Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.02.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Vefturstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Subvestan gola e&a kaldi og smáél. Frost 0 til 3 stig. • Vestfir&ir: Su&austan kaldi og smáél. Frost 0 til 3 stig. • Austfir&ir: Sunnan gola e&a kaldi og léttskýjaö. Hiti 0 til 3 stig. • Su&austurland: Su&vestan og sunnan kaldi og skúrir eða slydduél. Hiti 0 til 5 stig. Mi&vikudagur 7. febrúar 1996 • Strandir og Nor&urland vestra til Austurlands a& Glettingi: Sunnan gola eða kaldi og bjartviðri. Vægt frost. Ólafur Stefán Sigurösson sýslumaöur í Búöardal ósammála lögmanni hrossaeigendanna: Kæran lá á hreinu og var ekki fyrst birt í sjónvarpi Sýsluma&urinn í Búbardal, Ólafur Stefán Sigur&sson, neitar því í samtali viö Tím- ann ab eigendur hrossanna í Fremri-Langey hafi ekki feng- iö kæru vegna hrossahaldsins, eins og lögmaöur eigendanna heldur fram í Tímanum í gær. „í símskeyti 27. apríl 1995 var fyrirsvarsmanni eigenda hross- anna í Fremri-Langey tilkynnt aö fram væri komin kæra af hálfu Sigríöar Ásgeirsdóttur, héraösdómslögmanns, sem er fulltrúi Dýraverndunarsam- bands íslands í Dýraverndunar- Síldarflutningaskip frá Lithá- en sigldi á Nausthamars- bryggju í Vestmannaeyjum: Milljónatjón en stöövar ekki lobnu- löndun Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Milljónatjón varö í höfninni í Vestmannaeyjum um kvöld- matarleytið á mánudag, þegar 3000 tonna síldarflutningaskip frá Litháen sigldi á Naustham- arsbryggju. Ástæöur fyrir ásig- lingunni eru ókunnar en lóðs var um borö í skipinu og aö- stæöur og skyggni ágætt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stór flutningaskip sigla á Naustham- arsbryggju og milljónatjón hlýst af. Nokkurra metra gat er á stál- þili og töluvert af uppfyllingar- efni fór í höfnina. Hins vegar var þaö lán í óláni að gatið á bryggjunni skyldi ekki koma þar sem loðnuskipin eru nú aö landa. Siguröur Einarsson, fram- kvæmdastjóri ísfélagsins, segir að tjónið á Nausthamarsbryggj- uni muni ekki valda neinum vandræöum viö löndun. Eyjamenn eru annars mjög ósáttir við fréttaflutning af árekstrinum í útvarpi. Sam- kvæmt þeim var nánast öll bryggjan ónýt, en þaö er langt í frá. ■ ráöi. Kæra Sigríðar á hendur eig- endum hrossanna fjallar um brot á lögum um dýravernd og um búfjárhald. í framhaldinu skrifar forsvarsmaöur hrossaeig- endanna mér bréf, strax daginn eftir, og innir nánar eftir þessu atriöi. Eg skrifaöi Eggert bréf 2. maí 1995 þar sem þetta er út- skýrt nánar, aö þessi kæra tjáist vera brot á þessum tilvitnuðu lögum og beinist aö þeim þrem- ur, feðgunum sem eru nafn- greindir í kærunni. Af þessu til- efni er Eggert Eggertsson kvadd- ur til skýrslutöku á lögreglu- Borgaryfirvöld hafa sent fjár- mál Ljósmyndasafns Reykja- víkur til Rannsóknarlögreglu ríkisins til athugunar, en um nokkurt skeiö hefur Iegið fyr- ir aö ólag væri á bókhaldi og færslum þar og geröi Borgar- endurskobun m.a. athuga- semd vib framúrkeyrslu stööinni í Búðardal, hiö allra fyrsta, eins og þaö var orðað," sagöi Ólafur Stefán Sigurösson sýslumaöur í gær. Eggert mætti ekki til skýrslutöku. Ólafur Stefán segir aö ákvörð- un hafi verið tekin 5. mai aö hestunum skyldi gefið fóður. Þaö var vegna erindis sveitar- stjórnar til sýslumanns um aö hann tæki ákvörðun um meö- ferð á dýrunum með tilvísun til sömu laga. Sú ákvöröun, sem hafi verið skrifleg og rökstudd, hafi veriö birt þeim Eggert og sonum. Þar er meginefni kæru- stofnunarinnar fram úr heim- idum. Að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra er rétt- ara að tala um fjármálaóreiðu hjá Ljósmyndasafninu frekar en beinan fjárdrátt. „Við höfum haft þá prinsippreglu í þessum efnum aö ef menn geta ekki gert bréfs Sigríðar tekið upp í mála- vaxtalýsingu. „Þaö er búið aö kynna þessum mönnum kæruefnið eins vel og hugsanlegt er, og þaö var gert nokkrum dögum eftir aö kæran kom fram. Þaö er því alrangt hjá lögmanninum sem hann segir í Tímanum aö kæran hafi birst hrossaeigendunum á sjónvarps- skjánum," sagöi Ólafur Stefán Sigurðsson í gær. Hann sagöi aö ekki væri um ákæru aö ræða fyrr en þá að lokinni vinnu RLR og eftir að ríkissaksóknari hefur fjallaö um málið. -JBP grein fyrir meöferö fjármuna hjá sínum stofnunum þá höfum við sent málið þessa leið," sagöi Ingibjörg Sólrún. Hún sagðist ekki vita hvaöa framgang málið hefði fengiö hjá RLR én taldi þó aö stærsti hlutinn að minnsta kosti skrifaöist á fjármálaóreiðu en ekki grun um fjárdrátt. ■ Davíö segir Alþýöuflokkinn hafa hlaupiö í felur þegar Peres heimsótti íslandi. jón Baldvin segir þaö rangt: Sighvatur var á vaktinni Davíð Oddsson forsætisráö- herra gagnrýndi Alþýöuflokk- inn og þá sýnilega þáverandi utanríkisrábherra í viðtali sem birtist fyrir helgina í Alþýbu- blabinu, flokksmálgagni Jóns Baldvins Hannibalssonar. Dav- íb sagöi þab hafa verib grátlegt a& Alþýbuflokkurinn hafi hlaupiö í felur um allt. Jón Baldvin kannast ekki við þetta í viðtali viö Tímann, en hann var staddur á ísafirði þegar l’eres var í Reykjavík. „Ef menn halda aö ég eða full- trúar Alþýðuflokksins hafi foröast aö hitta Peres þegar hann kom í skyndiheimsókn hingað til ís- lands, þá er það mikill misskiln- ingur. Staöreyndin er sú að Sig- hvatur Björgvinsson, sem gegndi fyrir mig, sótti fund meö Peres í stjórnarráðinu á vegum forsætis- ráöherra og sat kvöldverðarboð með honum þannig að við áttum við hann að öllu leyti eðlileg sam- skipti. Hitt er annað mál að ein- hverjir fulltrúar stjórnarandstöð- unnar gáfu yfirlýsingar um að þeir vildu ekki hitta hann. Við áttum engan hlut að því," segir Jón Baldvin Hannibalsson í sam- tali við Tímann í gær. -jBP Frumvarp um stofnun Flugskóla íslands hf.: Breytt um rekstrarform Halldór Blöndal, samgönguráö- herra, lag&i fram á ríkisstjórnar- fundi frumvarp til laga um stofn- un hlutafélags um rekstur flug- skóla fyrir atvinnuflugmenn, Flugskóla íslands hf. Það var samþykkt á ríkisstjórnarfundi a& leggja frumvarpiö fram. Flugskólinn hefur verið rekinn af Flugmálastjórn, en Halldór seg- ir að hann telji hlutafélagsformið mun heppilegra fyrir þessa starf- semi. „Við vonumst til þess a& flugfélögin, eitt eða fleiri, sjái sér það fært aö gerast hluthafar, en hins vegar eigi ekki einn aðili að eiga meira en helming," segir Halldór. Hann segir aö framlög ríkis til skólans verði svipuð og áður, á bilinu 10-11 milljónir króna, en það er til greiðslu á bóklega nám- inu. Á hinn bóginn greiði flug- menn sjálfir áfram fyrir flugtíma. -PS Óbreyttir starfsmenn Ljósmyndasafns Reykjavíkur sinna áfram daglegum störfum sínum óháb því oð fjármála- stjórn stofnunarinnar sé í rannsókn. Tímamynd:GS Ljósmyndasafn í rannsókn Sjálfstœöisflokkur: Óvíst um framtíö formanns, og landsfundur nœr ári á eftir áœtlun. Geir H. Haarde, formaöur þingflokks: / Oöryggi aö vita ekki um tímasetningu landsfundar „Þab liggur ekkert á. Þetta er ekki mál sem viö erum neitt aö ræöa," sagöi Geir H. Haar- de, alþingismaöur og for- ma&ur þingflokks Sjálfstæb- isflokksins í gær. Þingmenn flokksins sem rætt er viö vilja ekki láta neitt eftir sér hafa annab en svipub um- mæli og þessi. Geir var spurður hvort það væri ekki óþægilegt að vita ekki hvenær landsfundur flokksins yrði haldinn. Ekki er enn ljóst hvort hann verður í vor eða í haust, nærri ári seinna en fyrirhugað hafði verið. Geir viðurkenndi að þaö væri óöryggi að vita ekki um dagsetningu landsfundar, en hún yrði ákveðin á næstunni. „Sú ákvörðun verður tekin út frá almennum hagsmunum flokksins. Það er ekki víst að það henti vel að vera með landsfund beint ofan í forseta- kosningar, óháð því hverjir verða í framboði. Við mund- um áreiðanlega fá meira út úr því pólitískt séð ab halda fundinn fyrir þingsetningu í haust," sagði Geir H. Haarde. Tímanum er kunnugt um að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu hugsi og tali meira en þeir vilja gefa upp í fjölmiðlum um bæði hugsanlegt frambob Davíðs til forseta, sem og frest- um landsfundar í tvígang. Menn vilji ekki eba þori ekki að opinbera skoðanir sínar á þeim málum. Meðan enginn veit um hug Davíðs Oddssonar til forseta- embættis fer ekki hjá því ab rætt sé um hugsanlega arftaka hans í flokknum. Þar er eink- um rætt um Björn Bjarnason menntamálarábherra sem erföaprinsinn.+ Einnig er Friðrik Sophusson fjármálaráðherra talinn vís til ab gefa kost á sér, verði Davíð forseti íslands. Geir H. Haarde er af flestum talinn líklegur varaformaður flokksins, en konur munu enn á ný gera kröfur til toppembætta. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.