Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.02.1996, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 17. febrúar 1996 Oddur Helgi heldur óbreytt- um launum fyr- ir nefndastörf Fjögur fyrirtæki hljóta viburkenn- ingu atvinnumálanefndar Akureyrar Atvinnumálanefnd Akureyr- ar hefur veitt fjórum fyrir- tækjum á Akureyri vi&ur- kenningar fyrir eflingu fram- leiöslu og atvinnulífs á ýms- um svibum. Eru vitmrkenn- ingarnar veittar í tengslum vi& útnefningu á fyrirtæki Akureyrar sem fram fór ný- lega. Fyrirtækin sem hlutu viöur- kenningu bæjarstjórnar að þessu sinni eru Kaupfélag Ey- firðinga fyrir rekstur verslunar- innar KEA NETrÓ sem stuðlað hefur að lækkuðu vöruverði og fyrir framleiðslu og markaðs- starf vegna svaladrykkjarins „Frissa fríska" sem náð hefur vinsældum og útbreiðslu á landsvísu. Kjarnafæði hf. hlaut viðurkenningu fyrir starfsemi sína sem hefur vaxið mikið á undanförnum árum og er fyr- irtækið nú á meðal stærstu matvælafyrirtækja landsins. Sandblástur og málmhúðun hf. hlaut viðurkenningu fyrir öfluga starfsemi á sínu sviði og PH snyrtivörur hlutu viður- kenningu fyrir dreifingu á snyrtivörum úr náttúrulegum efnum um allt land. -ÞI Oddur Helgi Halldórsson, varabæjarfulltrúi og nefndar- maður í íþrótta- og tóm- stundaráði og byggingar- nefnd Akureyrar, hefur feng- ið samþykkt aö laun hans fyr- ir störf á vegum bæjarstjórnar og nefnda bæjarins hækki ekki á þessu ári. Þetta mun í fyrsta skipti sem bæjarfulltrúi á Akureyri afþakkar launa- hækkun fyrir nefndastörf. Laun fyrir nefndastörf á veg- um bæjarins hækkuðu um 9% um síðustu áramót þar sem þau taka mið af þingfararkaupi Al- þingismanna. Á síðasta ári voru greiddar 3.915 krónur fyrir hvern fund en eftir hækkun er upphæðin 4.290 krónur. Oddur Helgi mótmælti þessari hækk- un og lét bóka að hann væri ósáttur við að á sama tíma og leitað væri allra leiða til þess að draga úr launakostnaði fái bæj- arfulltrúar hækkun á þóknun fyrir störf'sín sem sé mun meiri en almennar launahækkanir í þjóöfélaginu. Hann fór síðan formlega fram á aö laun hans fyrir nefndastörf yrðu óbreytt og hafa bæjaryfirvöld orðið við því. í dag er þingfararkaup Al- þingismanna 195 þúsund lóón- ur á mánuði og hefur forseti bæjarstjórnar Akureyrar 35% þingfararkaups í laun, varafor- setar, 25% og aðalmenn í bæj- arstjórn 20% þingfararkaups. Auk þess fá aðalmenn í bæjar- ráði 20% í föst laun á mánuði. -ÞI Amerísk gæða framleiðsla White-Westinghouse t 75 - 450 lítrar • Stillanlegur vatnshiti t Tveir hitastillar t Tvö element t Glerungshúð að innan t Öryggisventill t Einstefnulokar t Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR M TdU r ARA IB II rRAFVÖRUR ÁRMÚLI 5 • 108 RVK • SÍMI 568 6411 iT m. HEIMÍLlS BHNKINN við Búnaðarbankann Viöskiptavinum Búnaöarbankans stendur til boöa margþætt fjármálaþjónusta og ýmiskonar fræösla sem lýtur aö fjár- málum heimilanna. Nú bætist beintenging Heimilisbankans viö þá þjónustuþætti sem fyrir eru í Búnaöarbankanum. Fleiri aögeröir og fallegra um- hverfi með Heimilisbankanum og Hómer! Þeir sem vilja nýta sér Heimilis- banka Búnaðarbankans geta sinnt öllum almennum bankavið- skiptum hvenær sólarhringsins sem er frá sinni eigin tölvu. Viðskiptavinir Heimilisbankans fá að auki fjármálahugbúnað- inn Hómer. Hómer er einfaldur og þægilegur Windows hugbúnaður sér- staklega ætlaður fyrir heimilisbók- haldið. Búnaðarbankinn er eini bankinn sem býður slíkan fjármálahug-. búnað en hann er nauðsynlegur við að fullnýta þá möguleika sem bjóðast með beintenging- unni. Þaö borgar sig aö vera tengdur viö traustan banka því þar er hugsað fyrir öllu. BÚNAÐARBANKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.