Tíminn - 22.02.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 22.02.1996, Qupperneq 1
80. árgangur Fimmtudagur 22. febrúar 37. tölublað 1996 Stjórn íslenska járn- blendifélagsins: Akvörðun um stækkun a morgun Stjórnarfundur íslenska járn- blendifélagsins hf. verbur haldinn í Reykjavík á morg- un, föstudag. Þar veröur vænt- anlega tekin ákvöröun um fast ab 50% stækkun á verk- smiöju fyrirtækisins á Grund- artanga. Jón Sigurösson, forstjóri ís- lenska járnblendifélagsins hf., sagði í samtali viö Tímann í gær að menn yrðu aö bíöa úrslit- anna, sjálfur vissi hann ekki hvaö yrði ofan á í sambandi viö stækkun fyrirtækisins. Hingað eru væntanlegir full- trúar Elkem í Noregi og Sumit- omo í Japan, meðeigenda ríkis- ins í fyrirtækinu. Jón Sigurösson sagði aö af sinni hálfu og þeirra Grundar- tangamanna heföi heimavinn- an veriö unnin, og nú væri eftir aö vita hvaö eigendur ákvæöu aö gera. Jón sagði þaö algjöra reglu að stjórnin væri sammála í aðgeröum sínum. Eflaust yrði þaö svo í þessu máli. Vitað er að meirihlutaeigand- inn, íslenska ríkiö, er þess fýs- andi aö efna til stækkunar. -JBP Öskudagur í óvebrínu öskudaqsqríns oq qamansTmibborqinni ab veniu, klædd litskrúbuqum furbu Krakkar í Reykjavík létu aftaka óvebur furbu lítib á sig fá og mættu til öskudagsgríns og gamans 7%ibborginni ab venju, klædd litskrúbugum furbufatnabi. Vib hittum þessar ungu dömur, hœstánægbar þrátt fyrir ein tíu vindstig í hvibunum. Þœr heita Anna Margrét og Cubný jórunn og sögbust vera meb fullan barnavagn af nammi. Tímamynd: Cva Viöskiptarábherra segir ábyrgö ríkisbankastjóra mikla: „Háeffun" ríkisbanka gæti seinkaö til haustþings íslandsbanki lækkar vexti íslandsbanki og Búnaöar- banki lækkuðu í gær vexti á fjölmörgum liöum inn- og út- lána, en Landsbanki og spari- sjóöirnir geröu engar breyt- ingar aö þessu sinni. Hjá Búnaöarbanka voru vaxtabreytingar aö þessu sinni einungis á inn- og útlánum í er- lendri mynt. íslandsbanki lækkaöi hins vegar vexti af óverötryggöum innlánsreikningum um 0,2 til 0,75 prósentustig (20-75 punkta). ■ „Þab gæti vel verið aö þeir myndu vilja yfirtaka Póst- gíró ef þaö væri eina leiöin til þess aö koma póstgíró- stofunni út af markaönum," sagöi Gunnar Valdimarsson, forstööumaöur Póstgíró, aö- spuröur um hvort hann teldi aö bankarnir heföu ein- hvern áhuga á aö koma aö stofnun sér hlutafélags um Póstgíró. Ef til þess kemur aö Pósti og síma veröi breytt í hlutafélag eins og til stendur yröi væntan- Finnur Ingólfsson vibskipta- ráöherra segir ábygrö banka- stjóra ríkisviðskiptabank- anna vera mikla ef þeir ætla aö halda uppi vöxtum í þjóðfélaginu meb handafli. Þetta sagöi hann á almenn- um stjórnmálafundi fram- legri stjórn þess hlutafélags heimilt að skipta ýmsum þátt- um starfseminnar niður og ab sögn Gunnars yrði þá einnig mögulegt að gera Póstgíró aö sér hlutafélagi ef vilji væri fyrir því. Hann sagðist ekki vita til að ráö- herrar hefðu rætt viö bankana um möguleg kaup á hlut í þessu félagi enda væri það í valdi til- vonandi stjórnar hlutafélagsins samkvæmt fyrirliggjandi frum- varpsdrögum. „Eg veit nú ekki betur en að það hafi verið lagt hart aö ráö- sóknarmanna í Reykjavík á Hótel Sögu í fyrrakvöld, en þá var Ijóst ab Landsbank- inn myndi ekki breyta vöxt- um á vaxtabreytingardegi sem var í gær. Finnur sagöi að þessi há- vaxtastefna bankastjóranna herra aö leggja póstgíróstofuna niöur. Þaö liggur alveg ljóst fyrir aö bankarnir líta okkur mjög óhýru auga og þeir vilja losna viö okkur," sagöi Gunnar og sagöi eina skýringuna á því vera aö bankarnir óttuðust sam- keppnina viö Póstgíró. Armann Kr. Ólafsson, aðstoð- armaður samgönguráöherra, kannaöist ekki viö þá hugmynd aö ætlunin væri aö gera Póstgíró að sér hlutafélagi og vissi ekki til að formlegar viðræöur hefðu' farið fram milli viöskipta- og væri stórskaðleg þeim efna- hagsbata sem menn væru nú að upplifa og í versta falli gæti hún snúiö efnahagslíf lands- manna nibur í kreppu aftur, ef svo færi að fjárfestingar drægj- ust verulega saman vegna þessa. samgönguráöuneytis og ís- landsbanka. „Hitt er annaö mál að bank- arnir hafa neitaö póstinum aö koma inn í þetta reiknistofu- kerfi þeirra og haldið þeim alveg fyrir utan þannig aö þeir hafa ekki getaö tekiö á móti debet- og kreditkortum á rafrænan hátt. Menn hafa þá spurt sig að því aö því hvort bankarnir séu aö neyöa þá til aö stofna sér- banka um þetta." Hann taldi þó að bankarnir myndu gefa sig. -LÓA Viðskiptaráðherra upplýsti að nýlegt biðlaunamál varö- andi SR mjöl sem og fleiri at- riöi geröu þaö ab verkum aö breyting á rekstrarfyrirkomu- lagi bankanna myndi hugsan- lega dragast eitthvaö og taldi hann að heppilegt gæti verið að skoöa máliö og vinna í því í sumar og leggja síðan fram frumvarp um það á haust- þingi, en ekki nú á vorþingi eins og upphaflega stóð til. Viöskiptaráðherra blandaði saman breytingunni á rekstr- arformi og vaxtastefnu ríkis- bankanna og benti á að sú staöreynd að einkabankinn ís- landsbanki hafi ákveöið að lækka vexti nú en ekki ríkis- bankarnir myndi eflaust flýta fyrir „háeffun bankanna". Hann ítrekaöi það sem hann hefur áður sagt aö meö hluta- félagsforminu gætu þessir bankar aukiö eigið fé sitt og fengiö fjárfesta til aö kaupa sig inn í bankann og styrkja þannig eiginfjárstöðu þeirra. Þá vakti þaö athygli að ráö- herrarin sagöi bankaráð beggja ríkisbankanna hlynnta breyt- ingu á rekstrarformi. ■ Forstööumaöur Póstgíróstofunnar: Bankarnir vilja Póstgíró út

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.