Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 13. febrúar 1996 HVAÐ ER Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar og velur lög. Allir velkomnif. Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýnir tvo einþáttunga: Veðrið klukkan átján eftir Henning Nielsen, og Háttatíma eftir Philip Johnson, laugardaginn 17. febr. kl. 16. Sýning- ar verða á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 16, til 23. mars. Hafnargönguhópurinn færir út kvíarnar: Gengib öll kvöld virka daga vikunnar Vegna óska þar um ætlar Hafnar- gönguhópurinn (HGH) ab gera til- raun með að standa fyrir gönguferð- um öll kvöld vikunnar á virkum dög- um. Gönguferðirnar verða meb svip- uðu sniði og mibvikudagskvöldgöng- ur hópsins. Mæting verður kl. 20, en farið frá mismunandi hafnarsvæðum og gengið aðallega með ströndinni. Nafn hópsins breytist því úr Hafnar- gönguhópurinn í Hafnagönguhópur- inn, en skammstöfunin verður sú sama, HGH. í kvöld, þriðjudaginn 13. febr., verður farið frá Bakkavör, húsi Björg- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar unarsveitarinnar Alberts á Seltjarnar- nesi, kl. 20 og gengið út á Suðurnes og meö ströndinni að Snoppu við Gróttu og til baka. Val um ab stytta leiðina. Vib upphaf ferðarinnar verð- ur starfsemi Björgunarsveitarinnar kynnt. Á miövikudagskvöldum frá Hafn- arhúsinu eins og venjulega. Á fimmtudagskvöldum úr Sunda- höfn frá Sundakaffi, Klettagörðum 1. Á föstudagskvöldum frá Ártúns- höfða frá húsi Ingvars Helgasonar hf. Á mánudagskvöldum verður farið frá Skeljanesi við Birgðastöð Skelj- ungs. Reiknað er með að gönguferðirnar taki um einn og hálfan tíma. Heim- ild er fyrir að nota bílastæöi ofan- greindra staða og stutt er í biðskýli SVR frá þeim. Allir eru velkomnir í ferð með HGH. Ekkert þátttökugjald. Borgarafundur í Hveragerbi Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur Hvera- gerði heldur almennan borgarafund í Hótel Hveragerði miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Uálefni banm og itng- linga — velferð þeina og fratntíð. Fundarbobendur vonast til þess að foreldrar og forráðamenn barna og unglinga í Hveragerði og Ölfusi mæti á þennan fund til þess að fræðast um hvernig varast megi þá ógn sem vímuefni eru, hvaða einkenni neysla ávana- og fíkniefna hefur í för meb sér og ræða almennt um stöðuna í dag. Frummælendur á fundinum verða Pétur Tyrfingsson ráðgjafi hjá SÁÁ, Ársæll Már Gunnarsson verkefna- stjóri hjá SAMFOK, einn af upphafs- mönnum foreldrarölts á íslandi, Kristján Ingi Kristjánsson fulltrúi í Ávana- og fíkniefnadeild Iögreglunn- ar í Reykjavík og Jón Hlöðver Hrafns- son frá Lögreglunni í Árnessýslu. Ennfremur mun aöstoðarmaður dómsmálárábherra, Þórhallur Ólafs- son, sitja fundinn. Fundarstjóri verður Guðjón Sig- urðsson, skólastjóri Grunnskólans í Hverageröi. Að loknum umræbum verða al- mennar umræbur. Allir velkomnir. Listasafn Akureyrar: Japanskar tréristur og íslenskar handrita- lýsingar Nú standa yfir tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri. í austur- og mibsal verða sýndar japanskar trérist- ur frá byrjun 19. aldar fram á hina tuttugustu auk sýnishorna af kímon- óum, Óbis (mittislindum) og rullum. í vestursal er sýning á lýsingum úr íslenskum handritum. 13 ljósmyndir af myndskreytingum frá 14. öld og fram á þá 17. Meðal mynda er m.a. mynd af Miðgarösormi að gína við uxahöfbi á öngli Þórs, mynd af Agli Skallagrímssyni og upphafsstafur með mynd af fórn Abrahams. Tilval- ið er að velta fyrir sér myndgerð tveggja menningarheima, íslands og Japans. Sýningarnar standa til 25. febrúar. Listasafnið á Akureyri er opið alla daga vikunnar nema mánudaga, frá kl. 14-18. Bjarni jónsson. Listrænn rábunautur Leikfélags Reykjavíkur Bjarni Jónsson hefur verib ráðinn listrænn ráðunautur hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Bjami er fæddur árið 1966 á Akranesi. Hann lauk stúdents- prófi frá Fjölbrautaskólanum á Akra- nesi árið 1986 og starfaði sem blaba- maður við Bæjarblabiö á Akranesi ár- in 1984-1986. Hann tók aöfararpróf í þýsku fyrir útlendinga í háskólanum í Saarbrúcken og hóf haustib 1987 nám við Ludwig- Maximilians-Uni- versitát í Múnchen. Þar lagði Bjarni stund á leikhúsfræði, nútímasögu og norræn fræði. Bjarni starfaði hjá Hahn-Produkti- on sumariö 1993 og vann við upp- setningar borgarleikhússins í Frank- furt og Schiller-leikhússins í Berlín á leikhúshátíðinni í Salzburg. Hann starfaði við Þjóðleikhúsið leikárið 1994-1995 og haustið 1995 sem að- stoðarmaður leikstjóra og sýningar- stjóri. Bjarni þýddi leikrit Tankreds Dorst „Fernando Krapp sendi mér bréf", sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu s.l. haust undir nafninu „Sannur karlmaður". Bjarni er ritstjóri Frétta- bréfs Leiklistarsambands íslands. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svió kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 17/2, fáein sæti laus, laugard. 24/2 Stóra sviö Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 18/2, uppselt sunnud. 25/2, fáein sæti laus Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 16/2 aukasýning, fáein sæti laus föstud. 23/2 aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnirá Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud. 15/2, fáein sæti laus föstud. 16/2, uppselt, laugard. 17/2, uppselt aukasýning fimmtud. 22/2, uppselt föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2, uppselt aukasýning fimmtud. 29/2, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 16/2, uppselt laugard. 17/2, kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 23/2, fáein sæti laus laugard. 24/2 kl. 23.00, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud, 13/2. Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Sunnud. 18/2. Næstsíbasta sýning Föstud. 23/2. Sibasta sýning Glerbrot eftir Arthur Miller Laugard. 17/2 Næst síbasta sýning Sunnud. 25/2. Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 15/2. Uppselt - Föstud. 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Uppselt Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Laugard. 24/2. Örfá sæti laus Sunnud. 25/2. Uppselt Laugard. 2/3 Sunnud. 3/3 Laugard. 9/3 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 1 7/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Mibvikud. 21/2. Laus sæti Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Laus sæti Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Sunnud. 25/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Astarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvarps oa siónvarps Þribjudagur 13. febrúar ]6.05Tónstiginn ^^“re9nir 17.03 Þjóbarþel - *** ,, 17.30 A,rhTndtndin9a , V F^ttayT.rht 7.50paglegt má| 18.00 Fréttir 8.00Frett|r 18.03 Mál dagsins ö.lOHéroqnu •< 8.30 fréttayfirlit la’^rAb!? • 8.31 Pólitfski pistillinn l^45 l;'°& da95.'ns 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur J da9skra lmor9un) . áfram 18.48 Dánarfregmr og auglysingar « *;n i dar,cinc 19.00 Kvöldfréttir 9 00 Fréttir 9 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 9 03 Laufskálinn 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 938 Segbu mér sögu9.50 2a00ÞÚ°9dýra list ssss* lO.OSVeburfregmr 2240 Vebúrfregnir ? nn rrdeg 22.20 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel- 1 7 nn rf-'r? 1 h5„i Landnám íslendinga í Vesturheimi 7 m 2ftt?yfirilt á hádeg' 23.10 Þjóblífsmyndir ^ 24.00 Fréttir 1 7 ac Hádegislréttir 00.10 Tónstiginn 12.45 Veburfreqnir , s,, . . , 12.50 Aublindin 01 00 N*turutvarp a samtengdum 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar rásum 1,1 mor9uns- Ve&ursPa 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Frú Regína . , 13.20 Hádegistónleikar ÞriOIUQðQUr 14.00 Fréttir 1 14.03 Útvarpssagan, 13. febrúar Þrettán rifur ofan í hvatt 13.30 Alþingi 14.30 Pálína meb prikib .VL 2/. 17.00 Fréttir 15.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (332) 15.03 Ungt fólk og vísindi rL Jþ 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaguil 18.30 Pila 18.55 Mannkynssagan í myndum 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.00 Frasier (6:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræbinginn úr Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.30 Ó Þáttur meb fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerb. 21.55 Derrick (14:16) Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Abalhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Libagigt (Nature of Things: Arthritis - Lives Óut of joint) Kanadísk heimildarmynd þar sem sjónvarpsmaburinn góbkunni, David Suzuki, fjallar um libagigt. Þýbandi: jón D. Þorsteinsson. Abur sýnt 14. janúar sl. 00.00 Dagskrárlok hl'ÍÍSÍllHanill’ Holli sem þráir ab verba mennsk og HJJUvlayUI lætur sig ekki muna um ab draga 13 febrúar skaparasinnátálaríþeimtilgangi 1 7- nn komast inn í raunveruleikann. A . ' SÍS*, Abalhlutverk. Gabriel Byrne, Kim ^ Basinger og Brad Pitt. Leikstjóri. ruiu inn Ralph Bakshi. 1992 ^ 13.00 Kokkhus Kladiu , 1 3.10 Ómar 00.45 Dagskrarlok 13.35 Andinn íflöskunni . . 14.00 Vibundraveröld 01*101 UCl 3Q U1* 15.35 Ellen (7:13) > ,^ 16.00 Fréttir 13. februar 16.05 Ab hætti Sigga Hall (e) a 17.00 Taumlaus tónlist 16.30 Glæstarvonir f 1 QÚII 19.30 Spítalalif 17.00 Frumskógardýrin 11 20.00 Walker 17.10jimbó 21.00 Fordæmda fljótib 1 7.15 I Barnalandi 22.30 Valkyrjur 7.30 Barnapíurnar 23.30 Þríhyrningur 18.00 Fréttir 01.15 Dagskrárlok 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn ido/ii ■ v i9.-oo i9>2o pnojuudyur 13. febrúar 20:55 Barnfóstran (22:24) *TÖ» 777 ] ™° Læknamibstöbin (The Nanny) ttt 17.55 Skyggnst yfir svib- 21 2?nSr (5:6) 18.40 Leiftur 77/, ., 9 ).. 19.30 Simpsonfjölskyldan 22.15 New York loggur (15:22) 1Q fNYPD Bluel 19.55 john Larroquette 77 ncwxu - iw 20.20 Fyrirsætur 23.05 Vibundraverold ; , . .. (Cool World) Hröb og skemmtileg j,u,s? r. 1 kvikmynd þar sem blandab er sam- 21.30 Hofubpaunnn an ólíkri tækni teiknimynda og lif- 22,15 48 stundir andi mynda. Hér segir af teikni- ^3.00 David Letterman myndahöfundinum jack Deebs sem „r4Q ^a0ran, , . „ lendir fyrirvaralaust inni f tvívíddar- 0a30 Dagskrárlok Stobvar 3 heiminum sem hann skapabi. Þar lendir hann í slagtogi vib krasspíuna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.