Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 24
Laugardagur 17. febrúar 1996 Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburiand oq Faxaflói: Austan kaldi eba stinningskaldi og slydda. Norban 7-8 og úrkomulítib síbdegis. Hiti kringum frostmark. • Breibafjörbur til Stranda og Norburiands vestra: Vaxandi austan- og norðaustanátt, allhvasst eða hvasst og snjókoma eða él síðdegis. Frost 0 til 5 stig. • Norburiand eystra, Austuriand ab Clettingi og Austfirbir: Þykknar upp með vaxandi austanátt, kaldi eða stinningskaldi og snjó- koma eöa el síðdegis. Hiti um frostmark síðdegis. • Subausturiand: Gengur í austan stinningskalda með slyddu. Hiti 0 til 3 stig. Gjöfull janúarmánuöur í þorski, loönu og rœkju. Samdráttur í karfa, grálúöu og ufsa: Samkeppnisstofnun: jókst um allt að 70% Þorskveibi í janúar sl. var meiri en í sama tíma í fyrra og einnig lobnuveiöi. Af öbrum einstökum tegundum vekur athygli ab rækjuaflinn í mán- ubinum var 47% meiri en í janúar í fyrra. Þessi aukning er ekki abeins í úthafrækju heldur einnig í innfjarbar- rækju. Þetta kemur m.a. fram í bráðabírgðayfirliti um fiskafl- ann í Útvegstölum. Til marks um aukninguna í rækjuafla, þá jókst aflinn úr 3.384 tonnum í jan. 1995 í 8.356 tonn í jan. 1996. Þá ríflega tvöfaldaðist afli á innfjarðarrækju. Þá er ekki síður aukning í þorskafla, eða úr 14.025 tonn- um í jan. í fyrra í 17.868 tonn í sama mánuði í ár. Athygli vekur að þorskafli togara dregst saman um 35% en vex hjá bátaflotan- um um 70% í mánuöinum milli ára, þ.e. úr 7.209 tonnum í 12.213 tonn. Smábátaflotinn eykur afla sinn um 48% eða úr 1400 tonnum í rúmlega 2000 tonn. Ástæöan fyrir þessari aukningu er rakin til góðra gæfta og aukinnar þorskgengd- ar á miðunum. Loðnan lætur heldur ekki sitt eftir liggja í mánuðinum en alls komu á land um 40 þúsund tonn á móti 1200 tonnum í jan. 1995. Skráður síldarafli er 19 þús. tonn en í fyrra var síldveið- um að mestu lokið fyrir áramót. Samhliða þessum góða afla í þorski, rækju og loðnu í janúar dregst saman afli í karfa, grá- lúðu og ufsa verulega saman við sama tíma í fyrra. Hinsvegar hefur afli á steinbít og skarkola aukist. í það heila tekiö var botnfiskafli sl. mánaðar 32.730 tonn á móti 30.732 tonnum í janúar 1995. í þessum mánuöi 1994 nam botnfiskaflinn aðeins 19.323 tonnum. -grh Þorskafli bátaflotans Ungliöar Alþýöuflokksins tóku óvœnt öll völd á aöalfundi Alþýöuflokksfélags Reykjavíkur: Jóni Baldvin var ekki skemmt Ungkratar tóku öll völd og hreinsuðu út úr gömlu víg- hreibri eldri félaga Alþýbu- flokksins á mibvikudagskvöld- ib. Ungir jafnabarmenn fjöl- menntu á abalfund Alþýbu- flokksfélags Reykjavíkur og fengu kjörna fimm af sínum mönnum í stjórn félagsins í krafti öflugrar fúndarsóknar. Al- mennt mæta fáir til þessara ab- Ríkisstjórnin samþykkti í gær ab verba vib hjálparbeibni vegna sjö ára drengs frá Bosníu sem missti abra höndina í stríbsátökum fyrir þremur ár- um. Drengurinn og móbir hans eru væntanleg til Islands fljótlega, jafnvel í næstu viku. Drengurinn alfunda, en nú var þéttingsgób mæting, mest unga libib. Uppstillingarnefnd hafði gert tillögu um stjórnina og voru þær tillögur að sögn vel þóknanlegar formanni flokksins, Jóni Baldvin Hannibalssyni. Á þeim lista voru gamalkunn andlit fólks, vinnu- hestar sem unnib hafa drjúgmikið starf fyrir flokkinn á undanförn- um áratugum. mun gangast undir abgerb á Landspítalanum undir stjórn Halldórs Jónssonar bæklunar- skurðlæknis en það var í gegnum hann sem hjálparbeiðnin barst. Hann fær síöan gervihönd frá fyr- irtækinu Össuri hf. Mæðginin eiga ættingja á íslandi sem komu til landsins fyrir einu til tveimur Jón Baldvin talaði á fundinum um klofning jafnaðarmanna — ekki sameiningu þeirra. Sagðist Jón vona að stjórnarkjöriö væri framhald af kröftugu starfi ungra jafnaðarmanna í síöustu kosning- um. Hins vegar sagði formaður- inn í einkasamtali eftir kjörið að það mætti ekki rétta þeim ungu litla putta, þá gripu þeir alla höndina. Var það mál manna að árum. Þórir Haraldsson, abstoðar- maður heilbrigðisrábherra, segir að kostnaöur við komu drengsins sé áætlaður um ein milljón. Hann segir beiðnina koma í framhaldi af samþykkt ríkisstjórnarinnar um aðgeröir til hjálpar stríðs- hrjáðum í Bosníu. -GBK formanninum hafi ekki verið skemmt þegar niöurstaða kosn- inga lá fyrir. Samsæriskenningamenn í Al- þýðuflokknum túlka stjórnarkjör- ið sem sigur Össurar Skarphéðins- sonar, en ósigur Jóns Baldvins. Rætt var við unga krata í gær og þeir spurðir álits á þessu. Allir höfnuðu þeir því að Össur heföi nærri komið. Hins vegar voru þeir ekki frá því að í hópnum væru menn „afar velviljaðir Össuri". Ungu kratarnir, sem höfðu alla sína hentisemi meö stjórnarkjör- iö, létu vera að fella formannsefni uppstillingarnefndar, Gunnar Inga Gunnarsson, heilsugæslu- lækni. Einnig hlutu kosningu af þeim lista Sigrún Benediktsdóttir lögmaður og Jónas Þór kjötkaup- maður. í hópi þeirra sem féllu voru hins vegar Helgi Daníelsson, yfirlögregluþjónn RLR og mágur hans, Erlingur Þorsteinsson, húsasmiður, eiginmaður fyrrver- andi formanns, Hlínar Daníels- dóttur, sem óskaöi ekki eftir end- urkjöri. -JBP Sjö ára bosnískur drengur fær læknishjálp á ísland Sobningin ódýrari núna en fyrir ári Sobningin er núna ab jafnabi heldur ódýrari en fyrir ári. Sérstaklega hefur mebalverb lækkab á ýsu í öllum útgáf- um, eba um 3-5% milli ára. Saltfiskur og kinnar hafa einnig lækkab, en minna. Aft- ur á móti hefur verbib hækk- ab talsvert á flökum af smá- lúbu, karfa, steinbít og raub- sprettu. Verbmunur var í mörgum tilfellum mjög mik- ill ab vanda milli þeirra 34 verslana sem Samkeppni- stofnun gerbi könnun sína hjá. Til dæmis var 158% munur á hæsta og lægsta verði laus- frystra ýsuflaka með roði, kring- um 100% á reyktri ýsu og ýsu- hakki, um 90% á kinnum og steinbít og um 75% á smálúöu. Minnstur verbmunur var hins vegar, um 19-20%, á ýsuflök- um, bæði nýjum og söltuðum. Fiskverb á höfubborgarsvæbi: Tegund: Lægsta/hæsta Mebalv. kr./kg kr./kg kr./kg Heil ýsa 255 —350 304 Ýsuflök 489 —580 517 - lausfryst 259 — 668 419 - reykt 349 — 699 609 Stórlúða 590 — 880 707 Smálúða 400 — 698 542 - flök 490 — 845 722 Saltfiskur 475 — 688 546 - flök 490 — 619 561 Kinnar 270 — 385 315 Gellur 490 — 649 572 Rauðspretta 259 — 400 331 - flök 395 — 637 533 Hakk 299 — 600 539 Hrogn 495 — 600 536 Lifur 0 — 250 Verblagning á lifur vekur sér- staka athygli, þar sem sumir virðast láta hana fylgja með ókeypis en aðrir selja hana fyrir allt að 250 kr. kg. Fiskbúðin á Tunguvegi reynist áberandi oft- ast bjóba lægsta verð. Eigi ab síður er nú erfiðara en oftast áð- ur að lesa út úr könnuninni ódýrar búðir og dýrar. Til dæm- is var helmingur allra búðanna með einhverja fisktegund á hæsta finnanlegu verbi, þar af sumar kannski líka með lægsta verö á annarri tegund. Langholtskirkjudeilan: Hæfi biskups vefengd Samkvæmt áliti sr. Flóka Krist- inssonar og lögmanns hans, Sigurðar G. Guðjónssonar, er biskup vanhæfur vegna fyrri af- skipta hans af Langholtsdeil- unni. Ekki var ljóst í gær þegar Tíminn fór í prentun hvort úr- skurði um hæfi biskups verður vísað til hærra stjórnsýslustigs. Sjálfur telur Ólafur Skúlason biskup sig hæfan. -BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.