Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 9
Miövikudagur 7. febrúar 1996 9 JD . . UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Tveir yfirmenn í herliöi Bosníu-Serba handteknir af Bosníustjórn: Sakaðir um stríðsglæpi Bosnísk stjórnvöld sökuöu tvo Bosníu-Serba, háttsetta yfirmenn í herliöi Serba sem voru handteknir um helgina, um aö hafa framiö stríös- * glæpi, einkum aö hafa drepiö óbreytta borgara í Sarajevó. „Viö höfum sönnunargögn um aö þeir hafi ekki aöeins tekiö þátt í aö drepa óbreytta Frakkland: Glæpum fækkaöi í Frakklandi á síöasta ári um 6,47% miöaö viö áriö áöur, og er þaö í fyrsta sinn frá því áriö 1988 sem þaö gerist. Aö sögn yfirmanna lögregl- unnar og herlögreglunnar hefur herferöin gegn hryöjuverkum sem stofnaö var til í kjölfar sprengjuárása alsírskra múslima átt sinn þátt í aö draga úr glæpa- tíöninni. Vopnuöum ránum fækkaöi um 10,7%, innbrotum um 7,6%, bílaþjófnuöum um 8,2% og borgara heldur einnig aöstoö- aö viö aö skipuleggja drápin," sagöi Bakir Alispahic, yfir- maöur bosnísku öryggissveit- anna. Serbarnir eru Djordje Djukic hershöföingi og Aleks Krsmanovic ofursti. Þeir voru handteknir þann 30. janúar í Sarajevó. Her Bosníu- Serba moröum um 5%. „Hvítflibba- glæpum" fækkaöi um 18,9%. Lögregluforingjarnir sögöust hins vegar hafa verulegar áhyggj- ur af því aö afbrotum unglinga i úthverfum stærstu borganna heföi fjölgaö á sama tíma um 14%. Alvarlegum líkamsárásum heföi einnig fjölgaö um 12% og nauögunum álíka mikiö. Aö sögn þeirra var heildarfjöldi allra afbrota á árinu 1995 um 3,66 milljónir. -CB/Reuter sagði mennina tvo hafa veriö á leið til fundar við friðargæslu- liða Nató þegar þeir voru hand- teknir, og sagöi handtökuna brjóta í bága viö ákvæöi Day- ton samkomulagsins. Andrew Cumming, talsmað- ur Nató, var varkár í yfirlýsing- um sínum vegna málsins í gær, en sagöist óttast að handtakan gæti tafið fyrir friðarþróuninni. „Það er ekki mjög til bóta þegar hershöfðingi er handtekinn ... mín skoðun er sú að þaö væri miður ef þetta leiddi til hefnd- araðgerða. Allt er mjög brot- hætt. Smáatvik á borö viö þetta gætu haft miklu meiri áhrif en tilefni er til." Hins vegar bætti hann því viö aö enginn fundur hafi verið áætlaöur meö þeim, svo vitað sé. Hvorugur mannanna er á lista stríösglæpadómstóls Sam- einuðu þjóöanna í Haag yfir ákærða, en dómstóllinn hefur gefið út ákærur á hendur 52 mönnum vegna stríösglæpa í fyrrum Júgóslavíu. Cumming sagði aö Bosníustjórn heföi beðið um að rannsóknarfu'.ltrúi dómstólsins í Haag yfirheyröi mennina, og muni fara eftir niðurstöðu hans um þaö hvort tilefni sé til aö leggja fram ákæru á hendur þeim vegna StríÖSglæpa. -CB/Reuter Glæpum fækkar í fyrsta sinn frá 1988 OíC IKMYNDA- TÓNLEIKAR í Háskól abíói miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands Hljómsveitarstjóri: Dr. Mark-Andreas Schlingensiepen ♦ Sinfóníuhljómsveit íslands þakkar Háskólabíói veittan stuðning Kvikmyndin: „Sýning doktors Caligari" (Das Cabinet des Dr. Caligari) Tónskáld: Giuseppe Becce Leikstjóri: RobertWiene Handrit: Hans Janovitz og Carl Meyer Myndataka: Willy Hameister SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA RóttarhálsI 2 & Skipholti 35 UMBOÐSMENN UMtANDAUI Þaö er ekki aö ástæðulausu aó Horödekk eru mesf seldu dekk á Islandi, j:au eru einfaldlega góöur og öruggur koslur viö íslenskar aösfæöur. Nauðsynleg þjónusta Viðskiptavinir ESSO koma ekki aðeins á stöðina sína til að kaupa bensín. Þeir koma þangað líka til að kaupa mjólkur- pott, skrúfjám, lakkríspoka eða lesefni. Síðast en ekki síst nýta þeir sér nauðsyn- lega aðstöðu til að hreinsa bílinn. Olíuf élagið hf —50ára — Cssol

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.