Tíminn - 21.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.02.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 21. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Cjábakki, Fannborg 8 Námskeið í myndlist kl. 9.30. Boccia-æfing kl. 10.30. „Opið hús" eftir hádegi. Handavinnustofan er opin allan daginn. Hafnagönguhópurinn: Genginn flugvallar- og Vatnsmýrarhringurinn I kvöld, 21. febr., fer HGH kl. 20 í gönguferð frá Hafnarhúsinu. Val verður um að ganga um Háskóla- hverfið suður í Skerjafjörð, síðan með ströndinni inn í Nauthólsvík og til baka um Öskjuhlíð niður í Hljóm- skálagarö eða ganga styttri ieið um Háskólahverfið og um byggðarhverf- ið i Litla-Skerjafirði og yfir Vatnsmýr- ina niður í Hljómskálagarð til baka. Annað kvöld, fimmtudag, verður gengið úr Sundahöfn frá Sundakaffi kl. 20 og á föstudagskvöld frá Ártúns- höfða, frá húsi Ingvars Helgasonar h/f, einnig kl. 20. Allir eru velkomnir í gönguferð með HGH — Hafna- gönguhópnum. Kvenfélag Kópavogs heldur góugleði í félagsheimilinu fimmtudaginn 29. febr. kl. 20. Mat- ur, skemmtiatriði og dans. Upplýs- ingar hjá Kristínu s. 5542207, Rann- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar veigu s. 5543386, Ernu s. 5542504 og Ástu s. 5541979. Rangæingafélagib Spilakvöld fimmtudaginn 22. febr. kl. 20.30 í Ármúla 40. Kringlukarneval á öskudag I tilefni af öskudeginum veröur efnt til Kringlukarnevals í Kringlunni í dag. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni á táknrænan hátt, af leikurum Götuleikhússins. Tunnukóngur verður síðan krýndur og farið í kóngadans um alla Kringl- una undir stjórn leikhópsins og tunnukóngsins. Kóngadansinn verð- ur síöan leystur upp þar sem leikhóp- urinn slær trumbur, blæs eld, syngur og dansar. Hallveig Thorlacius verður meö brúðusýningar og trúöar og stultufólk verða á ferðinni um Kringluna. Ævintýraleikhúsiö sýnir barnaleikrit, börnunum gefst kostur á aö læra að juggla og krakkar geta fengið andlitsmálun. Hoppukastali verður á staðnum og söngstjórar verða vítt og breitt um Kringluna og stjórna hópsöng þar sem allir geta tekið þátt. Alda Sigurbardóttir sýnir í Nýlistasafninu Laugardaginn 24. febrúar nk. verð- ur opnuð í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b í Reykjavík, sýning á verkum Öldu Sigurðardóttur. Á sýningunni eru fjórar myndir, sem eru geröar úr lituðu bómullarefni og festar á tré- ramma. Útsaumur og hekl er gert úr ívafi efnisins og nefnast verkin „Undan rekkjuvoðum". Ættfræði hefur lengi verið ein af þjóðaríþrótt- um íslendinga og hefur listakonan gert myndir af sínum eigin ættum, einskonar minnismerki eða minnis- varða um það sem varð og það sem ekki varð. Alda á að baki fjölbreytta mennt- un og feril, en hún útskrifaðist á fjöl- tæknideild Myndlista- og handíða- skóla íslands 1993. Hún hefur haldið eina einkasýningu og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Laugardaginn 24. febrúar kl. 16 verða flutt fjögur hljóð sem Hjörtur Howser hefur gert viö myndirnar. Sýningin er opin alla daga vikunn- ar kl. 14 til 18 og er aðgangur ókeyp- is. Leikfélag Kópavogs: Skemmtikvöld á sunnudag Leikfélag Kópavogs hefur í vetur sýnt barnaleikritið Galdrakarlinn í Oz og hefur auk námskeiðs fyrir ung- linga verið með mánaðarleg skemmtikvöld, svokallaðar vökur. Vökurnar samanstanda af blandaðri dagskrá, s.s. söng, stuttum leikþátt- um, tónlist, upplestri, dansi og fleiru. Að dagskrá lokinni hefur gestum ver- iö boðið upp á veitingar. Síðasta vaka leikfélagsins, Þorravaka, var haldin 26. janúar s.l. Vökur þessar hafa mælst mjög vel fyrir, enda alltaf fullt hús. Næsta vaka Leikfélagsins verður barnavaka. Þar munu félagarnir Rúi og Stúi kynna nýju töfravélina sína, sem þeir hafa verið að smíða og þróa undanfarið. Barnavakan er hugsuð fyrir börn á aldrinum 4-9 ára, en auð- vitað eru allir velkomnir. Vakan verður í Hjáleigu Félagsheimilis Kópavogs (gengið inn austanmegin) sunnudaginn 25. febrúar, klukkan 15 og tekur um klukkustund. Miðaverð er 350 krónur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 24/2, fáein sæti laus laugard. 2/3 föstud. 8/3, fáein sæti laus Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 2S/2, fáein sæti laus sunnud.10/3 sunnud. 17/3 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Darío Fo föstud. 23/2, örfá sæti laus föstud. 1/3 aukasýningar, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skeifa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 22/2, uppselt föstud. 23/2, uppselt laugard. 24/2, uppselt sunnud. 25/2, aukasýning, örfá sæti laus fimmtud. 29/2, uppselt föstud. 1/3, uppselt laugard. 2/3, uppselt sunnud. 3/3, örfá sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright föstud. 23/2, örfá sæti laus laugard. 24/2 kl. 23.00, örfá sæti laus sunnud. 25/2, uppselt föstud. 1/3 uppselt laugard. 2/3 kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud. 27/2, Björk jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Mibaverbkr. 100. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, tínu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikmynd: Cretar Reynisson Búningar: Helga I. Stefánsdóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikstjóri: Þórhallur Sigurbsson Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar jónsson, Bryndís Pétursdóttir, Eyjólf- ur Kári Fribþjófsson, Cubrún S. Císladóttir, Hilmar Jónsson, Helga Bachmann, Ingvar E. Sigurbsson, Jóhann Sigurbarson, Mar- grét Vilhjálmsdóttir, Róbert Amfinnsson, Sveinn Þ. Ceirsson. Frumsýning föstud. 1/3 2. sýn. sunnud. 3/3 3. sýn. föstud. 8/3 4. sýn. fimmtud. 14/3 5. sýn. laugard. 16/3 Don juan eftir Moliére Föstud. 23/2. Sibasta sýning Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud. 25/2. Síbasta sýning , Þrek oq tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 22/2. Uppselt. 40. sýn. Laugard. 24/2. Uppselt - Fimmtud. 29/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Laugard. 9/3 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 24/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Sunnud. 3/3. Uppselt Laugard. 9/3. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00 Sunnud. 10/3 kl. 17.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell í kvöld 21/2. Uppselt Föstud. 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Ekki er haegt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstaebib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simor Burke Föstud. 23/2 - Sunnud. 25/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Sunnud. 25/2. Síbasta sýning Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Úr sýningu Leikfélags Kópavogs á barnaleikritinu Caldrakarlinn í Oz. Daaskrá útvarps oq siónvarps Miðvikudagur V?™ Sarþel - Landnám íslendinga 21. febrúar ,, fVefurheimi < An v/«k. 17 30 Allrahanda V ÍtnR»n rf 9 17.52 Umferbarráb f/Kl 700 FrAttir 18.00 Fréttir \T j) ... 18.03 Mál dagsins sláttir7-30^"1 - 8.10 Hér og nú í« Ljóö dags.ns 8.30 Fréttayfirlit , g 00 K^ldwT'09 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 1030» • , , 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur ^.30 Auglysmgar og veburfregmr Afram 3 ' 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt aoriw, Hanrinr 2000 Tónskáldatími 9!oO Fréttir 2°A° Leyndardómur vfnartertunnar 9.03 Laufskálinn ^?.9'6 * ^9'6 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og 2210 Veburfreonir ævintýri frá rómönsku Ameríku “ veourtregmr o co 22.15 Lestur Passíusálma 1Ó 00 Fré?tir 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga iiwuuj.,*™:, íVesturheimi 1 m 5 ÁrHeni.rönar 23.00 Fólkib velur forsetann tt’ WHi 24.00 Fréttir 11.00 Fréttir nn 1 n ta k i iisssísr “SSsírw 12.01 Ab utan ásum 1 niorguns. Veburspá 12.20 Hádegisfréttir „ . ■ ■ 12.45 Veburfregnir MlOVlkudagUf 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsinga 2 • • tepruar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, ,1’ 'l. 13.30 Alþingi FrúRegína jL/t. 17.00 Fréttir 13.20 Hádegistónleikar 17.05 Leibarljós (338) 14.00 Fréttir 'U' 17.50 Táknmálsfréttir 14.03 Útvarpssagan, 18.00 Myndasafnib Þrettán rifur ofan f hvatt 18-30 Ronja ræningjadóttir (3:6) 14.30 Til allra átta 18 55 Ur ríki náttúrunnar 15.00 Fréttir 19.30 Dagsljós 15.03 Hjá Márum 20.00 Fréttir 15.53 Dagbók 20.30 Vebur 16.00 Fréttir 20.35 Víkingalottó 16.05 Tónstiginn 20.38 Dagsljós 21.00 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum er fjallab um hálmmottu sem notub er gegn mengun og landeybingu, fljúgandi stjörnukíki, græbandi sáraumbúbir, óvenjulega hljóbfráa þotu og nýja tækni sem gerir undirskriftafölsurum lífib leitt. Umsjónarmabur er Sigurbur H. Richter. 21.30 Fjölskyldan (2:5) 2. Reglur skapa frelsi - Annar þáttur af fimm um málefni fjölskyldunnar og samskipti innan hennar. Fjallab er um hvernig fjölskyldan geti stublab ab hamingju og þroska þæirra sem henni tilheyra. Handrit skrifubu dr. Sigrún Stefánsdóttir og sálfræðingarnir Anna Valdimarsdóttir, Oddi Erlingsson og Jóhann Thoroddsen í samrábi vib Svein M. Sveinsson. Framleibandi: Plús film. 22.00 Brábavaktin (8:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknadarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlutverk: Anthony Edwards, Ceorge Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og lulianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mibvikudagur 21.febrúar 12.00 Hádegisfréttir 12-10 Sjónvarpsmarkab- 13.00 Clady fjölskyldan 13.10 Ómar Redford, Dan Aykroyd, Ben Kingsley 13.35 Lási lögga og River Phoenix. Leiksstjóri. Phil 14.00 Þér er ekki alvara! Alden Robinson. 1992. Lokasýning. 15.35 Ellen (13:13) 00.55 Dagskrárlok 16.00 Fréttir l&æM? Miðvikudagur ]2°<? [STínaskógi 21.febrúar 18 nn Far6t?i?/inir . 17.00 Taumlaus tónlist ' ' ' ISVII 19.30 Spftalalíf 1 iUO Sjónvarpsmarkaburinn 20 001 d^rgervi 19.00 19 >20 21.00 Banvænar lygar 20.00 Eiríkur .45 SltarTrek 20.25 Melrose Place (17:30) “.45 Mmur Emmanuelle Melrose Place) 01.15 Dagskrárlok 21.20 NÚII3 Nýr íslenskur þáttur um lífib eftir tví- IOVI KUQclCIU T tugt, vonir og vonbrigbi kynslóbar- innar sem erfa skal landib. Stöb 2 21. februar 1996. »«• ' BBj 17.00 Læknamibstöbin 21.50 Hver lífsins þraut ICC 17.45 Krakkarnir f göt- íslenskur þáttur í umsjón frétta- 111 unni mannanna Kristjáns Más Unnarsson- 18.10 Skuggi ar og Karls Garbarssonar. í þáttun- 18.35 Önnur hlib á Hollywood um er rætt vib fólk sem á ab baki 19.00 Ofurhugaiþróttir erfiba lífsreynslu vegna alvarlegra 19.30 Simpsonfjölskyldan veikinda. Jafnframt eru kynntar 19.55 Ástir og átök framfarir og nýjungar í læknavísin- 20.20 Eldibrandar um. Dagskrárgerb: Kristján Már 21.10 Fallvalt gengi Unnarsson og Karl Garbarsson. Stöb 22.05 Mannaveibar 2 1996. 23.00 David Letterman 22.20 Tildurrófur (6:6) 23.45 Samsæri óttans (Absolutely Fabulous) 01.10 Dagskrárlok Stöbvar 3 22.55 Laumuspil (Sneakers) Spennumynd sem fjallar um úrvalshóp tæknisérfræbinga sem tekur ab sér ýmis verkefni á svibi ör- yggismála þar sem upplýsingar eru gulls fgildi. En þab hitnar f kolunum þegar þeir eru fengnir til ab taka ab sér glæfralegt verkefni á vegum stjórnarinnar. Abalhlutverk. Robert

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.