Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 12
12 mte—t._ wmmm Föstudagur 9. febrúar 1996 DAGBOK U\JVUUUVJUVJ\AJUVJ Föstudagur 9 febrúar 40. dagur ársins - 325 dagar eftir. ó.vika Sólris kl. 9.45 sólárlag kl. 17.40 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helpidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 9. til 15. februar er í Laugarnes apóteki og Arbæjar apóteki. Þad apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjördur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00* Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.febr. 1996 Mánaftargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12,036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/leðralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbíngarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 i Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 8. febrúar 1996 kl. 10,51 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarlkjadollar 66,51 66,87 66,69 Sterllngspund ....101,98 102,52 102,25 Kanadadollar 48,65 48,97 48,81 Dönsk króna ....11,603 11,669 11,636 Norsk króna ... 10,299 10,359 10,329 Sasnsk króna 9,467 9,523 9,495 Flnnskt mark ....14,477 14,563 14,520 Franskur frankl ....13,078 13,154 13,116 Belgískur franki ....2,1841 2,1981 2,1911 Svissneskur franki. 54,93 55,23 55,08 Hollenskt gyllini 40,11 40,35 40,23 Þýskt mark 44,93 45,17 45,05 itölsk llra ..0,04218 0,04246 6,426 0,04232 6,406 Austurrlskur sch ....„6,386 Portúg. escudo ....0,4327 0,4355 0,4341 Spánskur peseti ....0,5335 0,5369 0,5352 Japansktyen ....0,6221 0,6261 0,6241 írskt pund ....104,85 105,51 105,18 Sérst. dráttarr 96,98 97,58 97,28 ECU-Evrópumynt.... 82,51 83,03 82,77 Grlsk drakma ....0,2718 0,2736 0,2727 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. -86 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður töffari í dag, eins og sæmir á föstudegi, og mun eftir þér tekiö. Þeir, sem leita á náöir öldurhúsa, veröa umsetnir. Þú veröur sviðinn í viðskiptum í dag ef þú gætir þín ekki. Ekki skrifa undir neitt án þess að lesa þaö afturábak. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Ljúflingur nokkur í Hverageröi á afmæli í dag og það ekki af minna taginu. Stjörnurnar óska viðkomandi kærlega til ham- ingju með áfangann og spá afar bjartri framtíð. Heilsufar verður gott og m.a. er hægt að fullyrða að MS-sjúkdómurinn muni láta afmælisbarnið í friði um ókom- na tíð. <04 Fiskarnir 19. febr.-20. mars Upp upp allar sálir og geð. Ekki rétti dagurinn fyrir peð. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hálfviti í merkinu heldur áfram að vera það, en fífl utan merkis skánar aðeins. Það eru gleðileg tíðindi fyrir allt hans fólk. Nautið 20. apríl-20. maí Naut verða matgírug í dag og þung á fóðrum. Sum verða þyrst líka. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar klikk og rosa sikk ekki síst í Mósambikk. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Vinkona þín er að tala illa um þig núna. Hún er að segja: „Rosalega pirrar það mig að hún skilar aldrei neinu sem hún fær Iánað." Er þetta rétt? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú veröur krónískur aumingi í dag, sem er ekkert nýtt og ónauðsynlegt að lesa stjörnuspá til að sjá það. Hættu að vorkenna sjálfum þér. Vogin 24. sept.-23. okt. Hér er mikil sæla og frábær sókn- arfæri í ástarlífi. Sendu krakkana. í útilegu og eyddu kvöidinu und- ir feldi. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporbdrekar verða hrókar alls fagnaðaj, nema einn sem fer í smiðju Óla Skúla og verður bisk- up alls fagnaðar. Samt mun vanta Flóka til að hressa upp á það geim. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú verður ljótur og leiðinlegur í dag. Til hamingju með það. DENNI DÆMALAUSI „Ert þú karlinn sem sag&ir barninu a& týna sér?" A D A G S I N S 495 Lárétt: 1 skilningarvit 5 launung 7 sleit 9 rykkorn 10 tæla 12 lé- legt 14 veggur 16 virði 17 óþétt- ur 18 krap 19 bein Lóbrétt: 1 harmur 2 beltið 3 orða 4 aula 6 hirð 8 kirtill 11 við- kvæmur 13 kvendýr 15 líffæri Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 lund 5 ærleg 7 góma 9 rá 10 grind 12 gauk 14 agg 16 uni 17 leiðu 18 var 19 inn Lóbrétt: 1 lögg 2 næmi 3 drang 4 ver 6 gáski 8 óregla 11 daubi 13 unun 15 ger KROSSGAT 1 l— 3— wrm if p ro p P p 1 „ _ ■ P " ■ L ■ X O Cfl Pfl P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.