Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.02.1996, Blaðsíða 16
Vebtlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: S oq SA kaldi eba stinningskaldi meb snjókomu og síb- ar slyddu. Hiti um eöa rétt yfir frostmarki. • Faxaflói og Breibafj.: SA stinningsk. meb snjókomu. Snjókoma eba siydda þegar kemur fram á daginn. Hiti um frostmark. • Vestf.: V kaldi eba stinningsk. og þurrt framan af. Gengur í A stinn- ingskalda meb snjókomu þegar kemur fram á daginn. Frost 0-4 stig. • Strandir, Norburl. vestra og Norburl. eystra: SV kaldi eba stinn- ingskaldi og þurrt framan af. Frost 3-6 stig. Snýst í SA stinningskalda sums stabar meb snjókomu um og upp úr mibjum degi. • Austurl. ab Glettingi: S stinningskaldi og þurrt. Frost 2-6 stig. • Austfirbir: S stinningskaldi og slydda eba snjókoma síbdegis, eink- um sunnantil. Frost 0-3 stig. • Subausturland: SV stinningskaldi eba allhvass og dálítil él. Allhvöss S og SV átt þegar kemur fram a daginn og víba slydaa. Hiti 1 -3 stig. 7 0-7 7 vindstig víöa um land í gœr á háflóöi en skemmdir minni en óttast var: Brúargluggar splundrubust í lobnuskipinu Dagfara Vindstyrkurinn í Reykjavík í gœr fór upp í 12 vindstig í hviöum, en þessir krakkar áttu fullt í fangi meö aö fóta sig. Tímamynd: CS Ve&urofsinn sem varab var við af Ve&urstofunni gekk aö mestu leyti eftir í gærdag me& 10-11 vindstigum ví&a um land. Skemmdir uröu á nokkrum stööum en lítiö var um slys á fólki vegna ve&urofsans. Yfir- læknir á slysadeild Borgarspít- alans sag&i í gær aö nokkur til- vik mætti rekja til ve&ursins en dagurinn væri síst verri en venjulegir dagar, enda tæki fólk a&varanir frá Veöurstofu alvar- lega. Háflóö var í gær og því var tvísýnt um hafnir, sérstaklega á vesturhluta landsins. Alvarlegasta atvik gærdagsins var þegar loönuskipiö Dagfari fékk á sig slæman brotsjó skammt undan Reykjanesi. Dagfari var nánast meö fullfermi af loðnu, eða á 6. hundrað tonn þegar brot- iö gekk yfir skipiö um klukkan 7.30 í gærmorgun og var óttast aö nótin flæktust í skrúfunni og skipið missti stjórn. Útgerðar- stjóri Dagfara var að ræða við yfir- menn skipsins þegar sambandið rofnaði skyndilega og heyrðist ekkert í skipverjum í nokkurn tíma á eftir. Mikill brotsjór hafði gengið yfir brú skipsins með þeim afleiðingum aö þrír gluggar splundruðust, siglingatæki stóðu brotið af sér en öll rafmagnstæki duttu út. Leitað var eftir aðstoð björgunarbátsins Hákonar í Sand- gerði en hann komst ekki út úr höfninni vegna veðurs. Þyrla Verkföll tíöust hjá sjó- mönnum og opinberum starfsmönnum. VSÍ: Kvóti tryggir tekjurnar „Ég fullyr&i þaö a& kvótakerf- i& hefur gert þaö aö verkum a& verkföll sjómanna eru tíö- ari en ella hef&i oröiö. Þa& er af því a& þeir eru fullkomlega öruggir um þaö a& tekjurnar þeirra bí&a í sjónum," sag&i Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri VSÍ á félags- fundi hjá Samtökum i&na&ar- ins í gær. Hann sagði að hið sama væri uppi á teningnum hjá opinber- um starfsmönnum. Þeir þurfa aldrei að að óttast það að vinnu- staður þeirra yrði ekki til eftir verkfall vegna þess a& þeir væru fjármagnaöir af skattpeningum. Enda væri það svo að á síðustu árum hefðu opinberir starfs- menn og sjómenn verið þeir hópar þar sem verkföll væru einna tíbust. Hinsvegar horfði málið öðru- vísi við t.d. hjá launafólki í ibn- aði. Þaö gæti ekki gengið að því vísu að vinnustaður þeirra yrði áfram við lýbi þegar þab kæmi aftur til starfa eftir átök á vinnu- markaði. Þá hefði launahlutfall í mörgum atvinnugreinum lækk- að á sama tíma og hlutur fjár- magnsins hefur vaxið. -grh Landhelgisgæslunnar komst í loftib og fann skipib skammt undan landi. Hún náði símasam- bandi og skömmu síðar kom varðskip Dagfara til aðstoðar. Sveitabæir einangr- ubust Tveir bæir, Staður og Bær, ein- angmðust í Súgandafirði í gæ- morgun þegar vegurinn ab Suður- eyri varð ófær vegna grjótkasts og auk þess var óttast að hann hefði grafist í sundur. Subureyringar muna vart aðra eins sjávarhæð og gekk sjór víba yfir götur. Sjávar- varnagarðar eru taldir hafa bjarg- að að ekki fór verr. í Gilsfirði gekk íshröngl allt að 200 metra á land samkvæmt frétt RÚV. Á Stór-Reykjavíkursvæöinu varð tjón í vesturbæ Reykjavíkur, Seltjarnarnesi og Álftanesi. Hús voru umflotin sjó við Nesveg og Litlu-Bæjarvör og flæddi sums staðar inn í kjallara með tilheyr- Nemandi á Bakkafir&i nýtur nú fjarnáms í 10 bekk frá Gagnfræ&askólanum á Akur- eyri. Þetta kom fram í svari Björns Bjarnasonar, mennta- málará&herra viö fyrirspurn um fjarnám frá Einari K. Gu&- finnssyni, þingmani Vest- fjar&a á Alþingi. Einar spurði menntamálaráð- herra hvað liði hugmyndum um aukna möguieika til fjar- náms á hinum ýmsu skólastig- um. Hann benti á að með auk- inni tölvu- og samskiptatækni andi skemmdum á gólfefnum. Auk þess sem áður er talið má nefna dæmi um tjón eba erfið- leika vegna veöursins á Akranesi, Ólafsvík, Eyrarbakka og Stokks- eyri en Suburnesjabæir sluppu betur en óttast var. Bragi Ólafsson veðurfræðingur sagði í gær ab von væri á annarri „Þórshafnarbúar geta fengiö sér pizzu á Hafnarbarnum e&a ni&ursu&uvörur í olíuskálan- um en annars er lítiö a& hafa. Þa& er náttúrlega mjög brýnt a& fá hér dagvöruverslunina aftur í gagniö sem fyrst," sag&i Reinhard Reynisson, sveitarstjóri á Þórshöfn í sam- tali vi& Tímann í gær. Öllum deildum Kaupfélags hafi möguleikar til fjarnáms aukist og víba úti á landi væru þetta einu möguleikar fólks til þess að afla sér frekari menntun- ar. Hann nefndi dæmi um há- skólanám þar sem fólk hafi komið sér fyrir og væri bundið við atvinnu. Það hefði oft enga möguleika til frekari menrttunar aðra en ab taka sig upp og flytj- ast til Reykjavíkur. Björn Bjamason, mennta- málaráðherra, sagði tæknina vissulega vera fyrir hendi en vinna þyrfti námsefni sem lægð í dag sem væri nokkuö frá- brugöin en þó væri ekki hægt að útiloka að gefnar yrðu út viðvar- anir vegna hennar. Vindstyrkur í Reykjavík fór upp í 12 vindstig í hvibum og er veðrið að sögn veð- urfræðingsins hið versta síðan hafnir skemmdust víða í fárviör- inu í október á síbasta ári. -BÞ Langnesinga á Þórshöfn var lok- að í fyrradag án fyrirvara vegna gjaldþrots. Nauðasamningar hafa ekki gengiö eftir og er skuldastaða kaupfélagsins með þeim hætti að ekki var talinn gmndvöllur fyrir frekari rekstri. Kaupfélagiö hefur starfrækt tvær verslanir á Þórshöfn, bak- arí og skipaverslun og einnig hefur veriö útibú á Bakkafirði. hentaði. Það ætti þó ekki ab vera verulegt vandamál og hlut- ur fjarnáms myndi aukast í framtíðinni. Enn væri þó aðeins ein skólastofnun á háskólastigi er sinni fjarnámi en þar væri Kennaraháskóli íslands. Þá væri hafið samráð á milli háskólanna þriggja: Háskóla íslands, Kenn- araháskólans og Háskólans á Akureyri um möguleika tengdu fjarnámi og um 90% af gmnn- skólum landsins væru þegar tengdir því samskiptaneti aö auðvelt ætti að vera ab sinna Miöstjórnarfundur BHM: Formenn BSRB og KÍ funduðu meb BHM Ögmundur Jónasson formaö- ur BSRB og Eiríkur Jónsson formaöur KI voru gestir á mi&- stjórnarfundi Bandalags há- skólamanna í gær þar sem fjallað var um meint réttinda- og kjarasker&ingaráform stjórnvalda gegn opinberum starfsmönnum. Birgir Björn Sigurjónsson framkvæmdastjóri bandalagsins sagði það nýlundu að formönn- um annarra sambanda og bandalaga opinberra starfs- manna væri boðið aö vera á miðstjórnarfundi BHM. Hins- vegar væri þetta til marks um það hversu alvarlegum augum menn litu þessi áform stjórn- valda. -grh Launavísitalan: Hækkab tæp 10% á einu ári Launavísitala janúarmána&ar hækka&i um 3,5% mi&aö viö me&allaun í janúar, sam- kvæmt útreikningum Hag- stofunnar. Samtals hefur launavísitalan þar meö hækk- a& um tæplega 10% frá því í janúar í fyrra og me&allaun landsmanna þá væntanlega líka. Miðað við meðallaun í janúar er launavísitalan 146,7 stig. Þab er um 3,5% hækkun frá 141,8 stiga launavísitölu desember- mánaðar. í janúar 1995 var launavísitalan hins vegar 133,9 stig þannig ab á tólf mánaða tímabili hefur hún hækkað um 9,6% og meðallaun lands- manna þá væntanlega líka. ■ Sveitarstjórinn á Þórshöfn sagði í samtali við Tímann í gær að menn byggjust við að stofn- að yrði hlutafélag heimamanna um reksturinn, enda væri þörf á að viðhalda því þjónustustigi sem Kaupfélagiö hefur stabið . fyrir á Þórshöfn. Fyrir utan þetta áfall hefur atvinnuástand verib gott á Þórshöfn. fjarnámi. Ef til vill væru menn of lengi ab taka vib sér varöandi þann hugsunarhátt að nemend- ur þyrftu að koma í skólastofu og hlýða á kennara til þess að hljóta fræðslu en vissulega væru fleiri leiðir til þess að koma henni til skila. Benti mennta- málaráðherra á nemanda frá Bakkafirði sem sinnti námi í 10. bekk grunnskóla við Gagn- fræðaskólann á Akureyri en byggi heima hjá sér á Bakka- firði. -ÞI -BÞ Nemandi í 7 0. bekk grunnskóla: Býr á Bakkafirði en nemur á Akureyri Búist viö aö stofnaö veröi hlutafélag um rekstur Kaupfélagsins: Pizzur og nibursuðuvörur í bobi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.