Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 14
14 IWflgfww Mi&vikudagur 7. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara Kópavogi í dag eru danstímarnir í Gjá- bakka. Framhaldshópur kl. 17 og byrjendahópur mætir kl. 18. Gjábakki, Fannborg 8 í dag, mibvikudag, er myndlist- arnámskeið kl. 09.30. Boccia kl. 10.30. „Opið hús" eftir hádegi. Handavinnustofan verður opin í allan dag. Hafnargönguhópurinn: Þorraganga Á miðvikudagskvöldið í 15. viku vetrar, 7. febrúar, fer HGH frá Hafnarhúsinu kl. 20 í stutta gönguferð eftir strandstígnum inn undir Rauðarárvík og til baka. Við upphaf göngunnar verður farið í heimsókn í íslandsmarkað og kynnst því hvernig fiskuppboö fer fram og hvernig nýja boðakerfið virkar. í lok göngunnar býöur HGH göngufólkinu að taka upp nesti BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar sitt (gjarnan þorramat) í Hafnar- húsinu. Unnur Sveinsdóttir kynn- ir þar ýmsa síldarrétti og Þórbur kemur með nikkuna. Ailir vel- komnir. Fyrirlestur í Kennaraháskólanum í dag, miðvikudag, kl. 16.15 flytur Helgi Skúli Kjartansson, dó- sent við Kennaraháskóla íslands, fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskólans. Fyr- irlesturinn nefnist: „Leifur heppni. Hvað þorum við að fullyrba?" Helgi Skúli kennir m.a. miöalda- sögu við skólann. Hann er sagn- fræðingur að mennt og hefur unn- ið við mörg rannsóknar- og út- gáfuverkefni á sviði íslandssögu og m.a. birt ritgerðir sem snerta heimildargildi fornrita. Fyrirlesturinn verður í stofu M- 301 í Kennaraháskóla íslands og er öllum opinn. Kvikmyndatónleikar í Háskólabíói í kvöld, miðvikudag, kl. 20 verða allsérstæbir tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Sýnd veröur kvikmynd- in „Sýning doktors Caligari" og undir henni leikin tónlist, sem tónskáldið Giuseppe Becce hefur samið sérstaklega fyrir hana. „Sýning doktors Caligari" (Das Kabinett des Dr. Caligari), sem gerð var árið 1919, er ein þekkt- asta kvikmynd Þjóðverja frá tíma- bilinu í kringum fyrri heimsstyrj- öldina og þykir hún tímamótaverk í kvikmyndasögunni. Hún hafði djúpstæb áhrif á marga af þekkt- ustu kvikmyndaleikstjórum sög- unnar, s.s. Orson Welles, Hitchcock og Antonioni. Dr. Mark-Andreas Schlingen- stein stjórnar Sinfóníuhljómsveit íslands. Að þessum einstæða list- viðburöi standa Kvikmyndasafn íslands, Þýska sendirábið, Goet- hestofnunin, Norræna húsið, Há- skólabíó og Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Myndlist á skrif- stofu Kvennalistans Á skrifstofu Samtaka um Kvennalista hefur verið tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða mynd- listarkonum að setja upp verk eftir sig. Gert er ráð fyrir að hver sýn- ing standi í u.þ.b. tvo mánuöi. Til- gangurinn er að auðga lífið á skrif- stofunni, auk þess sem þeim kost- um, sem myndlistarkonur hafa á ab kynna sig og verk sín, fjölgar eilítib fyrir vikið. Ekki veitir af. Fyrst til að sýna hjá Kvennalist- anum er Guðrún Hjartardóttir. Guðrún er fædd árið 1966 og stundaði nám við Myndlista- og handíbaskóla íslands og fram- haldsnám í Holiandi. Hún hefur verið búsett í Hollandi um nokk- urt skeið, en er nýlega flutt til is- lands. Verkið, sem hún sýnir á skrifstofu Kvennalistans, er frá ár- inu 1994. Það ber titilinn „Hlæj- andi fígúra" og er mótað í mjúkan leir. Skrifstofa Kvennalistans er á 2. hæð á Laugavegi 17 og er opin milli kl. 14 og 18 alla virka daga nema föstudaga, en þá er lokað kl. 17. Öllum, sem áhuga hafa, er hjartanlega velkomiö að líta inn og skoba sýninguna. TIL HAMINGJU Þann 25. nóvember 1995 voru gef- in saman í Fríkirkjunni í Hafnar- firöi af séra Einari Eyjólfssyni, þau Ágústa Hilmarsdóttir og Valur Helgason. Heimili þeirra er að Köldukinn 17, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svió kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 9/2, fáein sæti laus, laugard. 10/2, fáein sæti laus laugard. 17/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren laugard. 10/2 kl. 14.00 sunnud. 18/2, fáein sæti laus sunnud.25/2 Stóra svib kl. 20 Vió borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 8/2, föstud. 16/2 aukasýningar Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl, 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir föstud 9/2, uppselt laugard. 10/2, uppselt, fimmtud. 15/2, föstud. 16/2, uppselt, laugard. 17/2, örfá sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright á morgun 8/2, örfá sæti laus 30. sýning laugard. 10/2, kl. 23.00, fáein sæti laus, sunnud. 11 /2, fáein sæti laus föstud. 16/2, laugard. 17/2, kl. 23.00, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud. 13/2. Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Föstud. 9/2 - Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud. 11/2- Laugard. 17/2 - Sunnud. 25/2 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 8/2. Uppselt - Laugard. 10/2. Uppselt Fimmtud. 15/2. Uppselt - Föstud. 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 10/2 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Laugard. 24/2 Sunnud. 25/2 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Sunnud. 11/2. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2 - Mibvikud. 21/2. Uppselt Föstud. 23/2. Uppselt- Sunnud. 25/2 Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 9. sýn. föstud. 9/2 - Sunnud. 11/2 Laugard. 17/2. Örfá sæti laus Sunnud. 18/2-Föstud. 23/2 Sunnud. 25/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvarps oa siónvarps Miðvikudagur !^KTd' Jivfe„brr issyr* c cn q6 ur re9nir 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar M 6.50 Bæn. 19.00 Kvöldfréttir VII/ 730 Fréttavfirlit 1930 Au9'ýsingar og veburfregnir omr/..- ** 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 80°^ttir . 20.00 Tónskáldatfmi ?'I„ _ e.r 20.40 Leyndardómur vínartertunnar l [re ta.£,rllt 21.30 Gengib á lagib 8.31 Fjolmiblaspjall: Asgeir Fribgeirsson. -- nn , J 3 835 Morgunþáttur Rásar 1 heldur 22'10 Veburfregnir f™/.,. , 22.20 Lestur Passfusálma ■ r11? .da9sins 22 30 Þjóbarþel - Sagnfræði mibalda 9°° rétt'r 23.00 Eitt, tvö, þrjú, fjögur! 9.03 Laufskalmn 24.00 Fréítir 9.38Segbu mersogu 00.10 Tónstiginn 9.50 Monrgun“ 01 OO.Næturútvarp á samtengdum 10.00 Fréttir rasum 1,1 mor9uns- Veburspá 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar .IK . ii.oo Fréttir M loviKudagur 11.03 Samfélagib í nærmynd , 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 7. februar 12.01 Abutan 13-30 Alþingi 12.20 Hádegisfréttir 17.00 Fréttir 12.45 Veburfregnir SJ 17.05 Leibarljós (328) 12.50 Aublindin J' 17.50 Táknmálsfréttir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 18.00 Myndasafnib 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 18.30 Ronja ræningjadóttir (1:6) 13.20 Hádegistónleikar 18.55 Úr ríki náttúrunnar 14.00 Fréttir ' 19.30 Dagsljós 14.03 Útvarpssagan, 20.00 Fréttir Hroki og hleypidómar 20.30 Vebur 14.30TÍI allra átta 20.35 Dagsljós 15.00 Fréttir 20.45 Víkingalottó 15.03 Hjá Márum 21.00 Nýjasta tækni og vísindi 15.53 Dagbók í þættinum er fjallab um 16.00 Fréttir teframleibslu og tesmökkun, eftirlit 16.05 Tónstiginn meb háspennulínum, 17.00 Fréttir bergmálsmyndatöku, blandaba 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda skógrækt og vélknúinn fisk. Umsjónarmabur er Sigurbur H. Richter. 21.30 Fjölskyldan (1:5) 1. Ab skila sínu hlutverki Fyrsti þáttur af fimm um málefni fjölskyldunnar og samskipti innan hennar. Fjallað er um hvernig fjölskyldan geti stublab ab hamingju og þroska þeirra sem henni tilheyra. í fyrsta þættinum eru tekin fyrir þau síbreytilegu hlutverk sem þarf ab uppfylla í hverri fjölskyldu. Handrit skrifuðu dr. Sigrún Stefánsdóttir og sálfræbingarnir Anna Valdimarsdóttir, Oddi Erlingsson og Jóhann Thoroddsen í samrábi vib Svein M. Sveinsson. Framleibandi: Plús film. 22.00 Brábavaktin (6:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mibvikudagur 7. febrúar 12.00 Hádegisfréttir f*SIÚ02 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Kokkhús Kládíu 13.10 Ómar 13.35 Andinn í flöskunpi 14.00 Blákaldur veruleiki 15.35 Ellen (4:13) 16.00 Fréttir 16.05 VISA- sport (e) 16.30 Glæstarvonir lífsbaráttu fólks á þrítugsaldri. 17.00 ÍVinaskógi Leiaina Pierce er nýútskrifub úr skóla 17.30 Jarbarvinir og vib tekur blákaldur veruleikinn. 18.00 Fréttir Hún fær vinnu á lítilli sjónvarpsstöb 18.05 Nágrannar en ekki eru allir trúabir á hæfileika 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn hennar og óvíst er um ab hún náin 19.00 19 >20 nokkurn tíma frama innan 20.00 Eiríkur fyrirtækisins. Á sama tíma þarf hún 20.25 Dagur á Melrose Place ab gera upp á milli mannanna í lífi (A Day in The Lives of Melrose sínu en þeir eru eins ólíkir og dagur Place) Athyglisverbur þáttur um og nótt. Abalhlutverk leika Winona leikarana og abstandendur hins Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller. vinsæla myndaflokks, Melrose Place. Leikstjóri: Ben Stiller. 1994. Leikurunum er fylgt á upptökustab 01.05 Dagskrárlok og vib kynnumst fólkinu á bak vib ^nhinarþekktupersónurþáftanna. MÍÖVÍkudagUr (slenskur vibtalsþáttur um lífib eftir 7 febfúar tvítugt vonir og vonbrigbi ‘ 1 7.00 Taumlaus tónlist Ó,&iao»rar 5em 6 <i RVn 19.30 Spítalalíf 'l10* 2 1996' , , +J " * 20.00 (dulargervi 2L50 Hverhfsinsþraut 2LOO Skugginn dansar Nyir islenskir vibtalsþættir, ums|a StaraTyrek . Ný k lóð frettamannanna Karls Garbarssonar ^ tmmar*Je og Kristjans Más Unnarssonar. 01 00 Dagskrárjok Opinska vibtol vib folk sem att hefur a íerfibri baráttu vib hættulega _ .. , sjúkdóma. Hver þáttur inniheldur IOVI KUCl3QU T nokkrar lífsreynslusögur sem vekja , áhorfendur til umhugsunar. í 7. februar þessum fyrsta þætti verbur fjallab «<>• 1 M 9'M 17.00 Læknamibstöbin um líffæraflutninga. Rætt verbur vib Isl 1 7.45 Krakkarnir í göt- líffæragjafa sem farið hafa í erfibar MM » unni abgerbir erlendis og jafnframt ÆwJ 18.10 Skuggi verbur rætt vib ættingja þessa fólks. 18.35 Önnur hlib á Hollywood Dagskrárgerb er í höndum 19.00 Ofurhugaíþróttir umsjónarmannanna Karls 19.30 Simpsonfjölskyldan Garbarssonar og Kristjáns Más 19.55 Ástir og átök Unnarssonar. Stöb 2 1996. 20.25 Eldibrandar 22.55 Tildurrófur (4:6) 21.15 Fallvalt gengi (Absolutely Fabulous) 22.05 Mannaveibar 23.30 Blákaldur raunveruleiki 23.00 David Letterman (Reality Bites) Gamansöm og 23.45 Sýndarveruleiki mannleg kvikmynd um ástir og 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.