Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 22
22 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Sunnudag í Risinu kl. 13: Sveitarkeppni í brids, fjóröa sinn af fimm. Félagsvist kl. 14. Kaprí-tríó leikur fyrir dansi í Goöheimum kl. 20'sunnud. Lögfræöingur félagsins er til viötals á þriöjudögum. Panta þarf viötal. BreiMirbingafélagib Félagsvist veröur spiluö sunnudaginn 18. febr. kl. 14 í Breiöfiröingabúö, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Ævintýra-Kringlan í dag, laugardag, sýnir Furöu- leikhúsiö leiksýninguna um Hlina kóngsson í Ævintýra- Kringlunni (á 3. hæö í Kringl- unni). Leikritiö er unniö upp úr mörgum útgáfum af sama þjóö- söguævintýrinu. í Furöuleikhús- inu eru: Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson, Margrét Péturs- dóttir og Ólöf Sverrisdóttir. Lokalagiö í Hlina kóngssyni samdi Ingólfur Steinsson. Miða- verð á leiksýninguna er 500 kr. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Norræna húsib Á morgun, sunnudag, kl. 14 veröur sýnd danska barna- og unglingamyndin „Ballerup Bo- ulevard" í Norræna húsinu. Myndin fjallar um Pinky, sem er 14 ára, vinkonur hennar Janni og Evu og hljómsveitina þeirra Ballerup Boulevard. Pinky hefur lifaö áhyggjulausu lífi og veriö miöpunkturinn í hópnum, þar til foreldrar hennar lenda í fjárhagslegum hremmingum. Allt í einu er hún útundan í vinahópnum og þá eru góö ráö dýr. — Danskt tal, 80 mín. Allir eru velkomnir, aögangur er ókeypis. Fulloröinsfræöslan: Þýska fyrir ferbaþjónustu Námskeiö I almennri þýsku og þýsku sérhæföri fyrir ferðaþjón- ustu, hótel og veitingahús, feröaskrifstofur og feröaþjónustu bænda hefjast á mánudag og miðvikudag, 19. og 21. febrúar. Skráning stendur yfir hjá Full- orðinsfræðslunni í Gerðubergi 1 í síma 5571155. Listaklúbbur Leikhúskjallarans Mánudagskvöldiö 19. febr. kl. 20.30 verður fjallaö um „Galdra- Loft" Jóhanns Sigurjónssonar í Listaklúbbnum. Stef kvöldsins er „Hver er hinn rétti skilningur?" Jón Viöar Jónsson gagnrýn- andi segir frá sviðssögu verksins og Gunnar Eyjólfsson leikari leikur brot úr því. Páll Baldvin Baldvinsson leikstjóri segir frá skáldinu og sinni sýn á Galdra- Loft, en Páll leikstýröi síöustu uppfærslu leikritsins hér á landi, sem nefnd var „Óskin". Að dag- skránni lokinni veröa umræður. Ljóbatónleikar í Borgarleikhúsinu Þriöjudaginn 20. febrúar verð- ur einstakur menningarviöburð- ur í Tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Þá flytja þeir Kristinn Sigmunds- son bassabaritón, Arnar Jónsson leikari og Jónas Ingimundarson píanóleikari ástarsögu Magelónu hinnar fögru, „Die schöne Mag- elone" eftir þýska rithöfundinn Ludwig Tieck við tónlist Jo- hannes Brahms. Tónleikarnir eru liöur í Ljóöatónleikum Geröubergs. Miöaverö 1.400 kr. Miöar seld- ir i miöasölu Borgarleikhússins. Thomas Huber sýnir í Listasafni Kópavogs í dag, laugardag, opnar þýski myndlistarmaðurinn Thomas Huber sýningu i Listasafni Kópa- vogs — Geröarsafni. Sýningin ber yfirskriftina „Goöaferðin" og stendur til 10. mars. Thomas Huber hefur gert Eddukvæðin að myndefni sínu og í því skyni hefur hann feröast um Island í leit aö innblæstri. Hann málar goöin og jötnana í íslensku landslagi og tekst á sinn einstaka hátt að sjá ýmsar skop- legar hliöar á kvæöunum. Myndmál Thomasar er sérstakt. Segja má aö hann minni oft á tíöum á teiknimyndir, enda tekst honum vel aö gæöa mynd- efni sitt lífi. Pennavinur í Englandi 25 ára Englendingur óskar eft- ir pennavinum hér á landi. Áhugamál hans eru tennis og badminton, biljarð og keila, auk bréfaskrifta til vina um víöa ver- öld. Paul Morris Runcorn WA7 5NY Cheshire England Fyririestur í norrænni kvennasögu Um þessar mundir dvelur hér á landi dönsk kona, Jenny Joc- hens, prófessor í sagnfræði viö Townson State University í Baltimore. Hún vinnur aö rann- sóknum þetta ár sem danskur styrkþegi á Árnastofnun. Pró- fessor Jochens hefur stundaö umfangsmiklar rannsóknir og skrifað fjölda greina og bóka um stööu kvenna á íslandi og hin- um Norðurlöndunum fyrir og eftir kristnitöku. Jenny Jochens flytur fyrirlest- ur á málstofu guöfræöistofnunar Háskóla íslands í Skólabæ, Suö- urgötu 26, þriðjudaginn 20. febrúar kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist „For Better or Worse: The Influence of Christianity on Norse Women". Málstofan er öllum opin. Laugardagur 17. febrúar 1996 LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svif) kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 17/2, fáein sæti laus, laugard. 24/2, fáein sæti laus laugard. 2/3 Stóra sviö Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á morgun 18/2, uppselt sunnud. 25/2, fáein sæti laus sunnud.10/3 Stóra sviö kl. 20 Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 23/2, fáein sæti laus föstud. 1/3 aukasýning Þú kaupir einn miöa, færö tvo. Samstarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 17/2, uppselt fimmtud. 22/2, uppselt föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2, uppselt laugard. 25/2, aukasýning sunnud. 28/2, aukasýning aukasýning fimmtud. 29/2, örfá sæti laus föstud. 1/3, uppselt laugard. 2/3, uppselt sunnud. 3/3, örfá sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright í kvöld 17/2, kl. 23.00, uppselt föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2 kl. 23.00, fáein sæti laus sunnud. 25/2, uppselt föstud. 1/3 uppselt laugard. 2/3 kl. 23.00 Tónleikaröö L.R. á stóra sviöi kl. 20.30 Ljóöatónleikar Geröubergs: Kristinn Sigmundsson, jónas Ingimundarson og Arnar jónsson. Miöaverö kr. 1400. Höfundasmiöja L.R. ídag 17. febr. kl. 16.00: Einþáttungurinn .Hvernig dó mamma þín?" eftir Ingibjörgu Hjartardóttur ásamt Tjarnarkvartettinum Miöaverö kr. 500. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekiö á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviöiö kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Á morgun 18/2. Næst síöasta sýning Föstud. 23/2. Siöasta sýning Glerbrot eftir Arthur Miller í kvöld 17/2. Næst síöasta sýning Sunnud. 25/2. Síöasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 22/2. Uppselt 40. sýn. laugard. 24/2. Uppselt Fimmtud. 29/2. Uppselt Laugard. 2/3. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner í dag 17/2. Uppselt Á morgun 18/2. Uppselt Laugard. 24/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Laugard. 2/3. Örfá sæti laus Sunnud. 3/3. Örfá sæti laus Laugard. 9/3. Örfá sæti laus Litla svibiö kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 17/2. Uppselt Á morgun 18/2. Uppselt Mibvikud. 21/2. Uppselt Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Örfá sæti laus Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke í kvöld 17/2. Örfá sæti laus Á morgun 18/2 - Föstud. 23/2 Sunnud. 25/2 Athugib aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Ástarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Á morgun 18/2 og sunnud. 25/2 Aöeins þessar tvær sýningar eftir Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvaros Laugardagur Laugardagur 17. febrúar 17. febrúar 6.45 Veöurfregnir 09 00 Morgunsjónvarp 6.50 Bæn: Séra Brynjólfur 10.45 Hlé If 1r Gfslason flytur. 13.45 Syrpan 8.00 Fréttir ” i* 14.10 Einn-x-tveir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 14.50 Enska knattspyrnan 8.50 Ljóö dagsins 16.50 íþróttaþátturinn 9.00 Fréttir 17.50 Táknmálsfréttir 9.03 Út um græna grundu 18.00 Ævintýri Tinna (36:39) 10.00 Fréttir 18.30 Ó - Myndbandaverölaun 10.03 Veöurfregnir 19.00 Strandveröir (20:22) 10.15 Þau völdu ísland 20.00 Fréttir 10.40 Tónlist frá Kúrdistan 20.30 Veöur 11.00 í vikulokin 20.35 Lottó 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá 20.40 Enn ein stööin laugardagsins Spaugstofumennirnir Karl Ágúst 12.20 Hádegisfréttir Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar Þorláksson, Siguröur Sigurjónsson 13.00 Fréttaauki á laugardegi og Örn Árnason bregöa á leik. 14.00 Kveöiö f kútinn Stjórn upptöku: Siguröur Snæberg 15.00 Strengir jónsson. 16.00 Fréttir 21.05 Simpson-fjölskyldan (4:24) 16.08 íslenskt mál (The Simpsons) Ný syrpa í hinum 16.20 IsMús 1996 sívinsæla bandaríska 17.00 Endurflutt hádegisleikrit teiknimyndaflokki um Hómer, 18.15 Standaröar og stél Marge, Bart, Lísu og Möggu 18.45 Ljóö dagsins Simpson og vinj þeirra í Spring- 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar field. Þýöandi: Ólafur B. Guöna- 19.00 Kvöldfréttir son. 1 þættinum eru atriöi sem 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir geta vakiö ótta hjá börnum. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 21.35 Boöberinn 23.05 Lestur Passíusálma (All Things Bright and Beautiful) 23.15 Dustaö af dansskónum Bresk sjónvarpmynd í léttum dúr 24.00 Fréttir frá 1994. Myndin gerist ÍTyrone- 00.10 Um lágnættiö sýslu á Noröur-írlandi áriö 1954. 01.00 Næturútvarp á samtengdum Tíu ára drengur sér Maríu mey rásum til morguns. Veöurspá bregöa fyrir f hlööu og í framhaldi af því flykkjast pílagrímar til þorpsins. Leikstjóri er Barry Devlin og aöalhlutverk leika Tom Wilkinson, Kevin McNally og Gabriel Byrne. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 23.05 Blóö og steinsteypa (Blood and Concrete) Bandarísk spennumynd frá 1991. Smábófi er á flótta undan lögreglu og glæpasamtökum grunaöur um aö hafa drepiö mann og stoliö miklum fjárfúlgum. Leikstjóri: jeffrey Reiner. Aöalhlutverk: Billy Zane, jennifer Beals og Darren McGavin. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 17. febrúar >■ 09.00 Meö Afa fÆvTfífl-010 00 Eölukrílin r~úlUD£ 10.15 Hrói Höttur ^ 10.40 ( Sælulandi 10.55 Sögur úr Andabæ 11.20 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 NBA- tilþrif 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn 13.00 Hjartaö á réttum staö 14.35 Ellen (11:13) 15.00 3BÍÓ. Burknagil 16.15 Andrés önd og Mikki mús 1 7.00 Oprah Winfrey 18.00 Fyrir frægöina (e) 19.00 19 >20 20.00 Smith og jones (5:12) (Smith and jones) 20.35 Hótel Tindastóll (5:12) (Fawlty Towers) 21.15 Veröld Wayne's II (Wayne's Worid II) Drepfyndin gamanmynd. Flestir muna eftir ' 1 ->■ irt-St-rlssni ■ I- hinum bráöfyndnu félögum LClUyClIUCiyUr Wayne og Garth úr fyrir myndinni 17 febrúar úr þessum flokki. í þessari mynd . halda þeir áfram aö senda út sinn aum aus kolruglaöa sjónvarpsþátt á nótt- SYll 19 30 Á hjóium unn, en Wayne dreym.r stærn iooo Hunter drauma. Hann ákveöur ab halda 71 nn r. risastóra tónlistarhátíö undir heit- 97'in A inu Waynestock. En margt fer úr- “.30 Oraönar gátur skeiöis og kostulegar uppákomur B|só^™grköantinum Myers^og1 Dana^Carvey.^Leikstjóri: 02.30 Dagskrárlok Stephen Surjik. 1993. 22.50 Villtar stelpur . (Bad Girls) Ovenjulegur vestri meö LaUQardðCIUr úrválsleikurum. Hér segir frá fjór- um réttlausum konum í Villta 1 7. februar vestrinu. Þær hafa engan til aö tala »to» » »■ 09.00 Barnatími Stöövar máli sínu og engan til aö treysta á (f f 3 nema hver aöra. Þær gerast útlag- 111 11.00 Körfukrakkar ar, ríöa um héruö og verja sig meö ÆÆÆ 11.30 Fótbolti um viöa vopnum eins og harösvíruöustu veröld karlmenn. Aöalhlutverk: Madeleine 12.00 Suöur-ameríska knattspyrnan Stowe, Mary Stuart Masterson, 12.55 Háskólakarfan Drew Barrymore og Andie McDo- 14.30 Þýska knattspyrnan well. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. — bein útsending 1994. Bönnuö börnum. 16.55 Nærmynd 00.30 Einkaspæjarar (Extreme Close-Up) (P.l Private Investigations) Hörku- 17.20 Skyggnst yfir sviöiö (E) spennandi mynd frá Sigurjóni Sig- 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins hvatssyni og félögum í Propag- 19.00 Benny Hill anda Films. Myndin gerist í banda- 19.30 Vísitölufjölskyldan rískri stórborg og fjallar um dular- 19.55 Galtastekkur fulla og spennandi atburöi sem 20.25 Samskipti viö útlönd eiga sér staö. Saklaus einstaklingur 22.00 Martin lendir á milli steins og sleggju þeg- 22.25 Moröhvöt ar miskunnarlausir aöilar telja hann 00.00 Hrollvekjur vita meira en honum er hollt. 00.20 Eldingin 02.00 Dagskrárlok \ 01.50 Dagskráriok Stöövar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.