Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 2
2 tW&jffagjg AKUREYRI_Laugardagur 17. febrúar 1996 Frá Leikfélagi Akur- eyrar til Los Angeles Valdimar Örn Flygenring lýkur leikári hjá Leikfélagi Akureyrar í vor og heldur þá til Bandaríkjanna þar sem hann hefur fengiö atvinnuleyfi og hyggst freista gœfunnar á nœstunni „Hlutverk Stanleys í Sporvagn- inum girnd er eitthvah sem hver heilvita leikari slær hend- inni ekki á móti og málin æxl- uöust síðan á þann veg a& ég varö fastráöinn hjá Leikfélag- inu þetta leikár," sagöi Valdi- mar Örn Flygenring leikari þegar viö vorum sestir í Chest- erfieldsófa á Cafe Karólínu í Listagilinu á dögunum. Hann kvaöst einnig hafa kynnst Hauki J. Gunnarssyni leikstjóra í Noregi fyrir nokkrum árum og þau kynni leiddu til áhuga Skipaiönaöurinn hefur tekið viö sér aö undanförnu á Akur- eyri og aö jafnaði hafa nokkur skip beöiö viögeröa undanfarn- ar vikur. Um tíu fiskiskip biðu viögeröa í höfninni á Akureyri um síöustu áramót og fyrir skömmu var Hofsjökull tekinn upp í flotkvína á Akureyri en kaupskip hafa ekki komið þangaö til viögeröa um lengri tíma. Nú er meöal annars unn- iö aö viögeröum og endurbót- um á togurum dótturfyrirtækja Útgeröarfélags Akureyringa hf. og Samherja hf. í Þýskalandi og skipta þau verkefni miklu máli fyrir skipaiönaöinn á Akureyri. Nú vinna allt að 160 manns á athafnasvæði Slippstöövarinnar Odda hf.; um 140 fastir starfs- menn fyrirtækisins en aörir eru starfsmenn annarra fyrirtækja sem vegna verkefna sinna starfa einnig að skipaiðnaöi. Þess má geta aö þegar stærsta lægöin var í þessari iöngrein á Akureyri voru starfandi menn í henni komnir niður fyrir 100. Að sögn Inga Björnssonar, framkvæmdastjóra Slippstöövar- innar Odda hf., hefur bætt af- koma sjávarútvegsins afgerandi áhrif á skipaiönaðinn. Utvegs- menn hugi meira aö viðhaldi skipa sinna þegar betur gangi. Skipaiönaöurinn búi viö betri samkeppnisstöðu gagnvart er- lendum samkeppnisaðilum og þátttaka íslendinga í erlendum útgeröarfyrirtækjum leiði til auk- inna verkefna. Ingi Björnsson okkar á aö vinna saman aö þessu leikverkefni. Valdimar ætlar þó ekki aö ílengjast norö- an heiöa því í sumar hyggst hann gerast vesturfari í orösins fyllstu merkingu. Hann hefur bendir á að á Akureyri sé full- komin aðstaöa til skipaviögeröa auk faglegrar þekkingar þeirra skipaiönaðarmanna sem þar starfa. Skipaiðnaöurinn eigi sér langa sögu og tilkoma flotkvíar- innar ásamt bættri afkomu í sjáv- arútvegi auöveldi fyrirtækinu að efla þessa iðngrein að nýju. Nýsmíöar skipa hafa ekki farið fram um árabil en Ingi Björnsson segir að ekki megi líta svo á aö þær séu úr sögunni þar sem Slippstöðin Oddi hf. sé vel í stakk Ákveðiö hefur verið aö lækka raforkuverö á Akur- eyri um 3% á þessu ári og fram til ársins 2010 er gert ráö fyrir aö raforkuverö til neytenda í baenum lækki um allt aö 15%. Ástæöur þess aö unnt er aö gera ráö fyrir svo mikilli lækkun raforkuverös er góö rekstrarleg staöa Raf- veitu Akureyrar og aö nú er veriö aö ljúka umtalsveröri endurnýjun á ýmsum bún- aöi rafveitunnar. Aö sögn Svanbjörns Sigurðs- sonar, rafveitustjóra hefur nær allt dreifikerfi rafveitunnar verið endurnýjað á undan- förnum áratug og uppfylli þaö nú þær kröfur sem gerðar séu um gæði rafmagns, örugga af- fengið atvinnuleyfi í Banda- ríkjunum og ætlar að taka þá áhættu aö reyna fyrir sér á þeim haröa markaöi sem ríkir innan amerískra leikhúsa og kvikmyndagerðar. Því veröur búin til nýsmíöa skapist aðstæb- ur til þess að smíða stærri fiski- skip — til dæmis ef endurnýjun á sér stað innan loðnuflotans. Hann bendir þó á aö íslenskur skipaibnaður búi viö harba sam- keppni erlendis frá hvað viðhald og nýsmíðar varðar og því sé grundvallaratriði fyrir fyrirtæki í þessari atvinnugrein hér á landi að efnahagsumhverfi sé stöðugt og gengisskráning raunhæf. -Þ/ hendingu þess og varnir gegn slysum. Þá hafi háspennu- dreifinet veitunnar verið styrkt og hringtengt þannig ab unnt hafi verib aö auka flutnings- getu þess og auka þannig á ör- yggi notenda. Á vegum Raf- veitu Akureyrar hefur nú veriö lokiö gerð reiknilíkans er sýni áætlaðan rekstur hennar á 21 árs tímabili á árunum frá 1990 til 2010. Svanbjörn Sigurðsson segir líkanið fyrst og fremst gert til þess vinna rekstraráætl- anir fyrir rafveituna og áætla tekjuþörf hennar miðað við þær framkvæmdir sem verði ab sinna. Útkoma þessa reikni- líkans sýni tekjuþörf sem gefi til kynna að unnt verði aö lækka raforkuverð um allt að ekki meö réttu sagt aö hann ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur en hann segir at- vinnuleyfið skapa möguleika sem veröi aö láta reyna á hvort unnt sé aö nýta. Valdimar kveðst hafa sótt um atvinnuleyfið án þess ab láta sér koma til hugar að hann myndi fá það. „Þetta er eins- konar pottur þar sem ákveöin fjöldi atvinnuleyfa er dreginn út á hverju ári og ég var svo heppinn ab vera í úrdrættinum að þessu sinni. Því má líkja þessu við lottóvinning eða bendingu að ofan." Valdimar kveðst ekki vera að flýja ísland — öðru nær, en hann hafi starfað lítillega fyrir vestan fyrir nokkrum árum og innst inni átt sér þann draum að reyna frekar fyrir sér á erlendum vett- vangi. „Nei — ég er ekkert farin að hugsa um hvab ég fái ab gera," segir hann abspurbur. „Það þýðir ekkert ab vera aö hugsa um þau mál fyrr en ég er kominn á staðinn og get lagt fram gögn um sjálfan mig og það sem ég hef verið að gera undanfarin ár." Sporvagninn ánægjulegt vib- fangsefni Hann segir Sporvagninn girnd hafa verið ánægjulegt viðfangsefni. Þar fari eitt af þeim leikhúsverkum sem skrif- að hafi verib á gullöld banda- rískrar leikritunar á fimmta ára- tugnum. Þetta sé í senn kraft- mikið og djarft verk og einnig fullt af hryllingi. Verkið sé þannig skrifaö að það höfði til annarra kynslóða þótt það sé stabfært í tíma og rúmi og 15% til loka þess tíma er það tekur til eba ársins 2010 eöa á næsta einum og hálfum ára- tug. Vegna þess hversu endurnýj- un á búnaði Rafveitu Akureyr- ar hefur miðað vel mun fjár- festingarþörf fyrirtækisins minnka á næstu árum. Raf- veita Akureyrar hefur fjárfest fyrir um 75,5 milljónir að meðaltali á ári frá 1990 og á þessu ári er gert ráð fyrir fjár- festingum fyrir um 80 milljón- ir króna. A næstu árum eru hins vegar áætlaöar mun minni fjárfestingar og verða þær samkvæmt langtímaáætl- un komnar niður í um 54 milljónir á ári árið 2010. Með tilkomu Hitaveitu Ak- skipti þá ekki máli þótt verið sé að fjalla um mikið breytinga- skeiö í bandarísku þjóðfélagi. Þau mannlegu samskipti sem séu grunntónn verksins megi hvarvetna finna. Valdimar nefnir 79 af stöðinni sem dæmi um íslenskt verk er fjalli um svipað efni. „Munurinn er að annar veruleikinn er bandarísk- ur en hinn íslenskur og það er kominn leigubíll í stað spor- vagnsins. Hinn þjóðfélagslegi bakgrunnur er alls ekki ólíkur. Miklar breytingar sem koll- varpa fyrri gildum og útheimta nýjan hugsunarhátt og nýtt lífsmynstur." Er ekki fastur í spor- um harðjaxlsins í hlutverki Stanleys í Spor- vagninum grind kemur Valdi- mar fram sem óheflaður og ruddafenginn alþýðumaður pólskrar ættar og er stillt upp sem andstæðu við hina fallandi ímynd hástéttar er heldur dauðahaldi í hverfandi lífsstíl og veruleik. Stanley er ab vissu leyti harðjaxl, „töffari" og stendur í raun uppi sem ein- hverskonar sigurvegari í lok verksins. Hlutverk harbjaxlsins er Valdimar ekki framandi því hann hefir áður túlkað líkar persónur bæði í leikhúsinu og einnig á hvíta tjaldinu og má í því sambandi nefna kvikmynd- ina Foxtrott sem frumsýnd var í upphafi þessa áratugar. En er hann sjálfur þessi harba og óheflaða týpa sem hann hefur oft komið vel til skila í hinum ýmsu leikgervum. Valdimar neitar því staðfastlega en kveðst engu að síður hafa haft gaman af að túlka þessa manngerð — ab kanna dýpib í henni eins og hann kemst að oröi. Oft sé harkan aöeins yfirborð innri kviku og sett fram til þess að fela viökvæmar hliðar. Harð- jaxlinn sé hluti leikbókmennt- anna — hluti af þeim veruleika sem leikhús og kvikmyndir fjalli um á hverjum tíma. Harb- jaxlinn sé heldur ekki uppfinn- næstu öld ureyrar breyttist markabsstaða rafveitunnar verulega. Áður en hitaveita var lögð um Akureyri var um 61% af orkusölu raf- veitunnar til húsahitunar en er aðeins um 7% í dag og gert ráð fyrir að hún hverfi alveg á næstu árum. Stærsti markaöur rafveitunnar er því til fyrir- tækja og heimilisnotkunar en til að mæta minnkaðri orku- sölu til húsahitunar hefur raf- veitan farið inn á þá braut að selja svonefnt ótryggt rafmagn til gufuframleiðslu vegna iðn- aðar og nemur orkusala vegna þess nú allt að 40% af heildar- orkusölu rafveitunnar sem er stærra hlutfall er þekkist með- al annarra rafveitna á landinu. -ÞI Akureyri: Stiglækkandi raforkuverö fram á i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.