Tíminn - 24.02.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 24.02.1996, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917 Laugardagur 24. febrúar 39. tölublaö 1996 -í'T . ; .. . ; v ■ ■ >■■■: Beöiö eftir skólabíl Veöurguöirnir hafa veriö aö hrella borgarbúa eins og aöra landsmenn og í úthverfum eins og Craf- arvogi var talsveröur skafrenningur, sem geröi biöina eftir skólabílnum napurlega. Tímamynd: BC Hreinn Loftsson formaöur framkvœmdanefndar um einkavœöingu: Vill einkavæða Ríkisendurskoðun Leifsstöö á Keflavíkurflug- 80. árgangur Blaöberi í sjálfheldu: Tilneyddur að brjótast út úr húsi Blaöbur&ardrengur sem ber út Tímann í Múlahverfi í Reykja- vík komst í hann krappann snemma aðfararnætur fimmtu- dags. Hann var á ferb meb blab- ib til áskrifenda og kom ab skrifstofuhúsi vib Síbumúla. Þar voru útidyr opnar svo hann fór inn til ab setja blöb í póst- kassa. Ab því loknu fór hann sömu leið til baka, en þá hafði útidyra- huröin skellst í lás — og hún ekki opnanleg nema meb lykli. Drengurinn beib í um þab bil klukkustund án þess að geta gert vart vib sig. Tók hann það loks til bragös aö brjóta sér leið út um gluggann á útidyrahurðinni. Tilkynnti drengurinn lögregl- unni tafarlaust um útbrotiö. Voru vibeigandi rábstafanir gerbar til aö loka húsinu. -JBP Stúlkan sem fékk táragasib í augun gengur enn til lceknis: RLR falin rannsókn málsins Lögmabur stúlkunnar sem slas- abist vib húsrýmingu lögregl- unnar af veitingastabnum Jakk- ar og braub í vikunni, hefur undirbúib beibni til RLR um opinbera rannsókn. Rannsókn- in myndi þá einkum beinast ab tveimur þáttum: hvort lögregl- an hafi farib offari í störfum sínum auk þess sem stúlkan varb fyrir meibslum. Stúlkan, sem er nemandi í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti, gengur enn til læknis og er meö sviba í augum eftir táragas sem lögreglan beitti. Talsmenn lög- reglunnar segja að aðgerðir lög- reglunnar, þar sem bæði kylfum og táragasi var beitt, hafi verið neyöarúrræöi. -BÞ Landsbankinn: Bankastjórn Landsbankans tilkynnti í gær, meb viku fyr- irvara, um þá ávkörbun sína ab lækka vexti sína á óverb- tryggbum inn- og útlánum frá og meb 1. mars. Útlánsvextir lækka þá frá 0,25% til 0,60% og innlánsvextir á bilinu 0,10 til 0,35%. Þessi vaxtalækkun er nokkru minni heldur vaxtahækkun bankans þann 1. febrúar sl. En vextir hækk- ubu þá alment um 1% á Hreinn Loftsson formabur framkvæmdanefndar um einkavæbingu, og fulltrúi Dav- íbs Oddssonar forsætisrábherra í nefndinni, telur ab þab „þurfi ab skoba Ríkisendurskobun meb tilliti til einkavæbingar." Hann vill einnig „kanna þab hvort ekki mætti bjóba út óverðtryggðum útlánum og einnig um 0,20% á verb- tryggbum lánum, sem ekki breytast nú. „Lækkun þessi er framkvæmd í kjölfar breyttra verðbólgufor- sendna fyrstu 6 mánuði ársins og lækkandi ávöxtunarkröfu í útbobum ríkisvíxla og óverb- tryggöra ríkisverbbréfa ab und- anförnu", segir í tilkynningu frá Landsbanka íslands í gær, 23. febrúar. ákvebna þætti í starfsemi stofnunarinnar." Þetta kemur m.a. fram í vibtali við Hrein í síbasta tbl. BSRB-tíbinda. Sig- urbur Þórbarson ríkisendur- skobandi vildi ekki tjá sig um þessa skoðun þegar haft var samband vib hann í gær. í viðtalinu kemur fram ab Þrem dögum áður, 20. febrú- ar, sendi Landsbankinn frá sér greinargerð í vaxtamálum, þar sem segir m.a.: „Niöurstaöa þessa rökstubnings um vaxta- breytingar Landsbankans þann 1. febrúar er því sú aö bankinn tók ákvarðanir um vaxtabreyt- ingar á grundvelli sem síðan hefur ekki breyst verulega". Jafnframt var þá tilkynnt að bankinn mundi ekki breytá vöxtum þann 21. febrúar. ■ brýnasta verkefnið sé að einka- væða banka og sjóði í eigu ríkis- ins. Hann segir að breytingar á rekstrarformi ríkisfyrirtækja í hlutafélag sé aðeins fyrsta slaefib því þaö sé eignarhaldið sem skiptir öllu máli. Hann tekur þó fram að um þetta atriði sé skiptar skoðanir. Þá er hann jafnframt á því að þab þurfi aö brjóta Póst og síma upp í smærri einingar ábur en fyrirtækib veröur „háeffab" og skilgreina hvað það er í starfsemi þess sem er samkeppnisrekstur og hvab ekki. Formaburinn segir aö einka- væöingin sé í sjálfu sér ekki mark- miðið heldur aukin samkeppni. Af þeim sökum sé lítib áunnið við þaö eitt aö breyta t.d. rekstr- arformi Pósts og síma án þess að komið verði í veg fyrir aö fyrir- •tækib geti í krafti stærbar sinnar „sölsaö undir sig fleiri og fleiri svib og drepib af sér alla sam- keppni." Þá vísar Hreinn á bug fram- kominni gagnrýni ab ríkisfyrir- tæki hafi veriö seld á gjafverði og bendir á ab alls stabar hafi verð- mæti hlutabréfa aukist í fyrir- tækjum sem hafa verið einka-v vædd. -grh milljöröum til nýbygginga og aukinnar löggœslu: Flugstöbin er sprungin Flugstöb Leifs Eiríkssonar er þegar orbin of lítil. Þetta sagbi Pétur Guömundsson flugvailarstjóri Keflavíkur- flugvallar í gær. Sagbi Pétur ab stækkun væri óhjá- kvæmileg, óháb því hvort ís- lendingar gerast abilar að Schengen-samkomulaginu eba ekki. Gerist íslendingar abilar myndi það þýða mun meiri stækkun en ella, auk umfangs- meiri löggæslu. Talið er að verja þurfi 3 milljörðum króna til að gera flugvöllinn almennilega úr garði, en tölur nokkuð á reiki hvað þetta varðar, endurbætur og aukna löggæslu á vellinum. Þetta kom fram í gær, þegar íslandsdeild Norðurlandaráðs heimsótti flugstöðina. Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri sagði að stækkun væri óhjá- kvæmileg hvort heldur ísland væri aðili að Schengen-sam- komulaginu svonefnda eða ekki. Schengen-samkomulagið gerir ráð fyrir löndum Evrópu- sambandsins og EES-löndum sem einni toilheild — en gerir ráð fyrir stórhertu eftirliti með farkostum sem koma frá öðr- um löndum. -JBP Tilkynnir um vaxtalækkun 1. mars með viku fyrirvara

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.