Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 4
12 FERÐALÖC Föstudagur 23. febrúar 1996 Meö LTU til þriggja borga í Þýskalandi. INTERNATIONAL AIRWAYS Feröamiöstöö Austurlands annaö áriö i röö í samstarfi viö þýska flugfélagiö LTU: Vikulegt flug til þriggja þýskra borga Þýska flugfélagiö LTU mun í sumar, frá 3. júní til 18. sept- ember, fljúga þrjú flug í viku hingab til lands á Boeing 757- þotum félagsins, frá Dússel- dorf, Múnchen og Hamborg. Þab er Ferbamibstöb Austur- lands sem stendur fyrir þessum ferbum hingab til lands. Þetta er þó aballega stílab inn á ferb- ir Þjóbverja hingab, en Ferba- mibstöb Austurlands auk ann- arra ferbaskrifstofa farsebla meb LTU til þessara þriggja borga. LTU flaug einnig hingab til lands í samstarfi vib íslensku ab- ilana, en þá var abeins flogib til og frá Dússeldorf. Nú, hins vegar, bætast tveir stabir vib og alls verbur vikulegt sætaframbob á vegum félagsins hingab til lands um 630 sæti á viku. Vélarnar munu koma hingab til lands all- ar á sama tíma, um mibnætti á mánudagskvöldum, og fara til baka til Þýskalands abfaranótt þribjudags. Anton Antonsson, fram- kvæmdastjóri Ferbamibstöbvar Austurlands, segir undirtektir er- lendis fyrir þessum ferbum hing- ab til lands mjög góbar, en þessi flug byggjast aballega á flugi hingab til lands. Þó gefst íslend- ingum einnig kostur á ab kaupa feröir meö LTU til þessara þriggja borga og segir Anton undirtektir vera ágætar. Hann segir aö í fyrra hafi veriö seldir rúmlega 320 far- seblar héban og þaö megi búast vib aukningu í ár. Ódýrasta fargjald til Hamborg- ar, þ.e. á Apexmiöa, veröur í sumar kr. 26.000 fyrir utan skatta, 27 þúsund krónur til Dússeldorf og 28 þúsund til Múnchen. Frá þessu gefur LTU 25% afslátt til unglinga á aldrin- um 12-21 árs. Þá hefur félagiö þá reglu aö börn á aldrinum 2-11 ára fá ab hafa full 20 kg meö sem farangur. Aö auki geta farþegar tekiö barnavagna, kerrur og bílstóla meö í farangur án aukagjalds. íþróttamenn geta tekiö meö sér íþróttabúnaö, s.s. hjól eöa skíbi upp aö vissri þyngd, án þess ab greiöa sérstaklega fyrir þaö. Anton er ánægöur meö viö- brögbin hér á landi. „Þaö hefur ailtaf veriö taliö aö Þýskaland væri frekar dauft, en þaö virbist ekki vera raunin, enda veröin góö." -PS Plúsferöir. Laufey Jóhannsdóttir framkvœmdastjóri: 10-30% lægra verb Nýlega tók til starfa ný ferba- skrifstofa, Plúsferbir, sem’ er í eigu Úrvais-Útsýnar, en hún hefur abrar áherslur en þær sem fyrir eru á markabnum. Ab sögn Laufeyjar Jóhanns- dóttur framkvæmdastjóra er lögb áhersla á einfaldari þjón- ustu, minni tilkostnab og þar- afleibandi lægra verb, auk þess ab bjóba upp á færri áfanga- stabi. Laufey segir ab vib val á gisti- stööum hafi veriö lagt til grund- vallar aö gistingin væri gób, en ekki væri um neinn lúxus ab ræöa. Þjónusta af hálfu farar- stjóra er dregin saman. Þab hafi tíbkast ab fararstjórar væru til viötals á hverjum degi, en hjá Plúsferbum yröi hann einungis til halds og trausts, en þó meö vibtalstíma tvisvar í viku. „Okk- ur finnst reyndar ab íslendingar séu orönir svo vanir aö feröast aö þaö sé óþarfi aö bjóöa upp á svo mikla fararstjórn, sem raun- in hefur veriö undanfarna ára- Úr afgreiöslu Plúsferöa í Faxafeni. tugi." Eins og kom fram hér ab framan, er boöiö upp á færri áfangastaöi. Hvaö sólarlanda- feröir varöar, fljúga Plúsferöir til Algarve í Portúgal og Mallorca og Andalúsíu á Spáni, sem er nýr staöur. Þá er einnig flogiö til Flórída. Af ööru má nefna aö Plúsferöir bjóöa upp á flug og bíl til Glasgow, Billund á Jót- Tímamynd Pjetur landi í Danmörku í beinu leigu- flugi og í Kaupmannahöfn. Þá hefur fyrirtækiö aö selja feröir til Halifax í Kanada, auk þess aö selja í beinu flugi ferbir til Frankfurt, Berlínar, Kölnar og Múnchen. Laufey segir ab með einfaldari þjónustu megi gera ráö fyrir ab hægt hafi veriö ab lækka verbið um á bilinu 10-30%. -PS Verödœmi hjá Samvinnuferbum-Landsýn: Gó6 ferö fyrir eldri borgara Samvinnuferbir-Landsýn býö- ur uppá mikiö úrval sólar- landaferöa, en vib kíkjum á tvö dæmi. Annars vegar fyrir tvo fulloröna meb tvö börn á aldrinum 2-11 ára og hins vegar fyrir eldri hjón. Barnafólkinu býbst þriggja vikna dvöl á Benidorm, miðab viö brottför seinni part júní eða fyrri part júlí, á kr. 42.000 miö- að viö fjóra í 2ja herbergja íbúö. Gert er ráö fyrir stað- greiðslu fyrir 28. febrúar næst- komandi. Gist er á Beni Beach, nýju íbúöarhóteli sem er um 100 metra frá glæsilegri strönd, Poniente. Innifalið í verðinu er flug, gisting, akstur til og frá flug- velli ytra, flugvallarskattur, inn- ritunargjald og fararstjórn. Þegar litið er á hvað stendur eldri borgurum til boða hjá Samvinnuferðum-Landsýn, er sérstaklega bent á Káta daga — kátt fólk, sem er vinsæl ferð fyr- ir eldri borgara til Mallorca á Spáni. Brottför er 8. september, sem er utan heitasta tímans. Um er að ræða þriggja vikna ferð, sem kostar 62.820 krónur á manninn miðað við tvo í studíóíbúð. Innifalið er flug, gisting, akstur til og frá flug- velli erlendis, flugvallarskattur, innritunargjald og fararstjórn, sem er í höndum Asthildar Pét- ursdóttur. -PS Frá Cala Barca, nýjum áfangastaö S-L á Mallorca. Sam vinnuferöir- Landsýn: Nýr áfangastað- ur á Mallorca Spánn er vinsælasti áfanga- staður þeirra, sem bókab hafa og keypt sumarleyfis- ferbir hjá Samvinnuferðum- Landsýn. Aubur Björnsdótt- ir segir aö í ferbir þangab hafi bókast mikib og mjög hratt ab undanförnu og nú þegar sé orbib uppselt nokkra brottfarardaga í sumar. Hún segir Spán afar heppilegan, þar sem ekki skipti máli hvort um sé ab ræöa ungt fólk og þá jafnvel meb börn, eba eldra fólk. Samvinnuferðir-Landsýn bjóða upp á ferðir til Beni- dorm og Mallorca. Á Mallorca er SL með nýjan áfangastaða, Cala Barca, auk Palma og Cala d'Or. Cala Barca er á austur- strönd Mallorca-eyjunnar og segir Auður þessum stað svipa dálítið til sumarhúsahverf- anna í Hollandi, sem SL hefur selt ferðir í. Staðurinn saman- stendur af lágum húsum í þyrpingum, þar sem öll þjón- usta er fyrir hendi. Samvinnuferðir-Landsýn eru ekki með leiguflug á aðrar .sólarstrendur, en selja hins vegar ferðir í áætlun í gegnum London til Portúgals, Grikk- lands, Kýpur og Tyrklands, svo eitthvað sé nefnt, og segir Auður möguleikana nánast óendanlega. Sumarhúsin í Hollandi, nánar tiltekið í Hijderbos, virðast vera vinsæl sem oft áður og er meira um bókanir í þau nú en í fyrra. Þar er góð aðstaða og tilvalið fyrir fjöl- skyldufólk. Það er klukku- stundarakstur til Amsterdam og þab er tilvaliö að leigja bíl og aka til stórborgarinnar, þar sem nóg er að skoða. Auður segir sölu sumarleyf- isferða hafa farið mjög vel af stað og fólk virðist ákveðnara nú en.í fyrra að fara til út- landa í sumarfrí. Ástæðurnar segir hún kannski margar, hugsanlega rýmri fjárráð og einnig sú staðreynd að sumar- ið í fyrra var ekki gott. -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.