanna verk. Þrátt fyrir það sé engum blöðum um það að fletta að aflamarks- kerfið er að skila árangri hvað varöar uppbyggingu fiski- stofna. -grh Þorskkvóti vart aukinn á yfirstandandi fiskveiöiári. Fiskifrceöingum vantreyst í þorski en trúaö í öörum tegundum. LIÚ: Þarf fleiri fiska til ab auka kvóta eyskrar lögsögu. -grh sniðum. -PS Magnús Stefánsson alþingismaöur andvígur veiöileyfagjaldi: Kvótapeningar í fram- sali hafa neikvæb áhrif Hjálmar Árnason. „Ég vil ab menn hafi ávöxtinn í hendi áður en þeir éta hann," segir Kristján Ragnarsson for- maður LIU abspurður hvort for- sendur séu fyrir hendi til að auka þorskkvótann á yfirstandandi fiskveiðiári. En þetta mál verður m.a. til umræðu á stjórnarfundi sambandsins á morgun, fimmtu- dag. En eins og kunnugt er þá hafa ýmsir þingmenn látib í ljós væntingar um allt ab 10-20 þús- und tonna aukinn þorskkvóta á þessu fiskveiðiári í ljósi frétta um mikla |>orskgengd á mibunum. Jón B. Jónasson skrifstofustjóri sjávarútvegsráðuneytisins segir ab af hálfu ráðuneytisins sé ekkert á döfinni sem miöar að því að auka við kvótann frá því sem ákveðið hefur verib. Hann bendir einnig á þá meintu þversögn sem einatt bregður fyrir í málflutningi þeirra sem vilja auka þorskkvótann vegna hættu á ofveiði í öðrum tegundum. „Það virðast allir vera sammála um j>að að fiskifræðingarnir hafi rangt fyrir sér um þorskkvótann, en rétt fyrir sér varðandi veiðar úr öll- um öbrum stofnum." Jón B. bendir hinsvegar á ab ef nýjar upplýsingar koma fram sem breyta fyrri for- sendum fiskifræðinga sem liggja til grundvallar ákvörðunum um leyfi- legan heildarafla, „mundu menn ábyggilega vera kátir í ab auka kvótann." Formaður LÍÚ telur persónulega mjög óskynsamlegt að auka við veiðiheimildir í þorski á yfirstand- andi fiskveiöiári, nema því aðeins að togararall Hafró í næsta mánuði leiði í ljós að forsendur séu fyrir einhverri aukningu. Ef svo kynni ab fara þá er heimild til þess í lög- um ab taka afstöðu til þess fyrir 15. apríl n.k. þannig ab það geti gagn- ast t.d. bátaflotanum á hávertíö- inni. Hann minnir á að búið sé að samþykkja reglu, aflaregluna svo- nefndu, sem kveður á um það að heimilt sé að veiða 25% af veiban- legum hluta þorskstofnsins. Til þess að það hafi áhrif á ákvörðun kvóta, þarf hinsvegar ab koma í ljós að meiri fiskur sé í sjónum en hing- að til hefur verið talið. Á meðan óyggjandi niðurstöður um það séu ekki komnar fram, þá eigi menn ab fara varlega í þessum efnum með það að leiöarljósi ab „uppskera það sem menn hafa sáb og því mega menn ekki koma í veg fyrir það að ávöxturinn vaxi með því að taka hann of snemma," segir formaður LÍÚ. -grh PÓSTUR OG SÍMI Sambandadeild, Langlínur Ljósleiðara- og kóaxstrengir Póstur og sími óskar eftir tilbobi í Ijósleibara- og kóax- strengi fyrir árib 1996. Um er að ræða 4 til 32 leiðara einhátta Ijósleiðara- strengi, samtals 280 km og 200 km af kóaxstrengjum. Útboðsgögn verba afhent á skrifstofu fjarskiptasviös Pósts og síma, Landssímahúsinu vib Austurvöll, 4. hæb. Tilbobin verba opnuö á sama stað föstudaginn 1. mars 1996, kl. 11:00. Elskulegur eiginmabur minn, fabir okkar, tengdafabir og afi Leifur Eiríksson Hlemmiskeibi Skeibum lést í Landspítalanum mánudaginn 5. febrúar. Ólöf S. Ólafsdóttir Ólafur F. Leifsson Harpa Dís Harbardóttir Eiríkur Leifsson Ófeigur Á. Leifsson Jóna Sif Leifsdóttir og barnabörn Brynhildur Gylfadóttir Þórdís Bjarnadóttir Hjörvar Ingvarsson if Móbir mín, tengdamóbir, amma og langamma Helga Pálsdóttir Stórholti 30 Reykjavík sem lést í Landspítalanum 27. janúar sl., verbur jarbsungin frá Háteigskirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 15.00. Kristín Gubbjartsdóttir Magnús Snorri Halldórsson lan Helgi Magnússon Halldór Snorrason Adine M.B. Storer

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.