Tíminn - 20.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.02.1996, Blaðsíða 14
14 gjfoniliw Þriðjudagur 20. febrúar 1996 HVAÐ ER Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og stjórnar. Allir velkomnir. Snúður og Snælda sýna tvo einþáttunga í Risinu á laugar- dag, sunnudag, þriðjudag og fimmtudag. Miðapantanir á skrifstofu og við innganginn. Hafnagönguhópurinn: Cengib meb ströndinni á stórstreymi í kvöld, þriðjudaginn 20. febr., stendur HGH fyrir gönguferð frá Bakkavör, húsi Slysavarnafélagsins Albert, Sel- tjamarnesi og ströndinni fylgt á einu mesta stórstreymi árs- ins. Ganga við allra hæfi. Þeir, sem vilja vera viðstaddir sjálft háflæðið, mæti kl. 19.30. Allir eru velkomnir í ferð með HGH. Kvenfélag Óhába safnabarins heldur aðalfund sinn 7. mars kl. 20.30 í Kirkjubæ. Munib eftir umslögunum. Fundur á Scandic hótel Loftleibum Landssamband lögreglu- og slökkviliðsmanna standa fyrir BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar fundi á Scandic hótel Loftleið- um í dag, þriðjudag, klukkan 16.30. Fundarefni: Er Neyðarlínan h.f. skref til einkavæðingar ör- yggisþjónustu landsmanna? Fundurinn er öllum opinn. Öskudagsball í Gerbubergi Á morgun, öskudaginn, verður hið árlega grímuball fyrir börn í Gerðubergi. Þá fyllist húsið af allskonar undarlegum verum af öllum stærðum og gerðum, sem sleppa fram af sér beislinu í villtum dansi. Hljómsveitin Fjörkarlar sér um fjörið. Húsiö opnar klukkan 13, en dagskráin hefst um kl. 13.30. Miðaverð er kr. 200. Frítt fyrir fullorðna sem eru í fylgd með börnum. Fullorbinsfraebslan kynnir starfsemi sína Námskeið í almennri þýsku og þýsku sérhæfðri fyrir ferða- þjónustu, hótel og veitinga- hús, ferbaskrifstofur og ferða- þjónustu bænda hefjast mið- vikudaginn 21. febrúar kl. 20. Skráning stendur yfir hjá Fullorðinsfræðslunni, Gerðu- bergi 1, í síma 557 1155. Þá er einnig almennur kynn- ingardagur fyrir starfsemi skól- ans frá 10-12 og 13-17, laugar- daginn 24. febrúar í tilefni af ári símenntunar í Evrópu. Fólk getur komið og kynnt sér kennslu í hverju efni, fengið sér kaffisopa og meðlæti og tekið þátt í happdrætti. Námskeið Fullorðinsfræðsl- unnar eru styrkt m.a. af VR og BSRB. „Stríb og fribur" frá morgnl til kvölds Stórmyndin „Stríð og frið- ur", byggð á samnefndri skáld- sögu Lévs Tolstoj, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 24. febrúar nk. Þessi einstæða kvikmynd verbur sýnd í heild sinni þennan dag, þ.e. allir 4 hlut- amir: 1) Andrei Bolkonsky, 2) Natasha Rostova, 3) 1812 og 4) Pierre Bezakhov. Heildar- sýningartími myndarinnar er um sex og hálf klukkustund, en hlé verða gerð á sýning- unni milli einstakra myndar- hluta, 2 hálftíma kaffihlé og klukkustundar matarhlé. Born- ar verða fram kaffi- og matar- veitingar í hléunum, ma. þjóð- legir rússneskir réttir. Kvik- myndasýningin hefst kl. 10 að morgni laugardagsins 24. febrúar og lýkur um kl. hálfsjö aö kvöldi. Kvikmyndin „Stríð og frið- ur" var gerb í Sovétríkjunum á árunum 1966 og 1967 og var leikstjórinn Sergei Bondart- sjúk, sem jafnframt fer með eitt aðalhlutverkið. Meðal annarra frægra leikenda má nefna: Savaljevu, Tikhonov, Tabakov, Skobtsjevu, Éfremov, Mardjúkovu og Golovko. Myndin er talsett á ensku. Vegna takmarkaðs sætafram- boðs verður aðgangur að bíó- salnum aðeins heimilaður gegn framvísun miða sem seldir verða í MÍR fyrirfram, daglega kl. 17-18. Innifalið í miðaverði er máltíð og kaffi- veitingar í hléum. Napóleon Bonaparte reiö ekki feitum hesti frá innrás í Rússland. Um þá herför fjallar „Stríö og friöur". LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR MPÉ SÍMI568-8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Stóra svibib kl. 20.00 Kjartan Ragnarsson laugard. 24/2, fáein sæti laus laugard. 2/3 Don Juan eftir Moliére Föstud. 23/2. Síbasta sýning föstud. 8/3, fáein sæti laus Glerbrot Stóra svib eftir Arthur Miller Una Langsokkur Sunnud. 25/2. Sibasta sýning eftir Astrid Undgren Þrek og tár sunnud. 25/2, fáein sæti laus eftir Ólaf Hauk Símonarson sunnud. 10/3 Fimmtud. 22/2. Uppselt sunnud. 17/3 40. sýn. laugard. 24/2. Uppselt Stórasvibkl. 20 Fimmtud. 29/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Laugard. 9/3 föstud. 23/2, örfá sæti laus Kardemommubærlnn föstud. 1/3 aukasýningar, fáein sæti iaus eftir Thorbjörn Egner Þú kaupir einn miba, færb tvo. Laugard. 24/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Laugard. 2/3. Uppselt Sunnud. 3/3. Uppselt Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Laugard. 9/3. Uppselt Konur skelfa, Sunnud. 10/3 kl. 14.00 toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Sunnud. 10/3 kl. 17.00 fimmtud. 22/2, uppselt Litla svibib kl. 20:30 föstud. 23/2, uppselt Kirkjugarðsklúbburinn laugard. 24/2, uppselt eftir Ivan Menchell laugard. 2512, aukasýning, örfá sæti laus mibvikud 28/2, aukasýning Á morgun 21/2. Uppselt Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt aukasýning fimmtud. 29/2, uppselt Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn föstud. 1/3, uppselt laugard. 2/3, uppselt sunnud. 3/3, örfá sæti laus eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstaebib kl. 20:00 Barfiugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 23/2, örfá sæti laus laugard. 24/2 kl. 23.00, ödá sæti laus Leigjandinn eftir Simon Burke Föstud. 23/2 Sunnud. 25/2 sunnud. 25/2, uppselt Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. föstud. 1/3 uppselt Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn laugard. 2/3 kl. 23.00 eftir ab sýning hefst. Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Ástarbréf meb sunnudagskaffinu Ljóbatónleikar Gerbubergs: kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Kristinn Sigmundsson, |ónas Ingimundarson Sunnud. 25/2 og Arnar Jónsson. Mibaverb kr. 1400. Síbasta sýning Fyrir börnin Lfnu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf GJAFAKORTIN OKKAR — Mibasalan er opin alla daga nema mánu- FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum Greibslukortaþjónusta í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriöjudagur 14-0ÍSn rhvatt 20. febrúar 14.30 Pálína meb prikib 6.45 Veburfregnir it nSn^tKis s- a « 6.50 Bæn S?3 Ungtfólk °9 v,sind' V^l/ 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit Inc TönJtinin 7.50 Daglegt mál ] , Ió,nst 9 o nn Fréttir 17 00 Fréttlr 8 10 Hér oa nú 17 03 Þi<s&arÞel - Landnám íslendinga ÍVesturheimi 8Á1 Pólitfskl pistillinn 17 I7 ^llraha,?da 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur 18 00 Frétt'6^ ^ áfram. 10 >ki II 8.50 Ljób dagsins 8.03 Má dagsms 9 00 Fréttir 18.20 Kviks|á 9 03 Lauf kálinn 18.45 Ljób dagsins 938 Segbu mér sögu, Sögur og } ?ánadr?9.nir 09 au9l7sin9ar ævintýri frá rómönsku Ameríku ? AV°i - r 'r - , o m 1930 Auglysmgar og veburfregmr 1 b 00 Fré?tir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 1 n n-j rtrr^inir 20.00 Þú, dýra list • L„n1f?n rr 21.00 Kvöldvaka • 2ISt6nar 22.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 77 i ° Veburfregnir 1Z0? Ab utan^1'1' hád69i 22.30 Þjóbæþí-TandTám íslendinga 12.20 Hádegisfréttir „ .tV*sturí’erl[n.i1. 12.45 Veburfregnir 73 39 kv(*.'6 ' kut'nn 12.50 Aublindin m?nTA *• • 12.57 Dánarfregnirog auglýsingar ??nn I?1?t'9.'nn , . 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 01 °°,NaetunJtvarP á sarnten9dum Frú Regína rásum til morguns. Veburspá 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir Þriöjudagur 20. febrúar 1330 Alþingi -W 2/ 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (337) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnagull 1830 Pila 18.55 Fuglavinir(1:8) 1930 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.00 Frasier (7:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræbinginn úr Staupa- steini. Abalhlutverk: Kelsey Gramm- er. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.30 Ó í þættinum verbur fjallab um ástarsorg og kynlíf, og greint frá því sem gerist F likamanum þegar fólk fær fullnægingu. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerb. 21.55 Derrick (15:16) Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Abalhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Kristrún Þórbardótti. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriöjudagur Þriöjudagur 20. febrúar 20. febrúar 12.00 Hádegisfrétttir ^ _ 17.00Taumlaus tónlist fÆp-riljiQ 12-10 Sjónyarpsmarlcab- f J SVíl 19.30 SpítalaliT f*ú/Ut/£ urinn 20.00 Walker ” 13.00 Glady fjölskyldan 21.00 Hættuleg ástríba 13.10 Ómar 2230 Lög Burkes 1335 Lási lögga 23.30 Heibra skaltu... 14.00 Quincylones 01:00 Dagskrárlok 16.00 Fréttir 16.05 Ab hætti Sigga Hall (e) Hl*iiVll it* 1630 Glæstarvonir PriOJUUdgUr Í7?o [.rumskÓ9ardýrin 20. febrúar 1735 IBarnalandi “WT] v ?? ?*knamiöstööin 17.30 Barnapfurnar \\\ 17 55 Skyggnst yf.r svib- 18.00 Fréttir JJJ 18.05 Nágrannar 1Q tei tur 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn ® 3? S.mpsonfjolsky dan 19.00 19 <20 19.55 JohnLarroquette 20.00 Eirikur |?.2? Fynrs:ælur 20.25 VISA-sport ' “sonstræ" 21.00 Barnfóstran (23:24) 71 ?? V„°fu1t)paUr'nn (TheNanny) ' stundlr 21.25 Þorpslöggan (6:6) 73 °? °av,d tetterman (Dangerfield) 23.45 Morb á milli vma 22.20 New York löggur (16:22) 01 1S Dagskrárlok Stöbvar 3 (N.Y.P.D. Blue) 23.10 Quincyjones (Listen Up. The Uves of Quincy |o- nes) Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.