Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 1
Samvinnuferbir-Landsýn selja feröir á stéttarfélagsfargjöldum. Aubur Björnsdóttir, sölustjóri: Uppselt í nokkur flug Fyrra sölutímabili á ferbum á lægri fargjöidum til meblima ýmissa stéttarfélaga, Iýkur 8.mars og þá hækka verbin, en síbara tímabili lýkur lO.maí. Hækkunin er umtalsverb og munar t.d. um fjögur þúsund krónum á flugi tií Kaupmanna- hafnar, svo eitthvab sé nefnt. Aubur Björnsdóttir, sölustjóri hjá Samvinnuferbum-Landsýn, en SL sér um söluna, er ánægb meb útkomuna þab sem af er. „Salan hefur gengib virkilega vel og í raun er meiri sala á fyrra tímabilinu nú en í fyrra," segir Aubur. Hún segir ástæbuna vera ab fólk virbist vera ákveba sig fyrr nú en í fyrra. Þab sé tilbúib og því drifib í því ab bóka sig og kaupa miba. Alls eru í bobi um fjögur þús- und sæti á þessum verbum sem um er ab ræba, sem er svipab og á síbasta ári, en þá voru seld nær öll sæti sem í bobi voru. Þab voru abeins nokkur sæti á stangli sem óseld voru þegar upp var stabib. „Nú þegar er orbib uppselt í mjög margar ferbir á næsta ári," segir Aubur. Hún segir Kaup- mannahöfn vera mjög vinsæla og ab sæti til Baltimore seljist einnig mjög snemma. Lúxem- borg virbist eiga upp á pallborb- ib, sem og nýju áfangastabirnir, Halifax og Boston, en absókn á abra stabi er dræmari. -PS Kaupmannahöfn er vinsœl hjá stéttarfélagsmeblimum og uppselt er ínokkur flug þangab ísumar. Hollenska flugfélagiö Transavia flýgur til íslands ísamstarfi vib ístravel: Reglubundiö flug til Amsterdam Hollenska flugfélagib Trans- avia mun verba méb reglu- bundib flug á milli Keflavík- ur og Amsterdam í Hollandi frá 3. júní til 30. september, en flugib er í samstarfi vib ístravel, sem sér um sölu far- miba. Flogib verbur tvisvar í viku, á mánudögum og mibviku- dögum og leggur vélin upp frá Amsterdam kl. 23.30 ab stab- artíma og lendir abfaranætur þribjdaga og fimmtudaga. Síb- an er haldib upp frá Keflavík kl. 1.40 og lent kl. 6.40 ab morgni á Schiphol- flugvelli vib Amsterdam. Fargjöldin eru afar hagstæb, eba 24.870 krónur og eru þá flugvallarskattar og gjöld inni- falin á bábum flugvöllum. Engar kvabir eru um hámarks eba lágmarksdvalartíma vib kaup á mibum meb Transavia. Hollenska flugfélagib er í meirihlutaeigu hollenska flug- félagsins KLM, sem er eitt stærsta fiugfélag í heimi, en Transavia var stofnab árib 1966 og flytur þab um tvær milljónir farþega á ári. Til gamans má geta áb Transavia flugfélagib er styrkt- arabili hollenska knattspyrnu- sambandsins og flýgur hol- lenska landslibib meb vélum félagsins og kýs ekkert annab. -PS 10-30% lægra verb? Sjábls.12 - Sólarlönd og sumarhús Bh. n * Vikulegt flug meb LTU Bls. 12 Á eigin vegum akandi Sjábts.lf Vikulegt flug til Benidorm Sjábls.14 Stéttar- félags- fargjöld 1996 Áfangastabur Sala til 8.mars Kaupm.höfn Ósló Glasgow Stokkhólmur London Lúxemborg Amsterdam París Bajtimore Hamborg Boston Halifax Áfangastabur Sala til 8.mars Kaupm.höfn Ósló Glasgow Stokkhólmur London Lúxemborg Amsterdam París Baltimore Hamborg Boston Halifax Verb Fullorbnir 22.810 24.590 19.450 26.680 24.350 24.920 24.770 26.730 41.070 24.740 41.070 40.170 Verb Fullorbnir 26.710 28.590 22.250 29.380 27.250 27.520 28.670 28.730 43.670 28.640 43.670 42.770 Verb Börn 15.340 16.720 12.980 17.710 16.280 16.550 16.500 17.860 27.700 16.470 27.700 27.200 Verb Börn 17.940 19.420 14.880 19.510 18.280 18.350 19.100 19.160 29.400 19.070 29.400 28.900 Verb fyrir ungabörn er 10% af fullorbinsverbi, en auk þess reiknast á þau fullur erlendur skattur í Bandaríkjunum, kr. 1.130 og Kanada kr. 1.330. Lágmarksdvöld er 7 nætur, en hámarksdvöl er einn mán- ubur. Farþegar geta keypt sér forfallatryggingu kr. 1.200 krónur fyrir fullorbna og 600 krónur fyrir börn. Brottfarir eru frá 6. maí næst- komandi fram til 10. septem- ber, en þar er um ab ræba brottför til Kaupmannahafnar, en þangab eru flestar ferbir. Til annarra staba er ekki hægt ab fara.svo seint á stéttarfélagsfar- gjöldum. -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.