Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 10
10 Mibvikudagur 7. febrúar 1996 Frá fjórbungsmótinu á Fornustekkum. Fjórbungsmótin hverfa Nokkur umræba hefur orbib um þá ákvörbun ársþings LH á síbasta hausti ab halda lands- mót annab hvert ár og fella nib- ur fjórbungsmótin. Fjórbungs- mótin hafa sem kunnugt er ver- ib haldin til skiptis í landsfjórb- ungunum þau ár sem landsmót er ekki. A síbasta sumri var haldib fjórbungsmót á Austur- landi. Þab mót var haldib á Fornustekkum í Hornafirbi. Mót þetta tókst vel og fékk mikla umfjöllun hjá þeim fjöl- miblum sem á annab borb sinna hestamennskunni eitt- hvab. Meira ab segja sjónvarps- stöbvamar fluttu fréttir af þess- um mótum og sýndu myndir þaban. Myndband var einnig gefib út af þessu móti og tókst þab vel og var gób kynning fyr- ir svæbib þar sem mótib var haldib svo og gott sjónarhorn á skaftfellska náttúru. Þarna gafst austfirskum og skaftfellskum hestamönnum og ræktendum tækifæri til ab koma sínum hrossum á fram- færi og kynna þab sem þeir hafa verib ab gera í þeim efnum. Slík auglýsing fyrir þá, sem vinna ab þessum málum heima í hérabi, er ómetanleg. Þessi kynning nær langt út fyrir Hornafjörb og Austurland. Hún nær til lands- ins alls og einnig til útlanda. í kjölfar mótsins hefur fyrir- spurnum um hesta og ræktend- ur á Austurlandi aukist verulega og sala á hestum af Austurlandi fylgt í kjölfarib. Verbi þessi kynning, sem fram hefur fariö fjóröa til fimmta hvert ár, lögb niöur, er þab mikill skaöi fyrir Austur- land. Þaö yröi ekki aöeins skabi fyrir hestamennskuna þar og ræktunina, heldur einnig fyrir allan fjórbunginn, sem þá verö- ur án þeirrar kynningar sem svona mót er. Sérstaða fjóröung- anna hverfur Landsmótin annaö hvert ár koma ekki í staöinn fyrir fjórb- ungsmótin hvað þetta varðar. Austfirbingar munu aö sjálf- sögðu taka þátt í landsmótun- um, en þar fá þeir ekki neina sérstaka kynningu. Bestu hestar þeirra blanda sér trúlega í raöir efstu hesta (ef þeir verba þá ekki þegar seldir til Reykjavíkur), en þab mun ekki vekja svipaða at- hygli á austfirskum hrossum þó einn eöa tveir komist í rabir þeirra bestu, eins og fjórbungs- mótið geröi á síbasta ári, því ekki er líklegt aö landsmót veröi haldið á Austurlandi í náinni framtíð. Austurland er tekið hér sem dæmi vegna þess hve skammt er umliðið síðan þar var fjórö- ungsmót. En þetta gildir einnig HEJTA MOT KARI ARNÓRS- SON um abra fjórðunga, nema þá síst Suðurland þar sem fjórö- ungsmótin eru landsmóts ígildi. Hlutverk landsmótanna hefur verið að fá fram bestu hrossin úr hverjum fjóröungi fjórba hvert ár. Þau, sem kom- ast þar í úrslit, vekja verulaga athygli, en önnur litla, þó góð séu. Því má segja ab gott sé aö fá þennan samanburð fjórba hvert ár. Þab verður auk þess talsvert kostnaðarsamara fyrir ræktend- ur og keppendur aö þurfa í hvert skipti sem þeir taka þátt í stórmóti aö flytja hross sín ann- ab hvort til Suðurlands eba Noröurlands. Ég held því aö landshlutarnir Vesturland (Vestfirðir taldir þar meb) og Austurland ættu aö hugsa sig um tvisvar ábur en þeir fella nibur fjórbungsmótin. Þeir gætu haldið þau þaö ár sem landsmót er ekki og yrbu þann- ig meö fjórðungsmót hvor um sig fjórða hvert ár. Þaö er að vísu erfitt að ætla sér ab taka þátt í landsmóti annað hvert ár og svo fjórðungsmóti áriö á rnilli, en sú spurning hlýtur aö vakna hvort ekki sé meira viröi fyrir hestamennskuna og rækt- unina heima í héraöi aö leggja meiri áherslu á fjórðungsmót eitt árib, en rninni áherslu á landsmót áriö á undan. Fleiri aðilar standi bakvið mótin Á þessari stundu sjá menn ekki hver áhrif sú ákvörbun hefur á þróun mótahalds eða þróun hestamennskunnar í næstu framtíð, ab halda lands- mót annað hvert ár. Þab eru markaðsmál frarnar ööru sem ráða því ab fjölgun móta er ákveðin. Menn gefa sér þær niðurstöður að landsmót annað hvert ár muni auka aðsókn út- lendinga til landsins og þar með skapa meiri tekjur. Það er reyndar ekki ólíklegt að tvö landsmót á fjórum árum muni draga að fleiri gesti en eitt mót. En þetta verður að skoba frá fleiri hliðum en einni. Til þess að landsmót geti staðið undir sér þarf lágmarksfjölda móts- gesta. Það er ekki Iíklegt ab sá fjöldi aukist á hvert mót, verði þau haldin annað hvert ár. Um þaö hefur verið rætt ab fá þurfi fleiri abila en Landssam- bandið eitt til þess ab taka fjár- hagslega ábyrgð á mótunum. í því sambandi er talað um Bændasamtökin eða ný hrossa- ræktarsamtök í þeirra nafni, ferðamálageirann og hugsan- lega þau svæði þar sem mótin verða haldin hverju sinni. Þessi þankagangur er ekki óeðlilegur þegar markaðssjónarmiðið er ráðandi, en þá verða menn einnig ab gera sér ljóst að þessir abilar munu þá fljótlega vilja hafa um það að segja hvernig þessi mót eru rekin. Þá kemur að því að meta þann félagslega þátt sem landsmótin hafa skip- að í röðum hestamanna. Sú krafa gæti komið fram að lands- mótin yrðu aðeins mót fyrir sýningar á topphrossum og há verðlaun í boði. Slík mót geta vel átt rétt á sér, en þá er til- gangurinn orðinn allur annar en verib hefur varðandi lands- mótin. Hverfi félagslegi þáttur- inn út úr dæminu vegna þess að hann þyki ekki hentugur til að fullnægja markaðssjónarmið- inu, þá má við því búast ab stór- mót fari að sjá dagsins ljós á ný heima í héruöunum, sem aftur leiðir til minni þátttöku í lands- mótum. Landsmót opnub fyrir útlendingum Ef það svo bætist viö ab hross í eigu erlendra ríkisborgara fá þátttökurétt í landsmótum, þá er enn komin upp ný staða og spurning hvort nrótin verða þá landsmót. Það er alls ekki frá- leitt að hugsa sér að útlendingar sæki eftir því að vera með góða hesta hér í keppni, því vitað er að hestar, sem náð hafa langt á mótum á íslandi, eru góð sölu- vara erlendis. Þetta eru allt þættir sem Landssamband hestamannafélaga þarf ab hug- leiða, t.d. hvort þab vill standa ab mótum meb þessum hætti og finna þá félagslega þættin- um annan farveg. Peningar munu í náinni framtíð gegna stóru hlutverki í móta- og keppnismálum, eins og and- rúmsloftið er í samfélaginu í dag. Því er ekki ólíklegt að það form komi upp að stór verðlaun verbi í boöi, en jafnframt há þátttökugjöld. Á slíkum mótum verður atvinnumennskan alls- ráðandi. Þetta sjáum við í keppnum erlendis. Þá má búast við því að ræktun keppnis- hrossa verði tekin framyfir ræktun á hinum vinsæla fjöl- skyldu- og ferbahesti, en það er annað mál sem bíbur seinni tíma að fjalla um. Opið hús hjá Stóðhestastöðinni Stóðhestastöbin í Gunnarsholti verbur meb opib hús sunnudaginn 11. febrúar kl. 14 til 16. Starfsemi stöbvarinnar verbur þá kynnt. Formaöur stöðvarinnar, Hrafn- kell Karlsson, mun ávarpa gesti, en Þorkell Bjarnason hrossaræktar- ráðunautur, sem er faglegur rábgjafi stöbvarinnar, mun gera grein fyrir starfinu. Þá munu starfsmenn stöbvarinnár vera til stabar og svara fyrirspurnum. Fólk getur gengið um húsið og skobaö einstök hross. Ef vebur leyf- ir, verba nokkrir af eldri hestunum sýndir í reiö. Kaffisopi verbur fram- reiddur á stabnum. Gert er ráð fyrir því ab opið hús verði einnig á stöb- inni í mars. Þá er fyrirhugaö aö koma á keppni milli stóbhesta og ab sú keppni verbi opin. Nánar verður sagt frá því síðar. Á stöbinni eru nú yfir 30 hestar. Aðsókn hefur verið þab mikil að séb er fram á að bæta verður við tamn- ingamanni, ef hægt á aö vera ab anna eftirspurn. Stjóm stöövarinn- ar er nú ab skyggnast um eftir tamningamanni og ættu vanir tamningamenn, sem eru á lausu og áhuga hafa á þessu starfi, að hafa samband vib stjórnarmenn eba for- stöðumann stöbvarinnar hib fyrsta. Formaður Stóbhestastöbvarinnar er Hrafnkell Karlsson, Hrauni í Ölf- usi. Aörir í stjórn eru: Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöbum Hruna- mannahreppi; Sigurbjörn Báröar- son, Reykjavík; I’áll Dagbjartsson, Varmahlíb, Skagafiröi, og Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku, Fljótsdal. Forstöbumabur Stóöhestastöðv- arinnar er Páll Bjarki Pálsson. ■ Hrynjandi frá Hrepphólum, einn efniiegasti hesturinn á stööinni. Knapi Eiríkur Cubmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.