Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 4
IMil} AKUREYRI Laugardagur 17. febrúar 1996 Sólveig og jónas í vinnustofu Sól- veigar, gamalli smibju Vélsmibj- unnar Odda þar sem gefur ab líta grjót, sem í mebförum hennarog meitilsins tekur á sig ýmsar mynd- ir. Sólveig er ab undirbúa opnun sýninga á höggmyndum í Cerbar- safni í mars og Listasafninu á Ak- ureyri í maí. Myndir: RB Eftir ab hafa stundab myndlistarnám á Ítalíu um nokkurra ára skeib, tóku hjónin Sólveig Baldursdóttir og Jónas Vibar ákvörbun um ab flytjast til Akureyrar til ab starfa þar ab Iist sinni. Sólveig er myndhöggvari, en Jónas heldur sig á slóbum mál- verksins, auk þess ab sinna teikningum ab nokkru marki. Þau hafa bæbi komib sér upp vinnustofum: Sól- veig í gamalli vélsmibju á Oddeyrartanga, þar sem vél- sagir og logsubutæki áttu sér heimkynni fyrr á árum, en hafa nú fært sig um set vegna hagræbingar í rekstri atvinnufyrirtækja; Jónas hefur búib um sig í gamla mjólkursamlaginu í Gró- fargili þar sem ostar gerjub- kynniistagybjunnar méb Hjónin Jónos Viöar og Sólveig Baldursdóttir, myndlistarmenn á Akureyri: Listasafnib á Akureyri, vinnustofur og gallerí innan sinna veggja. Jónas kvebst kominn á heimaslób í tvennum skiln- ingi: hann sé Akureyringur í húb og hár og hafi auk þess unnib í ostagerbinni á ung- lingsárum. „Mér finnst stund- um ég finna lyktina af ostun- um," segir hann, þegar hann gengur meb tíbindamanni um vinnustofu sína, sem nú lyktar af málverki og pensla Ekkert gerist meb því að sitja í fílabeinstumi og trönur ber fyrir augu. En er þab ekki bjartsýni af ungu og metnaöarfullu listafólki, ný- lega komnu frá framhalds- námi í landi listagyöjunnar, ab ætla ab starfa aö listsköpun norbur vib Dumbshaf, eins og Davíb Stefánsson frá Fagra- skógi kallabi norölenskar byggöir einhverju sinni? Búsetan skiptir ekki öllu máli fyrir lista- manninn „Vissulega felst nokkur bjartsýni og einnig áhætta í því," segir Jónas og þau viöur- kenna ab viöbrigbin séu tölu- verö, boriö saman vib Carrara á Ítalíu þar sem þau dvöldu í fjögur ár. „Viö vorum meb börn og því var ekkert um annaö aö ræða en að taka þátt í ítölsku mannlífi af fullum krafti," segir Sólveig, en eftir heimkomuna stoppuöum viö eitt ár í Reykjavík áöur en viö ákváöum aö prufa þetta," seg- ir Sólveig, sem kveöst ekki lifa fyrir hiö hefðbundna og bú- setan skipti ekki öllu máli fyr- ir sig sem listamann, heldur Sólveig og jónas ásamt dóttur sinni í vinnustofu jónasar í Gró- fargili. Samherji hf. fyrirtæki ársins Samherji hf. hefur verið val- inn fyrirtæki ársins á Akur- eyri. Þab er atvinnumála- nefnd Akur^yrarbæjar sem stendur ab þeirri tilnefn- ingu en fyrir nokkru ákvab nefndin ab veita árlega vib- urkenningu því fyrirtæki í bænum sem skarab hefbi fram úr í atvinnurekstri. Samherji hf. er fyrsta fyrir- tækib sem hlýtur þessa vib- urkenningu. Samherji gerir nú út 14 skip ásamt dóttur- fyrirtæki sínu í Þýskalandi og aflaheimildir þess eru á 18. þúsund tonna. Samherji hf. var stofnabur árib 1983 meb kaupum á tog- aranum Guðsteini GK sem síö- ar var beitt í frystitogara og hlaut þá nafnið Akureyrin EA. Síöar fjölgaði skipum og sam- anstendur fiskveiðifloti fyrir- tækisins nú af sex frystitogur- um sem gerðir eru út frá ís- landi, tveimur ferskrækjutog- urum og einu nótaskipi sem einnig er nýtt til loðnuveiða, frystiskipi sem gert er út frá Færeyjum og fjóra frystitogara sem geröir eru út af dótturfyr- irtæki Samherja hf. í Þýska- landi. Samherji hf. rekur auk út- geröarinnar Söltunarfélag Dal- víkur og er eigandi ab helm- ingi í Strýtu hf. Á síðasta ári voru um níu þúsund tonn af rækju unnin hjá Strýtu auk verulegs magns af grásleppu- hrognum og síld. Starfsmenn Samherja hf. og dótturfyrirtækja í Færeyjum og í Þýskalandi eru nú á fimmta hundrað og nam velta fyrir- tækjanna um fimm milljörð- um króna á síöasta ári. -ÞI hvernig hún vinni og komi verkum sínum á framfæri. Sólveig er ekki Akureyringur eins og Jónas, heldur Skagfirö- ingur sem fluttist til Reykja- víkur á unglingsárum þar sem hún stundaði nám á listasviöi viö Fjölbrautaskólann í Breiö- holti og viö Myndlista- og handíöaskólann áöur en hún hélt til Danmerkur og síðar Ítalíu. „Mín leið er hinsvegar önn- ur og ef til vill dálítiö stílbrot frá því vanalega, því ég lauk námi frá Myndlistarskólanum á Akureyri og fór síðan beint til framhaldsnáms erlendis. Eg hljóp yfir Reykjavík í einu stökki — haföi þar enga við- komu, sem er öfugt við flesta myndlistarmenn sem alist hafa upp á landsbyggðinni," segir Jónas. Sýning í Gerðar- safni í mars Sólveig vinnur verk sín í grjót. Hún heggur með meitli í stein, en steypir ekki, og hún kveðst hafa flutt með sér á annað tonn af grjóti frá Ítalíu — líklega einhverja þyngstu búslóö sem komið hafi til landsins í einu lagi. Hún kveöst'einnig vinna mikið að stórum verkum. Glíman viö þau höfbi til sín, þótt stór verk þurfi ekki aö vera betri list en þau minni. „Grjótiö sjálft höfðar til mín," segir hún og bendir á að umhverfið verbi sér hvatn- ing. „í landslaginu er mikib af grjóti, en íslenskir listamenn hafa abeins notfært sér þab í litlum mæli og flestir skúlp- túrar eru gerðir úr öörum efn- um. Sigurjón Ólafsson er í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.