Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 22. febrúar 1996 DAGBÓK Fimmtudagur 22 febrúar 53. dagur ársins - 313 dagar eftir. 8.vlka Sólris kl. 9.02 sólarlag kl. 18.22 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 16. tll 22. febrúar er ( Borgar apóteki og Grafarvogs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafólags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfose: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudðgum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. febr. 1996 Mána6argreiðslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalrfeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrísþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkju bætur/ekki Isbætu r 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrír 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Oaggreibslur Fullirfæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á ftamfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 21. febrúar 1996 kl. 10,53 Opinb. Kaup viönLigengi Gengl skr.fundar Bandarfkjadollar 65,70 66,06 65,88 Sterlingspund ....101,35 101,89 101,62 Kanadadollar 47,52 47,82 47,67 Dönsk kröna ....11,701 11,767 11,734 Norsk króna ...10,328 10,388 10,358 Sænsk króna 9,656 9,714 9,685 Flnnskt mark ....14,542 14,628 14,585 Franskur tranki ....13,101 13,179 13,140 Belgískur franki ....2,1957 2,2097 2,2027 Svlssneskur frankl. 55,59 55,69 55,54 Hollenskt gyllini 40,35 40,59 40,47 Þýskt mark 45.20 45,44 0,04189 45,32 0,04175 itölsk llra ..0,04161 Austurrlskur sch 6,423 6,463 6,443 Portúg. escudo ....0,4332 0,4361 0,4346 Spánskur peseti ....0,5356 0,5390 0,5373 Japansktyen ....0,6222 0,6262 0,6242 irskt pund ....104,26 104,92 104,59 Sérst. dráttarr 96,59 97,19 96,89 ECU-Evrópumynt.... 82,96 83,48 83,22 Grlsk drakma ....0,2724 0,2742 0,2733 STIÖ fC-. Steingeitin /\Jö. 22. des.-19. RNUSPA jan. Krabbinn Hse 22. júní-22. júií Þér líður eins og síðasta geirfugl- inum í dag eftir að konan hótar að sofa ekki oftar hjá þér. Iss maður. Bara að finna nýja konu. Það er miklu fljótlegra en að fixa kynlífið á gamals aldri. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður þú sjálfur í dag, nema þú verðir einhver allur annar. Annars skiptir það ekki máli. Af litlu var að missa. Þú verður skynsamur í dag og finnur sparnaðarleið í heimilis- bókhaldinu. Það er laglegt, þá er hægt að eyða meiri peningum i vitleysu um helgar. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fimmtudagar eru mjög góðir dagar. Eiginlega bestu dagar vik- unnar. Ekki er hægt að segja það sama um þig, en samt verðurðu langt yfir meðallagi í dag. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður hissa í dag. Á hverju? Þú getur ekki orðib hissa ef þú færb að vita það. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Kona í merkinu sem á mann sem á gæludýr hittir frænku sína sem á gula dragt og er með fótamein nokkurt og verður úr spjall. Það er nú svo. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hvar er Valli? Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður maður dagsins. Loks- ins, loksins. Nautib 20. apríl-20. maí Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Bridgespilari í merkinu fær mar- tröð í nótt og endurupplifir splinterinn sem hann gaf í síð- ustu umferð Bridgehátíðar. Stjörnurnar benda á áfallahjálp. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verbur fengsæll í dag. Ekki róa á örugg mið, heldur njóttu áhættunnar. Túnfífill í merkinu hlakkar til vorsins og íhugar ab stinga upp kollinum og kíkja á stelpurnar. Það er þó ekki tímabært enn. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú verður falskur í dag og hvers manns hugljúgi. Þetta er ámælis- verð framkoma. DENNl DÆMALAUSI „Af hverju heldur þú ab lauk- „Ég taldi hringina." arnir séu átta ára gamlir?" KROSSGÁTA DAGSINS 504 Lárétt: 1 aðsjál 5 brúkar 7 dugleg 9 auður 10 venslamenn 12 ferskt 14 bergmála 16 nuddi 17 kraftur- inn 18 púki 19 kveikur Lóbrétt: 1 þvöl 2 ergileg 3 gauðið 4 afhenti 6 dómstóli 8 hindrar 11 skoðar 13 loftop 15 forfaöir Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 skýr 5 tóbak 7 frag 9 fá 10 lærum 12 rauf 14 mar 16 uni 17 litlu 18 álf 19 ana Lóbrétt: 1 sófl 2 ýtar 3 rógur 4 haf 6 kálfi 8 rækall 11 maula 13 unun 15 rif f En hann er kominn ó bak og þeysir brott.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.