Tíminn - 21.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.02.1996, Blaðsíða 13
Wíwántu 13 Mi&vikudagur 21. febrúar 1996 Framsóknarflokkurinn Drffa Elfn Þuríbur Framsóknarkonur Reykjavík og nágrenni Kína frá ýmsum sjónarhornum — kvennarábstefnan og mannlíf i Kína Fundur á Hallveigarstö&um, Túngötu 14, á konudaginn, sunnudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Erindi flytja: Drífa Sigfúsdóttir Elín Líndal Hjörleifur Sveinbjörnsson Sigurbjörg Björgvinsdóttir Þuríbur jónsdóttir Fjölmenniö og takiö meb gesti Stjórn FFK Hjörleifur Léttspjall á laugar- degi Finnur Ingólfsson ver&ur me& léttspjall á laugardegi þann 24. febrúar kl. 10.30 á flokkskrifstofunni Hafnarstraeti 20, 3. hæ&. Allirvelkomnir Framsóknarfélag Siglufjarbar heldur fund mi&vikudaginn 21. febrúar n.k. a& Su&urgötu 4, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Siglufjaröar 1996. 2. Onnur mál. Félagar, fjölmenni&. Þa& ver&ur heitt á könnunni. Stjórnin UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njar&vík Erla Knudsen Elíasdóttir Hei&arbraut 7D 421-5669 Akranes Cubmundur Cunnarsson Háholti 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjör&ur Gu&rún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar Rafn Þrastarson Hraunsás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga C. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gu&mundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjöröur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suöureyri María Friðriksdóttir Eyrargötu 6 456-6295 Patreksfjöröur Snorri Gunnlaugsson A&alstræti 83 456-1373 Tálknafjör&ur Margrét Guðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Ur&arbraut 20 452-4581 Skagaströnd Dagbjört Bæringsdóttir Ránarbraut 23 452-2832 Sau&árkrókur Gubrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 453-5311 Siglufjör&ur Guðrún Au&unsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjör&ur Sveinn Magnússon Ægisbygg& 20 466-2650 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnager&i 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlí& v/Mývatn Dabi Fribriksson Skutahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1348 Rey&arfjör&ur Ragnhei&ur Elmarsdóttir Hæbarger&i 5 474-1374 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir46 - 477-1682- Fáskrúösfjörður Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stö&varfjöröur Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Breiödalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Ingibjörg jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stö&li 478-1573 Selfoss Bár&ur Guðmundsson Trvqqvaqata 11 482-3577 Hverager&i Þóröur Snæbjörnsson Heibmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3300 Eyrarbakki jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8353 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubaejarklaustur Bryndís Guögeirsdóttir Skri&uvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fri&riksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 Rauðklædda konan Ceoffrey slakar á fyrir framan sambýliskonuna. Kelly uppi í rúmi meb börnum sínum þremur. Annalisa, átta ára, Dominic fimm ára og Arissa, tveggja ára. Kelly Le Brock, sem helst er þekkt fyrir leik sinn í myndinni Woman in Red (1984), býr nú með Geoffrey Moore, sem helst er þekktur fýrir að vera sonur Rogers Moore. Reyndar hélt Kelly frægðinni aðeins við, enda gift starfandi leikara, Steven Sea- gal. Þau áttu saman þrjú börn og eru nú skilin. „Hann var næst- um aldrei heima og ég var orðin hundleið á því að sitja heima og naga neglurnar. Þab er allt of mikiö líf í mér til þess að sitja og bíða eftir honum. Ég veit ekki hvort hann stóð í framhjáhaldi, hann neitaði því alltaf þegar ég spurði hann. Þab er hægt ab vinna sig út úr framhjáhaldi, ef maður telur aö uppskeran sé Komin íeinn rauban ... Kelly leib vel í návist hans strax frá fyrstu kynnum. þess virði. En þegar traustið er horfið, þá er mjög erfitt aö snúa til baka." Um fyrstu kynni þeirra Geof- freys segir hún: „Þetta var í fyrsta sinn sem ég fór út eftir skilnaðinn. Ég gekk inn á heim- ili Geoffreys, leit í augu hans og vildi ekki fara þaðan aftur." Þetta var fyrir ári og taldi Kelly strax að örlög þeirra væru sam- tvinnuð. Kelly er nú orðin 35 ára gömul og hefur í engu rýrn- ab, þó liðin séu 12 ár síöan hún stóð á hátindi frægöar sinnar. Hún og Steven bjuggu saman á 200 ekra búgarði í skugga Figu- erera-fjalla og þar búa þau Geof- frey nú. Minningar fylla þó hvern kima búgarðsins og vill Kelly því hefja nýtt líf á nýju heimili. Þeg- ar skilnaðurinn komst endan- lega í gegn fyrir skömmu, festu þau Geoffrey kaup á 650 ekra búgarði hinum megin dalsins og vonandi væsir ekki um leikara- soninn og fyrrum kvikmynda- stjörnuna þar í framtíðinni. í SPEGLI TÍIVIANS Leikkonan klœbir sig, börnin og leikfélagar þeirra upp í austurlenskan klœbnab og sýnir magadans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.