Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 1
'JZ3 . % ~^ ''--. EINARJ. SKÚLASONHF ý^ STOFNAÐUR1917 80. árgangur Föstudagur 23. febrúar 38. tölublaö 1996 Stjórnarfundur í íslenska járnblendifélaginu ídag fjallar um aukin umsvifá Grundartanga. Lands- virkjun: Ekkert ver- iö vi6 okk- ur rætt íslenska járnblendifélagib hf. hefur ekki átt vibræbur viö Landsvirkjun vegna orku til væntanlegrar stækkunar járn- blendiverksmibjunnar á Grundartanga. Sú stækkun hefur reyndar ekki verib stab- fest formlega, þab verbur gert á stjórnarfundi í fyrirtækinu í Reykjavík í dag, samkvæmt þeim heimildum sem Tíminn hefur. Þorsteinn Hilmarsson upplýs- ingafulltrúi hjá Landsvirkjun sagbi að orkan sem til þyrfti til 50% stækkunar væri til muna minni en til álvers eins og Col- umbia hefur rætt um á Grund- artanga. Landsvirkjun þyrfti eblilegan umþóttunartíma til ab útvega þá raforku sem til þyrfti, eflaust 2 ár í þab minnsta. Úr- ræbin sem grípa mætti til væru f jölmörg. - JBP Frá undirritun samninga um göngin ígær. Athyglisveröur dómur um kvótakaup í Héraösdómi Reykjaness: Oheimilt að ráðstafa afla án samþykkis sjómanna „Vib fögnum þessari nibur- stöbu alveg géysilega, enda er raunverulega tekib undir allt sem vib höfum haldib fram um þessi mál og ákvæbi kjara- samninga," segir Helgi Laxdal formabur Vélstjórafélags ís- lands um niburstöbu Hérabs- dóms Reykjaness í máli sem Gunnsteinn A. Jakobsson vél- stjóri vann gegn Óskari Ingi- bergssyni útgerbarmanni AI- berts Ólafssonar KE vegna kvótabrasks. Óskar var dæmd- ur til ab greiba Gunnsteini 538.372 krónur, auk dráttar- vaxta og 135 þús kr. í máls- kostnab auk virbisaukaskatts. Hérabsdómur kemst ab þeirri niburstöbu í málinu ab útgerb sé óheimilt ab semja um fisk- verb nema í samrábi vib sjó- menn. Dómurinn lítur einnig svo á ab sjómenn eignist beinar eignarheimildir í veiddum afla um leib og hann kemur inn fyr- ir borbstokk á skipi. Þá teíur dómurinn ab ávallt skuli miba vib raunverulegt söluverbmæti fisks óháb því hvaba verb var lagt til grundvallar. En síbast en ekki síst er óheimilt ab draga frá skiptaverbmæti, kostnab vegna kvótakaupa eba kvótaleigu. Málib gegn Óskari Ingibergs- syni var höfbab á sínum tíma vegna þess ab Gunnsteinn taldi sig hafa verib hlunnfarinn af út- gerb Alberts Ólafssonar KE þar sem hluti af aflaverbmæti var dreginn undan hlutaskiptum. Auk þess var aflinn seldur óunn- inn á fiskmarkabi á mun hærra verbi eba allt ab 50% hærra. Þá fór engin verkun fram á fiskn- um til ab auka verbgildi hans. Dómurinn hafnabi einnig því fasta fiskverbi sem samib hafbi verib um innan fjölskyldu Ósk- ars og tveggja sona hans sem standa ab útgerb Alberts og fisk- verkunar stefnda vegna þess ab þab var langt frá því ab vera hæsta gangverb. Þar fyrir utan hefbi vibkomandi samningur aldrei verib borinn undir áhöfn- ina til samþykktar og verbur ab telja stefnanda óbundinn af honum. Hérabsdómur lítur einnig svo ab umrædd háttsemi útgerbar- innar feli í sér brot á kjarasamn- ingi sjómanna og útgerbar- manna sem „vætanlega" hefur í för meb sér skyldu útgerbar til sektargreibslu til stéttarfélags. í þessu tilfelli Vélstjórafélags ís- lands. Helgi Laxdal segir niburstöbu dómsins, ab miba skuli vib raunverulegt söluverbmæti fisks óháb því hvaba verb var til lagt til grundvallar, mjög athyglis- verba í ljósi þess sem nefnt hef- ur verib „tonn á móti tonni." Samkvæmt þessu verbur ab taka tillit til kvótaverbsins sem er skráb á markabi. Hann segir ab þessi niburstaba dómsins stab- festi þab sem sjómenn hafa full- yrt ab tonn á rhóti tonni sé hreinn og klár þjófnabur. Þar fyrir utan sé meb dómnum búib ab „reka á kaf ofan í kokib" á forystumönnum LÍÚ allt þab sem þeir halda haldib fram um réttmæti samsvarandi mála og útgerb Alberts Ólafssonar var dæmd fyrir. -grh Tímamynd: GVA Taugaspenna fyrir undirrit- un Hvalfjarbarganganna: Undirrit- undróst Nokkur dráttur varb á undirrit- un samninganna um Hvalfjarb- argöngin í gærr og var greinileg- ur titringur hjá hlutabeigandi abilum í gær. Undirritunin hafbi verib bobub á Hótel Sögu og hugbist fjöldi "blaba- og fréttamanna vera vibstaddir undirritunina. Fyrst voru þeir bobabir á Hótel Sögu klukkan 14.00 en síbar var tilkynnt ab fundurinn hæfist kl. 15.00. Svo varb þó ekki og þab var ekki fyrr en ab ganga fimm ab undirrit- unin fór loks fram. -BÞ „Hanstholm-störfin enda íPóllandi", segir fréttablab danska Verka- mannasambandsins: íslenskt fiskvinnslufólk í frystihús í Póllandi? Fiskvinnsluryrirtækib Espersen Hanstholm A/S hættir störfum nú i sumarbyrjun sem kostar sveitarfélagib 100 störf, sam- kvæmt fréttum í blabi danska Verkamannasambandsins (SID). í viðtali við blabið lýsir Peter Sand Mortenssen jafnframt yfir sér- stakri óánægju sinni óánægju með það að danska ríkið sé raunverulega að borga fyrmefndu fyrirtæki fyrir að leggja niður starfsemi sína í Hahstholm og opna þess í stað sam- svarandi fyrirtæki í Póllandi til sams konar framleiðslu. „Og þetta er aðeins byrjunin. Ég býst við að við sjáum fleiri fyrirtæki fara sömu leiðina á næstu árum, sem er slæmt fyrir Hanstholm, sem er það svæði innan Evrópusam- bandsins sem mest byggir á fiski og fiskvinnslu". Peter Sand undirstrik- ar í viðtalinu að höfuðvandi fisk- vinnslunnar sé sá að hún krefjist margra handa en lítillar tækniþekk- ingar. „Við erum ekki samkeppnis- hæf við t.d. Austur-Evrópu, þar sem starfskrafturinn er ódýrari. Og hrá- efni fæst líka á lægra verði utan Danmerkur". Peter Sand segist sömuleibis óhress meö það að danska ríkið skuli hafa veitt f járhagslegan stuðn- ing til starfsþjálfunar pólsks verka- folks, sem hafi farið fram á Borg- undarhólmi, „á sama tíma og okkar félagsmenn eiga í erfiðleikum með að komast í starfsþjálfun, sökum sparnaðaraðgerða". ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.