Tíminn - 08.02.1996, Side 1

Tíminn - 08.02.1996, Side 1
80. árgangur STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 8. febrúar FIMMFALDUR1. VINNLNGUR 27. tölublað 1996 Frestun landsfundar Sjálfstœöisflokksins um hátt í ár. Matthías Bjarnason: Gjörsamlega óskiljanlegt „Ég er hrœddur um oð mundi syngja íýmsum ef Alþingi tceki upp á því sama," sagbi Matthías Bjarnason fyrrverandi alþingismabur og rábherra Sjálf- stœbisfiokksins í vibtali vib Tímann í gaer. Matthías segir ab frestun landsfundar flokksins í nóvember síbastlibnum vegna hins hörmulega slyss á Flateyri hafi verib eblileg. En ab fresta fundinum um nœstum heilt ár vœri gjörsamlega óskiljanlegt, fundinn hefbi átt ab halda skömmu eftir slysib. Matthías sagbist ekki skilja enn frekari frestun landsfundar sem nú virbist framundan. „ Þingmenn þora ekki ab segja neitt eba spyrja um frambobsmál Davíbs, leibtoga síns. Vib erum allir hœttir og farnir, sem þorbum, og létum ekki ganga yfir okkur," sagbi Matthías Bjarnason. - Sjá ítarlegt vibtal á bls. 3 Tímamynd gva 20% umframveiöi úr norsk-íslenska síldarstofnin hefur ekki teljandi áhrifí eitt skipti. Neskaupstaöur: Þurfum ab veiöa sem mest næstu 2-3 ár Bruninn í Kofra ÍS-4: Olíuleki frá affallsröri orsökin Orsök brunans í Kofra, sem brann nánast til kaldra kola snemma morguns þann 4. febrúar síöastliðinn, má rekja til olíuleka sem varö á affalls- röri frá eldsneytisolíukerfi aðal- vélar skipsins. í frétt frá Lögreglunni á ísafiröi kemur fram aö viö nákvæma skoðun fannst annars vegar laus samsetning og hins vegar gat á af- fallsröri sem hefur orsakað olíu- leka nálægt mjög heitum útblást- ursrörum, þar sem eldur hafi kviknað. Ennfremur segir að til- tölulega lítill eldur hafi veriö í vélarrúmi, en hann hafi borist hratt um efri hluta skipsins, þar sem eldurinn hafi orðið hvað mestur. Rannsókn málsins var að mestu í höndum lögreglunnar á ísafirði en þeim til aðstoðar fóru vestur tveir sérfræðingar frá RLR í Reykjavík og einnig unnu að mál- inu sérfræöingar frá Siglingamála- stofnun og Rannsóknarnefnd sjó- slysa. -PS Páll Pétursson, félags- málaráöherra: Fyrirtæki laði til sín fatlaba Páll Pétursson félagsmálaráö- herra segir mikilvægt ab laba fyrirtæki til þess ab taka fatlaða í þjónustu sína eftir því sem starfsgeta þeirra leyfir en segir að verndaðir vinnustabir verbi einnig ab koma til. Hann segir dæmi um að fyrirtæki hafi sinnt þessum þætti í starfsmannamál- um vel og nefndi á Alþingi dæmi um Þormób ramma hf. á Siglufiröi sem hlotið hafi vibur- kenningu félagsmálarábuneytis- ins af því tilefni. Þessi orð félagsmálaráðherra féllu í svari vib fyrirspurn frá Ög- mundi Jónassyni um stöðu fatl- aöra á vinnumarkaði. Ögmundur sagði stöðuna í atvinnumálum fatlaðra talandi dæmi um á hvern hátt blekkja mætti með töflum og línuritum þar sem fötluðum væri hreinlega ýtt út af borðinu þegar um atvinnuleysistölur væri ab ræöa vegna þess aö þeir tækju ör- orkubætur. -ÞI Kostnaður vegna nýrra blób- fitulækkandi lyfja var um 110 milljónir á síðasta ári. Mibaö vib aukninguna þá er reiknab með aö þessi kostnaöur gæti nálgast 200 milljónir á yfir- standandi ári, samkvæmt upplýsingum heilbrigbisrábu- neytis og landlæknis í Lækna- blaöinu. „Ég hef nú aldrei gert ráb fyrir því ab vib getum náb vibunandi samningum fyrir en eftir 2-3 ár. Þangab til verbum vib ab reyna ab veiba sem mest," segir Finn- bogi Jónsson framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaup- stab um þá stöbu mála sem upp er Miðab við þau skilyrði sem nú eru sett fyrir greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar (um þekktan kransæðasjúkdóm og/eða lágmark kólesteróls í blóði) „má reikna meö að kostnaður á íslandi veröi nokk- ur hundruð milljónir króna á ári innan tíöar", segja greinarhöfund- ar. Og yrði miðaö við enn lægri mörk kólesteróls mundi upphæðin komin í samskiptum strandríkja vib norbanvert Atlantshaf vegna norsk-íslensku síldarinnar. Hann býst fastlega vib því ab sóknin í síldina verbi frjáls þangab til heildarkvótanum verbur náð, eins og í fyrra. Eins og kunnugt er þá stefnir í að enn hækka verulega. Þetta er enn eitt dæmib um það hvernig koma nýs lyfs á markaðinn getur leitt til þess ab lyfjakostnaður landsmanna rjúki allt í einu upp, nánast óvið- rábanlega, hvað sem líbur öllum sparnaðaraögeröum og öðrum til- raunum til ab halda aftur af hon- um. Að sögn greinarhöfunda hefur notkun þessara nýju blóðfitulækk- heildarveiðin úr stofninum í ár verði nálægt 1200 þúsund tonnum miðaö við útgefna kvóta. Þar af hafa Norðmenn skammtab sjálfum sér einhliða 725 þúsund tonnum og samið við Rússa um að þeir fái 150 þúsund tonn í sinn hlut. Sam- kvæmt samkomulagi íslands og andi lyfja aukist mikið eftir að niö- urstöður tveggja rannsókna hafi gefiö til kynna að kynna að tíðni kransæðastíflu lækki um 30% með- al þeirra sem fá þessi nýju lyf. „Enginn vafi leikur á jákvæðri verkum þessara lyfja, en vart er hægt ab kalla þau töframeðul", segir í Læknablabinu (2. tbl.'96). Færeyja verður heildarkvóti land- anna 330 þúsund tonn sem skiptist þannig aö íslendingar fá 244 þús- und tonn í sinn hlut og Færeyingar 86 jrúsund tonn. Finnbogi segist ekki óttast að þab muni hafa mikil áhrif á síldarstofn- inn, þótt heildarveiðin kunni að fara 200 þúsund tonnum fram yfir ráðgjöf fiskifræðinga í eitt skipti. En þeir telja ab leyfileg heildarveiði megi ekki vera meiri en sem nemur einni milljón tonna. Hinsvegar sé hætt vib því að það muni hafa áhrif á stofninn ef veitt veröur umfram ráðgjöf fiskifræbinga í nokkur ár. í fyrra byrjaði íslenski flotinn veiðar úr norsk-íslenska síldarstofn- inum í lok apríl og lauk vertíðinni í kringum 20. júní. Þá veiddust rúm 170 þúsund tonn og megnið af því innan færeyskrar lögsögu. Finnbogi telur einsýnt að veiðin fari aðallega í bræðslu í ár eins og í fyrra, enda fituinnihald síldarinnar ekki mikið á þessum árstíma fyrir vinnslu til manneldis. -grh Kostnaöur vegna blóöfitulœkkandi lyfja nœrri tvöfaldast milli ára: Hundrub milljóna í ný lyf

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.