Tíminn - 20.02.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.02.1996, Blaðsíða 7
Þribjudagur 20. febrúar 1996 mstr.— WWtSmm 7 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND Enn springur sprengja í London, e.t.v. fyrir slysni í þetta sinn: IRA lýsir ábyrgð á hendur sér írski lýöveldisherinn (IRA) hefur lýst á hendur sér ábyrgð á sprengjunni sem sprakk í strætisvagni I mib- borg London í fyrrinótt. Áb- ur hafbi Gerry Adams, leib- togi Sinn Fein sem er stjórn- málaarmur IRA, lýst því yfir ab hann væri bæbi sleginn og dapur vegna sprengingar- innar. Einn mabur lést í sprenging- unni og átta særbust. Ab sögn lögreglunnar er hugsanlegt ab sprengjan hafi sprungib fyrir slysni í kjöltu þess sem hélt á henni. „Sprengjan sem sprakk var í eigu okkar," voru skilabob IRA. „Á þessu stigi getum vib sagt ab vib hörmum það að manneskja hafi látist og fólk slasast." IRA hefur áður lýst yfir ábyrgb sinni á mikilli spreng- ingu sem varð á hafnarsvæb- inu í austurhluta London þ. 9. febrúar sl., sem batt endi á 17 mánaða vopnahlé. Ennfremur segist IRA bera ábyrgð á sprengju sem fannst í síma- klefa í leikhúshverfi borgar- innar sl. fimmtudag. -GB/Reuter Strætisvagninn er gjörsamlega írúst, eins og sjá má á þessari mynd. Reuter Svo viröist sem friöarsamkomulaginu í Bosníu hafi veriö bjargaö, um stundarsakir a.m.k.: Ná saman í Róm Forsetar Bosníu, Króatíu og Serbíu komust ab samkomu- lagi á neybarfundi sem hald- inn var í Róm um helgina um ab bjarga Dayton samkomu- laginu um frib í Bosníu. A fundinum samþykktu þeir Kínverjar fögnuöu ári rottunnar um helgina: Glebilegt ár! Víba um Asíu kom fólk saman í gær til þess ab fagna nýju ári, ári rottunnar sem hófst ab- faranótt mánudags sam- kvæmt kínverska tímatalinu. Fjöldi manns tók þátt í útihá- tíbarhöldum, þar sem mikib gekk á ab venju, en flestir munu þó hafa fagnab áramót- unum heima í fabmi fjöl- skyldunnar. Borgaryfirvöld í 91 borg í Kína bönnuðu notkun flugelda og „kínverja" um áramótin, en borgarstjórnin í Shanghai heim- ilaði notkun þeirra í sumum borgarhverfum en ekki í mið- bænum. Bannið kom þó ekki í veg fyrir að Kínverjar sprengdu af krafti með flugeldum og sprengjum. Seint á sunnudags- kvöld hófst skrautsýningin og náði hámarki í kringum mið- nætti þegar engu var líkara en stríð væri skolliö á. í Shanghai sjálfri slasaðist a.m.k. 41 í látun- um. „Þab er engin leib að fylgja þessu banni eftir," sagði örygg- isvörður nokkur í Shanghai. „Lögreglan getur ekki handtek- ib hvern einasta mann. Þetta er hefð hjá okkur um nýárið." Hann segir þó ab þrátt fyrir öll lætin hafi verið það verið held- ur rólegra þetta árið en í fyrra. „Ég fór að sofa klukkan tvö. I’að var allt of mikill hávaði til að hægt væri ab sofna fyrr." Múslimar fagna líka Þetta áriö vill svo til að kín- versku áramótin koma nánast á sama tíma og Eid al-Fitr hátíðin hjá múslimum, þegar þeir fagna því að ramadan mánuði lýkur og föstunni sem honum fylgir. Það var ekki síst í Malasíu sem þetta tvennt setti sterkan svip á þjóölífið, en þar er um helming- ur íbúanna múslimar og næst stærsti hópur landsmanna er af kínversku bergi brotinn. Yfir- leitt ber kínversku áramótin ekki upp á sama tíma og Eid al- Fitr, síðast gerðist þab áriö 1963. Mikil ferðalög fylgja þessum hátíðahöldum því fjöldi manris notar tækifærið og heimsækir ættingja sína eða vitjar fyrri heimkynna. Talið er að tugir milljóna hafi verið á faraldsfæti í Asíu og aðalstraumurinn hófst á laugardaginn. í Subur-Kóreu telja ferðamálayfirvöld að 28 milljónir, sem er yfir 60% af íbúum landsins, hafi brugðið undir sig betri fætinum og um þrjár milljónir yfirgáfu heimili sín í Seúl, höfuðborginni, til þess að heimsækja fjölskyldur sínar úti á landi. Bankar voru lokaðir vegna há- tíðanna í Hong Kong, Jakarta, Kuala Lumpur, Seúl, Singapúr, Kína og Tæpei í gær og verða þab einnig í dag. Ef trúa má kínverskum spá- mönnum má hins vegar búast vib því ab ár rottunnar geti reynst ýmsum þungt í skauti, enda er að þessu sinni ár el- drottunnar, að því er Raymond Lo í Hong Kong segir: „Oll ver- öldin er að komast undir áhref tveggja andstæðra höfuðspekna — elds og vatns," segir Lo. „Það gæti orðið stormasamt víða, vandræði upp að vissu marki, jafnvel styrjaldir." -GB/Reuter að taka upp að nýju viðræbur allra deiluaðila, að gerðar yrbu ráðstafanir til þess að aflétta refsigerðum Sameinuðu þjóð- anna gagnvart Bosníu-Serbum, að draga úr spennu í borgunum Mostar og Sarajevo og taka upp sameiginlega stefnu gagnvart stríbsföngum og stríðsglæpum. Helstu atriði samkomulagsins eru eftirfarandi: -Fallist er á að taka upp fullt samband að nýju milli deiluað- ila í Bosníu og herliðs Nató (IF- OR) í Bosníu. -Hefja skal strax í þessari viku aðgerðir til þess ab aflétta refsi- aðgerðum Sameinuðu þjóðanna gagnvart Bosníu-Serbum, aö því tilskyldu að yfirmenn Nató geti staðfest að Bosníu-Serbar fari í einu og öllu eftir Dayton- sam- komulaginu. -Samkomulagi múslima og Króata um sameiningu hinnar tvískipu borgar Mostar verði hrint í framkvæmd þ. 20. febrú- ar (þ.e. í dag). -Leiðtogarnir staöfestu „ein- dreginn ásetning sinn" um að gera sambandsland múslima og Króata í Bosníu að veruleika. -Allar aðgerðir til ab sameina Sarajevó verða framkvæmdar eins -og áætlanir gera ráð fyrir. Bosníumann, Króatar og Serbar njóta sömu réttinda sem borgar- ar í sameinaðri borg. -Allir deiluaðilarnir sam- þykktu að sýna fulla samvinnu við rannsóknir og málsmeðferb stríðsglæpa og annarra brota á alþjóðlegum mannréttindalög- um. Handtökum og varðhaldi má aðeins beita í samræmi við alþjóblegar lagareglur. -Milligöngumenn munu ýta eftir því að haldnir verði reglu- legir fundir milli forseta Bosníu og Serbíu, e.t.v. mánaðarlega. -Forsetar Bosníu og Serbíu ákvábu að koma sér upp neyöar- línu til þess að þeir geti náð símasambandi hvor við annan þegar brýn þörf er á. -Króatía og Serbía samþykktu að hraba nauðsynlegum aðgerö- um til þess að til gagnkvæmrar viðurkenningar geti komið. -Áfram verðúr farið í einu og öllu eftir ákvæðum Dayton- samkomulagsins í hernaðarmál- um. Engar takmanir verða lag- aðar á ferðir Nató- herliðsins, rannsóknir og aðgang. Öllum einstaklingum og stofnunum verður tryggt ferðafrelsi um Bo- sníu. -Samningsaðilar láti þegar í stað lausa alla borgaralega fanga og einstaklinga sem haldið hef- ur verið í nauðungarvinnu í tengslum við átökin. -Fallist er á að sköpuð verði hagstæð skilyrði til efnahags- samvinnu og þróunar, þ.á m. frjálst streymi á vörum og þjón- UStu. -GB/Reuter Frakkland: Lagt hald á vopn skæruliða Franska lögreglan handtók 24 manns og lagði hald á fjölda vopna sem fundust í gær þegar gerðar voru skyndileitir á 15 stöbum í París og nágrenni þar sem grunað var að herskáir múslimar hefðu bækistöðvar. Að sögn innanríkisráðuneytis- ins voru þessar aðgerðir í fram- haldi af rannsókn sem hófst ár- iö 1994 á skæruliðahópi mús- lima sem talinn var undir for- ystu tveggja bræðra frá Alsír. Voru þeir grunaðir um að hafa veitt alsírskum andspyrnu- hreyfingum stuðning sinn. Tudjman gagn- rýndur Helsti stjórnarandstöðu- flokkur Króatíu gagnrýndi Franjo Tudjman um helgina fyrir að hindra lýðræbisþróun í landinu, ýta undir persónu- dýrkun á sjálfum sér og hafa komið á fót einræði að suður- amerískum hætti. „Króatía er ekki þab lýöræöisríki sem mælt var fyrir um í stjómarskrá ríkis- ins fyrir fimm árum," segir í ályktun flokksþings frjáls- lyndra félagshyggjumanna (HSLS) sem haldið var um helg- ina, þar sem kosin vdr ný st jórn flokksins. í október sl. vann flokkur Tudjmans meirihluta í þingkosningum en hann nábi hins vegar ekki meirihluta í höfuðborginni, Zagreb, þar sem stjórnarandstöbuflokkarn- ir hafa mynda meirihluta. Tu- djman hefur ekki viljað viður- kenna niðurstöður kosning- anna og neitar ab skipa fulltrúa stjórnarandstöðunnar í stöbu borgarstjóra í Zagreb. Friðargæsla á Balkanskaga: Þjóbverjar tilbúnir í slaginn Volker Rúhe, varnarmálaráb- herra Þýskalands, lýsti því op- inberlega yfir í gær að ekkert væri því lengur að vanbúnaði að þýskir hermenn héldu til Balkanskaga til þess að taka þátt í friðargæslu þar á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þýska ríkisstjórnin hefur hingað til forðast að senda þýska her- menn til Bosníu þar sem þeir verði í návígi vib Bosníu-Serba, en margir Serbar eiga erfitt meb að treysta Þjóðverjum vegna framferðis þýskra nasista gagn- vart serbnesku andspymu- hreyfingunni í seinni heim- styrjöldinni. Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, hefur hins vegar látið áhyggjur af þessu lönd og leið og lagt metnað sinn í að Þjóðverjar taki þátt í starfi bandamanna sinna við að tryggja frib í Evrópu. Reutn Þýskaland: Arftaki Honeckers fyrir rétti vegna moröanna viö múrinn: Kennir kaldastríðinu um Egon Krenz, síðasti leiðtogi Þýska alþýöulýðveldisins sáluga (Austur- Þýskalands), kom fyrir rétt í gær þar sem hann er sakaöur, ásamt fjór- um öörum meölimum í framkvæmdastjórn Þýska al- þýöulýöveldisins, um mann- dráp vegna þeirra sem skotn- ir voru af landamæravörö- um viö flóttatilraunir. Krenz sagðist harma þessi at- vik, en bætti því viö að hvorki hann né aðrir af æðstu ráða- mönnum ríkisins hefðu getað komið í veg fyrir þau. „Fram- kvæmdastjórnin hafði aldrei völd til þess að gera breytingar á framvaröarríki milli tveggja hernaðarblokka." Hann sagði að ástandið á landamærunum hefði verið afleiðing af kalda- stríðsskiptingunni á Þýska- landi, sem var viðhaldið af Sovétríkjunum, og skipting Þýskalands hefði komið í veg fyrir aö til átaka kæmi milli stórveldanna tveggja, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Án Berlínarmúrsins, sagöi hann, „værum vib ekki ofanjarbar í dag, Berlín hefði verið jöfnuð við jörðu." Krenz var einn yngsti með- limur framkvæmdastjórnar- innar og tók við af Erich Honecker sem formaður að- eins nokkrum vikum áður en múrinn féll árið 1989. Hann er ákærður fyrir sex manndráp og tvær tilraunir til mann- dráps. -GB/Reuter

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.