Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Laugardagur 17. febrúar 34. tölublað 1996 Ögmundur Ögmundur Jónasson: Leiftur- sókn gegn launafólki „Ríkisstjórn- in boðar til leiftursókn- ar gegn launafólki meb þeim drögum ab frumvörp- um sem kynnt hafa verib um réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins og Lífeyris- sjób starfsmanna ríkisins. Þetta er leiftursókn til fortíb- ar þar sem bobub eru sérrétt- indi háembættismanna, þingmanna og rábherra, en réttindi annarra starfs- manna ríkisins á ab skerba stórlega eba afnema," segir í harborbri ályktun stjórnar BSRB sem kynnt var Fribriki Sophussyni fjármálaráb- herra í gærmorgun. Ögmundur Jónasson for- maöur BSRB segir að röksemd- ir ríksins um ab samræma þurfi öll réttindi á vinnumark- aðnum séu í sjálfu sér góðra gjalda verðar. Hinsvegar leggja opinberir starfsmenn áherslu á það að slík samræming lúti ekki að því að skerða þau rétt- indi sem fyrir eru, heldur eigi að auka þau hjá þeim sem hafa minni réttindi. Formaður BSRB segir að það sé varla tilviljun að verið sé að boða mikla einkavæðingu og stórfellda réttindaskerðingu á sama tíma. Hann segir að þessi leiftur- sókn stjórnvalda sé mjög í takt við það sem fyrrverandi fjár- málaráðherra Nýja Sjálands hefði ráðlagt íslenskum stjórn- völdum að gera á ráðstefnu með stjórnendum ríkisstofn- ana og stjórnmálamönnum sl. haust. Þessi aðferð miðar að því að keyra í gegn í upphafi kjörtímabils harðar aðgerðir af þessu tagi og hafa ekki samráð við einn eða neinn og láta öll mótmæli sem vind um eyru Steingrímur Hermannsson, seblabankastjóri, þekkir vel til í Rábherrabústabnum frá œskuárum sínum. Hér lýsir hann fyrir forsœtisrábherra abstœbum í húsinu, en Halldór Asgrímsson fylgist meb. Fundur ráöherra og bankastjóra: Tímamynd: BC Abstæður skapast til vaxtalækkana Ab sögn Finns Ingólfssonar, vib- skiptarábherra, voru engar ákvebnar niburstöbur af fundi rábherra ríkisst jórnar og banka- stjóra í gær enda hefbu menn ekki búist vib ab vextir yrbu lægri þegar gengib yrbi af fundi. Þarna hefbi farib fram samrábsfundur og í ljós hafi komib ab enginn ágreiningur er um ab nú hefbu abstæbur skap- ast í efnahagslífinu sem gætu orbib til ab lækka vexti. Forsendur vaxtalækkana sem nú væru til stabar væru m.a. minni halli ríkissjóbs, minni láns- fjárþörf ríkissjóbs og aö verb- bólguhrabi væri minni en menn hefbu áætlab. Engar ákvarbanir voru teknar á fundinum en ab sögn Finns munu ráöherrar og bankastjórar nú leita allrá leiba til ab lækka vexti og myndi árángur þeirrar leitar koma í ljós í fyrsta lagi á næsta vaxtabreytingardegi, þann 21. þessa mánabar. Davíb Odds- son, forsætirábherra, taldi enn fremur ab þó ab bankastjórnir rébu eigin vöxtum þá hefbi þab sitt ab segja ef eigendur bankanna og Seblabankinn lýstu þeirri skob- un sinni ab gengib hefbi verib of langt í vaxtahækkunum. Sam- kvæmt vibskiptarábherra voru þó engar yfirlýsingar gefnar út af ráb- herrum ríkisstjórnar á fundinum um leibir eba naubsyn skatta- lækkunar. -LÓA KHI og HIKsegja yfirfœrslugrunnskólans íuppnámi: Alvarleg atlaga að réttind- um opinberra starfsmanna Kennarafélag íslands og Hib íslenska kennarafélag gagn- rýna þab sem þau segja alvar- lega skerbingu á réttindum starfsmanna ríkisins og telja yfirfærslu grunnskólans til sveitarfélaganna í uppnámi. Samtökin segja drög ab frum- varpi til laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna skerða réttindi sjóbsfélaga og muni þeir í framtíbinni þurfa ab greiba hærra verb fyrir lakari réttindi. Þá sé í frumvarpi um samskiptareglur á vinnumark- aði stefnt ab afnámi sjálfstæðs samningsréttar stéttarfélaga og þeim þannig gert ómögulegt að sækja í samningum bætur fyrr réttindi sem sú afnumin með lögum. Fordæma KHÍ og HÍK þessar hugmyndir og krefjast þegar í stab ab fallib verbi frá áformum. „Kennarafélögin hafa því, ab svo komnu máli, ákveb- ib ab draga sig út úr öllu sam- starfi um flutning grunnskólans til sveitarfélaga og lýsa fullri ábyrgb á hendur stjórnvöldum. Verbi af flutningi vib þessar kringumstæbur er þab í fullri andstöbu vib kennarafélögin sem líta svo á ab þar meb séu kjarasamnigar lausir 1. ágúst næstkomandi," segir í yfirlýs- ingu frá samtökunum. *-BÞ Félagsmálarábherra: Taxta að treiddu aupi Páll Pétursson félagsmála- rábherra telur ab þab þurfi ab athuga þab gaumgæfilega hvort ekki sé eblilegt ab reyna ab hækka lægri launa- taxta og gera launakerfib í landinu sýnilegra. í þeim efnum sé brýnt að að huga að því að hækka hina umsömdu launataxta á kostn- að eftirvinnu, bónusgreiðslna og fríðinda, þ.e. að færa taxt- ana að greiddu kaupi. Hug- myndin að baki þessu er sú að launfólk geti náð sínum fram- færslutekjum með skemmri vinnutíma sem vafalaust mundi hafa gób áhrif á fjöl- skyldur landsins. Félagsmála- rábherra segir einnig að breyt- ingar á vinnulöggjöfinni muni verða til hagsbóta fyrir lág- launastéttir enda sé markmib- ið meb breytingunum ab stuðla ab launajafnrétti og auknu lýbræði innan verka- lýbshreyfingarinnar. -grh Sjá síbu 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.