Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.02.1996, Blaðsíða 13
13 Föstudagur 9. febrúar 1996 Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Mosfellsbær Spilum í Háholti 1, föstudagskvöldib 9. febrúar kl. 20.30. Mosfellingar! Mætum og tökum meö okkur gesti. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Þorrablót 10. febrúar Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldib laugardaginn 10. febrúar. Staösetning: Ibnabarmannasalur, Skipholti 70. Heibursgestur: Steingrímur Hermannsson. Veislustjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Verb kr. 2.600 (matur, ball). Bara ball: kr. 1.000. Húsib opnar kl. 19.30, en borbhald hefst kl. 20.00. Tekib er á móti miðapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562-4480 eba hjá Ingibjörgu í síma 560-5548. Ýmis skemmtiatriði verba og svo aubvitab hljómsveit. Öll umsjón er í höndum FUF í Reykjavík. Allir velkomnir. Stjórn FUF Reykjavík Létt spjall á laugardegi Finnur Ingólfsson verbur meb létt spjall laugardaginn 10. febrúar ab Hafnarstræti 20, 3. hæb, kl. 10.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Finnur Opib hús á fimmtudagskvöldi Framsóknarfélag Reykjavikur verbur meb opib hús á flokks- skrifstofunni öll fimmtudagskvöld í febrúar frá kl. 20.30- 23.30. Ólafur Örn Haraldsson alþingismabur verbur gestur okkar og bjóbum vib. alla framsóknarmenn velkomna til okkar til skrafs og rábagerba. Heitt á könnunni og alltaf er von á óvæntum gestum. Framsóknarfélag Reykjavikur Kópavogur Bæjarmálafundur verbur haldinn ab Digranesvegi 12, mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Á dagskrá verbur flutningur grunnskóla til sveitarfélaga. Munið opna húsib á laugardögum frá 10.00 til 12.00 að Digranesvegi 12. Stjórn bœjarmálaráös framsóknarfélaganna í Kópavogi Ingibjörg Jafningjafræbsla — Foreldrarölt Fundur um forvarnamál verður haldinn þribjudag 13. febrú- ar ab Digranesvegi 12 kl. 20.30. Gestir fundarins verba: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráb- herra. Fulltrúi frá „jafningjafræbslu". Fulltrúi frá „foreldrarölti". Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi Framsóknarvist - - Selfoss Spilum framsóknarvist ab Eyrarvegi 15, Selfossi, fjóra næstu þribjudaga 13., 20. og 27. febrúar og 5. mars kl. 20.30. Kvöldverblaun og heildarverblaun. Allir velkomnir Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarvist Framsóknarvist verbur haldin sunnudaginn 11 j febrúar kl. 14.00 á Hótel íslandi, Ás- byrgi, gengib inn ab austanverbu. Veitt verba tvenn peningaverblaun, karla og kvenna. jón Erlingur jónasson, formabur FR, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Abgangseyr- ir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BORNIN I UMFERÐINNI" JC VIK Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar p geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. mn julianne Phillips sjónvarpsþátta- stjarna hefur átt stefnumót viö George. k Hans leynilega ástarhreiöur á Peninsula-hótelinu í Beverly Hiils. George er vel skipulagöur maöur og þegar hann sér í hvaö stefnir, þegar líöa tekur á partíin, þá pantar hann svítuna og lœtur át- báa hana meö „rómantískum" tólum ástarlífsins, þ.e. dýru kampavíni, dúsíni af rauöum rós- um, ferskum jaröarberjum og rjóma. ' • Kimberley Russell hefur víst vermt ból „ barnalœknisins". Karen Duffy á MTV heillaöi Ge- orge einhvern tíma í lífi hans. Brátt í brók Barnalækninum á Bráðavaktinni verður oftar en ekki brátt í brók þegar fyrir honum verður fagurt kvenfólk. Leikarinn á bak við Iækninn, George Clooney, er víst engu síður áhugasamur um aðlað- andi konur. Clooney hefur verið orðaður við margar frægar og viðurkennd- ar fegurðardísir, svo sem Naomi Campbell. En fyrir skömmu voru þau stödd í veislu í Hollívúdd, sem endabi með því að þau héldu til ástarhreiðurs hans á Peninsula- hótelinu í Beverly Hiils. Að sögn innanbúðarmanns hafa þau síðan átt nokkur stefnumót í glæsivillu Clooneys. En Naomi er ekki sú eina sem notið hefur félagsskapar Georges að undanförnu, enda hafa ástar- sambönd hans verið nokkuð endaslepp frá því að hann komst til Hollívúdd. ■ í SPEGLE TÍIVIAN S Clooney er af sumum kallaöur Courtney Cox sjónvarpsstjarna konungur rómeóanna í Hollívúdd. hefur veriö oröuö viö George. Naomi Campbell fékk einhvern til aö kynna sig fyrir Clooney — og svo bara úps! var hún komin í hótelsvítu kappans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.