Tíminn - 24.02.1996, Side 3

Tíminn - 24.02.1996, Side 3
Laugardagur 24. febrúar 1996 3 Hugmyndir um aö koma tómum verkamannabústöb- um aftur í notkun meb breytingu í kaupleiguíbúöir: Félagsleg íbúða- lán veitt beint til einstaklinga? Bakarar óttast aö Félag eggjaframleiöenda hunsi ályktun samkeppn- isráös: Vona aö fleiri hefji framleiöslu á eggjum Hugmyndir eru uppi um aö breyta lögum um félagslega húsnæbiskerfiö í þá veru aö sveitarfélögum, sem aö und- anförnu hafa setiö uppi meö fjölda tómra íbúöa, veröi heimilaö aö flytja þær milli kerfa, þ.e. aö breyta íbúöum úr félagslegum eignaríbúö- um í félagslegar kaupleigu- íbúöir á vegum sveitarfélag- anna, í því skyni aö koma þeim aftur í notkun. Einnig eru nú til athugunar hug- myndir sem félagsmálaráö- herra hefur sett fram um aö lán til kaupa félagslegra eignaríbúöa hætti aö fara í gegnum sveitarfélögin, held- ur veröi þau veitt beint til einstaklinga. Þeir geti síöan valiö besta kostinn hverju sinni, hvort sem um er aö ræöa kaup á notaöri íbúö eöa nýrri. Að sögn Inga Vals Jóhanns- sonar í félagsmálaráðuneytinu var nefnd, sem starfar á þess vegum og m.a. skipuö fullt- rúm sveitarfélaganna, fengið það verkefni að fjalla um fé- lagslega húsnæðiskerfið og hlut sveitarfélaganna í því. Tvö atriði hafa þar einkum Kennarar og skólastjórar ekki vanhæfir Kennarar og skólastjórar verba almennt ekki vanhæfir til setu í sveitarstjórnum eftir 1. ágúst nk., samkvæmt áliti félagsmálaráöherra. Ráöu- neytið telur á hinn bóginn eölilegt aö starfandi kennarar verbi ekki skipaðir í skóla- nefndir. Álit félagsmálaráöherra er svar við fyrirspurn frá stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuö- borgarsvæðinu um hæfi eða vanhæfi starfsmanna grunn- skóla eftir 1. ágúst nk. í áliti ráðherra segir aö kenn- arar og skólastjórar veröi al- mennt ekki vanhæfir til setu í sveitarstjórnum, frekar en aðrir starfsmenn sveitarfélaga, vegna starfstengslanna einna. Hins vegar veröi skólastjórar og aðrir stjórnendur ekki kjör- gengir í skólanefndir. Jafnframt telur ráðuneytið eðlilegt að sveitarstjórnir leitist við að skipa ekki starfandi kennara í skólanefndir þar sem líklegt sé aö þeir hafi hagsmuna aö gæta í mörgum málum sem nefndin fær til úrlausnar. Ráðuneytið telur ennfremur ab sveitarstjórnarmaður, sem jafnframt er skólastjóri eða kennari, geti oröiö vanhæfur þegar til umfjölíunar eru ein- stök mál sem varöa grunnskóla eöa starfsmenn hans sérstak- lega. Sem dæmi um slík mál eru kjara- og ráöningamál starfs- manna grunnskóla í sveitarfé- laginu. Þá er einnig talið eölilegt aö sá sveitarstjórnarmaður víki sæti ef slík mál varöa annan grunnskóla í sama sveitarfélagi. -GBK verið til skoöunar: Annars veg- ar þau vandræöi sem mörg sveitarfélaganna hafa staðið frammi fyrir vegna félagslegra íbúða sem seljast ekki. Sam- kvæmt gildandi lögum er sveitarfélögum skylt að kaupa félagslegar eignaríbúðir (verkamannabústaði) ef eig- endur þeirra vilja losna við þær, en síðan óheimilt að leigja þær út, nema þá til al- gjörra bráðabirgða, þótt ekki hafi tekist aö selja þær. Með formbreytingunni er hugmyndin að auðvelda sveit- arfélögum að vinna úr þessu vandamáli og koma íbúðun- um í notkun, þótt áfram verði haldið opnum möguleika á að selja þær ef aðstæður breytast. Er nú unniö að athugun á því hverju þurfi að breyta í gild- andi lögum til að auðvelda sveitarfélögunum að leysa þetta vandamál og unnið að drögum að frumvarpi um þá breytingu. í annan stað er nefndinni falið að leita bestu leiða til endurbóta á kerfinu til fram- tíðar. Reynist hugmyndirnar um að lán til kaupa félagslegra íbúða færu beint til viðkom- andi einstaklinga mundu sveitarfélögin væntanlega hætta að standa fyrir bygging- um félagslegra söluíbúða og skylda þeirra til endurkaupa á íbúðunum væntanlega falla niður. Lánþeginn yrði þá sjálf- ur að koma íbúð sinni í sölu. Við sölu mundi lánið sömu- leiðis greitt upp að fullu, en ekki fylgja íbúðinni. ■ Nýjum málum sem Barna- verndarrábi bárust til úrlausn- ar fjölgaöi úr 20 í 33 (um 60%) milli áranna 1993 og 1994. Mörg þeirra varöa fleiri en eitt bam og rúmlega helmingur barnanna er 5 ára eba yngri. Andleg vanræksla/vanhæfi foreldra er langsamlega al- gengasta ástæöa fyrir inngripi bamaverndarnefnda, en síban kynferöisleg misnotkun og aörar misþyrmingar í mun færri tilvikum. „Þegar vandamál foreldra eru skoðuð nánar kemur í ljós að tæplega tvær af hverjum þrem mæðrum (64% og 60% umrædd ár) eiga við alvarleg áfengis- og vímuefnavandamál ab stríða", segir m.a. í ársskýrslu Barna- verndarráðs. Þar er átt við að viðkomandi hafi einu sinni eða oftar farið í meðferð án árang- urs. „Alvarleg geðveila" móöur er annað algengasta (21% og 30%) vandamálið og „mikill greindarskortur" það þriöja. Bakarar segja hugsanlegt aö þeir hefji sjálfir framleiöslu á eggjum fyrir sína félags- menn, fái þeir ekki hagstæb- ari verb frá eggjaframleið- endum. Stjórn Bakarameist- arafélags íslands lýsir ánægju sinni meb niöur- stööu samkeppnisrábs vegna vinnubragba Félags eggja- framleiöenda. Bakarar óskuðu eftir áliti samkeppnisráös vegna þess sem þeir töldu vera ólögmæt Meginvandi feðranna var sömu- leiðis áfengis/vímuefnaneysla, þ.e. í þeim tilvikum að upplýs- ingar lágu fyrir. En í meira en helmingi málanna vantabi upp- lýsingar um feður barnanna, vegna þess að þeir hafa ekki átt beina aöild að málunum. í ljósi þess að álíka stórt hlut- fall landsmanna býr í Reykjavík og á landsbyggöinni utan höf- uðborgarsvæðisins (tæp 40% í hvoru tilviki) þykir Barna- verndaráði athyglivert að mál- skot þessi ár eru 3- til 4-falt fleiri úr Reykjavík (56% og 63%) heldur en af landsbyggðinni (22% og 14%). „Þab er erfitt að gefa einhverja eina skýringu á þessum mikla mun. Þetta er at- hyglisvert og gæti verið áhuga- vert að skoða þessi mál nánar", segir í skýrslu ráðsins. Barnaverndarráð hefur af- greitt kringum 3/4 málanna með úrskurbi en undir aðra af- greiðslu falla m.a. mál sem dreg- in hafa verið til baka af ein- tilbob og samráð af hálfu Fé- lags eggjaframleiðenda. í nið- urstöðu sinni tekur sam- keppnisráð undir gagnrýni þeirra. Haukur Leif Hauksson bak- arameistari segir að þrátt fyrir að bakarar séu ánægbir meb niðurstöðu samkeppnisráðs virðist þeim sem Félag eggja- framleiðenda ætli ekki að breyta vinnubrögðum sínum. Haukur segir engan vafa á því að bakarar borgi allt of hátt hverjum ástæbum áður en til úrskurðar kom. „Áöur en Barna- verndarráð kveður upp úrskurð verða að liggja fyrir sem gleggst- ar upplýsingar um hagi viðkom- andi barns eba ungmennis, tengsl þess við foreldra, aðbún- að, skólagöngu og hegðun inn- an heimilis og utan svo og um andlegt og líkamlegt ásigkomu- lag þess", segir í skýrslu ráðsins. Til að fullnægja þessu sé yfirleitt verð fyrir egg miöað vib það magn sem þeir kaupa. Hann segir að bakarar hafi starfrækt eggjabú hér áður fyrr og muni hugleiða þann möguleika sterklega að fara aftur að fram- leiba egg, lagist eggjaverð til þeirra ekki. Bakarameistarafélagið von- ast ennfremur til að fleiri hefji framleiðslu á eggjum þar sem markaðurinn sé að opnast. -GBK naubsynlegt að leggja mikla vinnu í mál áður en til úrskurð- ar kemur. Úrskurðir Barnaverndarráðs byggðust fyrra árið í langflest- um tilvikum á lagagrein um for- sjársviptingu. En síðara árið (1994) var álíka oft farið eftir þeirri grein eins og öðrum um sérstök úrræöi án samþykkis foreldra og um umgengni barns í fóstri við kynforeldri. ■ Þormóbur rammi á Siglufiröi: Malar gull á Flæmska hattinum Hagnaöur af rekstri Þormóös ramma hf. á Siglufiröi varö 201,6 milljónir í fyrra, 10,2% af veltu. Hagnaöurinn 1994 var „aöeins" 126 milljónir. Góö rækjuveiði, á íslands- mibum og ekki síður á Flæmska hattinum, er helsta skýringin á góðri afkomu. -JBP Nýjum málum hjá Barnaverndarráöi fjölgaöi um 60% milli ára: Vímuefnavandi mæðra algengasta vandamálib

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.