Tíminn - 15.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.02.1996, Blaðsíða 14
14 vay'TWT'rWW Fimmtudagur 15, febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Sýningar Snúðs og Snældu á tveimur einþáttungum verba í Ris- inu á laugard., sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 16. Miðapantanir í s. 5528812 skrifst., 5510730 Sigrún og 5512203 Brynhildur. Páskaföndrið byrjar í Risinu 20. febr. Skrásetning á skrifstofu. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur abalfund í Safnaðarsal Digraneskirkju í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Myndasýning Ingþórs Haraldssonar. Helgistund í umsjá séra Gunnars Sigurjónssonar. Fundurinn er opinn safnaðarfólki. Cötumarkabur í Kringlunni I dag hefst götumarkabur í Kringlunni, sem haldinn er í tilefni þess að útsölum er að ljúka hjá verslunum í Kringlunni. Yfir fjöru- tíu verslanir slá sameiginlega botn- inn í útsölutímabilið með þessum götumarkaði. Götumarkaðurinn verbur í dag fimmtudag, á morgun föstudag og á laugardag. Vakin er athygli á því að á laugardaginn verba verslanir opnar til kl. 18. Á sunnudaginn verður hluti verslana meb opib eftir hádegi og ljúka þar með útsölunum. Borgarkjallarinn, Kringlunni Á Borgarkjallaranum laugardags- kvöldib 17. febr. leikur fyrir dansi hljómsveitin SSSóI. Þab er mjög erfitt að taka fram eitthvað úr stór- kostlegum ferli þessarar frábæru hljómsveitar. Hljómsveitin er þekkt fyrir frábæra stemningu og er ekki laust við það að gamlir Stones-að- dáendur geti barið augum mann- inn sem oft hefur verið kallabur hinn íslenski Mickjagger. Á Borgarkjallaranum er 25 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæbnaður. Aðgangseyrir 500 kr. eftir kl. 24. Gerbuberg: Kórsöngur og kvæbi meö kaffinu Dagskrá meb verkum skáldanna Halldórs Kiljan Laxness og Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi verbur flutt í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, Reykjavík, sunnudaginn 18. febrú- ar kl. 16. Flutt verða mörg af þekktustu lögum íslenskra tónskálda vib ljóð Davíðs og Halldórs og lesin verða ljóð og sögukaflar sem tengjast lög- unum. Flytjendur eru blandaður kór úr uppsveitum Árnessýslu, sem hlotiö hefur nafnið Vörðukórinn. Kórinn er nú að hefja annað starfsár sitt og er stjórnandi hans Margrét Bóas- dóttir. Benedikt Ámason, leikari og leik- stjóri, annast upplestur, einsöngv- arar eru Ásta Bjarnadóttir, Haukur Haraldsson og Margrét Bóasdóttir. Píanóleikari er Agnes Löve. Á meðan gestir hlýba á dag- skrána verður boðið upp á kaffi og er það innifaliö í aðgangseyri. Leiörétting í HESTAMÓTUM á bls. 10 í blaö- inu í gær var hvimleið villa í myndatexta. Guðmundur Jónsson, formaður Landssambands hesta- manna, var nefndur Guðfinnur Jónsson. Hann er bebinn velvirð- ingar og verbur ekki rangnefndur aftur. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar TONLISTARKROSSGATAN NR. 99 Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 kl. 9.03 n.k. sunnudags- morgun. Lausnir sendist til: Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: „Tónlistarkrossgátan". LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 17/2, fáein saeti laus, laugard. 24/2, fáein sæti laus Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 18/2, uppselt sunnud. 25/2, fáein sæti laus Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo á morgun 16/2, örfá sæti laus föstud. 23/2 aukasýning 1>ú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir íkvöld 15/2, uppselt á morgun 16/2, örfá sæti laus laugard. 17/2, uppselt aukasýning fimmtud. 22/2, uppselt föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2, uppselt aukasýning fimmtud. 29/2, örfá sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright föstud. 16/2, örfá sæti laus laugard. 17/2, kl. 23.00, örfá sæti laus föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2 kl. 23.00, fáein sæti laus sunnud. 25/2, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud. 20/2: Ljóbatónleikar Cerbubergs: Kristinn Sigmundsson, Jónas Ingimundarson og Arnar jónsson. Mibaverb kr. 1400. Höfundasmibja L.R. laugard. 17. febr. kl. 16.00: Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?" eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Mibaverb kr. 500. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Sunnud. 18/2. Næst síbasta sýning Föstud. 23/2. Síbasta sýning Glerbrot eftir Arthur Miller Laugard. 17/2 Næst síbasta sýning Sunnud. 25/2. Sibasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld 15/2. Uppselt - Á morgun 16/2. Uppselt Fimmtud. 22/2. Uppselt 40. sýn. laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Uppselt Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Laugard. 2/3. Örfá saeti laus Sunnud. 3/3. Örfá sæti laus Laugard. 9/3. Örfá saeti laus Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Mibvikud. 21/2. Örfá sæti laus Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Laus sæti Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2-Föstud. 23/2 Sunnud. 25/2 Athugib ab sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Astarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvarps Eímmti ia-i om 15.03 Leikritaval hlustenda rimmiuudgur 15.53 Dagbok 15. febrúar 16.00 Fréttir , , , “ 16.05 Tónstiginn 6.45 Veðurfregnir 17 nn c stf y (R) Gíslason'fiytuT3 Bryn)°'fur 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga f 17.3oTnrahanda 7'sonSmál 17.52 Daglegt mál 8 0nPrA? ir9 18.00 FréUir 8.00Frettir 18.03 Mál dagsins 8.10Heroqnu * 8.30 Fréttayfirlit *2° ^iksjá 8.31 Pistill: lllugi jökulsson. u.nf?” . Mo,9"nÞS‘“ "i“'1 hadur !5:S S‘Ær09 '“9l”,n9" o 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 9 00 Frétt'r 9 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 9^03 Laufskálinn Vt fn Tónlistarkvöld Útvarpsins 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og sagnir Q '. 'r . frá rómönsku Ameríku 221° yeöurtregnir q rn 22.20 Lestur Passiusálma 10 00 Fré?tir 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í . , Vesturheimi 1 n 23.00 Tónlist á síbkvöldi 11 nn cr'tt-9'5 °nar 23.10 Aldarlok: Eyja dagsins á undan r ... . 24.00 Fréttir !ISSSíTh?Snd , , , 12 oi A5 utan S 01 °° Næturutvarp á samtengdum 12.20 Hádegisfréttir rásum 1)1 mor9uns' Ve6ursPá 12.45 Veburfregnir 11(7^u6,inc)in. Fimmtudaqur 12 57 Dánarfregmr og auglýsingar -f 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 15. februar Frú Regína 13.30 Alþingi 13.20 Leikritaval hlustenda. ÁÁ xÁ i 7.00 Fréttir 14.00 Fréttir SWsjT 1 7.05 Leibarljós (332) 14.03 Útvarpssagan, A J’ 1 7.50 Táknmálsfréttir Þrettán rifur ofan í hvatt 18.00 Stundm okkar 14.30 Ljóbasöngur 18.30 Ferbaleibir 15.00 Fréttir 18.55 Búningaleigan (4:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.55 Gettu betur (1:7) Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Ab þessu sinni eigast vib lib Menntaskólans vib Sund og Verslun- arskóla (slands. Spyrjandi er Davíb Þór Jónsson, dómari Helgi Ólafsson og dagskrárgerb annast Andrés Indr- ibason. 21.45 Syrpan í Syrpunni eru m.a. sýndar svip- myndir af óvenjulegum og skemmti- legum íþróttagreinum. Umsjón: Arn- ar Björnsson. 22.10 Rábgátur (19:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Fjarskipti vib bandarískt her- skip rofna þegar þab er statt undan strönd Noregs, en síban finnast nokkrir skipverja íbjörgunarbáti. Þaö vekur sérstaka athygli Mulders ab mennirnir virbast hafa elst um marga áratugi á nokkrum dögum. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 15.febrúar yB 12.00 Hádegisfréttir 17.10 Sjónvarpsmarkabur- 13.00 Kokkhús Kládíu 13.10 Ómar freistandi en hvab gerist ef þau taka 13.35 Andinn í flöskunni því? Gætu þau nokkurn tímann á 14.00 Svartigaldur heilum sér tekib eftir þab og yrbi 15.30 Ellen (9:13) samband þeirra nokkurn tímann 16.00 Fréttir sem fyrr? Abalhlutverk. Robert Red- 16.05 Hver lífsins þraut (e) ford, Demi Moore og Woody Harr- 16.30 Glæstar vonir elson. Leikstjórn. Adrian Lyne. 1993. 17.00 Meb Afa (e) Lokasýning. 18.00 Fréttir 01.15 Dagskrárlok 18.05 Nágrannar !S:» ??n;yn‘“n Fimmtudagur (???;™™™"<'-;>1 1S. februar Þátturínn f kvöld ber yfirskriftina .,. .n ] y Taun?laus tónllst „Eldurinn" og verbur spennandi að J HVíl Spitalah sjá hvernig jerry Seinfeld og vinir 20 00 Kun9 Fu hans pluma sig þegar _hitnar í kol- 22 45 Sweenev 21.40 Almannarómur 23 nDau6aJestm Þjóbmálaumræba íbeinni útsend- ags r ro ingu. Þátttakendur á palli taka vib , fyrirspurnum úr sal og áhorfendum FimmtUdðQUr heima í stofu gefst kostur á ab segja , -7 álit sitt meb atkvæbagreibslu sím- 15. febfúar leibis. Umsjónarmabur er Stefán jón nö» ■ If 117.00 Læknamibstööin Hafstein. Dagskrárgerb: Anna Katrín 11 € 17.45 Nef drottningar Gubmundsdóttir. Stöb 2 1996. 111 18.20 Ú la la (E) 22.50 Taka 2 ÆÆJ 1 8.45 Þruman í Paradís Islenskur þáttur um innlendar og 19.30 Simpsonfjölskyldan erlendar kvikmyndir. Umsjón: Gubni 19.55 Ú la la Elísson og Anna Sveinbjarnardótt- 20.25 Ned og Stacey ir.Stöð 2 1996. 20.55 Nágranninn 23.20 Ósiblegt tilbob 22.30 Evrópska smekkleysan (Indecent Proposal) Sagan fjallar um 23.00 David Letterman hjónin David og Diönu Murphy sem 23.45 Vélmennib fá ósiblegt tilboö frá john Gage, for- 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3 ríkum fjármálamanni. Hann segist kaupa fólk á hverjum degi og býbur þeim miljón dala fyrir eina nótt meb frúnni. Tilbobib er fjárhagslega

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.