Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 17. febrúar 1996 17 Umsjón: Birgir Cu&mundsson Með sínu nefi Lög Magnúsar Eiríkssonar viröast njóta mikilla vinsælda hjá lesendum þáttarins og fyrir liggja nokkrar beiönir um lög eftir hann. í dag veröur einmitt eitt Mannakornslaga Magnúsar í þættinum, en þaö er lagiö „Einhverstaöar, einhverntíma aft- ur", sem varö m.a. frægt í flutningi söngkonunnar Ellenar Kristjánsdóttur. Lag og texti eru eftir Magnús Eiríksson. Góöa skemmtun! EINHVERSTAÐAR, EINHVERNTÍMA AFTUR C Em Fmaj7 Einhverstaöar, einhverntíma aftur Em7 A7 D liggur'leiö þín um veginn til mín. G F Og þú segir: Ég saknaöi þín, C ég saknaöi þín. C Em Fmaj7 Kyrrlátt kvöldiö hvíslar ástaroröum Em7 A7 D út í buskann, hver heyrir þau nú. G F Út úr lífi mínu labbaöir þú, C C7 labbaöir þú. C Em F Fm En ég nenni ekki aö hanga hér. C Em Þótt hugur dvelji oft hjá þér. Dm G C C7 Lífiö bíöur líka eftir mér. F Fm Þaö er alveg nóg af sorg og sút, C Em svo ég ætla eitthvaö út, Dm aö finna einhvern félagsskap, G því hik þú veist er sama og tap. F <> X 0 I I I 3 A7 1 t ( rr ± X 0 1 1 1 3 C7 L i > í < > > > X X 3 C Em Fmaj7 Nú er bráöum tími til aö þegja, Em7 A7 D því aö ósagt nú á ég svo fátt. G F En ég sendi þér kveðju í sátt, C kveöju í sátt. Dm X 0 0 2 3 1 Fmaj » 4 > ( > ( > X 3 4 2 1 0 L LANDSVIRKJUN Útboð Hækkun Blöndustíflu Landsvirkjun óskar hér meb eftir tilboöum í hækkun Blöndu- stíflu í samræmi vib útboðsgögn 9520. Verkib felur f sér aö hækka Blöndustíflu vib Reftjarnarbungu og ab hækka yfirfall vib Blöndustíflu. Helstu magntölur eru áætlabar: Fyllingar í stíflu 130.000 m3 Steypa í yfirfall 600 — Gröftur 70.000 — Verktaki skal Ijúka verkinu eigi síbar en 1. nóvember 1996. Út- bobsgögn verba afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, 103 Reykjavík, frá og meb mibvikudeginum 21. febrúar gegn óafturkræfu gjaldi aö upphæb kr. 6.000 m. VSK fyrir hvert eintak. Tilbobum skal skila á sama stabiyrir kl. 12:00 þribjudaginn 26. mars 1996. Tilboöin verba opnub í stjórnstöb Landsvirkjunar ab Bústaöa- vegi 7, Reykjavík, sama dag, 26. mars 1996, kl. 14:00. Fulltrú- um bjóbenda er heimilt ab vera vibstaddir opnunina. l/a tttgoíeiýg/löjlar á Gott er ab nota glær- ar sultukrukkur undir skrúf- ur, nagla og annab smádót. “ijj Þab má nota vaselín á skótauib, þá hrindir lebrib frá sér vatni og verbur mjúkt. f? Olífuolía á alltaf ab geymast á dimmum stab og meb skrúfubu loki á. Meb korktappa gufar olían smátt og smátt upp. “ Sundurskorin sítróna er gób til ab fjarlægja raub- kálsbletti af höndum og nöglum. V Glassúr á kökur er I miklu fallegri ef vib notum eggjahvítu í stabinn fyrir vökva. T.d. 150 gr sigtaöur flórsykur, hrærbur meb ca. 1/2 eggjahvítu. V___________________________J 100 gr smjör 3 dl vatn 150 gr hveiti 3 mebalstór egg Fylling: 1/4 dl (1 peli) þeyttur rjómi Gób sulta eba eplamauk Smjör og vatn soðiö saman í potti. Öllu hveitinu bætt út í og hrært kröftuglega saman, uns þaö sleppir pottinum. Tekiö af hitanum og hrært áfram í því þar til þaö kólnar aðeins. Þá er eggjunum bætt út í einu í senn og hrært vel á milli. Deigið á að vera þétt og gljáandi, sett í sprautupoka meö breiðri túðu og sprautað á pappírsklædda plötu í aflangar kökur, ca. 8 sm. Bakað við 225° í 15-20 mín. eöa þar til kökurnar eru orðnar ljósbrún- ar og vel hefaðar. Kökurnar látnar kólna, klofnar og fylltar meö þeyttum rjóma og epla- mauki eöa góöri sultu. Súkku- laði sprautað yfir. þétt ofan á kökuna og jafnvel niöur í deigið. Því betri verður kakan og safaríkari. Bakað við 200° í miöjum ofninum í ca. 60 mín. Stráiö smávegis sykri P/ómíaía 175 gr smjör 175 gr sykur 4 egg 2 tsk. lyftiduft 2 tsk. vanillusykur 225 gr (4 dl) hveiti Ca. 3/4 kg plómur Smjör og sykur hrært vel saman. Eggjunum hrært sam- an viö, einu í senn og hrært vel á milli. Hveiti, lyftidufti og vanillusykri blandaö saman og hrært út í. Deigið sett í vel smurt kringlótt form. Stein- arnir teknir úr plómunum, þær skornar í ræmur og raöað ingnum í glerskál, skreytiö meö röspuöu súkkulaði og rjómatoppum. Anana^n-o/na# 1/2 dós niöursobinn ananas 2 dl ananassafi 2 msk. sítrónusafi 7 blöb matarlím 1/4 1 (1 peli) þeyttur rjómi 3 egg 4 msk. sykur Kokkteilber Takiö 4 ananashringi frá til skrauts. Brytjið það sem eftir er í smábita. Pressið safa úr sí- trónu og leggið matarlímiö í kalt vatn (ca. 5 mín.). Bræðiö matarlímið í 1/2 dl af ananas- safa. Þeytiö egg og sykur vel. Hellið ananas- og sítrónusafa saman viö eggjahræruna og hrærið vel saman. Helliö aö- eins volgu matarlíminu saman við, í mjórri bunu, og hrærið í á meðan. Látið bíöa í smástund. Síðast er ananasbit- unum bætt út í og þeyttum rjómanum blandað varlega saman viö. Hellt í skál, skreytt með ananashringjunum og kokkteilberjum. Sprauta má þeyttum rjóma í toppa á fromasinn. yfir kökuna 5 mín. aöur en hún er bökuö. ftloi/aéúðínýur 3egg 100 gr sykur 3 dl rjómi 1 dl sterkt kaffi 6 matarlímsblöb 100 gr gróft rifiö súkkulabi Egg og sykur þeytt vel sam- an í þykka frobu. Blandiö sam- an stífþeyttum rjómanum, kaffinu, súkkulaðinu ásamt matarlíminu, sem hefur verið brætt og kælt aöeins. Hellið því í mjórri bunu og hrærib í á meöan þar til búðingurinn byrjar aö stífna. Hellið búð- Viö brosum Pétur: Takk fyrir síöast. Þetta var fín veisla og svakalega fínt koníak sem við fengum. Páll: Þú ert kannski koníaksérfræöingur? Pétur: Nei, nei. Mér datt þaö bara í hug vegna þess hve litlu þú helltir í glösin. Prímadonnan hvíslaði að aðstoðarstúlkunni sinni aö tjalda- baki eftir frumsýninguna: „Hugsaöu þér, ég fékk bara fjóra blómvendi, þegar ég var kölluö fram." Aðstoðarstúlkan: Fjóra? Finnst þér þaö ekki flott? Prímadonnan: Nei, því ég hafði pantað og borgað fyrir fimm. Á veitingahúsinu: „Þjónn, þaö stendur hér á matseðlinum aö þetta eigi aö vera kaíkúnaragout. Mér finnst þetta á bragðið eins og hrossa- kjöt," sagöi gesturinn. „Já, við blönduðum þetta meö hrossakjöti," svaraöi þjónn- inn. „En hve mikið?" spurði gesturinn. „Til helminga — einn hestur, einn kalkúni!" 's&ssísrw -z.x,*.**

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.