Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 7. febrúar 1996 r>.r 11 Fahd konungur og rábherrar hans: 6000 prinsar eru sagbir vera þungur baggi á ríkinu. Olíuprinsar í kröggum Frá því ab stofnandi og fyrsti konungur Saúdi-Ar- abíu, Abd-al-Aziz Ibn Saud (yfirleitt kallabur Ibn Saud) lést árið 1953 hafa fjórir sona hans ríkt eftir hann. Sá fjórbi þeirra, Fahd, sem kominn er yfir sjötugt og farinn ab heilsu, lét af völdum í ársbyrjun og tók þá vib hálfbróbir hans Ab- dullah, litlu yngri en betri til heilsunnar. Gamli Ibn Saud átti 40-50 syni og sumir sona hans urbu álíka barnmargir. Nú heyra Saud-slekt- inu til um 6000 prinsar, synir, sonarsynir, sonarsonarsynir o.s.frv. stofnandans. Stórfjölskylda þessi er alráð í þessu víblenda eybimerkurríki, sem hefur um 18 milljónir íbúa. Stjórnmálaflokkar og verkalýbsfé- lög eru þar bönnub. Þing var þar fyrst stofnað 1993, en er valda- laust ráðgjafarþing. Allar ákvarð- anir í innan- og utanríkismálum eru teknar á fjölskyldufundum Saudanna. Um áratuga skeib hefur ríki þetta verið velferbarríki meb meira móti. Þegar Saúdiarabar veikjast, eru þeir mebhöndlabir á sjúkrahúsum búnum nýjustu tækni læknavísindanna, sér að kostnabarlausu. Rafmagn, sími og bensín eru þar næstum ókeypis og skattar og atvinnuleysi varla til. Undir þeim kringumstæðum fannst frekar fáum ástæða til ab kvarta mjög undan alræbi Saud- klansins. Grundvöllur þessarar velsældar er olían, sem er eina útflutning- svara landsins sem einhverju skiptir. Á 8. og 9. áratug gat Sam- band olíuútflutningsríkja (OPEC), þar sem Saúdi-Arabía er leibandi, ráðið olíuverbi á heims- markabnum ab miklu eba mestu leyti. 1977-80 knúbi OPEC — voldugasta hráefnasölusamsteypa sögunnar — fram á þeim markabi 154% olíuverbshækkun. En nú er öldin önnur í þeim efnum og það er farið ab koma al- varlega nibur á efnahag ríkja, sem reitt hafa sig einhliba á olíuút- flutning. Kúveitstríbib kostabi Saúdi-Ar- abíu um 55 milljarba dollara. Enn alvarlegra fyrir Saudana er ab ol- íuverbib á heimsmarkabi fellur stöbugt, án þess ab þeir og OPEC fái vib neitt rábib. Fyrir 15 árum kostabi tunnan af hráolíu yfir 40 dollara. Nú er það verð komið niðurí 18 dollara. þribjung og fjárveitingar til skóla- og uppeldismála skornar nibur um fimmtung. Mettaöur markabur Sjeikað fyrir gullúr OPEC-ríkin fá sem sé nú að kenna á því ab viðskipti meb hrá- efni, einnig olíu, eru miklum verbsveiflum undirorpin. Verb- fallið á olíu stafar fyrst og fremst Þessari kjararýrnun taka margir landsmenn miður vel, því fremur sem þeir telja gjarnan ab persónu- leg eybsla prinsanna og sjeikanna sé hóflaus og drjúg orsök til vand- Olíuhreinsunarstöbvar í Saúdi-Arabíu: enginn ibnabur til vara, er olíuverb- ib bregst. af auknu framboöi, sem hefur mettab markaöinn. Aukna fram- bobið stafar einkum af því ab fjöl- þjóðlegu olíuhringarnir — BP, Exxon, Shell og aðrir — leggja mikla áherslu á að ná upp olíu ut- an OPEC-landa — á Suöur-Kína- hafi, á Noröur-Atlantshafi, í Kól- ombíu og víöar. Á 8. áratugnum, þegar veldi OPEC var sem mest, var um helmingi allrar fram- leiddrar olíu dælt upp í aðildar- ríkjum þess. Nú er sú hlutdeild OPEC komin nibur í 40%. Verbfall á olíu um miöjan 9. áratug geröi Mexíkó og Nígeríu næstum gjaldþrota. Svo hætt er Saúdi-Arabía, mesti olíuframleið- andi heims, ekki komin, en tekjur hennar hafa stórlækkaö og skuld- ir hennar erlendis nema nú um 120 milljörðum dollara. Valdhaf- ar hafa ekki notað olíugróbann til að koma upp útflutningsiðnaði, er tæki af þeim falliö ef olíutekjur lækkuöu. Þeir hafa því ekkert er komið geti í stab minnkandi olíu- tekna. Til aö mæta þessum erfiðleik- um er konungsstjórnin farin aö spara. Gjöld fyrir vatn, rafmagn og síma hafa veriö hækkuö um BAKSVIÐ DAGUR ÞORLEIFSSON ræbanna. Enda munu höfbingjar þessir búa við lífskjör meb besta móti. Frá fæðingu fær hver þeirra borgab sem svarar 170.000 ísl. kr. úr ríkissjóði mánaöarlega, að sögn þýska tímaritsins Der Spieg- el, og þab hækkar er líbur á æv- ina. Prinsarnir eru sagðir ganga fyrir öbrum um stöðuveitingar, án mikillar hliösjónar af mennt- un, og láti þeir síöan betur menntaða undirmenn vinna fyrir Lœkkandi olíuverö veldur efnahagserfiö- leikum í Saúdi-Arab- íu, viö þaö magnast óánœgja meö alrceöi og lífsmáta Saud- œttar og bókstafs- sinnar ganga þar á lagiö Mekka: orbrómur um ab prinsar haldi trú sína illa. sig verkin. Almannarómur herm- ir að fyrir utan opinberar tekjur dragi prinsarnir sér stórfé með ýmsu móti. Saúdi-Arabía er af sumum trúarbragðafræbingum talin fyrsta bókstafstrúarríki heims og lögmál íslams (sharia) er þar grundvöllur landslaga. Samkvæmt því eru þjófar þar handhöggnir og eiturefnasalar hálshöggnir. En líferni margra Saud-prinsa er sagt vera í litlu samræmi viö sharia; þannig er hermt ab í vínkjöllurum kon- ungsfjölskyldunnar sé meira af dýrustu víntegundum en í flest- um öðrum þessháttar geymslum um víöa veröld. Haft er eftir er- lendum stjórnarerindrekum aö Saud-höfðingjar hafi sér vib hönd vestrænar vændiskonur í hæsta gæðaflokki og fái gjarnan erlend- ar flugfreyjur til að „sjeika" (eins og stjórnarerindrekarnir oröa það) með sér nótt og nótt og gefi þeim fyrir gullúr ab morgni. Þarlendir bókstafssinnar, sem taka mið af íran og Súdan, saka prinsana út frá þessu um trúar- villu. Foringjar bókstafssinna þessara^ sem eru í útlegð, notfæra sér fjarskiptatækni nútímans — hljóðbönd, fax, tölvupóst o.s.frv. — til ab koma boðskap sínum inn í landib. Vib vestræna fjölmiöla segja foringjar þessir gjarnan aö þeir vilji efla lýöræbi og frelsi í föðurlandi sínu; svipað sögbu talsmenn Khomeinis rétt áöur en hann komst til valda í íran. Ásamt meb öðru reka stjórnar- andstæðingar þessir harðan áróö- ur gegn nánum samböndum Saudanna vib aöalverndara sína, Bandaríkin, og meta umsvif bandarískra aðila í þessu helga landi íslams sem helgispjöll. Á Persaflóasvæöinu er meiri ol- ía í jörðu en á nokkru öbru svæði á hnettinum og eftir því er vægi Arabíu í augum umheimsins, ekki síst Vesturlanda. Því eru áhyggjur manna þar út af vaxandi ólgu í Saúdi-Arabíu verulegar. Yamani, fyrrum olíumálaráð- herra Saúdi-Árabíu (ekki af Saud- ættinni), sagði nýlega að ef Saud- ættinni yrbi steypt af stóli, myndi samfélag það, er hún myndabi úr mörgum bedúínaættbálkum, leysast upp í marga bedúínaætt- bálka á ný.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.