Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 7. febrúar 1996 DACBOK IVAAA-AA-AJWVJUVJUUI Mibvikudagur 7 febrúar 38. daqur ársins - 327 daqar eftir. ó.vika Sólris kl. 9.51 sólarlag kl. 17.34 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 2. til 8. febrúar er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl' 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.febr. 1996 Mánaliargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 6. febrúar 1996 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,11 66,47 66,29 Sterlingspund ....101,70 102,24 101,97 Kanadadollar 47,97 48,27 48,12 Dönsk króna ....11,640 11,706 11,673 Norsk króna ... 10,301 10,361 10,331 Sænsk króna 9,490 9,546 9,518 Finnsktmark ....14,630 14,718 14,674 Franskur (ranki ....13,094 13,172 13,133 Belglskur franki ....2,1893 2,2033 2,1963 Svissneskur franki. 55,23 55,53 55,38 Hollenskt gyllini 40,18 40,42 40,30 Þýskt mark 45,04 45,28 45,16 itölsk líra ..0,04196 0,04224 0,04210 Austurrfskur sch 6,402 6,442 6,422 Portúg. escudo ....0,4333 0,4363 0,4348 Spánskur peseti ....0,5332 0,5366 0,5349 Japansktyen ....0,6282 0,6322 0,6302 irskt pund ....104,86 105,52 105,19 Sérst. dráttarr 96,95 97,55 97,25 ECU-Evrópumynt.... 82,45 82,97 82,71 Grisk drakma ....0,2712 0,2730 0,2721 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. HS8 '5 Krabbinn 22. júní-22. júlí Steingeitin verbur hófstillt og nægjusöm í dag. Það er virðing- arverbur eiginleiki, en lítt spenn- andi. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Kona í merkinu hittir mann ut- an merkis og spyr: „Fyrirgefðu, en ef mér skjátlast ekki er skjald- baka á bakinu á þér." Maðurinn svarar: „Hérna, það er sko, þarna það er ekki rétt hjá þér. Þetta er þarna axlapúðinn." Dagur uppgjörs. Stund sannleik- ans mun renna upp rétt fyrir miðnætti og kalla á breytingar á sumum. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður kraumkenndur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Það skiptast á skin og skúrir í dag. Þó verður meira um skin. Þú verður misvindasamur í dag, sem gæti orðiö vinnufélögum til mikils ama. Bæta mataræbið, Jens. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn verður fríkaður í dag, brýtur upp normið og yngist upp í anda. Um að gera. Nautið 20. apríl-20. maí Nautin forn í skapi í dag. Að- standendum er bent á að reita þau ekki til óþarfrar reiði. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú færð Crocodile Shoes lagið á heilann í dag og kemst jafnframt ab því að byrjunin er einkar lík „Hvert örstutt spor". Þú ert meb glöggt tónlistareyra. Vogin 24. sept.-23. okt. Peningar eru mál málanna um þessar mundir hjá þér, eða öllu heldur skortur þeirra. Saumaðu þig saman til vors, en þá mun sprengistjarnan Ekónómía verða leiðandi í merkinu með tilheyr- andi sóknarfærum. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Miövikudagar eru jafnan leiðin- legustu dagar sporðdrekans. Langt er um liðið frá síðustu helgi og fulllangt í þá næstu. Bil- aður hugsunarháttur. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður afar barngóð- ur, sem nýtist honum illa í vinn- unni en vel heima fyrir. Þetta líf er stanslaus árekstur. DENNI DÆMALAUSI „Það veröur þér að kenna ef ég verð ekki frægur kringlu- varpari þegar ég verð stór." KROSSGÁTA DAGSINS 493 Lárétt: 1 hlýðna 5 sterk 7 kvabb 9 ásaka 10 spikib 12 lengju 14 gröm 16 erfiði 17 glyrnurnar 18 fátæk 19 bók Lóðrétt: 1 nauðsyn 2 karldýr 3 veiðir 4 launung 6 greind 8 ráfar 11 hvítrófur 13 hugur 15 gort Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 megn 5 liðug 7 reið 9 SU 10 kytra 12 aumt 14 vil 16 lóa 17 notuö 18 agg 19 mak Lóbrétt: 1 mörk 2 glit 3 niðra 4 þus 6 gusta 8 eyðing 11 aulum 13 móða 15 log Við hylinn, uppóhaldsstaðinn, getur hann verið í ro og næði. Hér hafði hann eytt mörgum stundum. Hann er strax kominn á qrind-' ina. Faðir hans og móðurbróðir höfðu hjálpað honum við að qera grindverkið. Hann hafði lært margt af þeim. ... W‘ý -Hugur og hönd verða að — vinna saman, voru orð föður hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.