Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 12
12 tHmiiw Mibvikudagur 14. febrúar 1996 DAGBÓK Miðvikudagur 14 febrúar 45. dagur ársins - 320 dagar eftir. 7. vika Sólris kl. 9.28 sólarlag kl. 17.57 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helcjidagavarsla apóteka ( Reykja- vfk frá 9. til 15. februar er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabar. Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. febr. 1996 Mánaftargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.B73 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutryggíng örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilísuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulifeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658 Daggreibslgr Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 S lysadag peningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 13. febrúar 1996 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,39 66,75 66,57 Sterlingspund ....101,61 102,15 101,88 Kanadadollar 48,30 48,62 48,46 Dönsk króna ....11,628 11,694 11,661 Norsk króna ... 10,298 10,358 10,328 Sænsk króna 9,584 9,640 9,612 Flnnskt mark ....14,452 14,538 14,495 Franskur frankl ....13,073 13,149 13,111 Belgfskur franki ....2,1872 2,2012 2,1942 Svlssneskur frankl. 55,16 55,46 55,31 Hollenskt gylllnl 40,18 40,42 40,30 býsktmark 45,01 45,25 45,13 ítölsk líra „0,04225 0,04253 6,438 0,04239 6,418 Austurrfskur sch ....'.6,398 Portúg. escudo ....0,4331 0,4360 0,4345 Spánskur pesetl ....0,5346 0,5380 0,5363 Japansktyen ....0,6208 0,6248 0,6228 írskt pund 104,36 105,02 97,47 104,69 97,17 Sérst. dráttarr 96^87 ECU-Evrópumynt.... 82,70 83,22 82,96 Grfsk drakma ...:0,2730 0,2748 0,2739 STIÖ fC-. Steingeitin 22. des.-19. RNUSPA jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Vikan hálfnuö, sem þýbir að þú ert sloppinn fyrir horn. Þá er tímabært fyrir spennufíkla að skipuleggja lífsháska þeirrar næstu. Hvert fór Friörik? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberar áttu, eiga og munu eiga afmæli á næstu dögum, eins og þeir sjálfir best vita. Stjörn- urnar mæla með að afmælis- börnin dansi sig inn í ellina með bros á vör. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður ástfanginn á vinnu- stað í dag. Það bendir til að ein- hver komi í heimsókn, því ekki er feitan gölt að flá hjá sam- starfsmönnunum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Tímabært að fara í klippingu. Spurning um að láta bartana fjúka. Sérstaklega fyrir konur. Nautib yn§ 20. apríl-20. maí Bless. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður dragúldinn fram eftir degi, sem er alls ekki gott og óaf- sakanlegt í ljósi þess að skamm- degið er á hröðu undanhaldi og maki þinn og afkvæmi óhemju fallega vaxin að innan. Ekki kaupa bjúgu í kvöldmatinn. Þú hittir mann í dag sem segir: Fyrirgefðu, en gætirðu nokkuð sagt mér hvað klukkan er? Þú svarar: Nei, ég er ekki með klukku. Hann svarar þá: Ég ekki heldur. En Stína fékk hálsmen í afmælisgjöf. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verbur fífldjarfur í dag. Spenntu beltið til vonar og vara. Vogin 24. sept.-23. okt. Hér er mikil birta og ylur. Freðin hjörtu munu þiðna á ný og löngu þurrir brunnar lauga blóm á lækjarbakka. Ástvinir ná saman í gríð og erg, fleiri í erg en nokkr- ir í gríð líka. ^7 Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður ekki í dag. Sofðu til morguns. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður örlyndur í dag og vissara að styggja ekki kauða. Konum skal fyrirgefið, hverjum er standa í því mánaðarlega, en karlmenn hafa enga sérstaka af- DENNI DÆMALAUSI „Ég elska þjó&hátíbardag- „Vegna þess a& þá er árib inn!" hálfnab til jóla." KROSSGÁTA DAGSINS 498 Lárétt: 1 stútur 5 gagnslaust 7 skinn 9 tvíhljóði 10 vinna 12 vib- bót 14 snjóhula 16 vafa 17 klæðis- renning 18 kvæðis 19 nudd Lóbrétt: 1 muldur 2 feiti 3 augna- blik 4 fæða 6 munnbiti 8 ákveðin 11 yfirgefin 13 veiði 15 tínir Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 mökk 5 áræði 7 lúra 9 al 10 drasl 12 sælu 14 álf 16 túr 17 líkir 18 mun 19 nam Lóbrétt: 1 mold 2 kápa 3 krass 4 óða 6 ilmur 8 úrillu 11 lætin 13 lúra 15 fín

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.