Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 14
14 SllllÍIHt Fimmtudagur 22, febrúar 1996 HVAÐ ER Á SEYÐI LEfKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara ■ Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Aðalfundur félagsins verður á Hótel Sögu sunnud. 25. febr. kl. 13.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnarkjör. Ath. öll spilamennska fellur niður í Risinu á sunnudag. Matur og dans í Risinu á morgun, föstudag 23. febr., kl. 19. Gestir koma frá F.E.B. Dal- vík. Allir eldri borgarar vel- komnir. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins, s. 5528812. Hafnarborg: Tvaer nýjar sýningar opnabar á laugardag Laugardaginn 24. febrúar verður opnuð í Hafnarborg sýning á vatnslitamyndum eftir Guðrúnu Ragnhildi Eiríksdótt- ur. Þetta er fyrsta opinbera sýn- ing Guðrúnar, en hún hefur fengist við vatnslitamálun und- anfarin níu ár, fyrst á nám- skeiði hjá Ingibergi Magnús- syni, en síðar undir leiðsögn listmálaranna Eiríks Smiths og Hrings Jóhannessonar. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Sýning Guðrúnar Ragnhildar stendur til 11. mars. Sama dag verður opnuð sýn- ing á málverkum eftir Guðrúnu H. Jónsdóttur, sem einnig er þekkt undir listamannsnafninu Gígja. Guðrún nam við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands veturna 1979 til 1981 og hefur fengist viö olíumálun síðan. Fyrstu einkasýningu sína hélt hún í Hafnarborg sumarið 1991. Sýning Guðrúnar stendur til 11. mars. Tónleikar í Fella- og Hólakirkju Samkórinn Björk úr Austur- Húnavatnssýslu heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju í Reykja- vík laugardaginn 24. febrúar n.k. kl. 16. Söngstjóri Samkórsins er Pet- er Wheeler og undirleikari Thomas Higgerson. Söngskrá kórsins er fjölbreytt, bæði íslensk og erlend kórlög, þjóðlög og létt gamanlög. Einsöngvari með kórnum er Halldóra A. Gestsdóttir. Á þessum tónleikum syngur Jóna Fanney Svavarsdóttir sópr- an nokkur lög, undirleik annast Thomas Higgerson. Jóna Fanney er ung og upp- rennandi sópransöngkona. Hún hóf söngnám á Akureyri hjá Hólmfríði Benediktsdóttur, en stundar nú söngnám hjá El- ísabetu F. Eiríksdóttur í Reykja- vík. „Kvennaslagur" \ Gunnarshólma Á konudaginn, sunnudaginn 25. febr., kl. 15 verður skemmtidagskrá í tali og tónum flutt í félagsheimilinu Gunnars- hólma í Rangárvallasýslu. Sér- stök áhersla er lögð á framlag rangæskra kvenna. Flytjendur: Kvennakórinn Ljósbrá undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Félagar úr ITC Stjörnu. Einsöngvarar: Ásta Begga Ólafsdóttir, sópran, Guö- ríður Júlíusdóttir sópran, og Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir messósópran. Undirleikari er Agnes Löve. Aðgangseyrir kr. 1.000 (kaffi- veitingar). LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 24/2, fáein sæti laus laugard. 2/3 föstud. 8/3, fáein sæti laus Stóra svib Una Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 25/2, fáein sæti laus sunnud. 10/3 sunnud. 17/3 Stórasvibkl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 23/2, uppselt föstud. 1/3 aukasýningar, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 22/2, uppselt á morgun 23/2, uppselt laugard. 24/2, uppselt sunnud. 25/2, aukasýning, örfá sæti laus fimmtud. 29/2, uppselt föstud. 1/3, uppselt laugard. 2/3, uppselt sunnud. 3/3, örfá sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright á morgun 23/2, örfá sæti laus laugard. 24/2 kl. 23.00, örfá sæti laus sunnud. 25/2, uppselt föstud. 1/3 uppselt laugard. 2/3 kl. 23.00 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud. 27/2, Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Lfnu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Simi 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Frumsýning föstud. 1/3 2. sýn. sunnud. 3/3 3. sýn. föstud. 8/3 4. sýn. fimmtud. 14/3 5. sýn. laugard. 16/3 Don Juan eftir Moliére Föstud. 23/2. Síbasta sýning Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud. 25/2. Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 22/2. Uppselt. 40. sýn. Laugard. 24/2. Uppselt - Fimmtud. 29/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Laugard. 9/3. Uppselt Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 24/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Sunnud. 3/3. Uppselt Laugard. 9/3. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 23/2. Uppselt Sunnud. 25/2. Uppselt Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smibaverkstaebib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Á morgun 23/2 - Sunnud. 25/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Ástarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Sunnud. 25/2. Síbasta sýning Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 100 Tónlistarkrossgátan er á dagskrá Rásar 2 á sunnudagsmorgun kl. 9.03. Lausnir sendist til: Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: Tónlist- arkrossgátan. Pagskrá útvarps oq sjónvarps Fimmtudagur 22. febrúar 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn; Séra Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Frú Regína 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt, 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjóblífsmyndir: Furbusögur og framandleg fyrirbæri 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga ÍVesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - „VorfPrag 1995" 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám (slendinga í Vesturheimi 23.00 Tónlist á síbkvöldi 23.10 Aldarlok: Lukkuriddarar 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 22.febrúar 10.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (339) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ferbaleibir 18.55 Búningaleigan (5:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.55 Gettu betur (2:7) Spurningakeppni framhaldsskólanna. Nú eigast vib lib Fjölbrautaskólans vib Ármúla og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Spyrjandi er Davib Þór Jónsson og dagskrárgerb annast Andrés Indribason. 21.45 Syrpan í Syrpunni eru m.a. sýndar svipmyndir af óvenjulegum og skemmtilegum iþróttagreinum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.10 Rábgátur (20:25) (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Fox og Dana verba vitni ab furbulegum fyrirbærum þegar þau eru send til ab rannsaka allmörg morb, sem framin hafa verib á löngum tíma, en virbast ekki fylgja neinu mynstri, Síbasta fórnarlambib var Krókódílamaburinn, einn margra skemmtikrafta sem halda til í Gibsontown á Flórfda. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Ander- son. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 22. febrúar 12.00 Hádegisfréttir '■£12-10 Sjónvarpsmarkab- 13.00 Glady fjölskyldan 13.10 Ómar 13.35 Lási lögga 14.00 Boomerang 16.00 Fréttir 16.05 Hver lífsins þraut (e) 16.30 Glæstarvonir 17.00 MebAfa(e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Seaforth (1:10) 21.05 Seinfeld (19:21) Ab þessu sinni verbur sýndur um þab bil klukkustundar langur þáttur um Seinfeld og vini hans. Best er ab segja sem minnst um efni þáttarins en víst er ab regnkápur koma þar meira en lítib vib sögu. 22.00 Almannarómur Þjóbmálaumræba í beinni útsend- ingu. Þátttakendur á palli taka vib fyrirspumum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á ab segja álit sitt meb atkvæbagreibslu sím- leibis. Umsjónarmabur er Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerb: Anna Katrín Gubmundsdóttir. Stöb 2 1996. 23.05 Taka 2 Islenskur þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. Umsjón: Gubni Elísson og Anna Sveinbjarnardóttir. Stöb2 1996. 23.35 Ryb (slensk kvikmynd eftir leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar um Bílaverk- stæbi Badda. Pétur snýr aftur heim eftir tíu ára fjarveru og sest ab hjá Badda og börnum hans. Pétur var á flótta undan réttvísinni og er langt því frá ab vera vel sébur á bílaverk- stæbinu þar sem Baddi og Raggi hafa rábib ríkjum. Dramatísk spennumynd í leikstjóm Lárusar Ymis Óskarssonar. Abalhlutverk: Egill Ólafsson, Bessi Bjamason, Sigurbur Sigurjónsson, Stefán Jónsson og Christine Carr. 1989. Bönnub börn- um. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok Fimmtudagur 22. febrúar 17.00 Taumlaus tónlist f i QVn 19.30 Spftalalff 20.00 KungFu 21.00 Spilaborgin 22.45 Sweeney 23.45 Sérdeildin 01.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 22. febrúar r 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Nef drottningar I 18.20 Úla la (E) 18.45 Þruman íParadís 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Úla la ¥j 20.25 Ned og Stacey 20.55 Móburást í meinum 22.30 Evrópska smekkleysan 23.00 David Letterman 23.45 Vélmennib 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.