Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 7
Mibvikudagur 7. febrúar 1996 7 Skipasmiöjur hafa flestar nýlega fariö gegnum gjaldþrot; nauöarsamninga eöa fjárhagslega endurskipulagningu: Verðmætasköpun á vinnustund 2- til 3-falt meiri í Danmörku Greinin>» á yni.siiin lykilþáttum í skipasmíftnm <>)» viflgerðuin Vinnsluvirði á vinnastund mælt í US$ Vinnuafl 1981=100 1990 Framlciðni 1981=100 1990 Meðalstærð l'yrirlækja 1985 1990 1981 1990 Island 7,0 12,3 66,5 95,4 16,0 11,2 Danmörk 12,3 33,1 66,8 139,9 126,8 98,7 Noregur 10,1 21,0 43,6 113,8 57,0 48,5 Þýskaland 11,3 26,5 58,9 - 370,6 341,8 Ilei/nilJ: OECD, Industricil Structure Statistics, 1989/90, París 1992 Helmingi til 2/3 minni verbmætasköpun en í nágrannalöndunum og minnkandi framleibni hér á meban vex þar, er sú raunalega mynd sem upp er dregin af þróun skipasmíbaibnabarins á níunda áratugnum. Hins vegar fara fyrirtœki minnkandi og starfsmönnum fækkandi ílöndunum öllum. í öbrum málmsmíbum og vibgerbum er út- koman litlu skárri hjá landanum. Dæmi þess hvers vegna vegna dönsk fyrirtæki geta borgað tvöfalt eða jafnvel þrefalt hærra tímakaup en íslensk má sjá í nýrri skýrslu um tengsl iðnaðar og sjávar- útvegs. Kemur þar m.a. í ljós að árib 1990 var vinnsluvirði á vinnu- stund rúmlega 12 US$ í ís- lenskum skipasmiðjum, en rúmlega 33 US$ í dönskum smiöjum, þ.e. hátt í þrefalt meira. Þessi mismunur hafði farið vaxandi frá 1980. í öðr- um greinum sem sjávarútveg- urinn skiptir mikið við — málmsmíði, veiðarfæragerð og umbúðaframleiðslu — sköp- ubust nær tvöfalt meiri verb- mæti á vinnustund í Dan- mörku, eða 28-38 US$ borið saman vib 15-20 US$ á íslandi. Vinnsluvirði á vinnustund má skilgreina sem þau verðmæti sem skapast í fyrirtækjunum á hverja greidda stund, þ.e. söluverðmæti framleiðslunn- ar/þjónustunnar ab frádregn- um hráefniskostnaði og öðr- „Það er eitthvaö meira en lítib ab Iauna- og skattakerfinu hjá okk- ur, þegar fólk sér hag sínum betur borgiö aö ganga atvinnulaust en stunda vinnu," segir Magnús L. Sveinsson, formaöur VR, í leiöara síbasta tbl. VR-blaösins. Þar kemur m.a. fram, að miðað viö skattakerfið og umhverfið þarf Rauði krossinn hefur komið upp fatapökkunarstöð á Akranesi, en hingað til hafa föt verið send til Danmerkur til pökkunar. Búið er að koma fyrir söfnunarkössum í verslanamiðstöðinni Garðatorgi, um aðföngum. Samkvæmt skýrslunni, sem unnin var á vegum iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, óx framleiösla í skipaiðnaði um- talsvert fram til 1987. Mark- aðshlutdeild innlends skipa- iðnaðar í nýsmíði var á bilinu 25-60%, en er nú algjörlega hrunin, komin niður í 2-3%. einstaklingur að hafa hátt á annað hundrað þúsund krónur á mánuði til þess aö það borgi sig afkomulega að fara af atvinnuleysisbótum. Það sé því ekki að undra, þótt erfiðlega gangi fyrir atvinnurekendur að fá atvinnulaust fólk í vinnu, þegar í boði eru taxtalaun fyrir fulla dag- vinnu sem eru lægri en sem nemur Garðabæ og í Fjarðarkaupum við Hólshraun í Hafnarfirði. Var köss- unum komið fyrir til að fatasöfn- unin yrði jafnari yfir árið og til að fatabirgðir yrðu ætíð tilbúnar þegar beiðni bærist. ■ En af hefðbundnu viðhaldi hefur hlutur íslendinga aftur á móti verið kringum 90% síð- ustu árin. $törfum í skipaiðn- aði hefur einnig fækkað, úr u.þ.b. 1.000 ársverkum fram- an af síðasta áratug nibur í 600 árið 1991. Það ár voru 70 fyrir- tæki skráb í skipasmíðaiðnaði, hvar af um 50 voru með færri tæpum 57 þús. króna atvinnuleysis- bótum. Sem dæmi nefnir Magnús að kostnaður útivinnandi einstaklings með tvö börn á leikskólaaldri, sem þurfa gæslu, sé 50 þús. kr. fyrir bæði börnin. Auk þess sé nokkur kostn- aður við að fara í og úr vinnu og koma börnunum i pössun. Ef þessi sami einstaklingur hefur 100 þús. krónur í mánaðarlaun, lítur dæmið þannig út aö mati formanns VR: „í skatta, lífeyrissjóð o.þ.h. fara um 20.000 krónur og í barnapössun 50.000 kr. Þá eru eftir ti! ráðstöfun- ar 30.000 kr. og er þá ekki reiknað með kostnaðinum sem fylgir því að fara í og úr vinnu. Hann er því miklu betur settur heima með at- vinnuleysisbæturnar." -grli en 5 ársverk, en einungis 4 með fleiri en 40 ársverk. Störf- um hefur enn farið fækkandi síðustu árin vegna samdráttar og tíðra gjaldþrota. „Á undan- förnum árum hafa flestöll fyr- irtækin farib í gegnum gjald- þrot, nauðungarsölu eða fjár- hagslega endurskipulagn- ingu," segja skýrsluhöfundar. „Nei, þetta þýðir ekki að ís- lendingar séu svo miklu slak- ari verkmenn en aðrir," sagbi hagfræðingur, sem Tíminn ræddi við um þessar niður- stöbur. Megingallinn sé sá að íslensk fyrirtæki séu smá og meira og minna bundin í ein- hverjum þjónustustörfum, en ekki eiginlegri framleibslu. Eba að þau séu í framleiðslu á vörum á lágu framleiðslustigi og þá gjarnan að vasast í fram- leiðslu ótal tegunda eða hluta, sem kallar á fjölbreyttan og dýran véla/tækjakost og hús- næbi yfir hann, í stað þess að nýta sér kosti smæðarinnar og sérhæfa sig. í stuttu máli lýsti hann ástandinu þannig: „Við erum mjög mörg að vinna mjög marga tíma við að frarn- leiða mjög einfalda hluti." Ab mati skýrsluhöfunda hafa skipasmiðjur ekki brugö- ist rétt við þeirri þróun að fiskiskipin eru alltaf að stækka. Þar sem hlutfallslega minnst verðmætasköpun í skipasmíðum eigi upptök sín í smíði sjálfs skipsskrokksins, bæri fremur að stefna að því að flytja inn óunna skips- skrokka, sem síðan yrbu full- unnir hér, heldur en að fjár- festa í aukinni upptökugetu til Sum taxtalaun fyrir fulla dagvinnu eru lcegri en sem nemur tcepum 57 þús. kr. atvinnuleysisbótum. VR: Hagstæðara að vera á bótum en vinna Fatasöfnun RKÍ þess að hægt verði að smíða stór skip að fullu hér innan- lands. Skýrsluhöfundar segja ljóst að veruleg hagræðing verbi að eiga sér stab í grein- inni til þess að auka fram- leiðni og verðmætasköpun, hvort heldur það er með bein- um samruna fyrirtækja eba nánu samstarfi og verkaskipt- ingu. Aætlað er að allt að helm- ingur af 11 milljarða veltu (1991) í almennum málmiðn- aði (smíði og vélaviðgerðum) tengist beint viðskiptum við sjávarútvegsfyrirtæki. Málm- iðnaðarfyrirtáekjum hafi þó ekki tekist sem skyldi að nýta sér þennan sterka heimamark- að og umbreyta þeirri reynslu og þekkingu, sem byggst hafi upp í sjávarútvegi, í markaðs- hæfa vöru. Þvert á móti séu mörg dærni þess að það hafi fyrst og fremst verið erlend fyrirtæki sem hafi nýtt sér þessa möguleika. Þróun Baa- der-fiskvinnsluvéla, Sirnrad- fiskileitartækja og framleiðsla kraftblakka byggi á íslensku hugviti. í rcynd megi segja að greinin einkennist af því ab vera í þjónustu og viðgerðum fremur en eiginlegri frain- leiðslu. ■ BÆIARMÁL Akureyri Heimild til sölu hlutabréfa Um miðjan janúar barst bréf frá Slippstöðinni Odda hf. þar sem leitab er eftir kaupum á hluta- bréfum Akureyrarbæjar í Slipp- stöðinni Odda að nafnverbi 428.624 kr. Bæjarráð hefur heim- ilað bæjarstjóra að semja um sölu bréfanna. Afskrifub bæjargjöld Bæjarráð hefur samþykkt að af- skrifabar verbi gamlar skuldir út- svara og abstöbugjalda ab upp- hæb um 15 milljónir króna, auk áfallinna dráttarvaxta. Meginhluti upphæðarinnar eru gjöld sem tapast hafa vib gjaldþrot. Bobið til vinabæjamóts Bæjarstjórnin í Álasundi í Kloregi hefur bobib Akureyringum til vinabæjamóts dagana 27.-30. júnf næstkomandi. Nýsköpunarverölaun forseta íslands: Ráðgjafarforrit fyrir vinnslu- stjóra og galdrasafn á Ströndum Ráðgjafarforrit fyrir vinnslu- stjóra var heiti verkefnisins sem hlaut fyrstu verblaun um Ný- sköpunarverðlaun forseta íslands sl. laugardag, en alls voru 7 verk- efni tilnefnd til verðlaunanna. Það voru þrír verkfræðinemar, Pétur Snæland, Rúnar Birgisson og Kristján Gubni Bjarnason sem unnu að verkefninu, en markmib þess var ab hanna og smíða sölu- hæfa frumgerð rábgjafarforrits, sem gæti nýst vib vinnslustjórn- un og vöruþróun í bitavinnslu. Verkefnib var unnið í nánu sam- starfi við fyrirtæki í fiskvinnslu og hefur nú þegar hlotið geysigóð við- brögð. Marel hf. hefur staðið í samningaviðræðum undanfarið og er stefnt að undirritun kaupsamn- ings á næstu dögum. Jón Jónsson, BA í þjóðfræði og meistaranemi í sagnfræði, hlaut önnur verðlaun, en hann gerði út- tekt á möguleikum í ferðaþjónustu í Strandasýslu með tilliti til sögu sýslunnar og þjóðsagna sem henni tengjast. Niöurstööur voru settar fram í tveimur skýrslum, sem benda á möguleika og takmarkanir Strandamanna til að nýta sér sögu- lega sérstöðu í ferðaþjónustunni. Að auki eru settar fram fjölmargar og allnákvæmar hugmyndir um mögulega framkvæmd og tekið á skipulagi, stjórnun, verkaskiptingu, ábyrgð og kostnaði við verkefnin og sett fram tillaga um raunhæfa framkvæmdaáætlun fyrir heima- menn. Önnur skýrslan gerir ná- kvæma grein fyrir hugmynd um uppsetningu galdrasafns á Strönd- um. Þribju verðlaun hlaut Viðar Magnússon læknanemi fyrir verk- efni sem fjallaöi um breytt skömmtunarmynstur penísillíns. Rábhússtígur 8 rifib Á fundi bæjarrábs var samþykkt að fela tæknideild bæjarins að láta rífa húseignina ab Rábhússtíg 8, enda sé hún nú laus úr leigu. Samningur um „andabrú" Hafnarstjórn hefur ráðist í gerð samninga við Véla- og stálsmibj- una, en hún átti lægsta tilbob í smíbi svokallaðrar „andabrúar" sem verður í svokölluðu Andarifi. Þrjú tilboð bárust í verkib og hljóðaði tilboð V og S upp á 981 þúsund krónur, en kostnabar- áætlun var 1,1 milljón króna. Listaverk keypt Menningarmálanefnd hefur sam- þykkt fyrir sitt leyti og lagt til ab menningarsjóöur kaupi verk Brynhildar Þráinsdóttur, „Minnis- varðar um framtíðina", sem stendur á flötinni fyrir framan Nonnahús, fyrir 650 krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.