Tíminn - 08.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.02.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. febrúar 1996 11 Jafnréttis- sinnarnir Svíar eru vel þekktir fyrir að vera framarlega í umræðu um jafnrétt- ismál og breytingar á hefðbundnu fjölskyldumynstri. Engu að síður vakti þaö athygli manna þegar fyrrum forsætisráðherra Svíþjóð- ar, Carl Bildt, sat alþjóðlega ráð- stefnu um máiefni Bosníu-Herseg- óvínu á sænska þinginu fyrir skömmu, ásamt þriggja ára göml- um syni sínum. Hann komst þó ekki hjá því að missa af nokkrum orðum úr ræðum ráðstefnugesta, enda varð strákhnokkinn leiður á öllu blaðrinu og reyndi að ná at- hygli föður síns með því að leggjast á gólfið. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Hin sívinsæla offita Nokkurs óróa gætir nú meðal aödáenda hins kynþokkafulla kráareiganda í Staupasteini, sem Kirstie Alley leikur, enda hefur konan nú bætt á sig óþarflega mörgum kílógrömm- um fyrir almannasmekk. Þegar Kirstie mætti á kynn- ingarfund fyrir nýja sjónvarps- mynd sína fyrir skömmu, tókst henni ekki aö dylja aukaspikið, þrátt fyrir glæsilegt og vítt buxnadressið, sem hún hafði fjárfest í fyrir fundinn. Eftir ab tökum á Staupasteini lauk fyrir þremur árum, hefur Kirstie eytt tíma sínum með eiginmanninum, leikaranum Parker Stevenson, og tveimur ættleiddum börnum þeirra. Kirstie hefur viðurkennt að þrátt fyrir tilraunir til heilsu- samlegs mataræöis hafi fjöl- skyldan tilhneigingu til að láta brasað skyndifæði ofan í sig. Nú verður blaðinu hins vegar snúið við og ætlar Kirstie aö taka á fitunni með hör- kunni, éta grænt, sleppa sætindum og stunda gufu- bað. Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist —- Mosfellsbær Spilum í Háholti 1, föstudagskvöldib 9. febrúar kl. 20.30. Mosfellingar! Maetum og tökum meb okkur gesti. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Þorrablót 10. febrúar Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur haldib laugardaginn 10. febrúar. Stabsetning: Ibnabarmannasalur, Skipholti 70. Heibursgestur: Steingrfmur Hermannsson. Veislustjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Verb kr. 2.600 (matur, ball). Bara ball: kr. 1.000. Húsib opnar kl. 19.30, en borbhald hefst kl. 20.00. Tekib er á móti mibapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562-4480 eba hjá Ingibjörgu í síma 560-5548. Ýmis skemmtiatribi verba og svo aubvitab hljómsveit. Öll umsjón er í höndum FUF í Reykjavík. Allir velkomnir. Stjórn FUF Reykjavík Létt spjall á laugardegi Finnur Ingólfsson verbur meb létt spjall laugardaginn 10. febrúar ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, kl. 10.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Opib hús á fimmtudagskvöldi Framsóknarfélag Reykjavikur verbur meb opib hús á flokks- skrifstofunni öll fimmtudagskvöld í febrúar frá kl. 20.30- 23.30. Ólafur Örn Haraldsson alþingismabur verbur gestur ckkar og bjóbum vib alla framsóknarmenn velkomna til okkar til skrafs og rábagerba. Heitt á könnunni og alltaf er von á óvæntum gestum. Framsóknarfélag Reykjavíkur Finnur Akureyri og Æ,j\- 'j i nágrenni: f Almennur II rÆ stjórnmála- fundur Valgerbur Finnur verbur haldinn á Hótel KEA fimmtudagskvöldib 8. febrúar kl. 20.30. Gestir fundarins verba Finnur Ingólfsson, ibnabar- og vibskiptarábherra, og Val- gerbur Sverrisdóttir alþingismabur. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn Jafningjafræösla — Foreldrarölt Fundur um forvarnamál verbur haldinn þribjudag 1 3. febrú- ár ab Digranesvegi 12 kl. 20.30. Gestir fundarins verba: Ingibjörg Pálmadóttir. heilbrigbis- og tryggingamálaráb- herra. Fulltrúi frá „jafningjafræbsiu". Fulltrúi frá „foreldrarölti". Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi Framsóknarvist — Selfoss Spilum framsóknarvist ab Eyrarvegi 15, Selfossi, fjóra næstu þribjudaga 13., 20. og 27. febrúar og 5. mars kl. 20.30. Kvöldverblaun og heildarverblaun. Allir velkomnir Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarvist Framsóknarvist verbur haldin sunnudaginn 11. febrúar kl. 14.00 á Hótel íslandi, Ás- byrgi, gengib inn ab austanverbu. Veitt verba tvenn peningaverblaun, karla og kvenna. jón Erlingur lónasson, formabur FR, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Abgangseyr- ir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur /-----------------------------------------------------------------\ Elskulegur sambýlismaður minn Kristján Oddsson Ví&ivöllum 2, Selfossi sem lést á heimili sínu 4. febrúar verbur jarbsunginn frá Selfosskirkju föstudaginn 9. febrúar kl. 13.30. V. Rósanna Hjartardóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.