Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.02.1996, Blaðsíða 14
14 Sflfmiwn Mibvikudagur 14. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fyrirhugað er að halda söngnám- skeiö (einsöng, tvísöng), ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður í Risinu á laugardögum. Skrásetning á skrifstofu í s. 5528812. Aðalfundur félagsins verður á Hótel Sögu sunnud. 25. febr. kl. 13.30. Frístundahópurinn Hana-nú í Kópavogi Fundur verður í bókmennta- klúbbi Hana-nú á lesstofu Bóka- safns Kópavogs kl. 20 í kvöld. Ver- ið er að lesa verk eftir skáldkonurn- ar Steinunni Sigurðardóttur og Þur- íði Guðmundsdóttur. Allir vel- komnir. Hafnagönguhópurinn (HGH): Gengib um Örfirlsey og Vesturbæinn í miðvikudagskvöldgöngu HGH 14. febrúar verður farið frá Hafnar- húsinu ki. 20 og gengiö með höfn- inni út í Örfirisey og til baka um Vesturbæinn. Litið verður inn í Ol- íustöð Skeljungs í Örfirisey í leið- inni. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Kvenfélagiö Freyja boðar til opins fundar með heil- brigðisráðherra Ingibjörgu Pálma- dóttur. Á fundinn mæta fulltrúar „jafningjafræðsiu" og fulltrúar frá „foreldrarölti". Fundurinn verður að Digranesvegi 12 í kvöld, mið- vikudag 14. febrúar, kl. 20.30. Hvítabandiö heldur félagsfund að Hallveigar- stöðum við Túngötu í kvöld kl. 20. Gestur fundarins er Unnur Arn- grímsdóttir. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Friörik II. keisari. Háskólafyrírlestur Dr. Benjamin Arnold, dósent í miðaldasögu við háskólann í Read- ing, flytur opinberan fyrirlestur í boði Heimspekideildar Háskóla ís- lands og Sagnfræðistofnunar í dag, miðvikudag, kl. 17.15 í stofu 201 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Emperor Frederick II. (1194-1250) as a Polit- ician" og fjallar um Friðrik II. keis- ara sem stjórnmálamann. Dr. Arnold hefur gefið út þrjár bækur um þýska miðaldasögu, síð- ast „Count and Bishop in Medieval Germany. A Study of Regional Po- wer 1100-1350" (1992). Væntanleg er eftir hann fjórða bókin, „Vio- lence and Order: Interpreting Ger- man Politics 500-1300". Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskólabíói fimmtu- daginn 15. febrúar kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Osmo Vanská og einleikari á píanó er II- ana Vered frá ísrael. Á efnisskránni er: Forleikur að Galdra-Lofti eftir Jón Leifs; Píanó- konsert í a-moll eftir Edvard Grieg; Sinfónía nr. 2 eftir Jean Sibelius. Námskeiö fyrir almenn- ing um kirkjutónlist I næstu viku hefst á vegum End- urmenntunarstofnunar Háskólans kvöldnámskeið um kirkjutónlist fyrir almenning. Námskeiðið nefnist „Kirkjan ómar öll": Ýmis andlit kirkjutón- listar. í því er gerð grein fyrir grundvelli kirkjutónlistarinnar í helgihaldi safnaðanna og sýnd þró- un hennar yfir í messur meistar- anna og önnur stórvirki kirkjutón- menntanna. Sérstaklega fjallað um kirkjutónlistina á íslandi í tímans rás og hlutverk hennar jafnt í trú- arlegu sem félagslegu tilliti og kynnt þau kirkjutónverk sem flutt verða í Reykjavík í nálægð páska- hátíðarinnar. Leiöbeinendur verða þau Margr- ét Bóasdóttir, söngkona og kennari við guðfræðideild HÍ, og Kristján Valur Ingólfsson, rektor Skálholts- skóla, auk gesta. Námskeiðið verð- ur haldið fimm fimmtudagskvöld og hefst þann 22. febrúar. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 5254923-24-25. Sagnir komiö út Ut er kominn 16. árgangur Sagna, tímarits um söguleg efni. Efni blaösins er fjölbreytt að venju og t.d. má í jrví finna brot úr bíó- sögu íslands í tilefni af 100 ára af- mæli kvikmyndarinnar, en Eggert Þór Bernharðsson ritar greinina ís- lenskur texti og erlendar kvikmyndir. Einnig má finna grein um mann- kynbætur og sögu reiðhjólsins sem flutningafarartækis í Reykjavík. Tvær ritgerðir tengjast miðöldum og fjallar önnur um íslenskar kirkjubyggingar á miðöldum, en hin um siðaskiptin. Einnig ber að nefna greinar um sóknina gegn sullaveiki og holdsveiki og barn- eignir íslenskra kvenna í byrjun 19. aldar. Siðast en ekki síst má finna greinar þeirra Helga Ingólfssonar og Magnúsar Haukssonar um sagn- fræðina sem skáldskap. Sagnir er að þessu sinni 80 blað- síður og fæst hjá Sögufélagi í Fi- schersundi, Mál og menningu á Laugavegi og Bóksölu stúdenta og kostar 1500 krónur. Áskriftarsími er 552-3473 og 552-2498. LEIKHUS LEIKHUS LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ap Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 17/2, fáein saeti laus, laugard. 24/2 Stóra svió Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 18/2, uppselt sunnud. 25/2, fáein sæti laus Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 16/2 aukasýning, fáein sæti laus föstud. 23/2 aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud. 15/2, uppselt föstud. 16/2, örfá sæti laus laugard. 17/2, uppselt ' aukasýning fimmtud. 22/2, uppselt föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2, uppselt aukasýning fimmtud. 29/2, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 16/2, uppselt laugard. 17/2, kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 23/2, fáein sæti laus laugard. 24/2 kl. 23.00, fáein sæti laus sunnud. 25/2, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud. 20/2: Ljóbatónleikar Gerbubergs: Kristinn Sigmundsson, Jónas Ingimundarson og Arnar|ónsson. Mibaverb kr.1400. Höfundasmibja L.R. laugard. 17. febr. kl. 16.00: Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?" eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Mibaverb kr. 500. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don juan eftir Moliére Sunnud. 18/2. Næst síbasta sýning Föstud. 23/2. Sibasta sýning Glerbrot eftir Arthur Miller Laugard. 17/2 Næst síbasta sýning Sunnud. 25/2. Sibasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Ámorgun 15/2. Uppselt- Föstud. 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Uppselt Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Laugard. 2/3 Sunnud. 3/3 Laugard. 9/3 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Mibvikud. 21/2. Örfá sæti laus Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Laus sæti Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2-Föstud. 23/2 Sunnud.25/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn i salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhus — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan eropin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvarps oa siónvarps Mibvikudagur HSÍftinn 14. febrúar 17.00 Fréttir 6.45 Veburfregnir 17'°3, Þjóöarþel - Landnám Islendinga í \ 7 nnrrTtir 17.30 Allrahanda VT V 7 ?n Fróttaufirlit 17.52 Umferbarráb RÓ^tir ^ 18.00 Fréttir ö.OO Frettir , 8.10 Hér og nú ^?3 ^ d?9SinS 8.30 Fréttayfirlit íafSrAfc!? • 8.31 Fjölmiblasþjall: Ásgeir Fribgeirsson. bJO'o aagsins 8.35mMorgunþáttur Rás^r 1 heldur " ]8.48 Dánarfregnir og auglysmgar 8f50mLjób dagsins ] *'3° Auglýsingar og veburfregnir q nn créttir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt o n7 i L:,<]Li:„„ 20.00 Tónskáldatfmi 9.03 Lautskalinn „A .A, , ,, , o 40 mÁr CAr,„ 20.40 Leyndardomur vinartertunnar ,M8&SZX2T» 9 ‘w. 9.50 Morgunleikflm, , 105 5 22 30 ÞjOía.Þel - lanOoára Blending, í 11 nn Frónir Vesturheimi 11 ]03 Samfélagib í nærmynd 23 00 Lotning og lýbhylli - svipmyndir 12.00 Fréttayfirlit á hádegi Ilf'°9 storfum f>'rrum forseta 12.01 Abutan -. *slands. 12 45 Veburfrean^irf 00.10 TónsUginn 12^50 Aublindin 01 00 Næturútvarp á samtengdum 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar rásum 1,1 mor9uns' VeöursPá 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, .. . ,,2ot,SS*,d„„„» Mibvikudagur 14.00 Fréttir 14. februar 14.03 Útvarpssagan, 13.30 Alþingi Þrettán rifur ofan í hvatt .V\ 1/. 17.00 Fréttir 14.30 Til allra átta 1 7.05 Leibarljós (334) 15.00 Fréttir ’L)’ 17.50 Táknmálsfréttir 15.03 Hjá Márum 18.00 Myndasafnib 15.53 Dagbók 18.30 Ronja ræningjadóttir (2:6) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur sem ab þessu sinni er sendur út frá Akranesi. Sögumabur: Elva Ósk Ólafsdóttir. Blandabur skemmtiþáttúr sem ab þessu sinni er sendur út frá Akranesi. Mebal skemmtikrafta eru sönghóp- urinn Sólarmegin og hljómsveitin Mr. Moon, en einnig verbur sýnt úr söngleiknum Gretti. Stjórnandi er Gestur Einar jónasson og dagskrárgerb er í höndum Björns Emilssonar. 22.00 Brábavaktin (7:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 14. febrúar jm 12.00 Hádegisfréttir 1210 Si°nvarÞsmarl<a£>ur- .13.00 Kokkhús Kládíu 13.10 Ómar 13.35 Andinn í flöskunni 14.00 Ólátabelgir þær ab engu. Abalhlutverk. Harrison 15.10 Ellen (8:13) Ford, Anne Archer, Patrick Bergen 15.35 Making of jumani (e) og james Earl Jones. Leikstjóri. Phillip 16.00 Fréttir Noyce. 1992. Lokasýning. 16.05 VISA sport (e) 00.40 Dagskrárlok 16.30 Glæstar vonir' i aos í wnaskógi Mibvikudagur !S«;°9StrftU _ 14^mar ■ 2,£„„,^kro'd“la'9'ra 20.00 Eirikur T 20.20 Melrose Place (16:30) 22 39 3 ar Trek " Ny kynsloí> , m n 23.30 Tofrar Emmanuelle 21.15 NÚO ^ 01.00 Dagskrárlok Nýr íslenskur þáttur um lífib eftir tví- .. , tugt, vonir og vonbrigbi kynslóbar- |QVIKUQ 3C1U T innar sem erfa skal landib. Stöb 2 , 1996. 14. februar 21.45 Hver lífsins þraut *to« - i» m » 17.00 Læknamibstöbin Áhrifamikill íslenskur þáttur um erf- €Cí 17.45 Krakkarnir í göt- iba lífsreynslu fólks sem berst vib 111 unni hættulega sjúkdóma. Vib heyrum mæÆ i 8.10 Skuggi opinskáar lífsreynslusögur sem vekja 18.35 Önnur hlib á Hollywood áhorfendur til umhugsunar. Megin- 19.00 Ofurhugaíþróttir efni þessa þáttar er sjúkdómurinn 19.30 Simpsonfjölskyldan hvítblæbi og framþróun krabba- 19.55 Ástir og átök meinslyfja. Umsjón og dagskrárgerb 20.25 Eldibrandar er í höndum fréttamannanna Karls 21.15 Fallvalt gengi Garbarssonar og Kristjáns Más Unn- 22.05 Mannaveibar arssonar. 23.00 David Letterman 22.15 Tildurrófur (5:6) 23.45 Sýndarveruleiki (Absolutely Fabulous) 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3 22.45 Háskaleikur (Patriot Games) Sumarleyfi Ryan- fjölskyldunnar á Englandi fær svip- legan endi þegar fjölskyldufabirinn, Jack Ryan, fær pata af abgerbum hrybjuverkamanna og tekst ab gera

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.