Tíminn - 16.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.02.1996, Blaðsíða 13
13 Föstudagur 16. febrúar 1996 li Framsóknarflokkurínn Rábherra fundur flnnur Ingibjörg Framsóknarfélag Reykjavikur og Samband ungra framsóknarmanna standa fyrir opnum fundi meö Finni Ingólfssyni, ibnaöar- og viöskiptaráöherra, og Ingibjörgu Pálmadóttur, heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra, þriöjudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í Sunnusal (áöur Átthagasal) Hótel Sögu. Allir velkomnir. FR og 5UF Páll Kópavogur — Opinn stjórnmála- fundur Fulltrúaráö framsóknarfélaganna í Kópavogi heldur opinn stjórnmálafund aö Digranesvegi 12, mánudaginn 19. febrú- arkl. 20.30. Gestur fundarins verður Páll Pétursson félagsmálaráðherra. Allir velkomnir. Stjórn íuUtrúarábs framsóknarfélaganna í Kópavogi Framsóknarvist Vegna fjölda áskorana hefur verið ákvebib aö bæta viö 3 spilakvöldum í vetur. Félags- vist verbur næst spiluð í Hvoli sunnudagskvöldib 18. febrúar n.k. kl. 21. Vegleg kvöld- verölaun. Næstu spilakvöld verba sunnudagana 25. febtúar og 3. mars. Geymib auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangceinga Rjórkvöld í Mosfellsbæ Framsóknarfélögin í Mosfellsbæ standa fyrir bjórkvöldi föstudaginn 16. febrúar ab Háholti 14 frá kl. 21.00. Með þessu verður hib eina sanna bjórkvöld okkar fram- sóknarmanna í Mosfellsbæ vakib til lífsins. Trúbador og „góbar" veitingar á vægu verbi. Allir velkomnir. Stjórnirnar Framsóknarfélag Siglufjarbar heldur fund miðvikudaginn 21. febrúar n.k. ab Suðurgötu 4, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Siglufjarbar 1996. 2. Onnur mál. Félagar, fjölmennib. Þab verbur heitt á könnunni. Stjórnin ■ ÁiPIM Vinningstölur 14.02.1996 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING || 6 af 6 2 67.665.000 BV 5 af 6 IE9+bónus 1 2.144.620 IRl 5 af 6 2 158.910 IEB 4afe 229 2.200 ICfl l.3-a,6 !CÍ3+bonus 916 230 Heildarupphæð þessa viku: 138.506.920 á í.i.: 3.176.920 UPPLÝSJNGAR. SÍMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR ||Jjuinningur FÓR TIL FINNLANDS OG SVÍÞJÓÐAfT Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! U UMFERÐAR RÁÐ Á EFTIR BOLTA KEMUR BARN... •'BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFHRÐINNI" JC VÍK Rainier afhendir tengdasyni sínum verblaun. Stefanía var ein taugahrúga þar tii eiginmaburinn og fabirinn höfbu tekist í hendur. Flestar eiginkonur kappakst- urshetja myndu líklega naga neglur til taugastyrkingar, þegar eiginmenn þeirra tækju þátt í kappakstri. Það sem ýtti Stefaníu Mónak- óprinsessu hins vegar að barmi taugaáfalls var ekki Monte Carlo-rallýkappakst- urinn sjálfur heldur athöfnin þegar faðir hennar, Rainier fursti, afhenti eiginmanni hennar, Daniel Ducruet, verðlaun, en Daniel lenti í 7. sæti. Ástarsamband Stefaníu og Daniels var ekki of vel séð í Grimaldi-fjölskyldunni, en fjölskyldumeðlimir eru nú óðum að ná sér eftir það áfall. Samt sem áður kaus Stefanía aö halda sig að tjaldabaki meðan verðlauna- afhendingin fór fram, stóð á svölunum með angistarsvip á andlitinu og fylgdist með. Daniel lítur stoltur upp til eigin- konu sinnar. aði andlit Stefaníu og Daniel leit stoltur upp til hennar. Um kvöldið mættu þau sam- an til viðhafnarkvöldverðar kappakstursins. í SPEGLI TÍIVI/VNS Um leið og mennirnir tveir höfðu tekist í hendur, ljóm- Þungu fargi var af þeim létt um kvöldib og mcettu þau skcelbros- andi í rallýveisluna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.