Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. febrúar 1996 9 Athugasemd frá oddvita Skútustaba- hrepps Leifur Hallgrímsson, oddviti Skútustaöahrepps í Mývatns- sveit, vildi koma sérstökum athugasemdum á framfæri vegna fréttar Tímans um skóladeiluna í Mývatnssveit sl. þriðjudag: 1) Það eru 16,6 km malbikab- ir frá Baldursheimi ab Reykja- hlíb af 28,7 km vegalengd. Hjörleifur Sigurbarson segir að- eins þribjung malbikaban. 2) Þab er ekki rétt ab einka- skólinn hafi verib settur á lagg- irnar gegn meirihluta sveitar- stjórnar. Þab eru ósannindi. 3) Ef öll börnin væru í einum skóla í Reykjahlíð, væru tekjur sveitarfélagsins 4,4 milljónir en ekki 3. Mibab vib núverandi ástand eru tekjurnar rétt millj- ón, þannig ab þab munar 3,4 milljónum á því fé sem inn í sveitarfélagib kemur og sveitar- félagib á rétt á. Ríkinu eru ekki sparabir fjármunir meb því ab reka einkaskóla á Skútustöbum. Þessir peningar koma ekki úr ríkissjóbi, þeir koma úr Jöfnun- arsjóði sveitarfélaga og Skútu- stabahreppur á rétt á þessu fé, mibab vib ab öll börn gangi í skólann í Reykjahlíð. Munar um minna fyrir eitt sveitarfélag en 3,4 milljónir. Auk þess tel ég rétt ab upplýsa, ab núverandi rekstur einkaskóla á Skútustöb- um kostar skattborgara Skútu- stabahrepps um þab bil eina og hálfa milljón. Þetta eru tölur og upplýsingar sem ekki hafa kom- ib fram ábur, en þab er orbib tímabært ab leiba fram hib sanna í málinu. Leifiir Hallgrímsson Misskilningur leibréttur Sá misskilningur hefur slæbst inn í frétt Tímans i gær, föstudaginn 16. febrúar, þar sem rætt var við Einar K. Gubfinnsson, alþingis- mann og formann samgöngu- nefndar Alþingis, að nefndin hafi fjallab um fmmvarp til laga sem væntanlegt er um Póst og síma. Svo er ekki. Hib rétta er ab fmm- varpib hefur verib rætt í ríkisstjórn og þingflokkum stjórnarflokk- anna, en hefur ekki verib endan- lega afgreitt. Þegar ab því kemur, verbur þab lagt fram á Alþingi, mælt fyrir því og þá fyrst vísað til samgöngunefndar. Leiðréttist þetta hérmeb. ■ Menn vilja flýta sér hægt og fara að öllu með gát í samn- ingaviðræöum Alþýðuflokks og Þjóövaka. Engin^ stór fundahöld, en fólk hefur eblilegt samband sín í milli um sameininguna. Innan Þjóbvaka hefur verib stofnab Félag Þjóðvakamanna í Reykjavík. Stofnfundurinn var haldinn á mibvikudags- kvöldið. í ályktun þess fund- ar segir ab sameining jafnab- armanna sé brýnasta verk- Fyrsta sendingin af húfum sem hlæja fer til Þýskalands og Sviss í sumar. Húfurnar vöktu mikla athygli á alþjóð- legri sýningu á barnafatnabi og -vörum, sem haldin var í Köln í Þýskalandi í þessum mánuöi. Framleibsla húfn- anna sem hlæja byrjabi sem tilraunir á prjónavél, en veitir nú þremur konum atvinnu og þær sjá jafnvel fram á ab þurfa ab ráöa fólk í vinnu. Húfur sem hlæja eru prjóna- húfur á börn frá 0-12 ára, sem eru framleiddar af þremur ís- lenskum konum. Konurnar — Sigríður Elfa Sigurbardóttir, Hanna Stefánsdóttir og Hildi- gunnur Erlingsdóttir — komu heim frá Köln fyrr í þessari viku. Þar tóku þær þátt í sýningu á barnafatnaði og -vömm, sem haldin var í hinu þekkta sýn- ingahúsi Kölnmesse. Þær eru mjög ánægðar meb athyglina, efnib í íslenskum stjórnmál- um á næstunni. „íslenskir jafnabarmenn dreifast nú á marga stjórnmála- flokka og samtök, þótt minna beri á milli í hreyfingu þeirra en nokkru sinni í áratugi. Á sama tíma situr ríkisstjórn hinna hefðbundnu valdaflokka í hæg- um sessi, ríkisstjórn þeirra flokka sem helst hafa beitt sér gegn samfélagi jöfnubar og vel- ferbar og stabib á móti framför- um í atvinnu- og efnahagslífi sem húfurnar hlæjandi vöktu á sýningunni, og vonast til ab ná samningum um sölu á húfum til fleiri landa í kjölfarið. Tíminn ræddi vib Hönnu eftir heimkomuna um afrakstur sýn- ingarinnar og framleibslu þeirra almennt. Byrjuðu á ab kaupa prjónavél — Hvemig kom til að þið fómð að prjóna húfur til að selja? „Vib Sigríbur vorum atvinnu- lausar og búnar ab vera þab í nokkurn tíma. Hildigunnur var hins vegar heimavinnandi meb fjögur börn. Við vildum endi- lega finna okkur eitthvab ab gera og byrjubum á ab kaupa okkur gamla prjónavél um haustib 1994, sem vib kunnum reyndar ekkert á. Þegar vib vor- um ab prófa okkur áfram meb vélina, byrjubum vib á húfum vegna sérhagsmuna fámennra áhrifahópa," segir í ályktun um sameiningu jafnabarmanna. Segir í ályktuninni ab árásirn- ar á velferbarkerfib ab undan- förnu ásamt varðstöðu um vel- ferbarkerfi fyrirtækjanna sýni vel kjarna stjórnarstefnunnar. Hætta sé á ab þessi ríkisstjórn sitji talsvert fram á næstu öld, þar sem almenningur finni eng- an valkost mebal stjómarand- stöðuaflanna. -JBP og viðtökurnar voru strax þab góbar ab vib höfum ekki getað annab neinu öbru. Vib fórum síban að markabssetja húfurnar í verslanir hér heima í maí á síð- asta ári." 1000 húfur á tæpu ári — Hver em umsvifin orðin hjá ykkur? „Vib höfum prjónað um eitt þúsund húfur frá því vib byrjub- um sl. vor. Þab dugir ekki til ab vib getum verib í fullu starfi vib þetta og þess vegna ákváðum vib ab fara með húfurnar út og kynna þær. Þær vöktu mikla at- hygli á sýningunni og við von- umst til ab geta aukib umsvifin í kjölfarib. Vib erum þegar komn- ar meb nokkra vibskiptavini í Þýskalandi og Sviss og fyrsta sendingin fer þangab í sumar. Vib erum líka ab ræba vib nokkra í vibbót í Þýskalandi, Hollandi og Kóreu." Hanna segir að þeir samning- ar, sem þegar hafi tekist, standi undir því ab þær geti greitt sér laun fyrir vinnuna. „Hinir abilarnir, sem vib er- um ab ræba við, eru ab tala um ab kaupa miklu meira magn. Ef þab gengur upp, þurfum vib ab rába starfsfólk í vinnu. En núna byrjum vib á fullu ab framleiba upp í pantanir." Perluhúfur sem hlæja Þab er ekki ab undra ab fram- leibsla þeirra stallna hafi vakib athygli, því húfurnar sem hlæja eru vissulega ólíkar öbrum húf- um. „Flestar húfurnar okkar eru svokallabar perluhúfur. Þær eru allar mjög skrautlegar á litinn, með upprúllanlegum kanti og síban eru heklabar í þær dúllur út um allt og perla fest í end- ann. Sigríbur er myndlistar- menntub og hún á mestan heiburinn af hönnuninni." Fengu atvinnuleysis- bætur Hanna, Sigríður og Hildi- gunnur fengu úthlutab styrk frá Atvinnumálanefnd Reykja- víkur til ab fara á sýninguna í Köln. — Hafið þið fengið aðra aðstoð við koma framleiðslunni afstað? „Reykjavíkurborg styrkti okkur til launa í því formi að vib fengum ab vera á atvinnu- leysisbótum á meban vib sinntum okkar starfi. Vib feng- um líka svokallaban Jóhönnu- styrk frá félagsmálarábuneyt- inu til hönnunar og markabs- setningar. Þetta hvorutveggja hefur hjálpab okkur mjög mik- ib. Áður en vib fórum ab mark- aðssetja húfurnar í verslanir fórum vib síban á námskeib hjá Ibntæknistofnun, sem reyndist okkur mjög vel til ab sjá hvernig hlutirnir ganga fyr- ir sig." Flytja í vor Húfurnar eru eins og er seld- ar í tveim verslunum í Reykja- vík, í íslenskum markabi í Flug- stöb Leifs Eiríkssonar og í versl- unum í Vestmannaeyjum og á Bíldudal. Þær kosta um 2000 krónur út úr búb. í verslunum eru seldar húfur á börn frá núll til u.þ.b. sex ára, en húfur á eldri börn hafa þær selt beint sjálfar. Hanna segir húfurnar ekki síður teknar á eldri börn og þá er hægt að panta liti og útfærslu eftir eigin óskum. Konurnar hafa fengið hús- næbi undir framleiðsluna í nýrri handverksmibstöb í Þing- holtsstræti. Þær flytja þangab í vor og þá verbur einnig hægt ab kaupa húfurnar þar . - GBK Félag Þjóbvakamanna í Reykjavík stofnab: Hætta á aö þessi stjóm sitji fram á næstu öld

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.