Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. febrúar 1996 13 UÍ Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Mosfellsbær Spilum í Háholti 1, föstudagskvöldib 9. febrúar kl. 20.30. Mosfellingar! Mætum og tökum meö okkur gesti. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Þorrablót 10. febrúar Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur haldiö laugardaginn 10. febrúar. Staösetning: lönaöarmannasalur, Skipholti 70. Heiöursgestur: Steingrímur Hermannsson. Veislustjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Verð kr. 2.600 (matur, ball). Bara ball: kr. 1.000. Húsiö opnar kl. 19.30, en borðhald hefst kl. 20.00. Tekib er á móti miöapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562-4480 eða hjá Ingibjörgu í síma 560-5548. Ymis skemmtiatribi veröa og svo aubvitab hljómsveit. Öll umsjón er í höndum FUF í Reykjavík. Allir velkomnir. Stjórn FUF Reykjavík Létt spjall á laugardegi Finnur Ingólfsson verbur meb létt spjall laugardaginn 10. febrúar aö Hafnarstræti 20, 3. hæö, kl. 10.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Finnur Opib hús á fimmtudagskvöldi Framsóknarfélag Reykjavíkur verbur með opib hús á flokks- skrifstofunni öll fimmtudagskvöld í febrúar frá kl. 20.30- 23.30. Ólafur Örn Haraldsson alþingismaður verbur gestur okkar og bjóbum viö alla framsóknarmenn velkomna til okkar til skrafs og rábageröa. Heitt á könnunni og alltaf er von á óvæntum gestum. Framsóknarfélag Reykjavíkur Ólafur Örn Akureyri og nágrenni: Almennur stjórnmála- fundur Finnur Valgeröur veröur haldinn á Hótel KEA fimmtudagskvöldiö 8. febrúar kl. 20.30. Gestir fundarins verba Finnur Ingólfsson, ibnabar- og viöskiptarábherra, og Val- gerbur Sverrisdóttir alþingismabur. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn Jafnlngjafræbsla — Foreldrarölt Fundur um forvarnamál verbur haldinn þribjudag 13. febrú- ar ab Digranesvegi 12 kl. 20.30. Gestir fundarins verba: Ingibjöng Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra. Fulltrúi frá „jafningjafræbslu". Fulltrúi frá „foreldrarölti". Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ Norblendingar Finnur Ingólfsson, ibnaðar- og vibskiptarábherra, kynnir ný tækifæri til atvinnusköpunar fimmtudaginn 8. febrúar 1996 kl. 12:00, í Hlíbarbergi, Hótel KEA og föstudaginn 9. febr. 1996 kl. 12:00 á Hótel Húsa- vík. Ibnabar- og vibskiptarábuneytí. Hver veit nema Emma sé á góöri leiö meö aö hreppa þriöja óskarinn fyrir mynd sína Sense and Sensibil- ity, en handritiö er skrifaö upp úr skáldsögu jane Austen. Heather Locklear er ekkert aö skafa Sá netti drengur Brad Pitt, sem talinn er einn af þeim kynþokkafyllri á utan af vextinum. hvíta tjaldinu, var valinn besti leikari í aukahlutverki. Warren Beatty og Annette Bening. Nicole Kidman verölaunahafi og eiginmaöurinn Tom Cruise. Golden Globe verð- launaafhendingin Allmargar prúöbúnar stjörnur voru samankomnar fyrir skömmu, ýmist til ab fá afhentar verðlaunastyttur eöa til að sjá þær lenda í höndum starfssystkina sinna. Emma Thompson hlaut verðlaun fyrir besta kvikmyndahandritið að myndinni Sense and Sensibility, en myndin var einnig verðlaunuð sem besta dramatíska myndin. Er Emma þá orðin fyrsta konan til að hljóta virt verðlaun fyrir leik og handrita- skrif. Af öbrum verðlaunahöfum má nefna Sean Connery, Jane Seymour, Nicole Kidman o.fl. ■ TIMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.