Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 8
8 Hwiw Þribjudagur 13. febrúar 1996 PjETUR SIGURÐSSON Evrópu- boltinn England Úrvalsdeild Bolton-Aston Villa .......0-2 - Yorke 2 Coventry-Chelsea ..........1-0 Whelan - Everton- Manchester City..2-0 Parkinson, Hinchcliffe - Man. Utd-Blackburn.........1-0 Sharpe- Middlesbro-Newcastle.......1-2 Beresford sjálfsmark - Watson, Ferdinand Nottingham Forest-Arsenal.. 0-1 - Bergkamp QPR-LiverpooI...............1-2 Dichio - - Wright, Fowler Sheffield Wed.-Wimbledon.. 2-1 Degryse, Watts - Gayle Sta&an Newcastle. 25 19 3 3 49-20 60 Man. Utd ..26 15 6 5 47-29 51 Liverpool.,.26 14 7 6 50-22 49 Aston V.... 25 13 6 6 34-18 45 Tottenh. ...25 11 9 5 33-24 42 Blackburn. 26 12 5 9 40-28 41 Arsenal ...26 11 8 7 34-25 41 Everton....26 11 7 8 39-28 40 Nott. For... 26 10 10 6 35-35 40 Chelsea....26 10 9 7 30-26 39 Leeds.....25 10 5 10 31-37 35 Middlesb ..26 9 6 11 27-33 33 Sheff.Wed. 25 7 8 10 35-39 33 West Ham 24 8 5 11 26-35 29 South..... 25 5 10 10 25-36 25 Wimbled. .26 6 6 14 36-52 24 Coventry ..26 5 9 12 33-49 24 Man. City.26 6 6 14 16-36 24 QPR .......26 5 3 18 19-40 18 Bolton ....26 3 4 19 24-51 13 1. dcild Crystal Palace-Sheffield Utd .0-0 Derby-Wolves .............0-0 Luton-Grimsby.............3-2 Millwall-Reading..........1-1 Oldham-Norwich............2-0 Portsmouth-Leicester......2-1 Stoke-Ipswich.............3-1 Sunderland-Port Vale......0-0 Tranmere-Barnsley.........1-3 Watford-Charlton .........1-2 WBA-Southend .............3-1 Sta&a efstu li&a Derby......29 14 10 5 46-31 52 Charlton...28 13 10 5 41-29 49 Huddersf.... 29 12 9 8 38-32 45 Southend ....29 12 8 9 34-35 44 Sunderland .28 11 11 6 31-23 44 Barnsley...29 11 10 8 40-44 43 Stoke......28 11 9 8 40-34 42 Millwall ..30 10 11 9 31-37 41 Ipswich....28 10 10 8 50-41 40 Leicester. 28 10 10 8 42-39 40 Skotland Falkirk-Celtic..............0-0 Hearts-Aberdeen.............1-3 Partick-Kilmarnock..........0-1 Raith-Hibernian ............1-0 Rangers-Motherwell..........3-2 Sta&an Rangers....26 19 5 2 60-16 62 Celtic.....26 17 8 1 45-19 59 Aberdeen „25 12 4 9 38-28 40 Hearts.... 26 11 4 11 40-40 37 Hibernian .26 9 6 11 34-43 33 Raith Rov. 26 9 5 12 26-38 32 Kilmarn. ...26 8 6 12 32-41 30 Falkirk ...26 6 5 12 23-39 23 Partick ...26 6 5 12 18-37 23 Motherw. „25 3 10 12 16-31 19 íslenska knattspyrnulandsliöiö á fjögurra landa mótinu á Möltu: Andlitinu bjargaö íslenska A-landslibib í knatt- spyrnu nábi ab bjarga andlit- inu í sínum síbasta leik á fjög- urra þjóba æfingamótinu á Möltu meb því ab sigra heima- menn 4-1, eftir ab hafa tapab stórt fyrir Slóvenum 7-1 og fyr- ir Rússum 3-0. íslensku leikmennirnir skorubu öll mörk sín í fyrri hálfleik og var staban í hálfleik 4-0. Ólafur Þórö- arson skorabi fyrsta markib strax á sjöttu mínútu leiksins og var þetta annab mark Ólafs á mót- inu. Bjarki Gunnlaugsson gerbi annab markib á 27. mínútu, átta mínútum síbar kom Arnar Grét- arsson til sögunnar meb þribja markib og Arnór Guöjohnsen geröi fjóröa og síðasta markiö nokkrum sekúndum fyrir leikhlé. Möltumenn nábu ab svara, þegar um 20 mínútur voru til leiksloka. Eins og fram hefur komið, hef- ur för íslenska landslibsins til Möltu ekki verið frægðarför og hafa margir sagt ab það sé vit- leysa fyrir landsliðið að taka þátt í jafn sterku móti og raun ber vitni, á þessum tíma. Eflaust mun Logi Ólafsson landsliðs- þjálfari setjast niður ásamt for- ráðamönnum Knattspyrnusam- bandsins til að rába ráðum sín- um. Landsliði Möltu hefur verið boðið hingaö til lands til að leika við íslenska landslibið, og mun liðiö koma til íslands til aö leika þann 14. ágúst. Reyndar verða ieikirnir tveir, því í förinni verða bæði A-landsiið Möltu og 21 árs landsliðið. ■ Ólafur Þórbarson gerbi tvö mörk á Möltumótinu. Úrslit: Karfan Bikarkeppnin í handknattleik: KA og Stiarnan bikarmeistarar KA og Stjarnan eru bikarmeist- arar karla og kvenna. KA ann- ab árib í röb í karlaflokki, en Stjarnan nábi ab hefna ófar- anna frá því í fyrra í kvenna- flokki meb því ab leggja fyrr- um bikarmeistara Fram. Leikur Stjörnunnar og Fram var æsispennandi og vannst ekki fyrr en í framlengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 13- 13, en Stjarnan náöi ab skora tvö mörk gegn engu marki Framara í HM 1998 í Frakklandi: Alþjóða knattspyrnusam- bandib hefur tilkynnt ab dregib verbi í ribla fyrir úr- slitakeppni heimsmeistara- keppninnar í Frakklandi ár- ib 1998, á Ieikvangi Marseil- les í samnefndri borg. Talib er ab um 40 þúsund manns verbi vibstaddir dráttinn, en hann mun fara fram í hálf- leik á einhverjum stórleik í desember á næsta ári. Michel Platini, sem er for- maður undirbúningsnefndar HM '98, segir ab gert sé ráb fyrir ab þessi vibburbur verbi glæsilegur, en verbi þó abeins forsmekkurinn ab því sem verbi á sjálfri úrslitakeppn- inni ■ Eibur Smári Gubjohnsen skorabi fyrsta mark sitt í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina, framlengingu. Undir lok venju- legs leiktíma höfbu Framstúlkur sigurinn í hendi sér, en náðu ekki að halda forystunni. Það var Fanney Rúnarsdóttir, sem var best í liði Stjörnunnar, sérstaklega þegar líöa tók á leik- inn og varði oft á mikilvægum augnablikum. Þær Herdís Sigur- bergsdóttir og Ragnheiður Steph- ensen voru markahæstar Stjörnu- stúlkna með fjögur mörk hvor. Arna Steinsen var markahæst Spönsku li&in Bidasoa og Barcel- ona eru efst í meistaradeildinni í handknattleik, en í henni leika þegar lib hans, PSV Eindho- ven, gersigrabi Volendam, 5- 0. Eiður Smári kom inn á sem Framstúlkna með 5 mörk, en þar af fjögur úr vítum. KA sigraöi Víking 21-18 í mikl- um baráttuleik, sem var hins veg- ar ekki vel leikinn. Víkingar höfðu þó gjarnan yfirhöndina fram í miðjan síðari hálfleik, en þá nábu KA-menn að sigla fram úr þeim, með skynsamlegum leik, sem var þó ekki mikið fyrir augai^Julian Duranona var at- kvæöamestur KA-manna, skoraði 11 mörk, rúmlega helming marka liðsins, mörg þeirra úr aukaköstum. Þá lék Guðmundur Arnar Jónsson vel í marki KA, sérstaklega þegar líða tók á leik- inn. Árni Friöleifsson, sem gerði 5 mörk og Reynir Reynisson sem varði 15 sköt, voru langbestir í liði Víkings og er þetta örugglega besti leikur Arna í langan tíma fyrir Víking. ■ átta lið í tveimur riölum. Búnar eru þrjár umferðir og er Bidasoa með sex stig og Barcelona me& varamaður í síbari hálfleik og gerbi hann fimmta og síbasta mark libsins. ÍA-Valur ..............87-105 Skallagrímur-Þór........78-75 Grindavík-KR............82-75 ÍR-Tindastóll ..........65-58 Njarövík-ÍA............107-86 Njarðvík-Breiðablik ...103-64 Haukar-Keflavík.........98-75 Sta&an A-ri&ill Njarðvík.. .28 24 4 2565-2206 48 Haukar ... „28 24 4 2483-2158 48 Keflavík .. „28 19 9 2622-2364 38 ÍR „28 13 15 2269-2282-26 Tindast.... „28 13 15 2151-2206 26 Breiöablik .28 9 19 2199-2548 18 B-ri&ill Grindav.. „28 19 9 2561-2278 38 Skallagr... ...2814 14 2201-2246 28 KR „28 14 14 2401-2409 28 Akran „28 7 21 2401-2645 14 Þór Ak .28 7 21 2325-2360 14 Valur 28 5 23 2185-2662 10 fjögur, en li&in eru í sitt hvorum ri&Iinum. I A-riðli eru auk Bidasoa, Kiel frá Þýskalandi, Braga frá Portúgal og Veszprem frá Ungverjalandi. í B- riðli eru auk Barcelona, Banka Za- greb frá Króatíu, GOG Gudme frá Danmörku og Winterthur frá Sviss. Um helgina lagði Bidasoa Kiel að velli 30-27, en Braga lagði Veszpr- em 27-24. í hinum riðlinum sigraði Barcelona Banka Zagreb nokkuð auðveldlega 26-16. Danska liðið GOG Gudme sigraði Winterthur, 26-23. ■ Dregið á Marseill- es-leikvanginum Meistaradeildin í handknattleik: Bidasoa og Barcelona efst Hollenska knattspyrnan: Eiöur skoraöi fyrir PSV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.