Tíminn - 08.02.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.02.1996, Blaðsíða 16
Vebrift (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjar&ar: Subaustan gola eba kaldi og skýjab meb köflum. Smáél vib ströndina. Frost á bilinu 1 til 8 stig. • Vestfirbir til Norburlands eystra: Austan kaldi og smáél vib ströndina. Frost á bilinu 1 til 5 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Subaustan gola eba kaldi og ab mestu þurrt. Hiti í kringum frostmark. • Subausturland: Subvestan gola eba kaldi og smáél. Frost 2 til 8 stig. Menntamálaráöherra segir kosti upplýsingabylting- arinnar augljósa fyrir íslendinga þótt enn eigi eftir aö leysa ákveöin vandamál: 90% skóla meö Intemetiö Björn Bjarnason mennta- málaráöherra segir at> leggja beri ríka áherslu á þátttöku Islendinga í upplýsingabylt- ingunni sem sé orbin aö veruleika, ekki síst sé þab ís- lensku samfélagi mjög mik- ilvægt vegna landfræbilegr- ar einangrunar. Rábherra segir þab vekja athygli er- lendis ab 90% íslenskra skóla hafi nú abgang ab Int- ernetinu. ketta kom fram á ráðstefnu sem haldin var á Hótel Sögu í gær um upplýsingatækniáaetl- anir ESB. Menntamálaráð- herra sagði kostina við bætta upplýsingatækni vera bætt lífsgæði, ný störf og betri þjónustu auk þess sem þekk- ing landsmanna ykist. Þó mætti ekki líta framhjá vanda- málum sem upp kæmu við þessa byltingu og nefndi menntamálaráðherra í því sambandi að lítil málsvæði ættu við augljósa hættu að stríða, verndun höfundarrétt- ar og greiðslur væru vandamál og ýmislegt væri óljóst enn í sambandi við lög og siöaregl- hraðra tæknibreytinga og um- fangs mikils alþjóðasamstarfs er spurningin ekki sú hvort ís- lendingar vilji vera með í upp- lýsingasamfélaginu, við erum með hvort sem okkur líkar betur eða verr," sagði ráðherra. -BÞ Björn Bjarnason menntamátaráb- herra rœbir hér vib Vilhjálm Lúb- víksson framkvœmdastjóra Rann- sóknarrábs á rábstefnunni í gær. Tímamynd: GS Uppbygging / Súöavík gengur vonum framar. Óvissa um aöstoö ofanflóöasjóös hefur þó sett strik í reikninginn: Eigendur 50 fasteigna í biöstööu meö sín mál ur. „Það þarf að stuðla að því að íslendingar geti fengið sem greiðastan og bestan aðgang aö upplýsingasamfélaginu. Tölvur koma ekki í staðinn fyrir kennara eða þá ánægju að fara á tónleika en tæknin getur bætt kennsluna og gert fleiri einstaklingum kleift að njóta tónleika. Á tímum Starfsmannafélag Búnabar- bankans átti 60 ára afmæli í gær og í tilefni afmæiisins voru mik- il hátíbarhöld í öllum útibúum bankans um land allt, þar sem vibskiptavinum var bobin hressing. Þá var kynning á spariáskrift bankans, sem hlot- ib hefur nafnib, „Á grænni grein", auk þess sem hátíb var haldin á Hótel íslandi á síbast- libinn laugardag sem um 800 manns sóttu, starfsmenn og makar úr útibúum bankans um land allt. Þab var í nógu ab snú- ast hjá Helgu Thoroddsen, for- manni starísmannafélagsins í gær, en hún ásamt stjórninni heimsótti öll útibúin á höfub- borgarsvæbinu í gær. Starfsmenn bankans eru nú 577 talsins og eru um 75% þeirra kvenmenn. Helga segir ab starfs- mannafélagib standi fyrir öflugu félagsstarfi og starfandi eru marg- ar nefndir á vegum félagsins. Þá á félagib sumarbústaöi og á afmæl- isdaginn bættist einn vib en hann „Þab sem hefbi mátt vera komib lengra er abstob ofan- flóbasjób. En þab er ekki enn orbib klárt hvernig hún muni koma til meb ab vera. Þetta hefur aubvitab haft áhrif því fólk fer ekki af stab í sínar framkvæmdir fyrr en þab veit hvab þab fær út úr húsunum. Þab skiptir verulegu máli hvort fólk fær 8-9 eba 10 var gjöf frá bankanum. Helga seg- ir starfsmenn eiga gott samstarf vib stjórn bankans um ýmis mál, eins og t.d. hugsanlega breytingu á rekstrarformi yfir í hlutaféiag. „Vib fáum ab vera meb í þeirri milljónir króna. Þab hefur því hreinlega ekki haft fótland til ab hefja sínar framkvæmdir eba undirbúning ab neinu verulegu marki," segir Ágúst Björnsson sveitarstjóri í Súba- vík. Hann segir ab þetta ástand eigi vib um eigendur 50 fasteigna í þorpinu. Þrátt fyrir þessa töf sem orðib hefur sem óneitanlega hefur umræðu og þar er þaö okkar hlut- verk að passa upp á hagsmuni starfsmanna", segir Helga. Hvað framtíðina varöar segist Helga vera bjartsýn og segist óska félaginu alls hins besta. -PS sett strik í reikninginn hjá við- komandi fólki, þá binda menn vonir við að það fari ab greiðast úr þessu von bráðar. Það helgast m.a. af því ab lögum um varnir gegn snjóflóbum og skriðuföll- um var breytt á Alþingi í desem- ber sl. með gildistöku 28. sama mánaðar. Einn af veigamiklum þáttum þeirrar breytingar var sá að þessi mál voru færð undir eitt rábuneyti, umhverfisráöuneyt- ið. En fyrir þá breytingu var stjórnsýsla þessara mála dálítið ónákvæm, í þremur ráðuneyt- um og fjórum stofnunum. Af þeim sökum voru allar boðleiðir langar og ákvarbanataka eftir því. Ágúst segir að eftir að þessi mál voru færð úndir umhverfis- ráðuneytið sé mjög notaleg til- breyting að vera með „einn verkstjóra hinumegin við borb- ið," eins og hann orðar það. „Núna síðla janúar og febrúar Starfsmenn Húsameistara rík- isins telja ab meb lokun emb- ættis Húsameistara ríkisins verbi framvegis ekki stabib faglega ab undirbúningi bygg- ingaframkvæmda hjá hinu opinbera. Meb því ab fækka starfandi arkitektum hjá rík- inu um nærri helming og dreifa þeim á margar hugsan- Iega „ófaglærbar" hendur væri stigib stórt skref aftur á bak í menntun og mætti þjób- arinnar meb forgöngu hins opinbera. Stjórn Arkitektafélags íslands eru allt í einu farnir að hringja í mig einhverjir menn að sunnan sem hafa áhyggjur af málinu," segir sveitarstjórinn. Hann býst við að þessi „uppkaup" muni komast á í þessum og næsta mánuði. Ágúst segir að uppbygging staðarins gangi að öbru leyti vonum framar. Meðal annars voru 67 lóðir byggingarhæfar í sl. september með veitukerfi og öðru en slitlag á gangstéttir kemur á næsta ári. Auk þess eru framkvæmdir hafnar við sam- tals 24 íbúðir og hús á misjöfnu byggingarstigi. Allt frá því að vera fullbúið og íbúar fiuttir inn til þess ab vera í sökklavinnu. Þessari hrööu uppbyggingu þakka menn öðru fremur þeirri góðu tíð sem veriö hefur þar vestra á undanförnum mánuð- um. Þar að auki hefur mikið ver- ið aö gera í rækjuvinnslu Frosta hf. í plássinu. -grh tekur í sama steng og lýsir yfir þungum áhyggjum. Telur stjórnin að í stað þess aö leggja embættiö niöur ætti að efla heildarsýn, stefnumörkun, áætlanagerð, undirbúning og stjórnun hönnunarmála vegna bygginga ríkisins með svipuö- um hætti og hjá Skipulagsstjóra ríkisins. Þar væri á einum stað hægt að sækja allar upplýsingar um byggingarmál ríkisins. 20 arkitektar starfa nú hjá rík- inu, þar af 9 hjá Húsameistara. -BÞ -Sjá einnig bls. 2 Starfsmannafélag Búnaöarbankans 60 ára. Helga Thoroddsen, formaöur: Öflugt félagsstarf Bobib var upp á kaffi og meb því í öllum útibúum Búnabarbankans í gœr. Tímamynd: CS Starfsmenn Húsameistara ríkisins: „Stefnuleysi"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.