Tíminn - 24.02.1996, Qupperneq 6

Tíminn - 24.02.1996, Qupperneq 6
6 ■mrr . r ■ , , Laugardagur 24. febrúar 1996 Akureyri tekur viö málefnum fatlaöra sem reynslusveitarfélag. Ráöherrar komust ekki noröur til undirritunar vegna veöurs í gœr. Verkefnisfulltrúi: Getum aukið þjónustu fyrir sama fjármagn Garöyrkju- og umhverfisskóli fyrir áhugafólk hefur starfsemi: í „Grænan skóla" fyrir vorverkin Akureyri verbur fyrst sveitar- félaga til ab taka vib málefn- um fatlabra sem reynslusveit- arfélag. Samning Akureyrar- bæjar, fjármálarábherra og fé- lagsmálarábherra þess efnis átti ab undirrita á Akureyri í gær, en varb ab fresta til þribjudags kl. 14, gefi þá veb- ur til flugs. Akureyringar telja sig geta bætt þjónustu vib fatl- aba án þess ab auka vib þab fé Hallgerbur Gísladóttir, sagn- fræbingur, heldur fræbsluer- indi sem nefnist Eldun — matur — áttúra nk. mánudag. Kristbergur sýnir í Hafn- arfiröi í húsnæbi Hafnarfjarbarleik- hússins vib Vesturgötu 11 í Hafnarfirbi eru nú til sýnis málverk eftir Kristberg Ó. Pét- ursson. Þab eru myndir gerbar á árunum 1989-95. Verkin eru til sýnis alla daga kl. 16-19 og á meban sýningar leikhússins standa yfir. ■ Upplýsingamibstöb um sögu íslensku vesturfaranna verbur opnub á Hofsósi í sumar. Þar verbur einnig upplýsingamib- stöb þar sem afkomendur þeirra sem fluttu vestur um haf geta fengib upplýsingar um ættir sína og ættingja á ís- landi. Einnig geta íslendingar leitab upplýsinga um afdrif skyldmenna sem fluttu til vesturheims og afkomendur þeirra. Byggöasafn Skagfirbinga ann- ast uppsetningu sýningar um vesturfarana og sér um aö safna munum á hana. Byggbasafniö mun hafa faglega umsjón meb sýningunni en rekstur hennar verbur í höndum fyrirtækisins Snorra Þorfinnssonar á Hofsósi sem rekur einnig upplýsinga- þjónustu. „Safniö" á Hofsósi veröur tví- skipt. í öbrum hluta þess verbur hin eiginlega sýning þar sem sjá má muni og myndir frá tíma vesturferöanna. í hinum hlut- anum veröur upplýsingamiö- stöö þar sem gestir geta kynnt sér sögu vesturfaranna nánar. Þar verbur m.a. lítib bókasafn og upplýsingamiöstöö ættfræö- innar. Valgeir Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri Snorra Þorfinns- sonar, segir aö hugmyndin hafi komiö í sínar hendur frá Feröa- þjónustu bænda. sem rennur til málaflokksins. Þórgnýr Dýrfjörö verkefnis- fulltrúi, sem hefur umsjón með verkefninu fyrir hönd Akureyr- arbæjar, segir ab samningurinn feli í sér aö bærinn taki við þjónustu Svæbisskrifstofu fatl- aðra á Norðurlandi eystra við Eyjafjarðarsvæðið. Um er aö ræða verkefni sem kostar um 230 milljónir á ári og nálgast því að vera milljarður á þeim Erindi Hallgerðar fjalla m.a. um þaö hvernig forfeður okkar elduðu matinn, geymdu hann og hvernig þeir urðu að laga sig að náttúruöflum landsins vib öflun og meðhöndlun matvæla. Þar verður m.a. sagt frá því þýð- ingarmikla hlutverki sem grjót- ið gegndi við eldun matar og hvernig matargeymsla og þjób- legir réttir mörkuðust af skorti á salti og korni. Sem skýrir m.a. hvers vegna hér tíbkaðist lang- tímageymsla í mjólkursúr í stór- um stíl en það virðist vera sérís- lenskt fyrirbæri. Fræðslufundur HÍN með er- indi Hallgerðar verður haldinn mánudaginn 26. feb., ki. 20.30, í stofu 101 í Odda, Hugvísinda- húsi Háskólans. ■ „Ferðaþjónustan er aðili að samstarfi ellefu Evrópuþjóða sem nýtur stuðnings Evrópu- samtakanna. í öllum þessum löndum er verið að vinna ab því að auðvelda fólki sem fór frá Evrópu til Ameríku að finna uppruna sinn í viðkomandi landi." Sýning Byggðasafnsins verður í húsi gamla kaupfélagsins á Hofsósi sem veriö er ab gera upp ásamt tveimur nýjum viöbygg- ingum. Húsib er frá árinu 1909 og eru viðbyggi ngarnar byggbar í sama stíl. Valgeir, sem er húsa- smiður, hefur umsjón með upp- byggingunni. fjórum árum sem verkefnib nær yfir. „Þetta er mjög fjölþætt starf- semi sem bærinn tekur við. Þ.e. ráðgjafarþjónusta, sambýli fatl- aðra, verndabir vinnustaðir og alls kyns stobþjónusta," segir Þórgnýr. Hann telur ab sveitarfélagið geti rekið þjónustuna á hag- kvæmari hátt en nú er gert, ekki síst með því að samflétta hana þeirri félagslegu þjónustu sem er þegar veitt á vegum bæjarins. „Þetta kerfi er mikill frum- skógur. Við höfum dæmi um þaö hér í bænum ab fatlaðir ein- staklingar hafi þurft ab leita þjónustu allt að sjö mismun- andi aðila. Ef viö getum einfald- að kerfið niður í t.d. fjóra aðila verður það mikil bót fyrir báða aðila. Þetta viljum við gera með því að samflétta þjónustuna þeirri sem bærinn veitir þegar. Þannig er ætlunin að mynda eina heild, eba eitt andlit, sem veitir alla félagslega þjónustu. Meginmarkmib samningsins er að auka þjónustuna án þess að það kosti meira fjármagn. Við lítum á þetta sem mjög merki- legt verkefni, sem ef vel tekst til gæti orðib fordæmi fyrir önnur sveitarfélög sem á eftir koma." Þórgnýr segir að vinna að þessum skipulagsbreytingum sé þegar hafin þótt hún hefjist formlega í dag. Hann á von á að vinnan taki fjóra til fimrn mán- uði. Hann segir aö hvorki sé gert ráð fyrir þvi fyrirfram að fækka eða fjölga starfsfólki við breytingarnar. Sigríður Sigurðardóttir, safns- stjóri Byggðasafnsins, segir að nokkuð erfiblega hafi gengiö að safna munum sem tengjast beint Vesturheimsferðum. Mib- að er við 50 ára tímabil, þ.e. 1870-1920, en langflestir fluttu á árabilinu frá 1873 og fram undir aldamót. Sigríður segir að safnið hafi reyndar áhuga á öllum hlutum frá þessu tímabili. Hún segir ab fólk hafi tekið alls kyns hluti meö sér vestur um haf. T.d. hafi sumir flutt með sér pönnuköku- pönnur, útskorna hluti og ýmis- konar brúkshluti. Eina skilyrðið var að hlutirnir tækju ekki mik- Grænn skóli — frístundaskóli fyrir áhugafólk um blóma- skreytingar, garbrækt, skóg- rækt, endurheimt og varö- veislu landgæba og náttúru- vernd — hefur starfsemi ab Hallveigarstöbum v/Öldugötu þann 27. febrúar nk. Nám- skeibin standa allt frá einni kvöldstund og upp í 6 vikur. Kennsla fer fram milli klukk- an 19.00 og 21.50 á kvöldin, frá mánudegi til fimmtudags. ið pláss, þar sem langt og strangt ferðalag vestur um haf beið feröalanganna. Á síðari hluta tímabilsins tók fólk líka myndir með sér. Þá segir Sigríð- ur marga hluti hafa borist hing- að frá Kanada' en erfitt hafi reynst að nálgast þá. Til að byrja með verður sýningin byggð að hluta til á munum sem safnið fær lánaða frá öðrum söfnum en Sigríöur vonast til aö hægt verði ab skipta þeim smám sam- an út næstu árin. Háskólinn á Akureyri mun taka að sér ab safna upplýsing- um fyrir ættfræðimiðstöðina og sjá um faglega vinnu fyrir hana. „Til að byrja með munu liggja þar frammi einhverjar grunn- upplýsingar. Innan tveggja til þriggja ára hugsum við okkur að búið verði ab tölvusetja þessar upplýsingar og ganga þannig frá þeim að hægt sé að hringja frá Kanada eða Bandaríkjunum og biðja um upplýsingar um skyldfólk sitt á Islandi. Einnig geta menn komið hingað og forvitnast um ættingja sem fóru vestur um haf og afkomendur þeirra," segir Valgeir. Talib er að um 14 þúsund ís- lendingar hafi flutt vestur um haf á þessum tíma og eru af- komendur þeirra orðnir á annað hundruð þúsund talsins. Safnið veröur opnað í byrjun júlí nk. -GBK „Skólastjóri" Græna skólans er Steinn Kárason garöyrkju- meistari. Á vorönn býður skól- inn upp á fjögur námskeið: Trjá- klippingar (10 stundir). Trjá- plöntuuppeldi og skógrækt (10 st.). Garðskipulag (20 st.). Blómaskreytingar. Jafnframt verður efnt til kvöldfyrirlestra um garöskálaplöntur, ldippingu þeirra og umhirðu og um vor- verkin í garðinum. Grænn skóli býður auk þess upp á vettvangs- ferðir og sérsniðin hagnýt nám- skeið og fyrirlestra fyrir hópa og félög. ■ Listaklúbbur Leikhús- kjallarans: Hvaö er smásaga? Skáld og fræbingar munu skoöa smásagnaformib frá ýmsum hliöum næsta mánu- dagskvöld í Listaklúbbnum og velta þá fyrir sér hvaba eigin- leikum frásögn þurfi aö vera gædd til þess ab kalla megi hana smásögu. Til dæmis má geta þess aö árib 1992 gaf bókaútgáfan Bjartur út bók- ina Engill mebal áhorfenda eftir Þorvald Þorsteinsson. Af- ar skiptar skobanir voru um bókina sem fólust einkum í því ab menn voru ekki á sama máli um hvar hún ætti heima í flokki bókmenntanna. Þorvaldur les um kvöldið upp úr nýjum verkum sínum ásamt þeim Kristínu Ómarsdóttur, Einari Má Guðmundssyni og Einari Kárasyni. Bókmennta- fræðingamir Soffía Auður Birg- isdóttir og Skafti Halldórsson munu skoða form smásögunnar út frá sjónarhóli bókmennta- fræbinnar. Dagskráin hefst kl. 20.30 og er aðgangseyrir 500 kr. en 300 kr. fyrir félaga í Listaklúbbnum og námufélaga. Hiö íslenska náttúrufrœöifélag: Matargerð forfeðranna -GBK Sögu íslensku vesturfaranna gerö skil á Hofsósi: Ættfræðimiðstöð og sögusýning Gamla pakkhúsib á Hofsósi, nýuppgert. Húsib var reist 1777. Tímamynd: Ásgeir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.