Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 13. febrúar 1996 DAGBOK |1JVAAAAJ>JVAJVAJ1JVJ| Þribjudagur 13 febrúar 44. daqur ársins - 321 dagar eftir. 7. vika Sólris kl. 9.32 sólarlag kl. 17.53 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helaidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 9. til 15. februar er ( Laugarnes apóteki og Arbœjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafólags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Mióvangi 41, er opió mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgioaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis vió Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öór- um tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfosa: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akrane8: Apótek bæjarms er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.febr. 1996 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætu r/ekki Isbætu r 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 juánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Oaggreibsiur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 12. febrúar 1996 kl. 10,53 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengl skr.fundar Bandaríkjadollar 66,34 66,70 66,52 Sterlingspund ....101,66 102,20 101,93 Kanadadollar 48,31 48,63 48,47 Dönsk króna ....11,637 11,703 11,670 Norsk króna ... 10,307 10,367 10,337 Sænsk króna 9,515 9,571 9,543 Finnskt mark ....14,344 14,430 14,387 Franskur frankl ....13,103 13,181 13,142 Belglskur franki ....2,1891 2,2031 2,1961 Svissneskur franki. 55,22 55,52 55,37 Hollenskt gyllinl 40,22 40,46 40,34 Þýsktmark 45,04 45,28 45,16 ítölsk Ifra ..0,04216 0,04244 6,442 0,04230 6,422 Austurrfskur sch 6,402 Portúg. escudo ....0,4334 0,4364 0,4349 Spánskur peseti ....0,5351 0,5385 0,5368 Japanskt yen ....0,6212 0,6252 0,6232 irsktpund ....104,55 105,21 104,88 Sérst. dráttarr 96,89 97,49 97,19 ECU-Evrópumynt.... 82,91 83,43 83,17 Grfsk drakma ....0,2730 0,2748 0,2739 STIÖ Steingeitin /\JÖ. 22. des.-19. RNUSPA jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þriðjudagurinn þrettándi febrúar er viðsjárverður dagur. Farðu aft- ur upp í rúm og réttu megin framúr, ef þú klikkaðir á því í morgun. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. 5 ára gutti í merkinu bætir því sjötta við í dag og bafa stjörn- urnar mikla trú á framtíö þessa unga manns. Passaðu þig samt á nammiátinu og vertu áfram hlýðinn við foreldra þína, 4fiX Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður óvenju greindur í dag, hverju sem það er nú að þakka, og vegsemd og virðing innan vinnustaðar vex að vonum. Fannst þér þetta ekkert ofstuðl- að? Ja, þá ertu með slæmt brag- eyra, væni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Það er aðeins tvennt sem kemur til greina varöandi þennan dag. Annað hvort verður hann skelfi- legur eða hreint framúrskarandi. Eins og vanalega veltur það á þér sjálfum hvort verður uppi á ten- ingnum. Þú verður niðursoðinn í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ert enn maríneraður eftir helgina og finnst stjörnunum ljótt að sjá. Hvenær verðurðu fullorðinn? Kona í Austurbæ kaupir fiskfars í dag sem reynist óviðunandi. Stjörnur mæla með hamborgur- um á morgun. Nautið 20. apríl-20. maí Þú veröur gleiðmæltur í dag, eins og Húsvíkingum er tamt þegar þeir þurfa að leggja áherslu á orð sín. Það er ekki gott. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar eiga snjöll viðskipti í dag, sem er saga til næsta bæjar. Vogin 24. sept.-23. okt. Skólakrakki í merkinu svindlar á skyndiprófi í dag og kemst upp um kauða. Kennarinn ætti aö verölauna viðkomandi fyrir að sýna mikinn þroska og vera orð- inn fulloröinn fyrir aldur fram. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Getur maöur oröið veikur af því aö borða kartöflur með spírum? Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður í besta formi og ætti endilega að fá útrás fyrir félags- lyndi í kvöld. Toppmenn bog- menn. 497 Lárétt: 1 reyk 5 þor 7 heigull 9 sting 10 úrgangur 12 ánægju 14 huldumann 16 ferð 17 áþekkir 18 grip 19 skynjaöi Lóðrétt: 1 jarðvegur 2 yfirhöfn 3 krot 4 vitlausa 6 lykt 8 önugu 11 hamagangurinn 13 sofa 15 smá- ger Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sáld 5 julla 7 tjón 9 óð 10 taska 12 skál 14 ans 16 und 17 akarn 18 sný 19 sið Lóðrétt: 1 sátt 2 ljós 3 dunks 4 fló 6 aðild 8 jafnan 11 akurs 13 ánni 15 ský o < o < e* o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.