Tíminn - 20.02.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 20.02.1996, Qupperneq 1
80. árgangur STOFNAÐUR 1917 Þriðjudagur 20. febrúar TVÖFALDUR1. VINNIXGUR 35. tölublað 1996 Endurskobuö flugmálaácetlun vegna mikilla tekna umfram fjárlög: Júmbófarmar Bahamafara stórauka framkvæmdafé Vinnuhópur um mótun stefnu Mibstjórn ASÍ hyggst skipa sérstakan vinnuhóp til ab móta heilsteypta stefnu í heil- brigbismálum. í þeirri stefnu- mótun verbur gengib út frá þeirri forsendu ab allir eigi ab hafa almennan og hindrunar- lausan abgang ab þeirri þjón- ustu sem heilbrigbiskerfib á ab veita. Hinsvegar mótmælir mib- stjórn ASI harölega niburskurbi og aukinni gjaldtöku ríkis- stjórnar í heilbrigðismálum. Miðstjórnin lýsir sig einnig al- gjörlega andsnúna hugmynda- fræbi ríkisstjórnar sem gengur út á það ab neita sjúklingum um þjónustu meb lokun deilda eba meb því ab gera sjúkdóma og veikindi almennings ab sérstök- um skattstofni. -grh Bankastjórn íslandsbanka hefur tilkynnt iækkun á vöxt- um bankans frá og meb degin- um á morgun, sem er vaxta- breytingadagur. Mest lækkun vaxta verbur á óverbtryggb- um útlánum eba 0,5%. Ríkis- bankarnir höfbust ekki ab í gærdag, en samkvæmt heim- ildum þar má búast vib ákvörbun um lækkun vaxta í takt vib íslandsbanka á morg- un, öskudag, sem er vaxta- breytingadagur. „Þessi gríbarlega umferbar- aukning var aballega á síbustu þremur mánubum ársins. Þetta vom heilu júmbófarm- arnir af fólki til Bahama- eyja, gríbarleg fjölgun í flutningn- um og fleiri erlendir ferba- menn," sagbi Jóhann H. Jóns- son, framkvæmdastjóri Flug- málastjórnar í samtali vib Tím- ann um ástæbur þess ab Flugmálastjórn hafi um 50% Steingrímur Hermannsson seblabankastjóri sagði í samtali vib Tímann í gær ab hann hefbi ekki geb í sér ab fara ab skattyrb- ast vib Landsbankastjórann Sverri Hermannsson. Sverrir ræddi um vaxtamálin á sinn hátt í fjölmiðlum um helgina og lét skeytin fljúga um víban völl, gagnrýndi þá meöal annars Seðlabankann og ráöherra bankamála. Steingrímur sagöi ab hann hrifist af kjarki íslandsbanka og meira framkvæmdafé til ráb- stöfunar á þessu ári en gert var ráb fyrir á tveggja mánaba gömlum fjárlögum. Vegna aukinna tekna af flugvallar- gjaldi og eldsneytisgjaldi á síb- asta ári og á þessu ári eykst fé til framkvæmda um 100 millj- ónir, fer úr 203 milljónum á fjárlögum upp í 300 milljónir og segir Jóhann ab ekki hafi verib hægt ab sjá þessa aukn- frumkvæöi ab ríba á vaðið með lækkun vaxta fyrstur banka. Bankastjórn Islandsbanka seg- ir ab nú séu góðar líkur á aö vextir á peningamarkaði muni lækka á næstunni og kvebst vilja stuðla aö lækkun. Segir bankastjórnin augljóst aö aðgerbir stjórnvalda sem áhrif hafa á markaösvexti muni mestu ráöa um hvort framhald verbi á vaxtalækkunum. Boltinn er því hjá ríkinu að matj banka- manna í íslandsbanka. -JBP ingu fyrir enda hefbi hún eink- um orbib á síbustu þremur mánubum ársins. Flugmálastjórn hefur sent frá sér endurskoðaba flugmálaáætl- un meb hlibsjón af þessum um- framtekjum síðasta árs til sam- gönguráðherra og mun hann meta hvort áætlunin veröi lögb fyrir alþingi eöa ekki. Á kjör- dæmisfundi sjálfstæðismanna á Norburlandi eystra fyrir skömmu lofabi Halldór Blöndal, samgönguráöherra, aö hluta þessa „fundna fjár" yröi strax varið í endurbætur á Ákureyrar- flugvelli sem taldar eru kosta tugi milljóna króna. Abspurður sagðist Jóhann telja ab breikkun flugbrautar á Akur- eyri væri forgangsmál þar sem þotuumferö á Akureyrarflugvelli hefði aukist gríðarlega á undan- förnum árum. Hann gat þó ekki gefið upp hvort breikkunin væri meb í endurskoöuðu áætluninni þar sem hún væri nú í höndum ráðherra. „Málið er að breikkun- in var í upphaflegri áætlun hjá okkur á þessu ári. En við urðum fyrir töluverðum niöurskurði í framkvæmdum á þessu ári og þetta var eitt af því sem lenti undir niðurskurðarhnífnum." Tekjustofn flugmálastjórnar til framkvæmda hefur komið frá sértekjum stjórnarinnar, þ.e. nánast eingöngu af flugvallar- gjaldi og eldsneytisgjaldi. Samt sem áður er hægt að tala um nið- urskurð í þessu sambandi þar sem lögunum um flugvallar- gjaldið var breytt í lok síbasta árs. „Flugvallargjaldið var ábur eyrnamerkt eingöngu til fram- kvæmda en núna er einnig heimilt að nota það til reksturs flugvalla." Þessi lagaheimild leiddi til þess að á fjárlögum voru fram- kvæmdum í flugmálum skammtaðar 203 milljónir, sem er um 190 milljónum minna en síðustu ár. Áætlaöar sértekjur voru á fjárlögum 530 milljónir en þar af á að taka tæpar 300 milljónir til reksturs flugvalla. Þegar upplýsingar um sértekjur síðasta árs lágu fyrir kom í ljós ab þær heföu aukist um 50 milljón- ir. Umframtekjurnar frá síbasta ári og ný tekjuáætlun fyrir þetta ár, til samræmis við aukninguna í fyrra, gera það að verkum að flugmálstjórn hefur 100 milljón- um meira en gert var ráb fyrir til ráðstöfunar í framkvæmdum. -LÓA Steingrímur hefur ekki geö í sér aö svara Sverri: íslandsbanki lækkar vexti Formanns- og stjórnar- kjör í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar: Þnr í kjon til formanns Óvíst er hvenær talningu lýkur í formanns- og stjórnarkjöri í Starfsmannafélagi Reykjavíkur- borgar en kjörfundi lýkur í kvöld kl. 20. Alls eru rúmlega 3100 manns á kjörskrá, en kjör- fundur stób yfir í gær, mánudag frá kl. 15-20 og í morgun frá kl. 9. Að þessu sinni bjóða þrír ein- staklingar sig fram til formennsku í félaginu, þau Sjöfn Ingólfsdóttir formabur, Grétar Jón Magnússon starfsmaöur Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Marías Sveinsson vagnstjóri hjá SVR. Þá berjast 7 manns um fimm sæti í ellefu manna stjórn félagsins en kosið er á tveggja ára fresti. Sjöfn Ingólfsdóttir hefur verið formaður St. Rv. frá árinu 1990 þegar hún sem varaformaður tók við formennsku í félaginu við frá- fall Haraldar Hannessonar. Síðan þá hefur hún ávallt veriö endur- kjörinn. Grétar Jón fékk hinsveg- ar flest atkvæði sem formannsefni hjá uppstillingarnefnd félagsins og munaöi einu atkvæbi á hon- um og Sjöfn. -grh Miöstjórn ASÍ um heil- brigöismál: Eftirvœntingin er oröin talsverö hjá krökkunum fyrir öskudaginn, sem er á morgun. Þaö er tals- vert mál ab útvega sér búning og í gœr voru þessir reykvísku krakkar ab máta búning í Leikbœ vib Laugaveg. Öskudagsskemmtanir verba meb hefb- bundnu snibi víba um land á morgun. Tímamynd: cs

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.