Tíminn - 14.02.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 14.02.1996, Qupperneq 1
Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda, lóösaöi Henrique Cavaicantis, forseta Umhverfisnefndar Sameinuöu þjóöanna, um vinnslusali Granda í gcer en á myndinni sjást þeir rýna í karfa. Cavalcanti var í5 daga heimsókn hér á landi og iauk henni ígœr. Tímamynd cva Steingrímur Hermannsson: Bankarnir viröast fara alveg sína leiö óháö því sem annars staöar gerist: Út úr myndinni miöað við það sem gerist erlendis Rammaácetlun Ríó-ráö- stefnunnar ekki lagalega bindandi: ísland gæti fengið und- anþágu Loftmengun, þ.e. losun koltví- sýrings og annarra Iofttegunda út í andrúmsloftib sem auka gróburhúsáhrifin, er í raun eina umhverfisvandamálib sem nær yfir allan hnöttin ab sögn Henrique Cavalcantis, forseta Umhverfisnefndar Sameinubu þjóbanna. Umhverfisnefndin einbeitir sér að loftmengun og verndun hafs- ins á þessu ári. Á fundi í gær sagb- ist Cavalcanti persónulega telja að ísland hefði möguleika á að komast hjá ákvæði rammaáætl- unarinnar sem gerb var í Ríó um að loftmengun verði ekki meiri árið 2000 en árib 1990. Þetta sé sameiginlegt markmið og ólíklegt að íslendingar nái því þar sem að þau úrræði sem notub hafi verið í öðrum aðildarríkjum til að draga úr loftmengun hafi þegar verið notuð hér og því hafi náðst góður árangur fyrir 1990, með nýtingu jarðvarma og náttúruaaublinda til upphitunar og orkunotkunar. Fram kom að helst gætu íslend- ingar dregið úr losun gróðurhúsa- lofttegunda með því að nýta raf- orku í meiri mæli í fiskipskipaflot- anum, auka skógrækt og land- græðslu, nú og breyta neysluvenjum sínum með því t.d. að minnka bílaflotann. lin lang- mesta loftmengunin hér stafar af útblæstri frá skipaflotanum og- bílum landsmanna. -LÓA Endurskobun á lögum um réttindi og skyldur opin- berra starfsmanna. BSRB: Róttæk rétt- indaskeröing „Þetta er róttæk réttinda- skerbing í anda nýfrjáls- hyggju og ber vott um fádæmt dómgreindarleysi, ósvífni og jafnvel meiri en ég hélt ab ein ríkisstjórn væri fær um," segir Ögmundur Jónasson formab- ur BSRB um drög ab tillögum til laga um endurskobun á réttindum og skyldum opin- berra starfsmanna. Umrædd drög að lagabreyt- ingum voru unnin af vinnu- hópi á vegum fjármálaráðu- neytisins en formaður hans er Eiríkur Tómasson hæstaréttar- lögmaður. Enginn fulltrúi frá BSRB er í þessum vinnuhópi en efni draganna hefur verið kynnt BSRB. Fjallað veröur tillögu- drögin á stjórnarfundi BSRB á morgun, fimmtudag auk þess sem stjórn BSRB mun óska eftir fundi með fjármálaráðherra um málið. Á fundi meb rábherra mun stjórn BSRB inna hann m.a. eftir því hvort ríkisstjórnin ætli sér að gera hugmyndir vinnuhópsins að sínum. -grh „Vib erum sammála því sem fram hefur komib ab þab eru allar forsendur fyrir því ab lækka vextina og heldur hafa þeir nú verib ab lækka á langa endanum", sagbi Stein- grímur Hermannsson sebla- bankastjóri í samtali vib Tím- ann. „En stabreyndin er sú, ab bankarnir virbast fara al- veg sína leib, mikib til óháb því sem gerist annars stabar, og vaxtalækkanir erlendir virbast þar engin áhrif hafa. Þessi síbasta mikla vaxta- hækkun bankanna er okkur nánast óskiljanleg — og vib höldum ab hún sé frekar af rekstrarlegum ástæbum held- ur en öbrum. Landsbankinn reib á vabib og hækkabi vext- ina mjög mikið og nú eru all- ir hinir bankarnir komnir á eftir, og komnir upp í nokk- urn vegin þab sama, sem er algerlega út úr myndinni mibab vib þab sem erlendis gerist". Skýringuna á því, sem ýmsum finnst einkennilegt, að menn skuli þá ekki leita í meira mæli í erlend lán, segir Steingrímur að kunni að vera sú, að mjög fá ís- lensk fyrirtæki hafa beinan að- gang að erlendum lánum — lík- lega teljandi á á fingrum sér. Önnur fyrirtæki verbi ab fara í gegn um bankana eða sjóðina og bankarnir taki svo mikla þóknun fyrir lántökur til íslenskra fyrir- tækja, að raunverulega hafi þeir þetta ákaflega mikið í hendi sinni. Steingrímur segir sömuleiðis varla vafa á því að lífeyrissjóöirn- ir, sem séu ákaflega stórir aðilar á þessum markaði, hafi haldið vöxtunum uppi. Heimilin (einstaklingarnir) hafa, sem kunnugt er, verið hvab stærstu lántakendurnir á síbustu árum og ekki geta þau létt greiðslubyröi sína með erlend- um lántökum? „Það er rétt, og þau líða kannski hvab mest fyrir þetta. Þau fyrirtæki sem eru sterkust og eiga kost á því að fara á erlendan markað, ellegar selja sín skulda- bréf á innlendum markaði meb lægri vöxtum, njóta orðið sér- stakra kjara í bönkunum. En ein- staklingarnir og þau fyrirtæki sem ekki geta fariö út á innlend- an eða erlendan lánamarkað, eru alveg undir hælnum á bönkun- um. Það er því fyrst og fremst á þessum fyrirtækjum og einstak- lingum sem vextirnir hækka", segir Steingrímur. Hafa bankarn- ir kannski fengib meira frelsi en þeir kunna með að fara? „Frelsib er nú heilagt, þannig ab fáir þora að mæla nokkuð gegn því. En hvað er frelsið hérna í raun og veru? Bankarnir hafa fengið frelsi, en lántakend- ur hafa ekki frelsi, nema örfáir. Ég hlýt því að taka undir það, að svo lengi sem þessi fámennis- markaður setur svo miklar höml- ur á frelsib eins og hann gerir, þá er þetta einungis einhliba frelsi. Ég get því ekki neitað því að ég hallast að því ab bankarnir hafi jafnvel of mikið frelsi. Og ég held að þab hafi verið rangt ab taka af bankaráöunum þab vald að ákveða vextina", sagði Stein- grímur. Hann bendir raunar á að um allan heim sé farið að gæta vaxandi efasemda um þetta óhefta frelsi. ■ Borgarráö: Selja 10% í Jar&borunum Borgarráb féllst í gær á sam- þykki stjórnar veitustofnana um ab selja allt ab þribjung hutafjáreignar Hitaveitu Reykjavíkur í Jarbborunum hf. ef vibunandi tilbob fæst. Jafn- framt var samþykkt ab fela verbbréfafyrirtæki ab leita hag- stæbustu tilboba í hlutabréfin. Borgarrábsfulltrúar Sjálfsstæb- isflokksins vilja ganga Iengra og selja alla hlutafjáreign Hitaveit- unnar í Jarbborunum. .Samþykkt stjórnar veitustofn- ana er frá því fyrr í þessum mán- uði. í henni kemur fram að eign- arhluti Hitaveitunnar í Jaröbor- unum hf.yrbi 20% eftir söluna. í greinargerð stjórnarinnar seg- ir að verð á hlutabréfum hafi hækkað ab undanförnu og því rökrétt að halda áfram sölu hluta- bréfu Hitaveitunnar í Jarðborun- um innan ákveðinna marka. Sjálfstæðismenn lögðu fram breytingartillögu á fundi stjórnar- innar þar sem lagt er til að allur eignarhlutur H.R., sem er 30%, verði seldur en ekki aöeins þribj- ungur hans. -GBK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.